Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 10
10
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNI1984.
Útlönd
Utlönd
Útlönd
Útlönd
JÓRDANÍUMENN BJÓDAST
TIL AD AÐSTODA ÍRAKA
Slík aðstoð kann að breiða Persaflóastriðið út
Hussein Jórdaníukonungur hefur nú
enn boöist til að veita Irökum og öörum
þjóöum viö Persaflóa hernaöaraöstoö
til aö verjast Irönum. Fréttaskýr-
endum ber saman um að þetta boð
Jórdaníukonungs kunni aö draga dilk á
eftir sér og muni það að mestu ráöast
af afstööu Sýrlendinga sem styöja
Irana í stríði þeirra viö Iraka. Grunnt
er á því góða í samskiptum Sýr-
lendinga og Jórdaníumanna.
Aðstoð boðin fram
Hussein konungur fór fyrir nokkrum
dögum til Iraks og ræddi þá viö Sadd-
am Hussein, forseta Iraks. Kon-
ungurinn hefur hvaö eftir annaö boöið
Irökum hemaðaraðstoö á þeim 45
mánuöum sem stríðið hefur staöiö yfir.
Auk þess fór konungurinn til annarra
ríkja, meöal annars Kuwait, Oman,
Qatar og Sameinuöu furstadæmanna. I
þessum heimsóknum sagði Hussein
konungur aö Jórdanía væri reiðubúin.
til aö veita Irökum og öörum ríkjum
viö Persaflóa umfangsmikla hemaðar-
aöstoö. Ekki gat konungurinn þess í
hverju slik aöstoö yrði fólgin en líklegt
er taliö aö Jórdaníumenn séu tilbúnir
aö senda hersveitir til þessara
landa. Jórdaníumenn hafa notiö
mikillar aðstoðar Bandaríkjamanna
bæði hvaö varðar hergögn og einnig
viö þjálfup hermanna. Ekkert af áður-
nefndum ríkjum hefur gefið í skyn
aö hafa leitað eftir aöstoð Jórdaníu en
hins vegar hafa ríkin þegiö hernaöar-
legar ráðleggingar frá Jórdaníu-
mönnum. Persaflóaríkin mörg undir
stjórn Saudi Araba hafa veitt Irökum
milljaröa dollara í aöstoö til að þeir
geti staðið straum af þeim gífurlega
kostnaöi sem fylgt hefur stríöi þeirra
við Irana. Hins vegar hafa þessi ríki
reynt aö forðast þaö í lengstu lög aö
blanda sér í stríöiö meö beinum hætti.
Hverjir greiða
reikninginn?
Fréttaskýrendum ber saman um aö
Jórdaníumenn sem sjálfir hafa notið
hemaðaraðstoöar hafi ekki bolmagn
til aö veita Irökum mikla aðstoö. Hins
vegar efast enginn um aö Hussein kon-
ungur bauö fram aöstoö í alvöru. Því
er talið líklegt aö hin efnaðri arabaríki,
Kuwait og Saudi Arabía, muni greiða
megnið af kostnaöinum viö slika aö-
stoð.
Diplómatar hafa af því áhyggjur að
aöstoö Jórdaníu viö Iraka kunni aö
hafa alvarlegar afleiðingar. Þá er átt
viö samskipti þeirra viö Sýrlendinga
sem hafa lagt sig alla fram um aö leika
lykilhlutverk í friöarviðræðum í
Líbanon.
Fréttaskýrendur telja aö Sýr-
lendingar eigi þá ósk heitasta aö
styrkur Iraka verði sem minnstur og
þeir hafi engan áhuga á aö stríöi Iraka
og Irana ljúki svo framarlega sem
Irakar fari halloka. Ariö 1982 lokuðu
Sýrlendingar fyrir olíuleiðslu sem
liggur frá Irak um yfirráöasvæöi Sýr-
lendinga og flutti áöur oh'u til Mið-
jarðarhafsins. Sýrlendingar hafa harö-
neitað Irökum um afnot af leiöslunni
þrátt fyrir mikinn þrýsting annarra
ríkja viö Persaflóa. Nú flytja Irakar
mest af sinni olíu í gegnum leiðslu sem
liggur um Tyrkland. Auk þess hafa
Jórdaníumenn sakað Sýrlendinga um
aö styöja Irana og jafnframt um aö
styðja viö bakiö á róttækum öflum inn-
an Frelsissamtaka Palestínumanna
(PLO) sem berjast gegn Yasser Ara-
fat, leiötoga samtakanna. Ennfremur
fullyröa Jórdaníumenn aö Sýrlending-
ar standi á bak viö morö á sendiráðs-
starfsmönnum Jórdaníu víöa um
^e*m' Því má ljóst vera aö hefji Jórd-
aníumenn mikil afskipti af stríðinu
viö Persaflóa þá kann slíkt aö hafa
ófýrirsjáanlegar afleiðingar.
