Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Síða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNt 1984. IMauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Holtsgötu 24, þlngl. eign Karls Ómars Björnssonar, fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl. og Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu eldhúsinnrétting ásamt helluborði, grillofni og viftu frá AEG. Verð 12 þús. kr. Uppl. í síma 51417 eftirkl. 17. Léttur og góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 13227. Óska eftir vel með f örnum tvíburavagni. Uppl. í síma 39643. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 4sT tbl. Lögbirtmgaolaðs 1984 á hluta í Rauðagerði 51, þingl. eign Vigdísar Ó. Sigurjónsdóttur, fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Lindargötu o3A, þingl. eign Margeirs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Ólafs B. Árna- sonar hdl. á eigninni sjáifri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Melgerði llTþingl. eign Áraa Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sparisjóðs Reykja- víkur og nágrennis og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 43. og 46. tbf. Lögbirtingabiaðs 1984 á hluta í Æsu- felli 4, þingl. eign Sveinbjörns Bjarkasonar o. fl., fer fram eftir kröfu Valgarðs Briem hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Ásmundar S. Jóhannssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvarp. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Takið eftir! Lækkað verð. Blómafræflar, Honeybee Pollens S, hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar Bee thin og orku- bursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Dömur athugið. Urval af samfestingum, jökkum, bux- um, kjólum, pilsum og bolum fyrir dömur á öllum aldri, góð þjónusta, margir litir, verð í algjöru lágmarki. Fatagerðin Jenný sf., Lindargötu 30, sími 22920. Garðeigendur, gerið góð kaup. Allar plöntur á niðursettu verði. Skjól- braut 11, Kópavogi, simi 41924. Til sölu 2 steinolíuofnar, gaseldavél, 2ja hellna, 2 gashylki, 11 kg vatnsdæla (bensín), veggljós fyrir batterí, 7 hansahillur, hansaskápur (80 cm). Uppl. í síma 38060 eftir kl. 17. Til sölu hilluskápar með ljósum, uppstillingarhillur og afgreiðsluborð, allt sem nýtt. Uppl. hjá hótelstjóra á Hótel Esju, sími 82200. Pocketbækur. Notaðar pocketbækur á ensku og norð- urlandamálum í þúsunda tali til sölu á sanngjörnu verði. Bókavarðan, Hverf- isgötu 52, sími 29720. Tilsölu 7 innihurðir fyrir 7.000 kr. Uppl. í síma 666525 e.kl. 19. Óskast keypt Túnþökuskurðarvél óskast til kaups. Uppl. í síma 46779 og 72288 eftir kl. 19. Hitavatnskútur óskast, 200-250 lítra. Sími 99-6340. Kjötsög og hrærivél. Oskum að kaupa tvær kjötsagir af minni gerðinni, einnig 10—20 lítra hrærivél, filmupökkunarvél og elek- tróníska vog með samtengdum miða- prentara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—487. Kaupi bækur, íslenskar og erlendar, gamlar og nýj- ar, heil söfn og stakar bækur, gömul ís- lensk póstkort, gamlan tréskurð, minni verkfæri, eldri islensk mynd- verk og margt fleira. Bragi Kristjáns- son, Hverfisgötu 52, sími 29720. Skjalaskápur óskast til kaups, tvær, þrjár eða fjórar skúff- ur. Vinnusími 22866, heimasími 40328, Ágústa. Óska eftir góðum ísskáp ekki breiðari en 55 cm, má vera með góðum frysti. Uppl. í síma 79435. Óska eftir vel með förnu notuðu sjónvarpi og isskáp. Uppl. í sima 33938. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsgögn Hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu ásamt snyrtiborði, verð kr. 5000. Uppl. í síma 50448 eftir kl. 19. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 42956. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tfl. Lögbirtingablaðs 1984 á Laugavegi 86A, þingl. eign Maríu Sigurðardóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Steingríms Eirikssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júni 1984 kl. 14.45. Borgarf ógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Miklubraut 76, þíngl. eign Guðna M. Henningssen, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar á eigninni sjáifri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 43. og 46. tm. Lögbirtingablaðs 1984 á Litluhlið 1, tal. eign Jóhanns Þorgilssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jóns- sonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirungablaðs 1984 á hluta í Lindargötu 54, þingl. eign Jóns Hauks Árnarsonar, fer fram eftir kröfu Jóns Arasonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júni 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54., 59. og 62. tolubl. Lbl. 19M á eigninni Kjarrmóum 38, Garðakaupstað, þingl. eign Byggung sf., fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn iGarðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tolubl. Lbl. 1983 á "gninni Goðatúni 17, Garðakaupstað, þingl. eign Kristjáns Boga Einarssonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Eirikssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri f östudaginn 29. júni 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Til sölu lítið notaður ísskápur, selst ódýrt; skíði, 1,85; skór nr. 43, ónotaðir, og bindingar, stafir og pokar. Selst ódýrt. Sími 20361. Kenmore þurrkari og þvottavél til sölu, kæliskápur, 450 lítra með frystiskáp, allt vel með farið. Sími 92— 3608. Innrétting íbarnaherbergi (svefnbekkur, skápur, bókahilla, rúm- fatakassi, og borö), tvær málaðar hurðir í körmum, 5 eldhússtólar, á snúningsfæti, með plastsetu. Uppl. í sima 18404. 