Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Qupperneq 1
Frá giftingarveislunni stórkostlegu i Oklahoma síðastliðinn föstudag. Á myndinni sjáum við brúðhjónin Svavar Hansson og Mariam. Með þeim er móðir Svavars, Hrefna Kristjánsdóttir Fraser. -JGH. — sjá nánarábls. 2-3 Miroslav Peter Baly við komuna til Hamborgar í gærmorgun. Símamynd- DPA. DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 145. TBL. — 74. og 10. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984. 38.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. RITSTJÓRN SÍMI 686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 Frjálst,óháð dagblað < ‘ u • • Bitmýkom errykmýfór - sjá bls. 19 Seinkarsér um sekúndu áSÍSQámm - sjá bls. 18 ísiendingum fjðigar minna - sfá bls. 14 • Settiupp sólgieraugu ogkastaði spjótinu 93,44 m - -^.Tróttir Þýski fálkaeggjaþjófurinn íviðtali við DVíHamborg: Varán vatns ogmatar í skipinu í þrjá daga” —„ var sagt að ég fengi enga refsingu þótt ég næðist á íslandi — átti að fá 15% afandvirði fálkaunganna" „Dómurinn sem ég fékk á Islandi var svo miklu þyngri en ég átti von á. Maðurinn sem sendi mig sagði mér að ef ég yrði gripinn fengi ég enga refsingu. Mér yrði í mesta lagi vísað úr landi og fengi ekki að koma þang- að aftur,” sagði Miroslav Peter Baly, fálkaeggjaþjófur, viö komuna til Hamborgar, í samtali við Herbert Banger, fréttaritara DV. „Það var maöur frá Limburg, nálægt Frankfurt, sem sendi mig til Islands. Hann lét mig hafa peninga til fararinnar og sagði mér í smáat- riðum hvar fálkahreiðrin væri að finna,” sagði Baly. ,Jryrir viðvikið átti ég svo að fá 15 prósent í minn hlut af sölu fálkaunganna. Af þessum átta eggjum hefði mátt búast við að tveir til þrír ungar kæmust á legg.” Baly sagði að hvern unganna hefði mátt selja á tiu þúsund mörk en það samsvarar rúmum hundrað þúsund krónum íslenskum. Aöspurður hvernig hann hefði komist um borð í Elizu Heeren sagði Baly: ,,Skipið lá við festar í Reykja- víkurhöfn á góðum stað. Eg gat stokkið um borð. I þrjá daga var ég matar- og vatnslaus. Þá gafst ég upp og gaf mig fram við skipstjórann. Hann gaf mér kjöt og kartöflur,” sagðiBaly. Eigandi Elizu Heeren hefur ekki kært Miroslav Peter Baly fyrir aö hafa verið um borð í skipinu og hyggst ekki gera það. Baly fór því beinustu leiö heim til Kölnar, eftir að hann varðfrjáls ferða sinna, þar sem hann hitti konu sína, Gabriele Uth Baly. -KÞ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.