Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 38
38 DV. FEMMTUDAGUR 21. JUNl 1984. BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ flllhjrURBtJARfílll Simi 11384 Salurl Bestu vinir Bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarísk gamanmynd i úrvalsflokki. Litmynd. Aðalhlutverkin leikin af einum vinsælustu leikurum Bandaríkjanna: Burt Reynolds, Goldie Hawn (Private Benjamin). Isl. texti. Sýnd kl. S, 7,9 og 11. Salur Z Breakdance Vinsæla myndin um break- æðið. — Æðisleg mynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sími50249 BRIAN Dk RVLMA iiijt ALIOT •SCARFAGE" *:KM»iun m OUVERME GKIRGKJJIÍIDÍ Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur frábæra aðsókn hvar sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þús- undir fengu að fara til Banda- ríkjanna. Þær voru að leita að hinum ameríska draumi. Einn fann hann í sólinni á Miami — auð, áhrif og ástríð- ur sem tóku öllum draumum hans fram. Hann var Tony Montana. Heimurinn mun minnast bans með öðru nafni. Scarface, mannsins með örið. Aðalhlutverk: A1 Pacino. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Bönnuð bömum. LAUGARÁ Endnrsýnd i nokkra daga kl. 5 og 7. Endursýndf nokkra daga kl. 9 og 11. LATTU EKKI DEIGAIM SÍGA, GUÐMUNDUR eftir Eddu Björgvinsdóttur og HlínAgnarsdóttur. Söngtextar: Þórarinn Eld- járn. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Egiil Amarsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Frumsýning sunnudaginn 24. júni kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. þriðjudaginn 26. júní kl. 20.30, 3. sýn. miðvikudaginn 27. júní kl. 20.30, 4. sýn. fimmtudaginn 28. júní kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingasala frá kl. 20.00. Miðapantanir í síma 17017. SMAAUGLYSINGADEILD ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022. OPIÐ: virka daga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18—22. BlÓ HOI HOUIW Slmi 70000 SALUR1 Frumsýnir seinni myndina Einu sinni var í Ameriku, 2 (Once upon a time in America, PART2) Splunkuný stórmynd sem ger- ist á bannárunum i Banda- ríkjunum og allt fram til 1968, gerð af hinum snjalla Sergio Leone. Sem drengir ólust þeir upp við fátækt en sem fuil- orðnir menn komust þeir til valda með svik um og prettum. Aðalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Burt Young, Treat Williams, Tuesday Weld, Joe Pesci, Ellzabeth McGovern. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýndkl. 5,7.40 og 10.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. ATH: FYRRIMYNDIN ER SÝND1SAL2. SALUR2 Einu sinni var i Ameríku, 1 (Once upon a time in America, Partl) Splunkuný og heimsfræg stór- mynd sem gerist á bannárun- um í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd 20. maí sl. og er Island annað landið í röðinni til að frumsýna þessa frábæru mynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Scott Tyler, Jennlfer Connelly. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. ATH: SÉINNIMYNDIN ER SYNDlSALl. SALUR3 Borð fyrir fimm kl. 5 og 9 Nýjasta mynd F. Coppola Götudrengir (Rumble-flsh). Sýndkl. 7.10 og 11.10. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14ára. SALUR4 Þrumufleygur Sýndkl. 5,7.40 og 10.15. TÓNABÍÓ Simi 31182 í fótspor Bleika pardusins (Trailofthe Plnk Panther) Það er aðeins einn Inspector Clouseau. Ævmtýri hans halda áfram i þessari nýju mynd. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, David Niven, • Harvey Korman. