Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 19
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUNÍ1984.
19
íþróttir íþróttir íþróttir
Þeir hafa verið mest í sviðsljósinu í Evrópukeppninni í Frakklandi, Daninn Preben Elkjær tO vinstri og Michel Platini,
Frakklandi. Myndin var tekin í fyrsta ieik keppninnar og svo kann að fara að þeir mstist á ný í keppninni i úrslitaleikn-
um í París miðvikudaginn 27. júní.
Evrópumeistarar Vestur-Þjóðverja úr leik:
LæknirSlava
ílífshættu
— fékk hjartaslag á leik
Frakklands og Júgóslavíu
Frá Árna Snævarr, fréttamanni DV i
Frakklandi.
Læknir júgóslavneska liðsins í
Evrópukeppninni í Frakklandi,
Bozhidar Milenovic, fékk hjartasiag,
þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari
hálfleik í leik Frakklands og Júgó-
slavíu í St. Etienne í fyrrakvöld. Er nú
á sjúkrahúsi í borginni og enn í lifs-
hættu.
Staðan i leiknum var þá 1—0 fyrir
Júgóslaviu og mönnum á varamanna-
bekkjum Slavanna brá mjög, þegar
læknirinn hné niður. Rétt áöur hafði
hann verið inni á vellinum til að athuga
meiðsli júgóslavnesks leikmanns. Var
kominn að hliðarlinunni, þegar hann
féll. Starfsmenn á vellinum hlupu til,
munnaðferðinni beitt og hjartahnoði
þar til betri tæki komu. Síðan var
læknirinn í skyndi fluttur á sjúkrahús.
Hafði þá komist til meðvitundar. Þjálf-
ari Júgóslava, Todor Veselinovic,
veiktist á leik Dana og Júgóslava. Var
fluttur á sjúkrahús og var i fyrstu talið
að um hjartaáfall væri að ræða. Svo
var ekki. Taugar þ jálfarans hins vegar
alveg í rúst. Hann hefur jafnað sig og
stjórnaði sinum mönnum gegn Frökk-
um í St. Etienne. Síðustu fréttir:
Læknirinn lést seint i gærkvöld.
Spánverjar skoruðu á
síðustu mínútu leiksins
Frá Arna Snævarr, fréttamanni
DV í Frakklandi.
„Taugaspennan lék aðalhlutverkið i
þessum leik. Við lékum ekki upp á
markalaust jafntefli, við ætluðum
okkur að sigra. Munurinn hjá okkur og
spánska liðinu var að okkar lið
þurfti að sigra i leiknum til að komast i
undanúrslit, — taugaspennan var því
ekld eins þjakandi fyrir leikmenn
Spánar,” sagði þýski landsliðsjálfar-
inn, Jupp DerwaU, eftir að Evrópu-
meistarar hans frá 1980 höfðu verið
slegnir út af Spánverjum i Evrópu-
keppninni i Frakklandi i gær. Spánn
sigraði 1—0 og skoraði sigurmark sitt á
lokamínútu leiksins, Antonio Maceda
skoraði. Það var salt i sár hinna skap-
miklu Þjóðverja en aUs ekki óvænt úr-
• sUt, þvi þýska Uðið hefur leikið heldur
Ula í Frakklandi. Flestir telja nú að
dagar DerwaU sem landsUðsþjáUara
séu taldir — flestir Þjóðverjar vttdu
láta reka hann fyrir keppnina í Frakk-
landi. 1 undanúrsUtum á sunnudag
leika Spánverjar við Dani í Lyon.
„Þetta var mjög góður leikur,
hraður og markið frábært. Við lékum
af miklum krafti og hæfni. Þetta er i
fyrsta skipti, sem Spánn hefur sigrað
Vestur-Þýskaland í þýðingarmiklum
leik og við erum mjög hreyknir að hafa
slegið sjálfa meistarana út. Munurinn
á Uöunum var aö viö höföum betra út-
hald — og lékum mikið með hjartanu,”
sagöi Miguel Munoz, landsUösþjálfari
Spánar, yfir sig glaður eftir leikinn, og
DerwaU tók undir með honum. „Eg
óska Spánverjum tU hamingju með
sigurinn. Þeir léku af mikiUi ákveðni
og virtust hafa betra úthald en við,”
sagði DerwaU.
I undanúrsUtum fá Spánverjar
Dani, lið, sem þeir sigruðu 2—1 í vin-
áttuleik í Valencia fyrir mánuöi en
„Danmörk er meö mjög sterkt Uð nú,
leikmenn Dana með gífurlegt úthald.
Það höfum við séð í leikjunum við
Júgósiavíu og Belgíu,” sagði Munos.
Þrjú stangarskot
Með smáheppni hefðu þýsku leik-
mennimir átt að ná góðri forustu í
leiknum í gærkvöld í íyrri hálfleik. Þeir
vom þá betri á leikvanginum faUega í
París. Rudi VöUer skallaöi knöttinn í
þverslá eftir þrjár mín. Hans Peter
Briegel lék sama leik á 20. min og
Andreas Brehme átti stangarskot á 27.
mín. Gremjulegt fyrir Þjóðverja, sem
höfðu mælt mörkin i París og fundið út
að þau voru aöeins of litil. Þá fór Klaus
AUofs ttla meö þrjú góö tækifæri enda
erfitt að koma knettinum framhjá
Arconada í spánska markinu.
