Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 29
37
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNI1984.
Tveir Reykjavíkurlistar birt-
ast nú aö nýju hér í DV, frá rás 2
og félagsmiðstöðinni í Þróttheim-
um. I efsta sæti á báöum listun-
um er sama lag: Wake Me Up
Before You Go-Go með breska
dúettnum Wham og það lag er
líka að finna á Lundúnalistanum.
Þar verður það að láta annaö
sætið duga því Frankie Goes To
Hollywood virðist vera að leggja
Bretland að fótum sér; nýja lagið
þeirra hljóp í hendingskasti á
toppinn í síðustu viku og
„gamla” lagið, Relax, er komiö í
fimmta sætið! Two Tribes sést á
báðum reykvísku listunum en
annars vekur athygli á rásarlist-
anum að þar eru þrjú ný lög og
ennfremur stórt stökk Lauru
Branigan meö lagiö: Self
Control. I Bandaríkjunum hefur
Duran Duran í fyrsta sinn náð
efsta sætinu meö Reflexlaginu og
þessi geðþekka breska hljóm-
sveit, eins og þeir segja á rásinni,
á nú tvö lög á lista rásarinnar
eins og sjá má. Nýju lögin með
Howard Jones, Pearl in The
Shell, og Spandau Ballet, Only
When You Leave, skutluðust
strax ofarlega á Þróttheimalist-
ann en sjást ekki á rásarlistanum
enn sem komið er. —Gsal
...vinsælustu lögln
REYKJAVIK
Rás2
1. (1) WAKE ME UP BEFORE YOU GO GO
Wham!
2. (2) REFLEX
Duran Duran
3. (4) TIME AFTERTIME
Cndy Lauper
4. (10) SELF CONTROL
Laura Branigan
5. (5) I FEEL LIKE BUDDY HOLLY
Alvin Stardust
6. (3) FOOTLOOSE
Kenny Loggins
7. (6) HOLDING OUT FOR A HERO
Bonnie Tyler
8. (-) DANCING WITH TEARS IN MY EYES
Ultravox
9. (-) TWO TRIBES
Frankie Goes to Holywood
10. (-) MAKEMESMILE
Duran Duran
LONDON
1. (1) TWO TRIBES
Frankie Goes to HoDywood
2. (2) WAKE ME UP BEFORE YOU GO GO
Wham!
3. (4) SMALLTOWNBOY
Bronski Beat
4. (18) IWONTLETTHESUN
Nik Kershaw
5. (11) RELAX
Frankie Goes to Hollywood
6. (3) ONLY WHEN YOU LEAVE
Spandau Ballet
7. (8) SAD SONGS
Elton John
8. (15) FARWELL MY SUMMER LOVE
Michael Jackson
9. (5) HIGH ENERGY
Evelyn Thomas
10. (7) PEARLINTHESHELL
Howard Jones
Þróttheimar
1. (-) WAKE ME UP BEFORE YOU GO GO
Wham!
2. (-) PEARLIN THE SHELL
Howard Jones
3. (-) ONLY WHEN YOU LEAVE
Spandau Balet
4. (1) TIMEAFTERTIME
Cindy Lauper
5. (3) BREAK DANCE PARTY
Break Machine
6. (5) REFLEX
Duran Ouran
7. (-) TWO TRIBES
Frankie Goes to HoBywood
8. (-) SEARCHIN'..
Hazel Dean
9. (9) PEOPLE AREPEOPLE
Depetche Mode
10. (8) LETS HEARIT FOR THE BOY
Denice Williams
1. (2) REFLEX
Duran Duran
2. (1) TIMEAFTERTIME
Cindy Lauper
3. (3) LETS HEAR IT FOR THE BOY
Denice Wiiiams
4. 19) DANCING INTHE DARK
Bruce Spríngsteen
5. (7) SELF CONTROL
Laura Branigan
6. (6) THE HEART OF ROCK'N ROLL
Huey Lewis 0 the News
7. (8) JUMP
Pointer Sisters
8. (17) WHEN DOVES CRY
Prince
9. (4) OH,SHERRIE
Steve Perry
10. (11) EYES WITHOUT A FACE
Billy Idol
GANGANDIREYKHAFAR
Reykingamaðurinn sem árum saman hefur með óstyrkri
hönd og gulum fingrum fálmað eftir sígarettu og síðan blásiö
ógurlega út um nef og munn, biöandi skelfingu lostinn eftir
bankastjóranum þess fullviss að framlenging fáist ekki á víxil-
inn — þessi maður getur trauðla andað rólega eftir næstu ára-
mót þegar nýju lögin um reykingavarnir taka gildi. Samkvæmt
þeim verður lagt blátt bann við hverskonar gangandi reykháf-
um á stöðum þar sem almenn afgreiösla eða þjónusta fer fram.