Hussein, konungur Jórdaniu, og Ronaid Reagan Bandaríkjaforseti. Jórd-
anir hafa nú boðist tii að aðstoða íraka en sjáifir njóta Jórdanir mikiiiar
aðstoðar frá Bandarikjamönnum.
Varnarsamningur arabaríkja
Viö þetta er síðan aö bæta aö frétta-
skýrendur telja óvarlegt af Jórdaníu-
mönnum aö hefja of mikil afskipti af
stríöinu vegna eigin öryggis. Ætli
Hussein konungur aö eyöa miklu af
þreki hersins í stríð við Iranaþá kann
þaö aö veikja stöðu hans innanlamls og
óeirðir kunna aö brjótast út. Hussein
hefur á undanfömum árum lagt mikiö
kapp á að tryggja friöinn innanlands
og styrkja sjálfan sig í sessi.
Því er allt óljóst um þaö hvort Jórd-
anir muni hefja bein afskipti af
stríðinu og shk ákvöröun er ömgg-
lega tvíeggjuö. Einnig skal á þaö bent
að Irakar hafa sjálfir aldrei fariö bein-
linis fram á þaö aö önnur arabariki
sendi herliö til aðstoöar í stríðinu viö
Irana. Hins vegar hafa þeir krafist
staðfestingar á varnarsamningi ar-
ababandalagsins sem undirritaður var
árið 1950 en aldrei hefur reynt á þann
samning. I samningi þessum skuld-
binda ríkin sig til að aðstoða það
bandalagsríki sem veröur fyrir utan-
aökomandi árás. Þó má segja aö vísir
aö þessu sé það aö Jórdanir hafa sent
allt aö 2000 hermenn til Iraks frá því aö
striðið hófst og önnur ríki hafa einnig
sent þangaö sjálfboöahða.
A síðasta ári tóku Irakar upp hem-
aöarsamvinnu viö Egypta að nýju
þrátt fyrir andúö annarra arabaríkja
vegna friöarsamnings Egypta og Isra-
elsmanna frá árinu 1979. Egyptar hafa
selt Irökum mikiö af vopnum en nú
hafa þeir gengið í lið með þeim þjóðum
sem leggja sig fram um aö leysa stríö
Irana og lraka með friösamlegum
hætti. Sá hópur hlýtur aö fara stækk-
andi því mönnum veröur ljósara meö
hverjum deginum aö hvoragur mun
standa uppi sem sigurvegari í stríöi
þessu, spumingin stendur aðeins um
þaö hversu miklar þjáningar íbúar
þessara landa þurfi aö þola til viöbót-
ar.
BANDARÍKIN:
ENN SYKT1R í ÁUNN
HJÁ REYKINGAMÖNNUM
Það era fleiri en Islendingar sem
reyna aö stemma stigu viö reykingum
á almennum samkomustöðum. Mikil
barátta hefur veriö háð í Bandaríkjun-
um á síðustu árum gegn reykingum.
Nú fyrir skömmu reyndu andstæöing-
ar reykinga aö fá því framgengt aö al-
gjört bann yröi lagt viö reykingum um
borö í bandarískum flugvélum. Þeir
vora því ánægöir þegar flugmálastjóm
Bandaríkjanna sem skipuö er þremur
mönnum ákvað fyrir skömmu að reyk-
ingar yröu hér eftir bannaöar um borö
í flugvélum standi flugið yfir í tvær
klukkustundir eða skemur. Þetta var
þó skammgóður vermir fyrir
reykingaandstæöinga því ákvörðunin
stóð aöeins í nokkrar klukkustundir.
Formaöur flugmálastjórnarinnar
skipti nefnilega um skoðun og þvi haföi
myndast nýr meirihluti innan stjórnar-
innar. Þó varö ósigur andstæöinga-
reykinga ekki algjör því samkomulag
varö um aö banna reykingar í flugvél-
um sem taka færri en 30 farþega.
Ástæöan er sú aö loftræstikerfi slíkra
véla er mun lélegra en þeirra stærri.