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05. S'M' SALURA Skólafrí Það er æðislegt fjör í Flórida þegar þúsundir unglinga streyma þangað i skóla- leyfinu. Bjórinn flæðir og ástin blómstrar. Bráðfjörug ný bandarísk gamanmynd um hóp kátra unglinga sem svo sannaríega kunna að njóta lífsins. Sýnd ki. 5,7,9 og 11. SALURB Educating Rita Sýnd kl. 5 og 7. Big Chill Sýndkl.9. Tvöföid áhœtta Hörkuspennandi ný frönsk sakamálamynd frá Columbia Pictures með tveimur fremstu leikurum Frakka í aðalhlutverkum: Jacques Dutronc, Chatherine Deneuve. Sýndkl. 11. . 4í v ✓ ÞJOÐLEIKHUSIÐ GÆJAR OG PÍUR í kvöldkl. 20.00, föstudag kl. 20.00, laugardag kl. 20.00, sunnudag kl. 20.00, þriðjudag kl. 20.00, miðvikudag kl. 20.00, næstsíð- asta sinn. Miðasala kl. 13.15-20.00, sími 11200. Simi 11544 Frumsýning Ægisgata eftir John Steinbeck. Mjög skemmtileg og gaman- söm ný bandarísk kvikmynd frá MGM, gerð eftir hinum heimsfrægu skáldsögum John Steinbeck Cannary Row frá 1945 og Sweet Thursday frá 1954. Leikstjóri og höfundur hand- rits: David S. Ward. Kvik- myndun: Sven Nykvist AS.C.B. Sögumaður: John Huston. Framleiðandi: Michael PhiUips (Close Encounters). Aðalhlutverk: Nick Nolte ®g Debra Winger. Píanóleikari: Dr. John. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. R^KJASKOUBIO I -ff lnlf.I SIMI22140 Footloose ------------ Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Meö þrumusándi í DOLBY STEREO. Mynd sem þú veröuraösjá. Izeikstjóri: . Herbert Ross. Aöalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow. DDt DOLBY STEREO IN SELECTED THEATRES ATH.: Plata með öUum lögum úr FOOTLOOSE fæst í hljóm- plötuverslunum um land allt. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. Allra síðasta sinn. Hækkað verð (llOkr.). © AUTAfi GANG- SVJNFJ3K s.niar*3/w o Frumsýnlr: Dreka- höfðinginn Spennandi og bráðskemmtUeg ný Panavision Utmynd, -fuU af gríni og hörku slagsmálum, með Kung Fu meistaranum Jackie Chan (arftaka Bruce Lee) — Islenskur texti. Bönn- uð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Áflótta í óbyggðum Spennandi og mjög vel gerð. Utmynd um miskunnarlausan eltingaleik, með Robert Shaw, Malcolm McDoweU. Leikstjóri: JosephLosey. íslenskur texti. _ Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Hiti og ryk Hver man ekki eftir Gandhi sem sýnd var i fyrra... Hér er aftur snilldarverk sýnt og nú með JuUe Christie í aöal- hlutverki. „Stórkostlegur leikur.” T.P. „Besta myndin sem Ivory og félagar hafa gert. Mynd sem þú verður að sjá.” Finandal Times. Leikstjóri: James Ivory. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11.15. Punktur, punktur komma strik Hin skemmUlega og fjömga íslenska litmynd efUr sögu Péturs Gunnarssonar. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15. Frances Sýndkl. 9.15. AUra síðasta sýning. Átta harðhausar Hörkuspennandi bandarísk Ut- mynd, um hörkukarla sem kaUa ekki aUt ömmu sína, með Christopher George — Fabian. tslenskurtexti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,5 og 7. Tender Mercies SkemmtUeg, hrífandi og af bragðs vel gerð og leikin, ný, ensk-banda rísk litmynd. Myndin hlaut tvenn óskars- ■verðlaun núna í apríl si., Robert Duvall sem besti leik- ari ársins og Horton Foote fyr- ir besta handrit. Robert DuvaU, Tess Harper og Betty Buckiey. Leikstjóri: Bmce Beresford. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Hækkaðverð. AFMÆLISGETRAUIMIN WM1 heldur áfram á fullu. ASKRIFTARSIMINN ER 27022. BIO — BIO — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ íwuxvAoaB txYiH { cg .ismulsT til Sdfel F.TÍ oné ino Enibfö)Iu§ s’íaS jo HMMM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.