Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUNI1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Trúðu mér, Sylvía, Krulli er ekki nógu góður fyrir þig. En hann hefur Nefndu mér þó ýmsa góða einn af þeim. eiginleika. V ívfrf r/Láttu mig í hugsa smástund. £ » $ 1 á | o I I/i1y Manstu ekki eftir neinu enn' Fegin er ég, þjónustan hætt og húsiö haugskítugt! Nú er húsiö hreint, og ég t uppgefinn. Eg þykist þekkja þjónustu- stúlkuna þína. Eg held hún hafiunnið hjámér. ®ara Y Areiöanleg i ^ sofnaöur og/ eftfr næturlangt nýkominn j sukk' En auðvitaö hef ég haft svo margar aö þaö er erfitt aö muna eftir Og hún var besta þjónustustúlkan, sem ég haföi nokkru sinni Atvinna í boði 2 starfsmenn óskast á skóladagheimili i Breiðholti. Annar strax til eldhússtarfa, ásamt fleiru, 5 tíma á dag fyrir hádegi, hinn 1. sept. á deild, 4 tíma á dag eftir hádegi. Uppl. í síma 78520 á vinnutíma. Starf skraftur óskast nú þegar við veitingastörf. Vakta- vinna. Vinnutími: 9—14,14—19,19—24. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—281. Vantar konu til að taka til í lítilli íbúð hálfsmánaðar- lega. Upplýsingar að Meistaravöllum 27 á kvöldin. 4. hæð til hægri, ekki svaraðísíma. Afgreiðslustúlka. Oskum að ráða strax stúlku, ekki yngri en 20 ára, til framtíðarstarfa í afgreiðslu með fleiru. Uppl. hjá starfs- mannastjóra. Fyrirspumum ekki svarað í síma. Fönn Skeifunni 11. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn frá 2—6 í tvo mánuöi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—205. Stúlka óskast. Laghent, reglusöm stúlka getur fengið vinnu við tauprentun. Framtíðar- vinna. Uppl. á staönum, ekki í síma. Fjölprent Þingholtsstræti 6, Rvk. Ræsting. Starfsmann vantar til að annast ræstingar á skrifstofu og vinnustað. Allar uppl gefnar á staðnum milli kl. 15 og 17. Verksmiðjan Dúkur hf. Skeifunni 13. Barngóð, fullorðin kona, óskast til að sjá um 2 börn, 11 ára og 4ra mánaða, nokkra daga í viku. Æski- legt að hún búi í Lauganeshverfi. Fæði og heimkeyrsla eftir nánara sam- komulagi. Uppl. í síma 36513. Vanur lyftaramaður óskast. Uppl hjá verkstjóra, ekki í síma. Húsasmiðjan Súðarvogi 3. Saumastörf. Oskum eftir að ráða saumakonur til starfa strax. Einnig vantar okkur starfsfólk við frágangsstörf. Allar uppl gefnar á staðnum. Verksmiðjan Dúkur hf. Skeifunni 13. Óskum eftir að ráða menn, helst vana vinnu á vinnuvélum og verkstæði. Gott kaup fyrir góða menn, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—337. Sölumaður sem fer út á land óskast til að taka að sér aukaverkefni á auðseldri vöru. Vinsamlegast hafið samband í síma 21155. Bifvélavirkjar-bílasmiðir. Vantar strax vanan réttingarmann og bifvélavirkja, helst vana mótorstilling- um. Uppl. hjá Bifreiðaverkstæði Þórð- ar Sigurðssonar, Ármúla 36. Verktakafyrirtæki óskar að ráða starfsmenn til framtíðar- starfa. Þurfa að geta starfað sjálfstætt og hafa bílpróf. Mikil vinna. Æskiiegur aldur 25—30 ára. Vinsaml. hafið sam- band við auglþj. DV í sima 27022 fyrir hádegi 22. júní. ______________________________H-008. Starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu við frystihús Jökuls hf. á Raufarhöfn. Fæði og hús- næði á staönum. Uppl. í símum 96— ‘51204 og 96-51200. Atvinna óskast Er26 ára, bráövantar vinnu, get byrjað strax. Alit kemur til greina. Hef meirapróf. Upplýsingar í síma 45769. Ég er tvítugur og reglusamur, með bílpróf og bráö- vantar vinnu nú þegar í einn mánuö. Er með ágæta enskukunnáttu og er til- búinn í hin ýmsu störf. Uppl. í síma 17528. Laghentur maður á fimmtugsaldri óskar eftir framtíðar- vinnu. Hefur iðnskólapróf og bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—063.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.