Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í nýsmíöi og uppslætti. Uppl. í síma 46468 og 54689. Háþrýstiþvottur eða sandhlástur á húsum og öðrum mannvirkjum undir málningu og viðgerðir. Stórvirk tæki sem f jarlægja alla gamla málningu ef með þarf. Áralöng reynsla. Gerum tilboð. Stáltak, sími 28933 eða 39197 alla daga. Húsaþjónustan sf. Öll málningarvinna, utanhúss sem inn- an. Geysilegt efna- og litaúrval. Sprunguviðgeröir og þéttingar á hús- eignum. Gluggasmíöi og breytingar á innréttingum o.fl. — önnumst allt við- hald fasteigna. Nýbyggingar- útvegum fagmenn í öll verk. Tilboð — tíma- vinna, hagstæöir greiðsluskilmálar. Áratugareynsla — öruggir menn. Reyniö viðskiptin. 'Símar 72209 og 78927. Körfubill til leigu. Lengsti körfubíll landsins til leigu í stór og smá verk. Lyftihæð 20 m. Uppl. ísíma 43665. Háþrýstiþvottur'. Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og þaö sem þrífa þarf meö öflugum háþrýsti- vélum. Gerum tilboð eða vinnum verk- in í tímavinnu. Greiösluskilmálar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil- bert, hs. 43981, Steingrímur. islenska handverksmannaþjónustan. Þið nefniö það, viö gerum það. önnumst allt minniháttar viöhald á húseignum og íbúðum, t.d. þéttum við glugga og hurðir, lagfærum læsingar á hurðum, hreinsum þakrennur, gerum við þakrennur, málum þök og glugga, hreingemingar. Þið nefnið þörfina og við leysum úr vandanum. Sími 23944 og 686961. Gólfborða- og parketslípun. Leynist gott viöargólf undir teppinu eða dúknum hjá þér? Með nýjum og fullkomnum tækjum vinnum við gömlu gólfin upp og þau verða sem ný. Ger- um verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-20523. Húsasmíðameistari getur tekið að sér verkefni við húsa- smíðar, gerir verðtilboð. Uppl. í síma 666737 ee.kl. 18. Loftpressa tii leigu í öll verk, stór sem smá. Vanir menn.Uppl. í síma 51364. Garðyrkja Túnþökur heimkeyrðar. Til sölu mold og allt fyllingarefni, er- um með gröfu og litla jarðýtu í lóöir o.fl. Uppl. í símum 666397 og 99—4647 og 666565. Túnþökur — sækið sjálf — einnig heimkeyrðar. Til sölu túnþökur. Sanngjarnt verð, góð greiöslukjör. Upplýsingar í símum 40364,15236 og 99- 4388. Fyrsta flokks túnþökur úr ölfusinu. Kynniö ykkur verð og kjör. Uppl. í sím- um 99-4143,99-4491 og 83352. Fljót af- greiðsla. Húsráðendur. Sláum, hreinsum og önnumst lóðaum- hirðu. Orfa- og vélasláttur. Vant fólk. Uppl. í síma 22601. Þórður, Sigurður og Þóra. Húsdýraáburður, gróðurmold, heimkeyrð gróðurmold og húsdýra- áburður. Mokað inn í garöa. Sími 73341. Vallarþökur. Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél- skornar í Rangárþingi, af úrvals- góöum túnum. Fljót og góð afgreiðsla. Símar 99-8411 og 91-23642. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáiö upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á kvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93—5169.____________________________ Túnþökur. Vélskornar túntökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í síma 20856 og 666086. MODESTY BLAISE ^^^^vsrÞaðerstrókurá^ 1 \eftir mér eins og WlW þotur gera á , -—^. . . . ___ himinmn. v - —= <c> Copyright © 19B3 Walt Disney Productions World Rights Reserved Það tr maurkvikindi að skriða á botni' kanósins. Trampaðu ekki á honum eins1 og þú gerðir siðast þegar þú gerðir gat á kanóinn. Hafðu ekki áhyggjur, ég er reynslunni rikari. ’Hvers vegna veröurpabbi að J ,Vegna þess aö hann ,fara í vinnuna á hverjum J er fyrirvinnan. degi? ©KFS/Distr. BULLS Hvað finnst þér um umsækjandann, Siggi? Hún hefur enga reynslu á bar, og er ekki meö meömæli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.