Hann var hreint frábær i leiknum en
það var þýski markvörðurinn Tony
Schumacher Uka. Þeir tveir voru
áberandi bestu menn i leiknum og ekki
hægt að gera upp á miUi þeirra. Undir
lok fyrri hálfleiksins braut StieUke á
varamanninum Salvador Garcia. Víta-
spyma þegar dæmd. StieUke fór til
Schumacher og ræddi lengi við hann.
Eflaust gefiö honum góð ráð — leikur
með Real Madrid — og Schumacher
varði viti Francisco Carrasco með
fætinum. Síöan í leiknum varöi
Schumacher frábærlega frá sama leik-
manni, einnig Senor.
Rummenigge meiddist
Karl—Heinz Rummenigge
meiddist á 30. min. og var utan vaUar i
þrjár mínútur. Hann kom inn á aftur
en var mjög slakur. Greinilega sár-
þjáður en samt var hann ekki tekinn út
af. Furðulegt hjá DerwaU — eða ræöur
hann engu? — Smám saman náðu
Spánverjar undirtökunum í leiknum.
Þýsku leikmennirnir virtust gera sig
ánægöa með jafnteftt — ætiuðu greini-
lega að fara að leika sama leik og gegn
Austurríki á HM 1982. En það
heppnaðist ekki. Hinn UtU Juan Senor
Frá Arna Snævarr, fréttamanni DV i
Frakkiandi.
Þegar járnbrautarlest frá Paris var á
leið til St. Etienne i fyrradag, troðfuU
af fólki, sem ætlaði að sjá leik Frakk-
lands og Júgóslavíu, stöðvuðu nokkrir
menn frá SGT, kommadeild franska
alþýðusambandsins, lestina með þvi
aö leggjast á jámbrautarteinana.
Þegar lestin haföi stöðvast þustu
mennirnir inn i hana og leituðu að ráð-
herra sem þeir töldu vera með lestinni
lék upp hægri kantinn í lokin og gaf
mjög vel fyrir markið. HörkuskaUi frá
Maceda og hinn frábæri Schumacher
varð að viðurkenna sig sigraðan. Hann
virtist á góðri leið með að tryggja þjóð-
verjum sæti í undanúrsUtum loka-
kaflann með frábærri markvörslu.
Þjóðverjar þurftu aðeins jafntefli.
Liðin voru þannig skipuð:
Spánn. Arconada, Senor, Maceda,
Goikoctxea (Garcia 26 mín.), Camacho,
Munoz, Alberto (Lopez 76 min.), Gallego,
Gordillo, Santillana og Carasco.
V—Þýskaland. Schumacher, Bernd
Förster, Stielike, Karl-Heinz Förster,
Briegel, Mattheus, Meier (Uttbarski 60.
min.) Brehme (Rolfi 75 min.), Rummenigge,
Völler og AUofs. AS/hsím.
og þeir áttu eitthvað vantalað við.
Eftir mikla leit í öUum vögnunum
komust mennirnir að þvi að ráðherr-
ann var ekki með lestinni. Hún fékk þá
að halda áfram en varö klukkutima á
eftir áætlun til St. Etienne. Farþegam-
ir misstu þvi af miklum hluta leiksins,
eða fyrri hálfleiknum. Það kom þó ekki
svo mjög að sök. Michel Platini skoraði
ÖU þrjú mörk Frakka i 3—2 sigrinum í
siðarihálfleik.
AS/hsím.
Lögðustá
lestarteina
ITT
Tteknt um allan heim ■
ÍTT Ideal Color 3304,
-íjárfesting í gæöum
á stórlækkuöu veröi.
ITl
Nfegna sérsamninga við
ITT verksmiðjumar í
Vestur Þýskalandi, hefur
okkur tekist að fá
takmarkað magn at 20"
litasjónvörpum á
störtækkuðu verði.
SKIPHOLTI 7 SIMAR 20080 & 26800
TÆKJALEIGA
Fossháis 27 - sími 687160
Vibratorar
Gólfslípivélar
Jarövegsþjöppur
Hæðarmæíar
Háþrýstiþvottatæki
Vatnsdælur
Rafmagnsheflar
Kandfræsarar
Stingsagir Hjóisagir
Vinkilskifur Borðsagir
Pússibehavélar
Pússijuðarar
Nagarar
Bútsagir
Loftpressur
Naglabyssur
Hehihyssut
Fleigvélar
Höggborvélar
Vinnupatlar
Stigar
Tröppur
Álbúkkar
Opið virka daga
kl. 7.30-18.00,
laugardaga kl. 7.30-12.00.
VÉLA-
og
PALLALEIGAN.
\
T M Y N
SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219
'I HÚSI
HÖTEL ESJU
Þú fylgist meö litmyndum þlnum
framkallast og kópíerast á 60
mínútum. Framköllun sem ger-
ist vart betri.
Á eftir getur þú ráðfært þig viö
okkur um útkomuna og hvernig
þú getur tekiö betri myndir.
Opið frá kl. 8 — 18.