Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Síða 20
20 DV. ÞRIÐ JUDAGUR 26. JUNI1984. fþróttir íþróttir íþrótt Stones setti bandarískt met — þegar hann sigraði í hástökki á úrtökumóti USA Dwight Stones, fyrrum helmsmethafi í há- stökki, tryggði sér sæti í liöinu í Los Angeles í gær þegar hann sigraði i hástökkinu á úrtöku- mótinu í Los Angeles. Stökk 2,34 metra og setti því nýtt bandarískt met í greininni. í iang- stökki kvenna sigraði Carol Lewis — systir Caris—stökk 6,89 metra. Hörkukeppni var í úrslitum 1500 m hlaupsins og með naumindum að Sydney Maree, sem setti heimsmet á vegalengdinni í fyrra, kæmist í bandaríska liöið. Hann varð þriðji, rétt á undan Chuck Aragon. Maree, sem varð bandarískur ríkisborgari 1. maí kom frá Suður-Afríku — hafði forustu í hlaupinu lengstum en var kominn í f jórða sæti, þegar 50 metrar voru eftir. Rétt í lokin tókst honum að komast fram úr Aragon, sem mjög eftir á síðustu metrunum. Jim Spivey sigraði örugglega í hlaupinu á 3:36,43min. Bandariski methaf inn Steve Seott varð annar á 3:36,76 mín. og Maree svo í Sebastian Coe valinn í1500 m Breska ólympíunefndin valdi i gær Sebast- ian Coe í 1500 m hlaupið á ólympíuleikunum i Los Angeles í sumar þrátt fyrir tap hans fyrir Peter Elliott á Crystal Palace ieikvanginum á sunnudag. Coe er helmsmethafi í 800 m, 1000 m og miluhlaupi og það hefði komið mjög á óvart ef hann hefðl ekki verið valinn í breska liðið bæði í 800 og 1500, sem nú er raunln. ' hsim. Jiirgen Hingsen í spjótkastl. Hefur þrisvar sett heimsmet síðustu tvö árin. Sjátfí Vals „Þau eru skrautieg mörkin sem vlð fáum á okkur,” sagði Jóhannes Atla- son, þjálfari Fram, eftir að Valur og Fram höfðu gert jafntefli á Vals- vellinum að Hlíðarenda í 1. deild i gær- kvöldi. Það var fátt sem benti til þess að knötturinn mundi hafna i Fram- markinu þrátt fyrir að Valsmenn sköpuðu sér örfá sæmileg færi í leiknum, enda þurftu Valsmenn að fá aðstoð Fram við markaskorunina. Það var á 70. min. Bergþór Magnússon spymti knettinum inn i vítateig Fram. Trausti bakvörður Haraldsson ætlaði að hreinsa frá en hitti knöttinn illa á D wight Stones—enn i íremstu röð. þriðja sæti á 3:37,02 mín. Lokadagur úrtöku mótsins var í gær. Mary Decker, sem sigrai hafði í 3000 m, tókst ekki aö sigra í 1500 m Ruth Yosockí fór fram úr Mary á síðustu 5( raetrunum og sigraði á 4:00,18 min., Marj Decker hljóp á 4:00,40 mín. Enn hefur hún ekk ákveðið hvort hún hleypur báðar vega lengdirnar á ólympíuleikunum. Hún sagði eftir 1500 m hlaupið: „Það verður erfitt fyrii hvem sem er að sigra tvöfalt á leikunum. Éf held jafnvel frekar að ég keppi aðeins é annarri vegalengdinni til þess að ná mim besta.” Tvær aðrar greinar voru á lokadaginn. Dough Padilla sigraöi í 5000 m hlaupi é 13:26,34 mín. og Leslie Deniz í kringlukastí kvenna. Kastaði 61,76 m. -hsim. Dómaraf élag í frjálsíþróttum Stofnfundur Frjálsíþróttadómarafélags Reykjavíkur var baldinn fimmtudaglnn 21. júní. Kosln var stjórn félagsins og er hún sklpuð þeim Sigurði Erlingssyni sem er for- maður og aðrir í stjórn eru Krlstinn R. Sigur- jónsson og Oddný Árnadóttir. Aðalmarkmlð félagsins er að auka þekkingu dómara og keppenda á ieikreglum í f r jálsíþróttum. ........................... Daley Thompson á fáa sina líka sem keppnismaður. Olympíu-, heims- og Evrópu- meistari. Aðstoðarmaðurinn ráðinn — stióri hjá Tottenham Hotspur Peter Shreeves, sem undanfarin ár hefur verið aðstoðarmaður Keith Burkinshaw hjá Tottenham, var í gær ráðinn framkvæmdastjóri félagsins i stað Burkinshaw, sem er orðinn lands- liðsþjálfari Bahrain. Shreeves, sem er 43 ára, gerði samn- ing viö Tottenham til tveggja ára. Hann réöst til Tottenham fyrir tíu árum sem stjórí piltaliös