Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Side 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNl 1984. 6ttir íþróttir Iþróttir íþróttir fþróttir >mark Trausta og menn f engu stig jaf ntefli Vals og Fram 1-1 í 1. deild f gærkvöld blautu grasinu og bann hafnaðl í horni Fram-marksins. Fram hafði náö forustu i leiknum með marki Guðmundar Steinssonar á 51. mín. Eftir fallegt upphlaup fékk Guðmundur knöttinn við vítateigs- linuna, spyrnti óvænt og frekar laus spyma hans lenti neðst í hominu hjá Stefáni Arnarsyni, markverði Vals. Maður hafði á tilfinningunni að Stefán hefði átt aö verja en það var allt annað en þægilegt að fylgjast vel með leikn- um. „Valsliðið er vel spilandi og með sterka vörn. Jafntefli var nokkuð sanngjöm úrslit,” sagði Jóhannes þjálfari ennfremur. Ausandi rigning var allan timann meðan leikurínn stóð yfir og gerði það leikmönnum erfltt fyrir. En það sáust samt ýmsir fallegir hlutir í leiknum. Margir leiknir strákar i þessum liöum en rennblautur völlurinn og rigningin höföu þó oft yf ir- höndina. Valur var betra liðið í fyrri hálfleik. Sverrir Einarsson, miðvörður Fram, bjargaði á marklínu Fram eftir aðeins 10 mín. skot Hilmars Sighvatssonar. Þá varði Guðmundur Baldursson gott skot Hilmars í horn og eitt sinn varði Guðmundur Þorbjörnsson skot félaga síns, Guðna Bergssonar, inn á mark- teig Fram. I hálfleiknum fékk Fram eitt færi, Guömundur Steinsson komst frír í gegn eftir mistök Jóhanns Þor- varðarsonar. Missti knöttinn aðeins f rá sér og Jóhanni tókst að b jarga. Fram skoraði svo í byrjun sii. en Valur Valsson var klaufi að jafna ekki fyrir Val eftir slæmt úthlaup Guömundar markvaröar. Skallaði framhjá opnu markinu. Valsmenn fengu fleiri færi, Guöni og Hilmar, en eins og oftast áður í sumar brást skot- fimin hjá Valsmönnum. Liðin voru þannig skipuð. Valar: Stefán Arnarson, Þorgrímur Þráinsson, Guðmundnr Kjartansson, Jóhann, Grímur Sæmundsen, örn Guðmundsson, Bergþór Magnósson, Guómundur Þorbj., Valur, Guóni og Hilmar (Antbony Gregory 80. min). Fram: Guðmundur, Hafþór Sveinjóns- son, Þorsteinn Þorsteinsson, Sverrir, Trausti, Bragi Björnsson, Orn Valdimarsson, Guöm. Steinsson, Guöm. Torfason, Kristinn Jónsson og Rafn Rafnsson (Viðar Þorkelsson 74. 1 min.). Dómari Magnús Theódórsson. Maðurleiksins: Sverrir Einarsson, Fram. -hsim. Staðaní 1. deild Áttundu umferð íslandsmótsins, 1. deild, lauk í gærkvöldi með jafnteflis- leik Vals og Fram 1-1. Staðan er nú þannlg. Akranes 8 6 11 14—4 19 Keflavík 8 4 3 1 7—4 15 Þróttur 8 2 4 2 9—8 10 Víkingur 8 2 4 2 11—12 10 Þór 8 3 1 4 9—11 10 KA 8 2 3 3 11—12 9 Breiðabllk 8 2 3 3 6—7 9 KR 8 2 3 3 8—13 9 Fram 8 2 2 4 9—11 8 Valur 8 1 4 3 5-7 7 Guðmundur Steinsson, Fram, er markhæstur með fimm mörk. Páil Olafsson, Þrótti, næstur með f jögur. hsím. Stuttgart sleppir Benthaus ekki: DERWALL SPARKAÐ > » . -,V ’ «r Guðmundur Torfason skallar að marki Vals á grasveilinum að Hliðarenda í gær- kvöld. DV-mynd: Óskar. „Jú, það er rétt, Hermann Neu- berger, formaður þýska knattspyrnu- sambandsins, hefur talað við mig og sýnt milrfnn áhuga á að fá Heimut Benthaus sem næsta landsliðsþjálfara Vestur-Þýskalands í knattspyrnunni. En Bentbaus á eitt ár eftir af samningi sínum við Stuttgart og hann verður að ljúka honum. Þá tel ég útilokað að sami þjálfari sé bæði með félagslið og landslið til loka keppnistimabiisins 1985,” sagði Gerhard Mayer-Vor- felder, forseti Þýskalandsmelstara Stuttgart, í