Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 8
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNI1984.
*-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-K-k-k-K-K-kME-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-K-K-K-k-k-k-k
MYNDBANDALEIGA
Rótgróin myndbandaleiga á besta stað í bænum til sölu, engin
útborgun. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og síma til DV,
Þverholti 11, merkt „M-20” fyrir 26. júní nk.
-fc-K-KK-K-k-k-kK-k-k-K-Mc-k-K-K-k-k-Mc-K-k-K-k-Mc-Mc-k-Mt-Mc-k-Mc-Mc-Mc-Mc-kMc-K
Rff N
**•> «*i
w
SflTjAdM««HES
Auglýsing
um meðferð, sölu og dreifingu kart-
aflna í Reykjavík.
Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkursvæðis vekur athygli á að
óheimilt er aö selja í verslunum óinnpakkaðar kartöflur og
kartöflur í netumbúöum.
Hins vegar skal á þaö bent aö heilbrigðisráö getur veitt und-
anþágu til sölu óinnpakkaðra kartaflna í verslunum ef húsa-
kynni og búnaður fullnægir kröfum heilbrigðiseftirlitsins. Um
undanþágu til slíkrar sölu skal sækja til Heilbrigðiseftirlits
Reykjavíkursvæðis.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis.
Jt* ZP/t’/t* /&/?/&■
rj\*iv#iví
Opið alla daga
kl.9-19
"7T1
&
/ Notaðir
«7 bílar
BÍLAKJALLARINN
FORDHÚSINU
/F/S'/f/P/P/S
Opið laugardaga
kl. 10-17
Bílaleiga
Bílakjallarans.
Sími 84370.
Ford Bronco Custom 1982, hvítur beinsk., o/D, 950.000,-
Ford Bronco Ranger XLT1978 (góð kjör), 550.000,-
Ford Fairmont Alkmt station 6 cyt, A/T, grár, 190.000,-
Ford Fairmont Ghia 4 dyra, 6 cyt, A/T, rauður, ek. 16.000, 300.000,-
Ford Mustang Ghia, 3 dyra, 6 cyl., A/T, hvitur, ek. 34.000, 450.000,-
Suzuki Fox jeppar 1983, grár/blár, ek. 8.000, 290.000,-
Ford Cortina 1300,1979, blár, ek. 40.000, 145.000,-
Ford Cortina GL 1600, grár, 155.000,
Mazda 929 station, 5 dyra, blár, 1981, 270.000,-
Mazda 929 LDT, 4 dyra, blár, 1982, ek. 24.000, 380.000,
Mazda 929,4 dyra, 1982, grænsans, ek. 31.000, 340.000,-
Mazda 929 4 dyra, 5 gíra, 1980, grár, ek. 41.000, 250.000,-
Honda Civic, 4 dyra, 1982, raudur, 280.000,-
Honda Crvíc, LX, 2 dyra, 1979, grár, 200.000,-
Toyota Celica, 5 gíra '81, rauður, ek. 33.000, 330.000,-
Saab 900 turbo, 1980, grænn, 420.000,-
BMW 518,4 dyra, 1980, blár, ek. 54.000, 350.000,-
Merc. Benz 280,4 dyra A/T (nýinnfl.l Ijósblár, 690.000,-
Dodge húsbill, 1977, faliegur 395.000,-
GMC húsbm, 78, faUegur, 380.000,-
Citroen Paías CX 2400 1978, 230.000,-
Hraðbátur m/mótor og vagni (14 feta), 160.000,-
Bílaleigan býður upp á:
3 nýja Fiesta og Escort GL.
Simi 84370 og kvöldsími 35270.
Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Þorsteinn Kristjánsson, Ásgeir Bjarnason
og Ragnar Sigurðsson.
Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson.
ATH. Vegna mikillar sölu vantar allar geróir af góóum sölu-
bílum á skrá.
BÍLAKJALLARINN
Fordhúsinu v/hlið Hagkaups.
Sími 85366 og 84370.
Neytendur Neytendur Neytend
Verðásmátrjám:
Ennerhægtað
planta út trjám
hafi þau verið tekin upp í vor
Víða er unnið í görðum við gróður-
setningu plantna og trjáa. Miklum
gróðri hefur þegar verið komið fyrir á
þessu vori og eru einstaka trjátegundir
uppseldar í sumum gróðrarstöðvum.
Þegar á heildiua er litið er verð á plönt-
um nokkuð líkt á þeim stöðum sem þær
selja, verðmismunur liggur einna helst
í aldri og útliti plantnanna. Mikið er
keypt af birki og víðtegundum svo og
fjölærum blómaplöntum. Urval
plantna á gróðrarstöðvum er of mikið
til að því verði gerð skil í grein þessari
en við tökum fyrir einstakar plöntur og
sjáum hvaða tegundir eru dýrari en
aðrar.
Birki
Birkitré eru fáanleg í stærðum allt
frá 40 cm í 125 cm. Flest eru þau á
verðbilinu frá 60 krónum til 230 króna,
aldur þeirra er 3 til 5 ár en dýrustu
birkitrén kosta 400 krónur. Birkikvistir
eru á veröbilinu frá 80—170 kr. Þetta
eru lágvaxnir runnar, um 30 cm á hæð,
en verða allt að 11/2 metri.
Víðir
Af víöitegundum er gljávíðir vel
þekktur og víða uppseldur. Enn er
hægt að fá hann í Alaska, Blómavali og
Garðshorni, stærðin er frá 25 cm í 70
cm, verðið frá 30—80 kr. eða algeng-
ast 40 krónur plantan. Loðvíðir fæst í
Hraunbrún og Blómavali, stærð hans
er um 25-30 cm og kostar plantan 35
Hvaðkosta blómin?
Fjölærar jurtir er
hægt að gróður-
setja allt sumarið
Þessi islenski einir er 4—S ára, hægt er að fá hann 3ja til 4ra ára gamlan á 200 krónur. Himaiaja-einir verður
heldur hærri, hann kostar 400krónur.
Húsiaukar, svo sem ijósiaukar, þekjulaukar og fieiri gerðir, fara vel i stein-
brekkum. Þessar plöntur verða harðgerðastar i þurrum jarðvegi. Stykkið
af húsiauk kostar 60 krónur i Mörk.
Það er árlegur viðburður hjá fjölda
tslendinga að liggja á hnjánum i rign-
ingu og roki við að setja niður
„sumar”-blóm og aðrar plöntur. Bakið
búið og fólkið lúið, fer síðan inn og
horfir hreykið á afrek dagsins.
Gróðrarstöðvarnar bjóða upp á gífur-
legan fjölda plantna, um 30 tegundir
sumarbióma og allt að 300 tegundir
fjölærra plantna. Mikið er keypt af
blómum í steinhæðir og það færist i
aukana að nota holtagrjót í garða og
hafa misháar fjölærar plöntur í kring.
Ekki er fallegt að hafa eingöngu flatt
grjót í steinhæðum og er ráðlagt aö
tína þaö stóra steina í brekkurnar að
hægt sé að grafa þá niöur til helminga
svo að þeir færist ekki til á vetuma.
Venusarvagn eða bláhjálmur er
hávaxin f jölær planta sem þolir mikinn
vind, Húii.er mikið notuö í limgerði,.