Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 16
t
'16
DV:.FÖSTODAÖUft-22.:JONI 1Í984:
3 íslensk brons-
verðlaun á OL
— Frábær árangur íslensku
keppandanna á OL fatlaðra
Ólympíuleikar fatlaöra standa nú yfir í New
York í Bandaríkjunum og eru margir islenskir
keppendur meðal þátttakenda á leikunum en
alls eru þeir 2000 frá 54 löndum.
Islensku keppendurnir bófu keppni i gter og
náðu þremur bronsverðiaunum sem verður að
teljast mjög góður árangur.
Jónas Óskarsson keppti í 100 m bringusundi
og varð 5. af 18 keppendum á timanum 1.37,32
min. Hann keppti einnig í 100 m skriðsundi og
varö 13. af 23 keppendum og fékk timann
1.13,74 mín.
Snæbjörn Þórðarson keppti í 100 m
skriðsundl og varð 11. af 18 keppendum á
timanum 1.11,20 min.
Sigrún Pétursdóttlr náði frábærum árangri
í 25 metra baksundi. Hlaut hún bronsverðlaun,
3. sæti af 7 keppendum, á tímanum 33,99 sek.
Oddný Óttarsdóttlr keppti einnlg í 25 metra
baksundinu og varð 5. á timanum 34,11 sek.
Oddný var einnig á meðal keppenda í 100
metra bringusundi og gerði sér iítið fyrir og
varð þriðja. Hlaut bún timann 3.35,13 mín.
Loks keppti Eysteinn Guðmundsson í lOOm
skriðsundi og varð 14. af 16 keppendum á
1.19,97 min.
„Ég var bjartsýnn fyrir ieikana en þessi
árangur okkar fólks fer fram úr öllum
vonum,” sagði Amór Pétursson, fararstjóri
islenska liðsins, i samtali við DV i gærkvöldi.
-SK.
Bikardráttur
í sjónvarpssal?
Það eru miklar líkur á því að dregið verði í
16-liða úrslitum bikarkeppni KSt i knatt-
spymu í sjónvarpssal á morgun og verður því
sjónvarpað beint frá drættinum, og jafnframt
spjaiiaö við nokkra forráðamenn féiaganna
sem eiga lið í 16-liða úrsiitunum.
Tryggvihefur
skorað 34 mörk
Tryggvi Gunnarsson, sem leikur með ÍR í
knattspyrau, hefur heldur betur verið á skot-
skónum í sumar. Tryggvi hefur skorað 34
mörk í leikjum IR—inga en hann leikur einnig
meö 2. flokki félagsins.
Tryggvi hefur skorað 26 mörk fyrir meist-
araflokk í bikarkeppninni og Reykjavikur- og
tsiandsmóti. Átta mörk hefur hann þvi skorað
í leikjum með 2. flokki. Það þarf vart að taka
fram að Tryggvi er langmarkahæstur yfir
aiiar deiidirnar.
Fórholuíhöggi
íþriðja sinn
Geir Þórðarson, Golfklúbbi Reykjavíkur,
fór hoiu i höggi nýlega á Grafarholtsveili.
Þetta er í þriðja sinn sem Geir fer holu í höggi
en hann hefur æft og keppt í golfi i áratugi.
Það var á sjöttu braut sem höggið mikia
kom hjá Geir og kúlan fór beint í holuna. Hann
var þaraa ásamt þremur öðrum kunnum kylf-
ingum. Arakell Guðmundsson lék sömu braut
á tveimur höggum, Ásgeir Nikuiásson á þrem-
ur og Jón Svan Sigurðsson á fjórum. Það var
sem sagt 1—2—3—4 árangurinn h já köppunum
fjórum. hsím.
Völs-
ungur
áfram
— íbikarkeppni KSI
eftirsigurá KS 1:2
Fjögur I
| Ásgeir Elíasson, þjáifari Þróttar.
dæmd í I
Frá Kristjáni Möller, fréttaritara DV á
Siglufirði:
Framlengja varð baráttuleik
Völsungs og KS frá Siglufirði i bikar-
keppni KSl sem fram fór í gærkvöldi á
Siglufirði. Völsungur sigraði 1—2 og
var sá sigur i meira lagi ósanngjara.
Siglfirðingar áttu í þaö minnsta sex
dauöafæri í fyrri hálfleik en ekki tókst
þeim að skora og staöan í leikhléi var
0-0.
Húsvíkingar hresstust eilítið í síðari
hálfleik og þeir náðu að skora fyrsta
mark leiksins á 62. mínútu leiksins.
Markið skoraði Helgi Helgason beint
úr homspyrnu. A 80. mín. náði Oli
Amarsson að jafna metin fyrir KS og
framlengja þurfti leikinn að venjuleg-
um leiktima loknum. Á 2. mín
framlengingarinnar tókst Jónasi
Hallgrímssyni að tryggja Völsungi
sigur, sem var mjög ósanngjam.
-SK.
I
! „Verður að i
I
bjargast
ínótt"
I
O ÍSÍ dæmdi Þrótt R„ Vestr
ÍSÍ kennsluskýrslum fyrir 198
I„Þetta kemur mér mjög á
óvart, ég hafði enga hugmynd
Ium þetta,” sagði Asgeir Elías-
son, þjálfari Þróttar, í samtali
I við DV seint í gærkvöldi.
* „Þetta er að sjálfsögðu hið .
I versta mál en ég treysti stjóra- |
Iinni til að leysa þetta mái faið
fyrsta. Þetta verður að bjargast í
Inótt. Þetta er alfarið mál aðal-
stjóraar og þeir verða að bjarga
Imáiunum,” sagði Asgeir.
