Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 20
28 DV. FÖSTUDAGUR 22. JONI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, S. Wagoneer, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppaparta- sala Þórðar Jónssonar, simar 685058 og 15097 eftir kl. 19. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr- ópu og Japan. — Utvegum einnig vara- hluti í vinnuvélar og vörubíla — af- greiðslutími flestra pantana 7—14 dag- ar. — Margra ára reynsla tryggir ör- uggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Góð verð og góðir greiðsluskilmálar. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. 1100 blaðsíðna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, simi 73287. Póst- heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox 9094, 129 Reykjavík. Ö. S. umboöiö Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Bílaþjónusta Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði, hefur opið alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu- daga. Öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig að okkur að þrífa og bóna bíla. Reynið viðskiptin. Sími 52446. Sértilboð Nýju bílaþjónustunnar. Þvoið, bónið og gerið við bílana ykkar í björtu og nýmáluðu húsnæði. Athugið, tökum að okkur að þvo og bóna bílinn að utan og innan. Djúphreinsa sæta- áklæði og teppi, gufuþvo vél, vélarrúm og undirvagn. Allt í einum pakka á aðeins 1500 kr. Höfum einnig aðstööu til undirvinnu og sprautunar á bílum. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 82770. Hefurðu bílinn þinn sem hobbi? 1 björtu og hreinlegu húsnæði, með verkfærum frá okkur, getur þú stund- aö bílinn þinn gegn vægu gjaldi. Seljum bónvörur, oliur, kveikjuhluti o. fl., til smáviðgerða. Viðgerðarstæði, lyfta, sumarþjónusta, lokaður klefi til að vinna undir sprautun, aöstaöa til þvotta og þrifa, barnaleikherbergi. Tökum einnig að okkur aö þrífa og bóna bíla. Sérþjónusta: Sækjum og skilum bílum ef óskaö er. Opið mánud.- föstud. kl. 9—22, laugard. og sunnud. kl. 9—18. Bílkó, Bílaþjónustan, Smiðjuvegi 56, Kópavogi, sími 79110. Bilabúð Benna-Vagnhjólið. Sérpöntum flesta varahluti og auka- hluti í bíla frá USA-Evrópu-Japan. Viltu aukinn kraft, minni eyöslu, keppa í kvartmílu eða rúnta á sprækum götubíl? Ef þú vilt eitthvaö af þessu þá ert þú einmitt maöurinn sem við getum aðstoðað. Veitum tæknilegar upplýsingar við upp- byggingu keppnis-, götu- og jeppabif- reiða. Tökum upp allar gerðir bílvéla. Ábyrgö á allri vinnu. Gefðu þér tíma til að gera verð- og gæðasamanburð. Bíla- búð Benna, Vagnhöföa 23 Rvk, sími 685825. Opið alla virka daga frá kl. 9— 22, laugardaga frá kl. 10—16. Bílaleiga ~ Á.G. Bílaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600ce, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,; Galant, Fiat Uno, Subaru 1800cc 4x4. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. Á.G. Bílaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 91-685504,__________________________ ALP-bílaleigan Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar- neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi, Mini-Bus, 9 sæta, Subaru 1800 4 X 4, Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323, Daihatsu Charade. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verð, góð þjónusta. