Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Side 25
DV. FIMMTUDA'GUR 21. JUNH984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilboð sem þú getur ekki hafnaö! Mercury Monarch árg. 75, bíll í topplagi, sjálfskiptur, 6 cyl., vökva- stýri, til sölu á aðeins 130 þús. Athugið á 10 jöfnum mánaðargreiðslum. 13.600 á mánuði. Uppl. í síma 33272 milli kl. 13 og 16 og spyrjið um Jóhannes. Taunus 20 M station árg. ’67, selst ódýrt. Skoðaður ’84. Vél og boddí mikið uppgert. Með transistorkveikju og altemator. Mikið af nýjum varahlutum fylgir. Uppl. í síma 17655 á kvöldin. Hillman Hunter 73 til sölu, sjálfskiptur, í þokkalegu standi, bílnum fylgir lágt 4ra stafa gott númer. Tilboð óskast. Uppl. í síma 77273 eftirkl. 18. AudilOOLSárg. 77 til sölu. Ný vél. Einnig ódýr Fiat 132 GLS. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—144. Þessi slær öll met! Dodge Dart Custom árg. 75, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, fyrst skráður í aprfl 76, ekinn aðeins 90 þús. km, fallegur og snyrtilegur, nýtt í bremsum, nýtt púst og demparar, út- varp og segulband. Verð 95 þús. kr., góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 92- 6641. Citroen GS Pallas árg. 76 til sölu. Þarfnast smálag- færingar. Fæst á góðum kjörum eða á góðu verði viö staðgreiðslu. Á sama stað óskast keypt hægra frambretti á Maverick eða Comet, árg. 73 eða 74. Uppl. ísíma 73661. Vantar þig bíl? Viltu selja bfl. Hafðu þá samband við okkur og við munum aðstoða þig. Okkar reynsla mun tryggja þér örugg viðskipti. Traust og góð þjónusta. Bfla- sala Hinriks Akranesi sími 93-1143. Trabant station árg. ’81 til sölu, keyrður 17 þús. km, ný vetrar- dekk fylgja, einnig barnastóll. Uppl. í síma 84848. Óska eftir tilboðum í Oldsmobile Delta 88 árg. 71. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—278. Chevrolet Nova árg. 73 til sölu, ein af fallegri Novum bæjar- ins, verð 85 þús. kr., skipti koma til greina. Uppl. í síma 10534. Toyota Crown dísil árg. ’82, dýrasta gerð með öllu. Uppl. í síma 74698 kl. 18—20 á kvöldin. Mercury Comet 74 6 cyl., ógangfær. Verð tilboö. Uppl. í síma 84255. Leifur. Daihatsu Charade árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 74214 eftir kl. 18. Rauður Mitsubishi Colt GL árg. ’82 til sölu, ekinn 45 þús. km, gott ástand, selst á mjög góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 72406 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Wartburg árg. 78, bíll á kjaraverði, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 83000. Mazda 929 station árg. 78 til sölu, vel með farinn og góður bfll. Nýsprautaður, bein sala. Uppl. í síma 39129 eftirkl. 18. Ford Cortina árg. 74 til sölu, góður bfll á góðu verði. Uppl. í síma 16405. Bronco árg. ’66. Til sölu Bronco árg. ’66, vélarlaus. Uppl. í síma 99-8348 eftir kl. 20. Datsun Bluebird. Til sölu strax glæsilegur Datsun Blue- bird station árg. ’81, litur silver metalic grey, útvarp -t- kassettutæki, öll dekk ný, sflsalistar, ferða- og fjöl- skyldubfll i sérflokki, einstaklega spar- neytinn, ekinn 51 þús. km, skoðaður ’84. Uppl. í símum 19294 og 44365 eftir kl. 18. Daihatsu Charmant Station árg. ’81, 1600 De-lux, góður vagn. Skipti á ódýrari eða greiðsla með skuldabréfi kemur til greina. Góð kjör. Uppl. í síma 10751 e.h. Polonez árg. 1980 skipti á ódýrari bíl, verð ca 150—200 þús., milligjöf samkomulag, ekki eldri en árg. ’80—’81. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Tilsölu Mercury Zephyr 79, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 54587. BMW 3231 til sölu árg. 79. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-2372. Fiat 127 árg. 74 til sölu, kram gott, nýyfirfarnar bremsur. Fremur ryðgaður. Skoðaður ’84, ódýr. Uppl. í síma 45622. Cherokee árg. 77 til sölu, litur rauðbrúnn, 8 cyl., sjálfskiptur, gullfallegur og vel með farinn bfll. Uppl. í síma 31458 eftir kl. 19. Pontiac Firebird árg. 70 til sölu. Uppl. í síma 71660 frá kl. 18—20 ídag. Dodge Omni O 24 árg. ’80, keyrður 34 þús. km, fallegur bfll. Uppl. í sima 28703 eftir kl. 19. Bronco Sport árg. 74. Til sölu 6 cyl., þarfnast viðgerðar, selst ódýrt gegn staögreiðslu. Verð tilboð. Uppl. í síma 82845 eftir kl. 20. Volvo árg. 72 til sölu. Fæst fyrir lítið ef samið er strax. Uppl. í síma 667007. Subaru árg. ’811800, 4X4, (háa og lága drif) til sölu, ekinn 31 þús. km. Uppl. í síma 53576 eftir kl. 19. Peugeot dísil 504 árg. 75 til sölu, ekinn 30 þús. km á vél. Uppl. í síma 72839 eftir kl. 20. Til sölu Volvo 244 GL, sjálfskiptur, árg. ’81, fyrst skráður í febrúar 1982, ekinn 45 þús. km, útvarp, segulband og síslsalistar fylgja, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 43656. Chevrolet Camaro árg. 77 til sölu, 8 cyl., með öllu. Uppl. í síma 50711 eftir kl. 18 í kvöld og næstu daga. VWGolfárg. 