viðtali vlð þýsku frétta- stofuna SID í gær. Talið er nú fullvíst að Jupp Derwall, landsliðsþjálfari, segi stöðu sinni lausri á miðvikudag þó svo tvö ár séu eftir af samningi hans. Þar kemur til slök frammistaða þýska liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi en það verður þó að segjast að Derwall er með mjög góðan árangur sem landsliðs- þjálfari. Lið hans var Evrópumeistari j 1980 — í öðru sæti í heimsmeistara- keppninni á Spáni 1982. Samt á að sparka honum. j Derwall er nú í sumarfríi í Sviss. Fór þangað til hvíldar eftir að Spánverjar höfðu slegið Vestur-Þýskaland út í Frakklandi. Þeir Neuberger og Egidius Braun, gjaldkeri þýska knatt- spymusambandsins, hafa kallað Derwall t*l sín á fund í París í dag þar sem þeir fylgjast með Evrópukeppn- inni. Talið er fullvíst að Derwall segi af sér en á fundinum í París verður rætt við hann um nýtt starf honum til handa innan knattspyrnusam- bandsins. Mjög óvíst er hver tekur viö af honum. Neuberger vill brjóta þá reglu sem lengi hefur verið, að aðstoðar- landsliðsþjálfarinn taki við starfinu. Hann telur Horst Ribbeck, núverandi aðstoðarþjálfara, of ungan og reynslulítinn. Ribbeck er 36 ára. Benthaus er efstur á óskalista Neuberger en Stuttgart gefur hann ekki lausan meðan hann er samnings- bundinn við félagið. Þá hefur Dietrich Weise, sem gerði piltalið Vestur- Þýskalands að heimsmeistara, verið nefndur. Hann er núþjálfari Eintracht Frankfurt, sem bjargaði sér frá falli í 2. deild nú í vor á síðustu stundu. Þá var rætt um Franz Beckenbauer, j fyrrum landsliðsfyrirliða, og þann leikmann sem flesta landsleiki hefur leikið fyrir Vestur-Þýskaland. Franz „keisari” hefur hins vegar lýst því yfir að harni hafi engan áhuga á því að gerast þjálfari. Hins vegar gæti hann vel hugsað sér að sjá um stjóm á vestur-þýska landsliðinu, val og leik- aöferðir, ef einhver annar annaðist þjálfunina. -hsim. Setti upp sólgleraugu og kastaði spjótinu 93,44 m — Duncan Atwood, sem sigraði á bandaríska úrtökumótinu, hafði kastað best 87 metra áður Spjótkastarinn Duncan Atwood stal heidur betur senunni sl. þriðjudag á bandariska úrtökumótinu i frjálsum íþróttum í Los Angeles. Hann var Iítt þekktur fyrir keppnina sem spjótkast- ari en þeytti þar spjótinu 93,44 metra. Bætti sinn besta árangur um 6,44 metra og skaut öllum þekktustu spjót- kösturum Bandarikjanna langt aftur fyrir sig. Fyrir keppnina i Los Angeles hafði hann kastað lengst 87,00 metra en eftir risakast sltt vantaði hann aðelns 40 cm upp á að komast i hóp tiu bestu spjótkastara heims. Það leit þó allt annað en vel út hjá Duncan Atwood framan af spjótkasts- keppninni á þriðjudag. Hann var meðal þeirra lökustu. Hafði náð best 79,48 m í fjórum fyrstu tilraunum sín- um. Kvöldsólin, lágt á himni, hafði haft talsvert truflandi áhrif á spjótkastar- ana. Utkastslinan var ekki alltaf greinileg og siðan vildi spjótið hverfa í lága sólargeislana. Atwood fann ráð viö því. Setti upp sólgleraugu í fimmtu umferðinni og þeytti síðan spjótinu 93,44 m öllum til mikillar furðu og þá ekki síst honum sjálfum. Þar með hafði hann tryggt sér sæti í bandaríska liðinu á ólympiuleikunum. Þaö hafði hann einnig gert fyrir ólympíuleikana í Moskvu 1980. Hafði sigrað á úrtöku- móti Bandaríkjanna en síöan hættu Bandarikin við þátttöku á Moskvuleik- unum. Petranoff annar Heimsmethaflnn Tom Petranoff náði sér aidrei verulega á strik á banda- riska úrtökumótinu. Var þó aldrei