I. -sk.j
tþróttasamband tslands hefur frá og
með deginum í gær dæmt fjögur knatt-
spyrnufélög í keppnisbann. Ennfremur
eru allir leikir umræddra félaga
dæmdir liðunum tapaðir frá og með
deginum i gær þangað til félögin,
nánar tiltekið aðaistjórair þeirra, hafa
skilað inn kennsluskýrslum tii tSt fyrir
árið 1983. Tillit er tekið til þeirra við út-
hlutun kennslustyrkja til íþr'
félaga. j
Félögin sem hér um ræðir t
Þróttur, Reykjavík, Fylkir, Vestri
(IBI) og Oðinn. Þessi félög hafa þegar
fyrirgert rétti sínum á kennslustyrkj-
um næsta ár. Þetta er mikið alvörumál
fyrir þessi félög og þegar hefur trassa-
skapur aðalstjórna þeirra komið
viðkomandi liðum í koll.
Þróttarar léku í gærkvöldi í 2. flokki
gegn Grindavík og vann Þróttur
leikinn. Samkvæmt ákvörðun ISI tapar
Þróttur þessum leik. 5. flokkur Þróttar
lék í gærkvöldi gegn FH og tapaði 1—2
þannig að Þróttarar töpuðu þeim leik
hvort eö er.
1. deildarlið IBI í kvennaknatt-
spymunni, en um helmingur IBI-
liöanna í kvenna-, karla og yngri
Qokkum bandalagsins eru í Vestra,
leikur í kvöld gegn Breiðabliki á Isa-
firði og ef Isaf jörður hefur ekki skilað
skýrslum tapast leikurinn. 2. deildar
lið Fylkis í kvennaknattspymu lék í
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Enn
drekka
Danir
Frá Áraa Snævarr, fréttamanni DV í
Frakklandi:
Drykkjuskapur danskra áhorfenda
sem fylgja danska landsliðinu i
Evrópukeppninni hefur vakið verð-
skuldaða athygli. Minna hefur farið
fyrir fréttum af ótæpilegri bjór- og
tóbaksneyslu dönsku landsliðsmann-
anna sjálfra.
Eftir hinn stóra sigur Dana á
Júgóslövum lögðust Danimir öldungis
ekki í kör eins og ætla mætti. Um hálf-
þrjúleytið um nóttina tókst Piontek,
þjálfara danska liðsins, að koma þeim
í rúmið en eftir leik og fram aö þeim
tíma hafði bjómeysla 20 menninganna
verið „ótrúleg” að sögn útsendara
franska blaðsins Equipe.
Þetta var þó aöeins byrjunin. Eftir
sigurleik Dana gegn Belgum hófst
veisla mikil í búningsklefanum danska
og Piontek þjálfari fékk ekki við neitt
ráöið. Skipaði hann svo fyrir aö menn
ættu að vera komnir á hótelið ekki
seinna en kl. 5 um morguninn. Um sex-
leytið þann morgun sáust landsliös-
menn Dana enn á ferli með Tuborg í
hendi. Morgunverður var síðan
snæddur kl. 3 um daginn, hádegisverð-
ur kl. 6 um kvöldið og kvöldverður kl.
10. -SK.
m m
mm
Öll f ranska miðj-
aní„Evrópuliðinu”
Michel Platini sést hér skora anni
knattspyrau. Platini er löngu orðim
;orar og skorar.
Frá Árna Suævarr, fréttamanni DV í Frakklandi:
Blaðamenn hins virta ítalska íþróttablaðs „Gazzette dello Sport” völdu
11 manna lið, einfe konar Evrópulandsliö, að lokinni forkeppni Evrópu-
keppninnar. Það skipa þeir Toni Schumacker, Uli Stielike og Rudi Völler
(V-Þýskalandi), Morten Olson, Berggren, Sören Lerby (Danmörku),
Alain Giresse, Luis Fernandez, Michel Platini og Jean Tigana
(Frakklandi) Coras (Rúmeniu).
„Enginn skallamaður í
r ■■
ff
Frá Áraa Snævarr, fréttamanni DV í
Frakklandi:
Mikið er rætt og ritað um atvik það
er átti sér stað í fyrsta leik Evrópu-
keppninnar í knattspyrau í Frakklandi
þegar Amoros, bakvörðurinn franski,
skallaði Jesper Olsen og var vikið af
leikvelU.
„Eg var aldrei hræddur um að það
kæmi það sama fyrir leikmann úr
okkar liði og kom fyrir Amoros á móti
Dönum,” sagöi framkvæmdastjóri
belgíska landsliðsins í viðtali við
franskt blað í gær. Og af hverju ekki?"
Jú.sjáöu til. Það er akkúrat enginn
skallamaður í okkar liði. ”
-SK.
Guy Thys, landsiiðsþjálfari Belgíu.
MARADONA FEKK1000 ATKVÆÐI!
— í Evrópuþingskosningum á Italíu
Frá Árna Snævarr, fréttamanni DV í
Frakklandi:
Geir Þórðarson með golfkylf una.
Diego Ármando Maradona hlotn-
aðist óvæntur heiður á dögunum. Sem
kunnugt er hefur ítalska liðið Napoli
gert hosur sínar grænar fyrir leik-
manninum og boðið liði hans, Barce-
lona, dágóðar summur í skiptum fyrir
þjónustu hans.
Ekki ber á öðru en að Napólíbúar
styðji knattspymufélag sitt í þessari
veiðleitni því þegar talið var upp úr
kjörkössum í Evrópuþingskosningun-
um á dögunum kom í ljós aö 1000 kjós-
endur í Napolí höföu letrað nafn Mara-
dona á kjörseðilinn. Maradona ógnar
ekki kommúnistum og kristilegum
demókrötum hvað kjörfylgi varðar, en
hverveit...