3 kæli- og frystikistur til sölu. Seljast á einu bretti, ódýrt. Til sýnis að Njálsgötu 26, matvöruverslun ídag. íslenskt myntsafn til sölu. Uppl. í síma 81494. Fólksbíla- og jeppakerrur. Góð jeppakerra til sölu, stærð 115 X 220, verð 20 þús., tvær minni fólksbílakerr- ur (önnur álkerra), álkerra, verð 10 þús. kr., og fólksbílakerra, klædd með krossviði. Allt nýjar kerrur. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 19. Philips ljósalampi til sölu, statíf fylgir, lítið sem ekkert nötaður, tímastilling og slekkur á sér sjálfur, verð 8000. Uppl. í síma 14556. Rafmagnsstaurar til sölu, 12—13 metrar á lengd, hentugir undir sumarhús og fl. Uppl. í síma 75332 milli kl. 19 og 23 á kvöldin. Til sölu vörulager á góðu verði svo sem gallabuxur, peys- ur, skyrtur, bolir, jogging-gallar, tæki- færisfatnaður, brjóstahöld, regnfatn- aöur, bamaherðatré. Einnig þrígrips- stangir og fleiri tegundir af fataslám. Nánari uppl. í síma 71155. Til sölu farmiði aðra leiðina til Oslóar, selst ódýrt. Uppl. í sima 687061 eftir kl. 19. Hef til sölu eftirfarandi: Kringlótt eldhúsborð, kr. 2.500, frysti- kistu, kr. 8000, isskáp, kr. 7000, nýtt hjónarúm úr eik, án dýnu, verð kr. 5000, ásamt fleiru. Uppl. í síma 44017. Til sölu vegna flutninga ameriskt hj ónarúm, stærð200xi95x55 cm., Candy þvottavél og þurrkari og borðstrauvél. Uppl. í sima 34807 eftir kl. 18. Til sölu er 12 ára eldhúsinnrétting, litur hvítt plast, þægileg til flutnings, AEG eldavél, vifta, sjálfstæður bakaraofn, tvöfaldur stálvaskur, blöndunartæki og ísskápur, sporöskju- laga eldhúsborð á stálfæti og 7 inni- hurðir, ljós viður. Uppl. í síma 44266. Eins manns s vefnbekkir óskast. Upplýsingar í síma 36308. Verálun Megrunarfræflar-blómafræflar BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens, Sunny Power orkutann- bursti. Lífskraftur, sjálfsævisaga Noel Johnson. Utsölustaöur Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. Jasmin auglýsir: Ný sending af léttum og þægilegum sumarfatnaöi úr bómull. Margar nýj- ar gerðir af mussum, blússum, kjól- um, vestum og pilsum. Einnig buxna- sett og klútar í miklu úrvali. Stæröir fyrir alla. Hagstætt verð. Fallegir, handunnir munir frá Austurlöndum fjær, tilvaldir til tækifærisgjafa, m.a. útskomar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jas- mín Grettisgötu 64, simi 11625. Opið frá kl. 13—18. Lokað á laugardögum. Höfum fengið tískufatnað, samfestinga, buxur, kjóla, boli, tísku- litir, mjög gott verð, einnig sængur á 850 kr., koddar á 390 kr., sængurvera- sett á 620 kr. (3 stk.). Sendum í póst- kröfu. Sumarmarkaðurinn, Týsgötu 3 viðOðinstorg, sími 12286. Fyrir ungbörn Ódýrt—kaup—sala— leiga—notað—nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví- buravagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bílstólar kr. 2.145, bamamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320, o.m.fl. Opiö virka daga kl. 9—18. Ath, lokað laugar- daga. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Hokus Pokus bamastóll til sölu. Einnig þríhjól og svalakerm- vagn. Uppl. í síma 78697. Sem nýr Emmaljunga baraavagn til sölu, einnig hoppróla. Uppl. í sima 20118 eftirkl. 19. Eins árs gamall enskur bamavagn til sölu. Uppl. í síma 75207. Gömul borðstofuhúsgögn (dönsk), skenkur, borð og sex stólar, einnig svefnbekkur, tekksófaborð og hansahillur til sölu. Uppl. í síma 666400 millikl. 17 og20. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á staðnum yður að kostnaðarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Heimilistæki Ignis frystiskápur til sölu. Tilboðsverð. Uppl. í síma 78569. Til sölu Alda þvottavél og þurrkari, eins árs, verð kr. 10 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 20481. Westinghouse isskápur, gamall og stór, en góður, til sölu á kr. 1000. Uppl. í síma 686846. ískskápur 3101, 60 1. frystihólf og 240 1. kælir, 1,60 á hæð, selst á 500 kr. Uppl. í síma 75397. Hljóðfæri Til sölu er Gibson de lux lespol, mjög vel með far- inn gítar. Uppl. í síma 93—8724. Píanó til sölu. Mjög gott píanó, Zimmermann til sölu. Uppl. í síma 79506. Tamatrommusettin og Ibanesgítarar og bassar ioksins fyrir- liggjandi. Rín, Frakkastíg 16. Til sölu af sérstökum ástæðum: Yamaha CP—30 stereo-rafmagns- píanó og Korg EPS—1 stereo-raf- magnspíanó og strengir. Hvort tveggja glæsilegt hljóöfæri. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 30097 eftirkl. 17.30. Hljómborðsleikari, gítarleikari og trommuleikari óskast í nýbylgjuhljóm- sveit á new order línunni. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—081.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.