Mörg önnur nýmæli eru í lögunum og þau ef til vill merkust að
réttur þeirra sem ekki reykja er hafður að leiðarljósi við laga-
setninguna og reykingamönniun skylt aö virða rétt þeirra.
Reykingar eru enda ekkert einkamál þeirra sem reykja og
flokkast hreinlega undir umhverfisvernd að taka strompana úr
umferö á almannafæri rétt eins og hreinsibúnaður hefur verið .
settur á álverið og áburðarverksmiðjuna og aðrar mengandi
verksmiðjur. Sá þögli meirihluti sem nauðugur viljugur hefur
mátt þola tóbaksreyk annarra oní sig í tíma og ótíma sér nú
loks glitta í skímu gegnum reykkófið. Og vonandi kemur sú tíð
brátt að ófínt þyki að hafa sígarettu hangandi í munninum sér
og öðrum til ama.
Fremur litlar breytingar eru á listunum yfir breiðskifur
þessa vikuna. Hér heima siglir Footloose lygnan sjó á toppi DV-
listans og hefur yfirburði sem fyrr. Queen fylgir á hæla henni
en síðan kemur Omar askvaöandi með öll gömlu lögin sín á
plötunni Fyrstu árin. Sú plata var í sautjánda sæti í síðustu
viku. Hin nýja platan á listanum er Breakmix og hefur að
geyma brjótdansarana. Bruce Springsteen stekkur léttilega
inn á útlendu listana en Footloose og Legend áfram í efstu sæt-
um.
—Gsal
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (1) FOOTLOOSE.......................Úr kvikmynd
2. (2) SPORTS................Huey Lewis & the News
3. (3) CAN'T SLOW DOWN.................Lionel Richie
4. (4) SHE'SSO UNUSUAL.................Cindy Lauper
5. (5) HEARTBEATCITY ........................Cars
6. (6) LOVE AT FIRST STING...............Scorpions
7. (9) 1984 .............................VanHalen
8. (8) THRILLER.....................Michael Jackson
9. (-) BORNIN USA..................Bruce Springsteen
10. (10) SEVEN & THE RAGGED TIGER.......DuranDuran
Island (LP-plötur)
1. (1) F00TL00SE...................Úr kvikmynd
2. (2) THEWORKS.........................Queen
3. (17) FYRSTU ÁRIN.............ðmar Ragnarsson
4. (5) LEGEND........................BobMarley
5. (3) DANSRÁS2....................Hinir &þessir
6. (4) BRESKABYLGJAN.............Hinir&þessir
7. (7) THEPROSANDCONS..............RogerWaters
8. (10) LAMENT........................Ultravox
9. (-) BREAKMIX....................Hinir & þessir
10. (6) ALCHEMY.................. DireStraits
'
Bretland (LP-plötur)
1. (1) LEGEND........................Bob Marley
2. (-) BORNIN USA...............Bruce Springsteen
3. (2) THEWORKS...........................Queen
4. (7) ANINNOCENT MAN................Billy Joel
5. (3) NOW THAT'S WHATI CALL MUSICII.....Ýmsir
6. (5) CAN'T SLOW DOWN...............Lionel Richie
7. (9) HUMAN'SLIB...................HowardJones
8. (6) THRILLER.................■. Michael Jackson
9. (8) THEN CAME ROCK'N ROLL..............Ýmsir
10. (4) HUNGRYFORHITS.....................Ýmsir