Lundúna- félagsins, gerðist síðan aöstoðarmaður Burkinshaw leiktimabilið 1980—1981. Leikmenn Tottenham voru einhuga í sambandi við að Shreeves yrði stjóri félagsins. Coventry fékk í gær tvo kunna knattspymumenn án þess að greiða fyrir þá. Það eru þeir Bob Latchford, fyrrum miöherji enska landsliðsins, sem á síöasta leiktímabili lék með Breda í Hollandi, og Martin Jol, Hollendingur, sem undanfarin ár hefur leikið með WBA. -hsím. Nokkrir leikmenn eru í fyrsta skipti í liði vikunnar hjá DV í 1. deildinni — eða eftir áttundu umferðina, sem lauk í gærkvöldi. Liðið er þannig: Guðjón Þórðarson (2) Akranesi Þorsteinn Ólafsson (1) Þór Kristján Jónsson (5) Þrótti Sæbjöm Guðmundsson (1) KR Ólafur Björasson (2) Breiðabliki Sverrir Einarsson (3) Fram Guðbjöm Tryggvason (2) Ámi Sveinsson (2) Akranesi Akranesi Guðm. Steinsson (5) Fram Óli Þór Magnússon (1) Þór Sigþór Ómarsson (1) Akranesi Jiírgen setur heimsmetin - Daley sigrar á stórmótum — Bruce Jenner, USA, Daley Thompson, Bretlandi, og Jiirgen Hingsen, V-Þýskalandi, hafa þrívegis sett heimsmet í tugþraut hver Vestur-Þjóðverjinn Jiirgen Hlngsen setur heimsmetln — enski blökku- maðurinn Daley Thompson sigrar á stórmótunum í tugþrautinni. Það má til sanns vegar færa. Hingsen hefur sett tvö síðustu heimsmetin í tug- þrautinni en Thompson er bæði ólympíu- og helmsmeistari. Einnig Evrópumeistari. Einvígi þeirra á ólympíuleikunum í Los Angeles verður eflaust geyslspennandi og tvísýnt. En af fyrri reynslu veðjar maður á Thompson. Sem keppnismaður á hann fáasina líka. Þessir tveir frábæru frjálsíþrótta- menn eru ótrúlega fjölhæfir. Þeir geta allt í íþróttum, sama hvort þeir hlaupa, stökkva eða kasta. Jiirgen Hingsen setti nýtt heimsmet á vestur-þýska úrtökumótinu fyrir ólympíuleikana, hlaut 8798 stig. Arangur í einstökum greinum var birtur hér í blaðinu þegar Hingsen setti heimsmetið svo óþarfi er að endurtaka hann. Til marks um fjölhæfni hans má nefna að hann hljóp þá 100 m á 10,70 sek. Stökk 7,76 m í langstökki. Varpaði kúlu 16,42 m. Stökk 2,07 m í hástökki og hljóp 110 m grindahlaup á 14,07 sek. Risi að vexti, hátt í tvo metra, miklu hærri en Thompson. Síðustu 12 árin hefur heimsmetið í tugþraut veriö bætt 11 sinnum. Þeir Hingsen og Thompson hafa þrisvar sett heimsmet — Bandaríkjamaðurinn Bruce Jenner, sem varö ólympíumeist- ari á leikunum í Montreal, einnig þrisvar. Lítum á heimsmetin ellefu — fyrst árangur keppenda, nöfn og landogár. 8465— N. Avilov, Sovét, 1972 8524— B. Jenner.USA, 1975 8538-B.Jenner,USA, 1976 8617— B. Jenner, USA, 1976 8622— D. Thompson.Bretl., 1980 8649— G. Kratschmer, V-Þ., 1980 8704— D. Thompson, Bretl., 1982 8723-J.Hingsen,V-Þ., 1982 8743— D. Thompson, Bretl., 1982 8779- J.Hingsen,V-Þ„ 1983 8798-J.Hingsen,V-Þ., 1984 Eftir að austantjaldslöndin flest hættu við þátttöku á ólympíuleikunum eru litlar líkur ó að þeir Thompson og Hingsen fái nokkra keppni að ráði frá öðrum tugþrautarmönnum sem keppa á leikunum. Vestur-Þjóðverjinn Wentz er liklegastur til að hljóta þriðju verðlaunin. Kemur raunar skammt á eftir þeim hvað árangur snertir. Besti árangur í tugþraut er sem hér segir. 8798— J. Hingsen, V-Þ., 1984 8743— D. Thompson, Bretl., 1982 8718-S.Wentz,V-Þ., 1980 8649— G. Kratschmer, V-Þ., 1980 8642— A. Apaitsjev, Sovét, 1984 8617- B.Jenner.USA, 1976 8579— G. Degtjarev, Sovét, 1984 8553— U. Freimuth,A-Þ., 1984 8535-T.Voss,A-Þ., 1984 Áhugi á tugþraut hefur alltaf verið mikill meöal Islendinga eða ailt frá þvi að öm Clausen var einn af þremur bestu tugþrautarmönnum heims á árunum 1949 til 1952. Meiðsli komu hins vegar í veg fyrir aö öm hlyti verölaun á ólympíuleikunum í Helsinki 1952. •bsim. DV-lið 8. umferðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.