í hættu að komast ekki í ólympíuliðið. Hins vegar var annar besti spjótkast- ari Bandarikjanna gegnum árin, Bob Roggy, sem kastað hefur lengst 95,80 metra, alveg miður sín. Hann varð að- eins í sjöunda sæti á úrtökumótinu. Tom Petranoff varð annar i keppn- inni með 84,94 m. Steve Roller þriðji. Kastaði 83,00 m og tryggði sér þar með þátttökurétt á ólympíuleikunum. I fjórða sæti varð svo Tom Jadwin með 81,96 m. Curt Ransford fimmti með 81,92 m. Jason Bender sjötti með 81,38 m og Roggy kom svo i sjöunda sæti með 80,42 metra. hsim. íþróttir fþróttir fþróttir Michelverður eftirmaður Michel Hidalgo — sem landsliðsþjálfari Frakka Michel Hidalgo, hinn vinsæli landsliðsþjálf- arí Frakka, hættir sem landsUðsþjáUari eftir úrslitaleikinn i París á morgun. Hidalgo, sem hefur náð frábærum árangri með franska landsUðið, siðan hann tók við því 1978, ætlaði upphaflega að hætta eftir HM á Spáni 1982. : Svo varð ekki þvi að hann varð við ósk franska knattspyrnusambandsins að sjá um Uðið i tvö ár tU viðbótar — eða stjórna því í Evrópu- keppninnl i Frakklandi. Hidalgo, sem er 51 árs, hefur lengi haft hug á að taka sér fri frá knattspymu. Sá maður sem mun taka við franska landsHðinu er aö- stoðarmaður Hidalgo, Henri Michel, fyrrum fyrirUðiNantes. Frakkar Vilja þó ekki aö Hidalgo hætti — þeir vilja aö hann verði með landsUðið áfram, eða fram yfir HM i Mexikó. Ef Frakkar verða Evrópumeistarar á morgun, er liklegt að Hidalgo hætti á toppn- um. -SOS Battiston út fyrir Amaros? Það bendlr aUt Ul að það verði Patrick Battison er verður látinn vikja úr franska Uð- inu fyrir Manuei Amaros, ef Michel Hldalgo, þjálfari Frakka, ákveður að Amaros leiki úr- sUtaieik EM gegn Spánverjuum. — Ef ég tel það rétt að láta Amaros leika gegn Spán- verjum mun ég láta hann ieika, sagði Hidalgo, þcgar hann var spurður um hvort ekld værl erfitt fyrir Amaros að tryggja sér sæti í franska landsUðinu eftir að Jean-Francois, sem tók stöðu Amaros, skoraði tvö mörk fyrir Frakka gegn Portúgölum. Ef breyting verður á franska Uðinu telja franskir knattspyrnusérfræðlngar að Battlston verði látinn vikja fyrlr Amaros. -SOS Reynir að fá leikmenn hér Klaus Peter, sem þjálfaði Valsmenn í fyrra- sumar en var látinn hætta áður en leiktimabU- inu lauk, er nú staddur hér á landi að lelta að leikmönnum fyrir þýsk áhugamannafélög og jafnvel Uð úr 2. deUd Bundeslígunnar. Eftir leik KR og Keflavikur hafði Klaus samband við forráðamenn KeflavikurUðslns en ekki er vitað um leikmenn, sem ábuga hafa á að fara tíl Þýskalands og leika þar knattspyrnu yfir vetrarmánuðina — að mlnnsta kosti ekki á þessustigi. SOS. Stuttgart keypti miðherja Belgíu Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DV i Belgiu. Stuttgart keypti í gær mlðherja belgiska landsUðsins, Nico Claesen frá Searing, og grelddi fyrir hann rúmlega eina mflljón niarka eða rúmar 10 mUljónlr islenskra króna. Searing er g jaldþrota og ekki hefur tekist að selja félagið í einu lagi svo það er byrjað að selja elnstaka lelkmenn. TaUð er að danski landsUðsmaðurlnn Jörn Berthelsen verði næstur. Markaðnum innan Belgíu var lokað á hádeglidag. KB/hsím. Silfurogtvenn bronsverðlaun — á ólympíuleikum fatlaðra Sigrún Pétursdóttir hlaut silfurverðlaun í 25 metra baksundi á ólympiuleikum fatlaðra i New York i gær. Varð önnur af sjö keppend- um. Hún hefur elnnig hlotið bronsverðlaun í 25 m og 50 m skriðsundi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.