Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUNI1984. 33 Í0 Bridge A norska meistaramótinu í sveita- keppni í maí fékk landsliðsmaöurinn Tor Helness verðlaun fyrir besta úr- spilið. Oft hefur Tor unnið fallegri spil. En hvað um það. Vestur spilaði út spaðaþristi í þremur gröndum suðurs. Nordor AD84 ^ A643 0 A93 4DIO8 Vf-.tur * K1073 K52 0 G5 * 7532 Austuh A 92 .■V DG97 0 K10642 * G9 SUÐUK A AG65 108 0 D87 + AK64 Tor átti fyrsta slag á spaðagosa. Spilaði spaða strax aftur. Vestur drap á kóng og spilaði litlu hjarta. Gefið tvisvar, síðan drepiö á hjartaás. Vandamál með samganginn í svörtu litunum svo Tor setti austur strax inn á hjarta í sjötta slag. Austur spilaði tígli. Drottningin átti slaginn. Unnið spil. Þó hjarta kæmi út í byrjun má vinna spilið. Tvívegis gefið, síðan drepið á ás. Suður kastar tígli. Lauf á ás og litlum spaða spilað. Vestur verður að gefa, svo spaðadrottning blinds á slag- inn. Lítili tigull — besti möguleikinn. Austur drepur á tígulkóng og tekur fjórða hjartað. Suður kastar spaða. Vörnin hefur fengið f jóra slagi. Austur spilar spaöa. Drepið á ás. Þá tígul- drottning og lauf á drottningu blinds. Tígulás og suðurkastar spaöa. Vesturí kastþröng í svörtu litunum. Skák Á skákmóti í Vestur-Berlín 1983 kom þessi staða upp í skák Meyer, sem hafði hvítt og átti leik, og Muse. mWM+mm u m nii 1. Rh6+ - Kh8 2. Hd8 - De7 3. Rd5 og svartur gafst upp. Nei, er þaö dcki Gyða Bjama? En sú heppni að bremsumar hjá mér biluðu. Ég hef veriö að reyna aðhafa uppiá þér mánuðumsaman. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liöog sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: íxjgreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I/jgreglan sími 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Iijgreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15.—21. Júní er í Vestur- bsjarapóteki og Háaleitisapóteki aö báöum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- .um, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarísima 18888. Apótek Kefiavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu lii kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9-12. Sjáöu til! Ef mamma þín getur safnað skeggi get ég þaö. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Súni 81200. Sjúkrabifreiö: Rey'kjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik súni 1110, Vestmannáeyjar, súni 1955, Akureyri, súni 22222. Tanulæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fúnmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar urn lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i súnsvara 18888. m BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (súni 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknarniö- stööinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föslud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15—16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknarthni, Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alia daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla dpga frá kl. 15—16 og ' 19.30-20. Visthcimilið Vifilsstöðum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrír föstudagínn 22. Júní. Vatnsberlnn (21. jan. — 19.febr.): Þú ættir að sinna einhver jum andlegum viðfangsefnum í dag en forðastu jafnframt líkamlega áreynslu. Þú átt gott með að tileinka þér nýta hluti og þú ert bjartsýnn. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Þú ættir aö huga að fjármálum þínum og gættu þess að flana ekki að neinu í þeim efnum. Dagurinn verður róleg- ur og laus við öll vandamál. Dveldu heima í kvöld. Hrúturinn (21. mars — 20. aprQ): Þú nærð einhverju takmarki 1 dag sem gerir þig bjart- sýnni á framtlðina. Eitthvað mun koma þér skemmti- lega á óvart. Skapið verðtu- með afbrigðiun gott. Nautið (21. apríl — 21. mai): Þér líður best í einrúmi í dag og þú átt í erfiðlelkum með að umgangast annað fólk. Þú finnur farsæla lausn á vandamáli sem hefur herjað á þig að undanfómu. Tviburamir (22. maí — 21. júni): Þrátt fyrir að fátt markvert muni gerast verður þetta nokkuð ánægjulegur dagur hjá þér. Þú kynnist áhuga- verðu fólki sem mun hafa áhrif á þig. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú nærð góðum árangri i starfi og líklegt er að þér bjóð- ist launahækkun. Þú átt gott með að leysa úr erfiðum viöfangsefnum og sjálfstraustið ermikið. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér að flestu leyti. Þér berst stuðningur úr óvæntri átt við skoðanir þínar og kemur þetta þér mjög á óvart. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Vinur þinn reynist þér hjálplegur við lausn á vandamáli sem hefur angrað þig að undanförnu. Fjárhagur þinn mun batna verulega og hefurðu ástæðu til að vera bjart- sýnn. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú nærð bestum árangri vinnirðu í samráði við aðra. Þú færð snjalla hugmynd sem tengist starfi þinu og ættirðu aö hrinda henni í framkvæmd við fyrsta tækifæri. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þér gefst gott tækifærí til að bæta fjárhaginn og ættirðu ekki að láta það þér úr greipum ganga. Hlustaðu á ráð annarra en hafnaðu þeim ekki án nánari athugunar. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú ættir að sinna einhverjum skapandi verkefnum í dag. Hugmyndaflug þitt er mikið og kemur það í góðar þarfir. Heppnin verður þér hliðholl í fjármálum. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Fátt markvert mun gerast hjá þér í dag og mun þér leið- ast tilbreytingarieysið. Taktu engar mikilvægar ákvarðanir og flanaðu ekki að neinu. sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn: læstrarsaiur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13 -19. 1. mai 31. ágúst er lokað um hclgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólhcimum 27, simi 36814. Op- ið mártud —föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. aprilereinnigopiöálaugard.kl. 13 lO.Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi: mánud. og fiinmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sbni 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16-19. Búslaöasafn: Bústaðakirkju, súrii 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. april ereinnigopiðá laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—2,1 en laugardaga frákl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nemamánudaga frákl. 14-17. Ásgrúnssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Nátturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamárnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatn.svcitubilanir: Rcykjavik og Seltjarnai ncs, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um hclgar. simi 41575, Akurcyri siini 24414. Keflavík simar 1550 cftir lokun 1552. Vcstmánnacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- Ijiiróur, simi 53445. Simabilanir i Rcykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarncsi, Akurcyri, Kcflavik og Vest- mannacyjuin tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311: Svar- ar alla virka ilaga frá kl. 17 siftdegis til 8 ár- dcgis og á hclgidögum cr sváraft allan sólar- hringinn. l'ckiö cr viö tilkynningum um bilanir á vcitu- kcrfum borgarinnar og i öftrum tilfcllum, sem borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aftstoö borgarstofnana, Krossgáta / Z 3 6 ? I é )0 1 " 12 13 I 1H J )? 1T I L 1 * Lárétt: 1 punkt, 5 keyrði, 7 bogi, 8 grama, 10 niður, 11 hreinn, 13 vangar, 14 hreyfist, 15 spyrja, 17 meta, 19 flan, 20 atlaga, 21 mánuður. Lóðrétt: 1 fen, 2 torveldir, 3 fleti, 4 mála, 5 kvæði, 6 mennina, 9 múlinn, 10 kúgi, 12 mikla, 16 bit, 17 hætta, 18 slá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skortur, 7 lúpa, 8 ill, 10 ætlun, 12 ló, 13 glanni, 16 au, 17 gaula, 18 skarn, 19 la, 21 aur, 22 hatt. Lóðrétt: 1 slæg, 2 kút, 3 op, 4 raunar, 5 tinnuna,6 ull, 9 lóna, 11 lagar, 14 luku, 15 illt, 16 asa,20at.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.