Forráðamenn flugfélaga
fögnuðu
Forráðamenn bandarisku flugfélag-
anna fögnuðu mjög aö flugmálastjóm
skyldi breyta upphaflegri ákvöröun
sinni því aö þeir töldu mikil tormerki á
aö framfyigja shku banni. Reykinga-
menn era að sjálfsögöu stór hluti við-
skiptavina flugfélaganna eins og ann-
arra fyrirtækja.
En baráttan gegn reykingum er háö
á fleiri vígstöövum í Bandaríkjunum í
mikilli óþökk tóbaksframleiöenda. I
Bandaríkjunum er skylda aö iiafa aö-
vörun á hverjum sigarettupakka.
Texti þessarar ákvörðunar er staölaö-
ur og ákveðinn af yfirvöldum.
I aðvöruninni segir að rannsóknir
sýni aö reykingar séu skaölegar heilsu
manna. Nú stendur til aö breyta
þessum texta því menn séu orðnir
ónæmir fyrir þeim gamla og taki ekki
lengureftir honum.
Nefndir sem starfa á vegum banda-
ríska þingsins hafa lagt til aö fjórar
mismunandi aðvaranir verði prentað-
ar á sígarettupakkana og skipt verði
reglulega um. Auk þess eiga nýju að-
vörunarorðin aö vera mun hvassari en
þau sem nú tíðkast. A meðal annars aö
fullyrða aö sígarettureykingar valdi
lungnakrabba, hjartasjúkdómum og
fleiri sjúkdómum. Auk þess verður
sérstakri aövörun beint til ófriskra
kvenna og einnig verður bent á aö þeir
sem hætta aö reykja auka meö því hfs-
hkur sínar.
Óvæntur stuðningur
Það hefur vakið athygli aö tóbaks-
framieiðendur tóku vel í þessar hug-
myndir strax í upphafi. Astæöa þess er
talin sú að þeir telja sig heppna ef þeir
sleppa meöshkar aövaranir. Þeir vilja
sýnast sveigjanlegir en berjast hat-
rammlega gegn öhum takmörkunum á
frelsi fólks til að reykja því það skaöar
hagsmuni þeirra aö sjáifsögöu mest.
Andstæðingar reykinga fengu óvænt-
an og mikilvægan stuðning 23. maí síö-
asthðinn. Þá birti dr. Everett Koop
niðurstöður úr rannsókn sem hann og
fleiri bandarískir vísindamenn unnu
aö. I rannsókninni kemur fram aö
þeim sem umgangast reykingamenn
— án þess aö reykja sjálfir — stafar
meiri hætta af reykingum en áöur var
tahð. Þaö sem mesta athygli vakti var
sú staðhæfing vísindamannanna að
börnum reykingamanna stafaöi mikil
hætta af reykingum foreldranna.
Læknirinn skoraöi á bandaríska for-
eldra aö hætta reykingum því þaö væri
ótvírætt börnunum fyrir bestu. Hinn
móralski meirihluti (The Moral
Majority) hefur tekið undir áskoranir
læknanna og benda forsvarsmen.n
þeirra á aö öh böm eigi aöeins skiiiö
þaö besta. Er talið að þessi áróöur
muni hafa mikh áhrif á Bandaríkja-
menn og fjöldi þeirra sem hætta muni
aukast verulega á næstunni.
Þaö er þó athyghsvert aö þrátt fyrir
aö 33 mihjónir Bandarikjamanna hafi
hætt reykingum á síðustu árum þá
viröast afköst þeirra sem enn reykja
fara vaxandi. Nú er tahð aö 53 milljón-
ir Bandaríkjamanna reyki og vex
neysla þeirra um eitt prósent á ári.
Mörg fylki Bandaríkjanna hafa sett
strangar reglur um reykingar á opin-
berum samkomustööum og jafnvel á
fjölmennum vinnustööum. Tahð er aö
baráttan gegn reykingum eigi enn eftir
að haröna i Bandaríkjunum og aö
reykingamenn eigi eftir aö veröa fyrir
miklu aðkasti af hálfu þeirra sem ekki
reykja. Þaö er því skiljanlegt aö sala á
reyklausu tóbaki (snuff) og tóbaki sem
tuggiö er (chewing tobacco) fari sífellt
vaxandi. Neysla shks tóbaks hefur
aukist um að meöaltali 11 prósent á ári
síðan 1974.
Ums Gunnlai Gunnlai íjón: ugurS. ugsson