78 til sölu. Ekinn 106.000 km. Rauður að lit. Verð kr. 125.000, 95.000 kr. við stað- greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—322. Til sölu Ford Bronco árg. 74, v-8, 302 cub., með Holley sparnaðar- blöndung, tvöföldum dempurum, plussklæddur að innan, beinskiptur í gólfi og upphækkaður, gott lakk, skipti möguleg. Uppl. í síma 44124 e.kl. 19.00. Óska eftir bil á verðinu 120—160 þús. sem greiðist með Toyotu Corollu árg. 75 að verð- mæti 70 þús., milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 71986 e.kl. 18.00. Bflar óskast | Óska eftir bíl í skiptum fyrir Chevrolet Novu árg. 74, flestar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 44153. Óska eftir ódýrum Skoda, má vera með ónýtri vél. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 41294 millikl. 19og21. Óska eftir minni bfl í skiptum fyrir Dodge Dart Custom árg. 75. 8 cyl., sjálfskiptan laglegan bfl sem þarfnast smálagfæringa. Verð ca 75—80 þús. Uppl. í síma 34918. Óska eftir Datsun 220 D með ónýtri vél eða vélarlausum. Uppl. í síma 93-7377 á kvöldin. Skipti óskast á góðri Cortinu 1600 árg. 74, og góðum yngri bfl á ca 100—120.000, milligjöf staðgreidd. Upp- lýsingar í síma 45639 eftir kl. 18. Óska eftir 2ja dyra Chevrolet Novu. Má vera vélarlaus. Uppl.ísima 71216. Óska eftir góðum bfl, ekki eldri en 1978, engin útborgun, ör- uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 686531 á kvöldin. Fairmont. Ford Fairmont Decor árg. 78-79 ósk- ast fyrir fasteignatryggt skuldabréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—044. | Húsnæði í boði Lítil 2ja herb. risíbúö til leigu í Kópavogi. Tilboð sendist DV merkt: „Kópavogur 247”, sem fyrst. 4ra herb. íbúð tfl leigu frá júlíbyrjun. Tilboð sendist DV fyrir 24. júní merkt: „Hlíðar 40”. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og fleiru í Breiðholti til leigu fyrir reglusama unga stúlku. Tilboð sendist DV merkt: „Breiðholt 210”. Geymsluherbergi er til Ieigu, tilvalið undir búslóð o. fl. Uppl. í síma 51673 eftir kl. 17 í dag. Til leigu er 3ja herb. íbúð með húsgögnum, leigist í eitt ár. Upplýsingar í síma 73928. Miðbær. Til leigu 3 herbergi (ca 70 ferm.) í risi. Eldunaraöstaða. Fyrirframgreiðsla. Gæti hentað tveimur námsmönnum. Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir 22. júní ’84 merkt „997”. Húsnæði óskast tbúð — Háaleitishverf i. 2—3ja herb. íbúð óskast í Háaleitis- hverfi. Uppl. í síma 34959. Hjúkrunarfræðing utan af landi, með tvo unglinga, vantar 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 33490. Geríst áskrífendur í sima 27022 Ristarefni og pmp Heitgalvaniserað ristarefni úrgæðastáli. Bættvinnu- aðstaða og aukið öryggi starfsfólks er allra hagur. Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, sfmi: 27222, bein Kna: 11711. Tveir háskólanemar og ársgamalt bam óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi. Fyrirfram- greiösla allt að 6 mán. Sími 14336 eftir kl. 18. íbúð óskast til leigu strax eða fljótlega. Helst í Kópavogi. Einhver fyrirframgreiðsla ef þarf. Allar nánari uppU síma 46297 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Laus staða lyfjafræðíngs Við lyfjaeftirlit ríkisins er laust hálft starf lyfjafræðings. Er gert ráð fyrir að hann starfi jafnframt í hálfri stöðu hjá lyfja- verðlagsnefnd. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir um ofangreinda stöðu sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 19. júlí nk. 19. júní 1984. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið- SUMAR 1984 NÝ SENDING - OKKAR VERÐ Nr. 2533. Dömu leðurskór. Litir: hvítt, svart, rautt, bleikt, blátt. Stærðir: 35-41. Verð kr. 1.099,- Nr. 1001. Dömu leður- jassbaliett- skór m/gúmmísóla. Litur: svart. Stærðir: 36-41. Verð kr. 449,- Nr. 1105. Dömu leðurskór með kvarthæl. Litir: svart, hvítt, rautt, grátt. Stærðir: 36-41. Verð kr. 539,- Nr. 770. Herra leðurskór. Litur: kaki. Stærðir: 40-45. Verð kr. 848,- Nr. 0242. Dömu leðursandalar, þrílitir í bláum og brúnum litum. Stærðir: 36-40. Verðkr.378,- Nr. 1174. Dömu sumartöflur. Litur: natur. Stærðir: 36-41. Verð kr. 359,- Nr. 236. Spánskar Espadrillur. Ný sending, margir litir. Stærð: 36-45. Verð kr. 169,- Nr. 0357. Strigaskór. Litir: hvítt-blátt. Stærðir: 26-41. Strigaskór. Litir: svart-kaki. Stærðir: 36-41. Verð kr. 230,- KREDITKORT Póstsendum Nr. 4301. Netstrigaskór. Litir: hvítt, blátt. Stærðir: 36-41. Verð kr. 199. 21212 H—301.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.