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. Bílaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 R. á móti slökkvistöð . Leigjum út japanska fólks- og station bíla, Mazda 323, Mitshubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af langri leigu, 'sækjum, sendum, kreditkortaþjón- usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld- rsími 29090. RCR bilaleigan, daggjald, ekkert kílómetragjald, opið alla daga, leigjum út Mazda, Toyota, og Mitsubishi bíla, afsláttur af lengri leigum. Kreditkortaþjónusta. RCR bílaleigan, Vagnhöföa 23 og Flugskóla Helga, símar 687766 og 10880. Einungis daggjald, ekkert kílómetragjald. Leigjum út Nissan, Micra, Cherry, Daihatsu Char- mant, Lada 1500 station. NB bíla- leigan, Laufásvegi 3, símar 53628 og 79794. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada, jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibíla, með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum, simi 45477 og heimasími 43179. E.G. bilaleigan, daggjöld, ekkert kílómetragjald. Opiö alla daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada Safír og Lada station. Afsláttur af lengri leigum. Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065, kvöldsími 78034 og 92-6626. N.B. bílaleigan Laufási 3, Garðabæ. Erum fluttir um stundarsakir aö Laufási 3, Garðabæ, símar 53628 og 79794. Bílaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóla- drifna Opel Kadett og Citroen GSA árg. ’83. Einnig Fiat UNO ’84, Lada 1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppa árg. ’84. Sendum bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott verð, góö þjón- usta, nýir bílar. Opiö alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns), sími 11015. Kvöld- og helgarsímar 22434 og 686815. Kredit- kortaþjónusta. Bílaleigan Gustur, simi 78021. Leigjum út Daihatsu Charade og Daihatsu Charmant, mjög gott verð og öryggir bílar. Bílaleigan Gustur, Jöklaseli 17, sími 78021. Bilaleigan Bretti, sími 52007. Nýr Citroen GSA ’84, vökvafjöðrun og frábærir aksturseiginleikar, besta tryggingin fyrir því að þú komir óþreytt(ur) úr erfiöu feröalagi. Viö leigjum einnig japanska fólksbíla, af- sláttur af lengri leigum. Sendum bíl- inn. Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan Bretti, Trönuhrauni 1, sími 52007. Kvöld- og helgarsími 43155. Vinnuvélar Massey Ferguson 135 árg. ’69 og árg. ’72 með ámoksturstækjum til sölu. Einnig Deutz 3006 árg. ’77 með ámoksturstækjum, PZ 135 sláttuþyrla og nokkrar fleiri heyvinnuvélar. Sími 99-8199. Oska eftir að kaupa loftpressu eða traktorspressu og dráttarvél. Uppl. í síma 29832. JCB 3D árg. ’74tUsölu. Einnig Volvo 86, búkkabíll árg. ’68. Uppl. í síma 94—6951. IH-TD 25 C jarðýta árg. ’74, í mjög góðu ásigkomulagi, keyrö 7500 tíma, vél upptekin fyrir 2000 tímum, nýjar keðjur, rúllur og tann- hjól. Hagstætt verð. Ennfremur Aker- man H 16 B vélskófla árg. '73 með 1250 lítra skóflu, í góðu standi. Til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. Ut- vegum ennfremur varahluti í flestar gerðir tækja og vinnuvéla. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Vörubílar Til sölu Ford disil vörubif reið, 5 tonna árg. ’74 í ágætu lagi. Einnig enskt færiband ca 4—5 m, á hjólum, mjög meðfærilegt. Uppl. í síma 11590 og heima 16290. Scania LB—80 ’71, ekin 280 þús. km, Scania LB—140 1976, flatvagn 12,70 m, Hiab-kranar, 550— 650—950, felgur, 10 gata, 20”, Scania- vélar, 80—111—140, hásing 80 og Volvo 85, gírkassar, 80—76, drifsköft í Scania og Volvo, f jaðrir í Scania, Volvo, Benz, driföxlar í Scania, Volvo, stýrimaskín- ur í Scania, toppgrindur í Scania, Volvo. Sími 687389. Bílar til sölu Benz — WUlys. Til sölu Benz dísU 220 árg. ’73 og WiUys árg. ’55, 4 cyl, 3ja gíra með blæju. Uppl. í síma 79639. 4 cyl., sjálf skiptur, Omni. TU sölu UtUl amerískur Dodge Omni árg. ’80. 4 cyl., sjálfskiptur. Eyðsla, 8 Utrar á 100 km í langkeyrslu. Ekinn 62.000 km. Skoðaður ’84. Ath. skipti á ódýrari bU. Uppl. í síma 79639. Polonez árg. 1980 tU sölu. Þarfnast smáviðgerðar á boddýi. Boddýhlutar geta fylgt: Selst á sann- gjömu verði, helst gegn staðgreiöslu eða á góðum mánaðargreiöslum. Uppl. í síma 71917 eftir kl. 18. Mazda og Citroen tU sölu Mazda Setan DL, ’77, og Citroén GS ’75. Báðir skoöaðir 1984, í góöu lagi. Uppl. í síma 52662. TU sölu Datsun 200 L árg. ’74, góöur bUl sem þarfnast smá- lagfæringar fyrir skoðun, verð ca 55 þús. en fæst á 35 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 75679 eftir kl. 18. TU sölu er Mazda 929 árg. ’80, blá aö Ut, ekin 64.000 km, skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-41329. Mazda 818. TU sölu er Mazda 818 árg. ’74, nýupp- tekin vél, nýtt púst, nýr blöndungur, boddý lélegt. Uppl. í síma 12397 eftir kl. 20. Mazda station 929 árg. ’77, vel með farin, tU sölu, góður fjöl- skyldubUl. Uppl. í síma 77617. LítUl, góður Honda Civic árg. ’77 tU sölu, sjáUskiptur, fram- hjóladrifinn. Uppl. hjá Ford, kjaUar- anum og i sima 82516. Saab árg. ’82 900 GLE th sölu, ekinn 53 þús., skipti möguleg, einnig ný seglskúta, 16 fet. Uppl. í síma 93-7159. TU sölu VW Passat árg. ’74, þarfnast viðgerðar á vél, lítur vel út, er á krómfelgum og Mini ’76, lítur vel út, er á sportfelgum. Uppl. í síma 51439. Cortina 2000 E í toppstandi, árg. ’76 tU sölu, vel útUtandi, sjálf- skiptur, litað gler, skoöaður ’84. Uppl. í síma 42716 eftir kl. 20. TU sölu Wartburg station árg. ’79 og Fiat 127 árg. ’74, báðir skoðaðir ’84, í sæmilegu ástandi. Einnig 10 gíra kvenreiðhjól, sem nýtt. Uppl.ísíma 42207. Volvo 244 árg. ’77 til sölu. Fallegur bUl í góðu lagi. Uppl. í síma 42716 eftir kl. 20. DaUiatsu Charmant tU sölu, ekinn 37 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 51458. Blazer árg. ’74 tU sölu, þarfnast smálagfæringar, fæst á góðum kjörum eöa á frábæru staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 83151. Lada Sport árg. ’78 með nýrri vél til sölu. Er í mjög góðu standi. Uppl. í síma 54798. Daihatsu Charmant árg. ’79, ekinn 58 þús. km, góður bUl. Uppl. í síma 19802. Mánaðargreiðslur — skipti. Volvo vél B20. Til sölu Plymouth Volare 1976 með stólum, sjálfskiptur í gólfi, vél 318, vökvastýri, kraft- bremsur, stereo-græjur, krómfelgur. Fallegur og góður bUl. Einnig Volvo vél B20. Sími 92-3013._______________ Antik bifreið, Dodge Coronet árg. ’66 til sölu. Gangfær. Verö kr. 10.000. Vökvastýri á Wagoneer á kr. 5000 til sölu. Loftpressa fyrir verkstæði óskast. Sími 39861. Escort árg. ’75 tU sölu, óskoöaður, þarfnast