Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Síða 35
DV. MMMTODAGUR.21.tJ.0NI,1384. wt 35 2km i ' 4 |;Éll Flokkur C Raskafcur botn Þannig flokka Árni og Arnþór botnsvæfli Mývatns með tilliti til verndargildis. Raskaði botninn á Ytriflóa er það svæfli þar sem búið er að dæla kísilgúrnum. Vísindamenn telja aö nú sé búifl afl dæla helmingi þess magns sem dæla má, með tilliti til verndargildis Mývatns. Þeir vara sterklega vifl þvi að farifl verði í Syðrifióann. 1km f---V?.* Þessi uppdráttur, sem er birtur mefl greininni um verndargildi Mý- vatnsbotns, er byggflur á loftmynd frá 28. september 1982 af Ytriflóa Mývatns. Skyggfla svæðifl sýnir botn þar sem búifl er að dæla kísilgúr en hver punktur táknar eina álft. Álftirnar halda sig algjör- lega utan vifl svæfli þar sem búið er að dæla. Ástæðan er fyrst og fremst sú afl þar er orflifl of djúpt. Við dælingu dýpkar vatnifl úr ein- um metra i fjóra til sex metra. Reykjavík: 91-31615/86915 Akureyri: 96-21715/23515 Borgarnes: 93-7618 Víöigerði V-Hún.: 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauðárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaðir: 97-1550 Seyðisfjörður: 97-2312/2204 HöfnHornafirði: 97-8303 interRent það svæði sem dælt hefur verið á síðan Kísiliðjan tók til starfa. Vafasamt að fara í Syðri- flóann Rökin gegn dælingu úr Syðriflóa eru í stórum dráttum þessi: Botn hans er þakinn svonefndum kúluskít (Cladophora aegagropila) sem er grænþörungur og liggur laus á botn- inum. Kúiuskítur myndar undirlag semermikilvægt fyrir kísilþörunga og fjölmörg botndýr. Einnig er hann mfldlvægur súrefnisgjafi sem á stóran þátt í að forða þvi aö rotnun efst í botn- leðjunni valdi súrefnisskorti og botn- dýrum þar með tjóni. Arnþór sagði í samtali við DV að þeir hreinlega óttuðust að ef farið væri að dæla þar myndi þessi lausi botngróður í syðri hutanum hreinlega missast ofan í holumar sem dælingin skyldi eftir sig. A þeim tíma sem kortið er miðað við var aðalsvæði toppflugunnar (Chiron- omus islandicus) á Syðriflóa þar sem merktur er flokkur C. Lirfa topp- flugunnar er mikilvæg fæða fýrir fugla ogsilunga. Þá er þess getið að leirlos (Ana- baena flos-aquae) sem er blágrænn svifþörungur og morar vatnið brást í Syöriflóa 1978 til 1982. Áhrif þess á aðra þætti í lífríki vatnsins og þar með vemdargildi botnsins sé ekki fullrann- sakaö. Einnig að botnleðjan sjálf geymi miklar upplýsingar um líf fyrri alda í Mývatni og þær megi ekki glatast vegna brottnáms leðjunnar. 1 þessari grein um vemdargildi botns Mývatns er farið nokkuð nákvæmlega í sérkenni flokkanna A og B og þau atriöi tilgreind sem talin eru valda því aö dæling kísilgúrs komi ekki til greina á þeim. I flokki A eru tiltekin sjö atriði, þar má nefna riðastöðvar silungs, vetrarvakir á mildum vetrum, uppeldisstöðvar lítilla andarunga, aöalstöövar hrafnsandar á Mývatni og fellistöðvar gargandar. A svæðinu þar sem er flokkur B eru sagöir vera stórir andahópar oft en ekki alveg árvissir. Einn hluti þess, vesturhluti Syðriflóa, sé mikilvægur fyrir stofna bleikju, duggandar, hávellu, hrafnsandar og sennilega húsandar. Um flokk C er sagt að hann þurfi frekari rannsókna við. Þau svæði em: Austasti hluti Syðriflóa, svæðin milli Mikleyjar og Kálfastandar, norð- austur af Hrútey, austur af Geitey og noröausturhluti Ytriflóa. t kafla um rannsóknir segja höf undar lítinn vafa leika á því að kísil- gúrdæling úr Mývatni geti valdið neikvæðum umhverfisáhrifum. Ahrif dælingar á dýralíf og gróður séu enn lítt þekkt og þurfi margra ára rann- sóknir til að meta þau. Þær rannsóknir eigi að vera tvenns konar, almennar rannsóknir á vistkerfi Mývatns og beinar mælingar á áhrifum dælingar. FRAMKVÆMD ASTJORANUM LISTILLA A „Við vitum að þetta er ekki óþrjótandi sem þama er og við verðum að hlíta vissum tak- mörkunum út frá vemdargildi,” sagði Hákon Bjömsson, fram- kvæmdastjóri KísiÚðjunnar, um þær fréttir að Kísiliðjan ætti ef til vill að- eins eftir 10—15 ár. „Fimmtán ár eftir,” sagði hann, „Það líst mér illa á”. Kísiliðjan fór af stað með fram- leiöslu áriö 1968. Hákon sagöi að þá hefðiveriðtalaöumaöí Ytriflóa væri nægilegt kísilgúrraagn fyrir 30—40 ára vinnslu miðað við 24 þúsund tonnaafköstáári. Hákon sagði að menn gerðu sér grein fyrir aö nauösynlegt væri að fara með varúð í dælingu til að valda ekki röskun. „Eg held að það sé þá okkar aö taka málið upp viö rétta aðilja ef þessar hugmyndir eru uppi.” NÁKVÆMLEGA. Þegar um matvæli er að ræða, gera neytendur háar kröfur og eins er um yfirvöldin. Því verður að vigta mat- væli nákvæmlega, óháð því hvort þyngdin er nokkur hundruð kíló eða brot úr grammi. Rafvogirnar frá NIETTLER og SAUTER (dótturfyrir- tæki METTLERS) eru réttu tækin í þetta, sterkbyggðar og vel varðar gegn ryki, vatni og höggi, sýna þær þyngdina fljótt og rétt. En ná- kvæmni verður að vera meira en tal- an ein. Gæði og stöðugleiki verða einnig að vera fyrir hendi. METTL- ER og SAUTER rafvogirnar hafa upp á hvort tveggja að bjóða og það á verði sem mun koma ykkur þægi- lega á óvart. Góð og örugg þjónusta. METTLER - SAUTER. Frá míkrógrammi í 6 tonn. Einkaumboð á íslandi, SAUTER KRISTINSSON HF.r Langagerði 7,108 Reykjavík. Sími 30486. IfUUCLíLV- METTLER 0G SAUTER RAF- V0GIRNAR NÁ TÖKUM Á ÖLLUM ÞYNGDUM. Á METHRAÐA MEÐ MINNI TILK0STNAÐI -0KKARLEIÐ TILAUKINNA UMSVIFA! JSTENSILL NÓATÚN117 SÍMI 24250 SIOAN 32 QGENN AFULLU VlNNUFÖT VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS. REYKJAVÍK.SÍMI=16666

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.