Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Side 31
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUNI1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Smmundur GuOvinsson. ÚTÍ hött Ferðamálaráð tók upp þá nýbreytnl ekkl alls fyrir löngu að velta svokallaðan fjölmiðlabikar árlega. Skyldl hann veitast þeim sem unnið hefði ferðamálum í landinu mest gagn meö skrifum sfa- um árið áður en velting færi fram. Það var Sæmundur Guð- vfasson fréttafulltrúi sem fyrstur hlaut blkarinn. I fyrra var hann svo veittur Haraldi J. Hamar ritstjóra. Þóttu báðir vel komnlr að þessari HaraidurJ. Hamar. viðurkenningu. I ár er hfas vegar hætt við að hitni í kolunum hjá Ferða- málaráði vegna veitingarinn- ar. Fámennur hópur innan þess mun nefnilega hafa ákveðið að veita bikarinn að þessu sinni tslendlngi sem starfar að sölumálum erlend- is. Er ekki vitað til þess að eftir þann llggi miklar rit- smíðar sem egnt gætu útlend- inga hfagað. Verði bikarfan velttur samkvæmt þessari til- lÖgu „klikunnar” mun hann að sjálfsögðu um leið missa gildi sltt sem hvatning til að hlúa að ferðamálum í rituðu orði. Og ekki er vist að allir i Ferðamálaráði sætti sig þegj- andf við það... Hún líka Karl lltll hafði lengi haft þann ávana að sjúga á sér þumalfingurinn. Móðlr hans hafði gert ítrekaðar tOraunir til að venja hann af því. Þaö tókst ekki fyrr en hún sagði viðhann: „Kalli minn, ef þú heldur áfram að sjúga á þér þumaiinn þenst maginn á þér út eins og blaðra þangað til hann springur.” Karl lét sér þetta að kenn- fagu verða. Svo var það nokkrum mánuðum siðar að sam- kvæmi var haldlð á helmili hans. Ein frúin sem mætti var æði framsett, enda komln langt á leið. Karli litla varð afar star- sýnt á hið afbrigðllega vaxt- arlag konunnar. Og gestirnir urðu óneitanlega felmtri slegnir þegar sá litli gat ekki lengur orða bundist en hróp- aði: „Hey, kona, ég veit alveg hvað þú hefur verlð að gera!” Aóalatrió ið gleymdist Menn urðu svolitið tílessa á þvi hvemig staðið var að auglýsfagum á landsleik tslendfaga og Norðmanna í Laugardalsvelli í gærkvöldi.! Mogga var til dæmis efakum hampað lúðrasveitum, bila- sýningu, og fegurðardrottn- ingum og Sumargleðfani, svo eitthvað sé nefnt. Landsleik- urinn sjálfur virtist hálft i hvoru verða útundan í öllu skrumfau og myndbirtingun- um. Þótti þetta heldur óvið- elgandi. Efas þótti mönnum súrt í broti að fá ekki að sjá nokkra snilldartakta hjá Ásgeiri Sigurvinssyni, þar sem hann Bjarnfrtöur Laósdóttir. Ólíðandi með öllu Arekstur sá er varð ekki ails fyrir löngu á milli Bjam- friðar Leósdóttur og Sigfinns Karissonar verkalýðsfröm- uða á miðstjóraarfundi ASt virðist ætla að lifa með mönnum um eitthvert skeið. er nú einu sinni kominn til landsfas. Að visu sagði auglýsingin að einhver hreyftag yrði á honum á velllnum. Hann myndi nefni- lega „heilsa upp á leik- menn”. En það þótti bara ekki nóg. sigfinnur Karisson. A aðalfundi Verkalýðsfélags Vestmannaeyja sem haidinn var fyrr í þessum mánuði var ályktun i þessum dúr sam- þykkt: Verkalýðsfélag Vest- mannaeyja telur það élið- andi að drykkjurútum sé veittur aðgangur að ræðu- stólum hreyfingarinnar og harmar sérstaklega er drykkjusvoli réðst með æra- meiðandi ummælum á einn skeleggasta baráttumann láglaunastéttarinnar í land- inu. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Snúningurinn vakti undrun Þjóðviljinn kom út í nýjum búningi um síðustu helgi og hafði útliti blaðsins verið breytt verulega. Ekki tókust þessar breytingar betur en svo, að lesendur áttu í verulegum erf iðleikum með að skilja tilganginn. Menningarforsíða er svo sérstök að hún yerður að vera é hvolfl. Annars er hstta á að lesendur átti sig ekki á að um Menningarforsíðu er að rsða. Þessar kúnstir vöfðust hins vegar fyrir mörgum, að því er hermir í h)El. HAMER ELRÚ HANtiER /5/lRAAf) REVNA A£> LES>A PJÖ&VLLJAMM -r Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Greta Schacci (OliviaJ Shashi Kapoor (furstínn) í h/utverkum sínum / Regnboginn/Hiti og ryk: Hitamolla á Indlandi Heiti: Heat and Dust Þjóðemi: Bresk/indversk. Leikstjóri: James Ivory. Handrit: Ruth Prawer Jhabavala. Kvikmyndun: Walter Lassally. Aðalhlutverk: Julie Christie, Greta Scacchi, Shaski Kapoor, Christopher Cazenove, Zakir Hussain. Anne er fréttamaður á BBC sem ákveður að grafa upp fortíð ömmu- systur sinnar sem eyddi æfi sinni á Indlandi. Þar lenti hún, ömmusystir- in Olivia, í ástarævfatýri með ind- verskum fursta sem hylmir yfir glæpamönnum en maöur hennar hef- ur það að markmiði sinu að uppræta svikarann. Anne fer til Indlands og með aöstoð bréfa sem Olivia hefur skrifað fikrar hún sig inn i fortiöina. Um leið virðist æfi Oliviu vera að endurtaka sig í æfi Anne, hún verður þunguð eins og Olivia, af völdum Indverja sem er furstinn hennar án þess þó aö vera fursti. Þessi mynd er byggð á sögu Ruth Prawer Jhabavala og gerir höfund- urinn sjálfur handritið. Stærsti galli þessarar myndar og það sem eyðileggur hana alveg er óagað handrit og leikstjórn en hvort annarri sögu Hita og ryks. tveggja virðist laust í reipunum eins og æðstu ráðamenn myndarinnar hafi deilt og ákveðið aö fá að ráöa í fimm mfaútur til skiptis. Sögumar eru tvær og eru líka í fimm mfaútur til skiptis og bítast í raun og veru á um yfirráð yfir áhorf- andanum. Saga Anne fær kexið frá mér og þá fyrst og fremst vegna Julie Christie sem getur þetta allt án þess að reyna nokkru sinni á sig. Það má deila um það hvort æfi ömmusysturinnar sé þess virði að rekja hana. Jú, allt i lagi með ætt- ingjana, þeir geta verið forvitnir. Eg er hins vegar ekkert skyldur þessari Oliviu og hef því engan áhuga á því að vita hvað á daga hennar dreif. Svo kemur þetta kjaftæði með örlögin, þar sem þær verða báöar ástfangnar af Indverjum og verða ófrískar. Anne ákvað að eiga barnið og heldur upp í fjöll til þess en Olivía lét eyða því. Myndin sýnir samspil fortíðar og nútíöar eins og allt sé örlögum umvafið og að allt hafi gerst. Það sem gerðist síðast hjá Olivíu það ger- ist næst hjá Anne. Eg er fyrir löngu búinn að fá leið á öllu þessu örlaga- kjaftæöi en það er kannski ekki mál- ið (hvaðmér finnst). Styrkur myndarinnar felst í góðum leik. Bretar eiga hóp frábærra ungra leikara og eignast góöa búbót þar sem Greta Scacchi (Olivía) er. En Julie Christie er drottning þessarar myndar og Walter Lassally er furst- inn þar sem hann situr á bak við myndavélina. Snjallmaður. Sigurbjöra Aðalstefasson. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚIA 3 SÍMI81411 Óskum eftir STARFSMANNI í brunadeild nú þegar. Æskileg menntun er samvinnuskóli eða hliðstæð menntun. Nauðsynleg er hæfni í mannlegum samskiptum og vilji til að takast á við ný og fjölbreytt verkefni. Yfirráð yfir bíl einnig nauðsyn. Frekari upplýsingar veitir starfsmannahald. Samvinnutryggingar g.t., Ármúla 3. SALAMAN DER Hinir vönduðu og traustu vestur þýsku skir frð SALAMANDER í vönduðu svörtu og brúnu skinni, þek eru skinnfóðraðir og innbyggðir með þægilegu innleggi. Sólar eru: laglegir formsólar. Tegund: 13182. VERÐ KR: 1.739. Stærðir: 7—131 /2. 401/2-491/2. Þessi gerð hentar sérlega vel þeim sem þurfa breiða skó. KHLDHKl)H I VEtKOMIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.