lagfæringar. Verð 20 þús. Uppl. í síma 72970. TU sölu 454 vél, keyrð 1500 km. Þrykktir stimplar, flækjur, deltorker og Holley 800 og aukaknastás og millUiead. Skipti möguleg, margt kemur til greina. Uppl. í síma 93-3866. Mér þykir það leitt, en ég verð að selja bUinn minn sem er Chevrolet Vega árg. ’72, 4 cyl., vökva- stýri og plussklæddur, tUboðsverð 28 þús., staðgreiðsluafsl. eða góö greiðslukjör. Uppl. í síma 52633 aUan daginn. TU sölu 4 ný Bristol jeppadekk á nýjum breiðum felgum. Uppl. í síma 99-3369 eftir kl. 17. TU sölu er Ford Granada árg. ’76, hvítur að Ut, í góðu ásigkomu- lagi, þarfnast smálagfæringar, verðhugmynd 90 þús. kr. eða eftir nánara samkomulagi. Uppl. í síma 71749. Honda Civic. TU sölu Honda Civic árg. ’81, faUegur og vel með farinn bUl, ekinn 34 þús. km. Uppl. í síma 78333 eftir kl. 18 í kvöld og um helgina. Toyota Crown De Lux disil árg. 1980 tU sölu. Gott ástand. Uppl. á bílasölu Brynleifs, Vatnsnes- vegi 29 a, Keflavík, sími 92-1081. Mercury Comet ’74 6 cyl., ógangfær. Verð tUboö. Uppl. í síma 39173. Leifur. Lada 1600 árg. ’79, ekinn 63 þús. km, verð 70 þús. kr. Einnig krómfelgur 15”. Uppl. í síma 37273. VW1300 árg. ’73 tU sölu, góður bUl. Vantar UtUsháttar viðgerð fyrir skoöun. Uppl. í síma 76023 eftir kl. 18. Fiat 125 P ’78 tU sölu. Vantar undir pústið, annað smálegt sem þarfnast lagfæringar. Verð ca 20 þús. Uppl. eftir kl. 18 í kvöld og aUan daginn á morgun (laugardag) í síma 71712. Volvo 244 árg. ’76, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. í síma 23685. TU sölu Daihatsu Charade árg. ’83, skipti á ódýrari koma tU greina. Uppl. í síma 666737 e.kl. 16.00. TU sölu Cortina árg. ’73. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Sími 34472 eftirkl. 18, AMC Concord ’79 til sölu, ekinn 47 þús. km. Bein sala eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-3932 eftir kl. 20. Volvo 144 ’74 tU sölu. Einnig til sölu Sharp VHS videotæki, 3ja ára. Uppl. í síma 71364 eftir kl. 19. Honda Accord árg. ’82 tU sölu, topplúga, vökvastýri, raf- drifnar rúður, útvarp, segulband, skipti á góöum stationbU.Uppl. í síma 52533._____________________________ Suzuki Fox ’82 tU sölu, klæddur í hólf og gólf, ÖU sæti endur- byggð og klædd, framdrifslokur, út- varp og segulband. Uppl. í síma 99- 2206. Cortina árg. ’74 tU sölu. Þarfnast smáviðgerðar. önnur Cortina fylgir. Tilboð óskast. Sími 75095. Wartburg árg. ’81 tU sölu. Uppl. í síma 71805. BUar fyrir 3—7 ára fasteignatryggð veðskuldabréf til sölu: AMC Matador árg. ’78, kr. 265.000, 4ra dyra bUl með öUu, 6 cyl., sjálfskiptur. Einn eigandi frá upphafi. AMC Spiritárg. ’79, kr. 245.000. Sérlega sportlegur bUl. 2ja dyra, 6 cyl., sjálf- skiptur. Ford Granada árg. '78, kr. 225.000, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Plymouth Volare árg. ’78, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, kr. 175.000. Ford Fairmont árg. ’78, kr. 135.000, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. BUarnir mega greiðast að öllu leyti með 3—7 ára fasteignatryggöum veðskulda- bréfum. Einnig kemur tU greina að taka ódýrari upp í og greiða mismun á 3—7 árum. Tilboð óskast send DV fyrir 28. júní nk. Merkt „Vildarkjör”. Japanskur sportgæðingur til sölu, Mitsubishi Sapporo 2000 árg. ’80, ekinn 43 þús. km, 5 gíra, sportrend- ur og innrétting, teinakrómfelgur, kraftmikill og eyðslugrannur. Skipti , möguleg. Uppl. í síma 44124 eftir kl. 19. Isuzu pickup tU sölu, styttri gerðin, árg. 1982, ekinn rúmlega 11 þús. km, sem nýr, bensínvél. Uppl. í síma 16004 og 37812. Mazda 626 ’79 til sýnis og sölu hjá Jöfri hf., söludeild bifreiða. Símar 42600 og 42601. Ford Caprí 1600 ’71 til sölu, þarfnast lagfæringar á boddu, er á góðum dekkjum. Verö 10 þús. Uppl.ísíma 40944. Saab 96 árg. ’72 tU sölu. Uppl. í sima 99-2338 eftir kl. 19. Skodi 120GL ’80 til sölu. Verð 60 þús., 45 þús. staðgreitt. Er í toppstandi. Uppl. í síma 71706. TUboð óskast í Dodge Demon Dart ’72, ógangfæran. Uppl. í síma 21524 eftir kl. 19. Chevrolet Nova Custom árg. ’78, 6 cyl., sjálfskiptur, skoðaður ’84, góður bUl, Mazda 323 1400 árg. ’80, sjálfskipt- ur, faUegur bUl, ekinn 43 þús. km, Mazda 626 1600 árg. ’80 2ja dyra, BMW 316 árg. ’82 ekinn 11 þús., Peugeot 504 árg. ’80, ekinn 40 þús. km, Volvo ’78, sjálfskiptur, góður bUl, Toyota Cressida station '81, glæsilegur bUl. Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu 3, sími 19032. Lada Sport árg. ’79 tU sölu, ekinn 70 þús. km, lítur ágæt- lega út, fast verð 100 þús. Uppl. í síma 46072. VW1200L ’74 til sölu. Lítur vel út. Verð 35 þús. Góöur staðgreiðsluafsláttur. TU sýnis á Hrísateigi 10. Uppl. í síma 21764 eftir kl. 20. Scout TraveUer jeppi árg. ’77, sjálfskiptur, vökvastýri. Gott verð. Uppl. í síma 23685. Polonez árg. 1980, skipti óskast á ódýrari bU, verð ca 150—200 þús., milligjöf samkomulag, ekki eldri en árg. ’80—’81. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—301. Hillman Hunter ’73 til sölu, sjálfskiptur, í þokkalegu standi, bUnum fylgir lágt 4ra stafa gott númer. Tilboð óskast. Uppl. í síma 77273 eftirkl. 18. Þessi slær öU met! Dodge Dart Custom árg. ’75, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, fyrst skráður í aprU '76, ekinn aðeins 90 þús. km, faUegur og snyrtUegur, nýtt í bremsum, nýtt púst og demparar, út- varp og segulband. Verð 95 þús. kr., góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 92- 6641. Vantar þig bU? Viltu selja bU. Hafðu þá samband við okkur og við munum aðstoða þig. Okkar reynsla mun tryggja þér örugg viðskipti. Traust og góð þjónusta. BUa- sala Hinriks Akranesi sími 93-1143. Óska eftir tUboðum í Oldsmobile Delta 88 árg. ’71. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—278. Toyota Crown dísU árg. ’82, dýrasta gerð með öllu. Uppl. í síma 74698 ki. 18—20 á kvöldin. Mazda 929 station árg. ’78 tU sölu, vel með farinn og góöur bUl. Nýsprautaður, bein sala. Uppl. í síma 39129 eftirkl. 18. Fiat 127 árg. ’74 tU sölu, kram gott, nýyfirfarnar bremsur. Fremur ryðgaður. Skoöaður ’84, ódýr. Uppl. í síma 45622. Subaru árg. ’811800, 4X4, (háa og lága drif) til sölu, ekinn 31 þús. km. Uppl. í síma 53576 eftir kl. 19. Bílar óskast Moskvitch óskast. Vil kaupa Moskvitch til niðurrifs. Uppl. í síma 78155 á daginn. Óska eftir bU með 10.000 kr. útborgun og 5—10.000 kr. á mánuði. Allir jeppar og flestallir fólksbílar koma til greina. Uppl. í síma 76941. Áttu góðan bU? Oska eftir að kaupa vel með farinn bU, aUt að 80 þús. kr. staðgreiðsla. Uppl. í síma 77974.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.