Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Page 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. JUNl 1984. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu af sérstökum ástæðum: 1 1/2 árs, 22 tommu Permier Resona- tor trommusett, ásamt töskum. Mjög vel með farið og kraftmikið sett. Hlægilegt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 30097 eftir kl. 17.30. Hljómtæki Glæsileg svört Sansuí samstæða í glerskáp með reyklituöu gleri, 70 vatta magnari og Kef 80 vatta hátalar- ar. Kostar nýtt 60 þús., selst fyrir 45 þús. Enn i ábyrgð og lítið notuö. Uppl. í sima 22938. Til sölu Marantz samstæða í skáp á mjög góðu verði. Einnig er til sölu á sama stað Yamaha orgel, tveggja borða. Uppl. í síma 76132. Video Videoklúbburinn, Stórholti 1. Eurocard og Visa. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23, sími 35450. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póst- kröfu. Lækkun-lækkun. Allar ótextaðar myndir á 60 kr. Gott úrval í Beta og VHS. Tækjaleiga-Euro- card-Visa. Opið virka daga frá kl. 16- 22. (Nema miðvikudaga frá kl. 16-20) og um helgar frá kl. 14-22. Isvideo, Smiðjuvegi 32,. Kópavogi (á ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land í síma 45085. Til sölu myndir í VHS, 70 myndir í VHS til sölu á góðum kjör- um. Uppl. í síma 35450 milli kl. 16 og 23. Leigjum út VHS myndbandatæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum. Opið alla daga frá kl. 14.00 til 22.00. Myndbandaleigan Suðurveri Stigahlið 45—47, sími 81920. Videosport, Ægissiðu 123, simi 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videolciga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, simi 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengiðsjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videoleigurath! Leigjum VHS myndir út á land. Vin- samlegast leggiö nafn og síma hjá aug- lýsingaþjónustu DV, sími 27022. H-833. Videospólur og tæki. Fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali bæði í VHS og Betamax, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda. Hjá okkur getið þið keypt afsiáttarkort meö 8 videospólum á kr. 480. Sendum um land allt. Kredit- kortaþjónusta. Til sölu 8 mm filmur. Opið frá 16—23 og um helgar frá 14— 23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. Til sölu nýtt Akai videotæki með fjarstýringu á 30 þús. kr. Uppl. í síma 78063. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Myndbönd til sölu. Mikiö úrvai, lág eða engin útborgun. Til greina kemur að taka bíl upp í við- skipti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—079. Ljósmyndun Til sölu Vivitar flass auta thiristor system, nýtt. Uppl. í síma 40496 eftir kl. 20. Tölvur Til sölu er Sharp tölva, MZ 80 B, 64 K, með grafísku korti og drifinnstungu. Tölvan er með inn- byggðu kassettutæki og skjá. Með henni fylgja forritunarmálin Basic og Bascal og einnig fáein forrit. Uppl. í síma 38922 eftir kl. 17. Af sérstökum ástæðum er til sölu Commadore 64 og 1541 disk- ettudrif, forrit, diskar, bækur og blöð. Uppl. í síma 35254 eftir kl. 18 virka daga. Til sölu BBC tölva 64K, ónotuð, ábyrgðarskírteini fylgir. Gott staögreiðsluverö ef samið er strax. Uppl. í síma 79823. Dýrahald Hæ, mjá. Við erum tveir, átta vikna, ofsa sætir og blíðir bræður og okkur vantar góð heimili strax. Uppl. í síma 10247 eftir kl. 18. 7 vetra aihiiða reiðhestur til sölu. Einnig 5 vetra alhliöa hestur, 2 klárhestar. Uppl. í síma 99—8414. Fallegur hvolpur fæst gefins. Uppl. í Miðtúni 18, Reykjavík, sími 25538 eftirkl. 18. Gullfallegt 250 lítra f iskabúr til sölu með 400 lítra Sacem vatnsdælu, getur selst með sæðisbúri, 200 vatta hitara, stórri Rena loftdælu, og nokkr- um sjaldgæfum fiskum. Uppl. í síma 22938. Tveir hvolpar af collie-kyni, fást gefins til góðs fólks. Uppl. í síma 99-4607 og 46164. Hjól Eftirsóttar reiðhjólastærðir. Til sölu fallegt og gott 19” drengjareið- hjól á spottprís. Hringið í síma 26216 eftir kl. 17. Kawasaki Z 750 árg. ’82 til sölu, blátt, ekið 6000 km, Vance Hines flækjur, verð 140 þús. Skipti á ódýrari japönskum bíl koma til greina. Uppl. í síma 95-5970 eftirkl. 19. Suzuki. Til sölu Suzuki GT 185 árg. ’77, útlit ágætt. Til sýnis hjá Karli Cooper. Hjálmur getur fylgt. Staðgreiðsla æskileg. Einnig í síma 73417 eftir kl. 20. 10 gíra 24” drengjareiðhjól til sölu, einnig ungbarnaklæðaborð með skúffum. Uppl. í síma 32941. Raleigh karlmannsreiðhjól, gíralaust, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 686846. Óska eftir motocrosshjóli, 250 cub., ekki eldra en ’81. Uppl. í síma 98-1817. Motocross. Til sölu Honda CR 480 árg. ’82. Uppl. í síma 98-2498 eða 98-2870 eftir kl. 19. Omar. Til sölu Honda MT árg. ’81, rauð og Honda MP árg. ’81, svört. Uppl. í síma 71344 eftir kl. 18. Karl H. Cooper, verslun. Þettaerokkarverð: leðurjakkar4300,- leðurbuxur 3560- leðurhanskar 690,- crosshanskar 400,- crossbuxur 2225,- crossstígvél 3960,- axlahlífar 858,- oln- bogahlífar 528,- nýrnabelti 570,- stýris- púöar 190,- Nava hjálmar frá 2040,- til 2900,- Okkar verð er hagstætt. Póst- sendum. Verslunin er í Borgartúni 24 R. Síminn er 10 2 20. Opið frá kl. 1 til 6 alla virka daga, lokað laugardaga. Til sölu Honda CR 250 árg. ’79. Uppl. í síma 93-1674. Vagnar Til sölu tjaldvagn, Comby Camp, eldri gerð. Uppl. í síma 37996 eftirkl. 19. Tjaldvagn Camp-Tourist til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 92-2757 eftirkl. 18. Til sölu tjaldvagn, Camp-Tourist árg. ’81. Verð 45 þús. Uppl. í síma 54526. Tjaldkerra til sölu. Uppl. í síma 72775. Fyrir veiðimenn Laxveiði, nokkur veiðileyfi í Staðarhóls- og Hvolsá, Dalasýslu til sölu, glæsilegt veiðihús. Uppl. í síma 77840. Veiðileyfi í Kálfá í Gnúpverjahreppi til sölu í sumar. Silungsveiði og von í laxi þegar líður á sumarið. Hitaveita og heitur pottur verður tengdur á næstunni við veiði- húsiö. Til sölu í Árfelli, Ármúla 20, sími 84635. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, veiöistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiöihjól í úr- vali, Hercon veiðistangir, frönsk veiði- stígvél og vöðlur, veiðitöskur, háfar, veiöikassar og allt í veiðiferöina. Framköllum veiðimyndirnar, munið, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opiö laugardaga. Verið velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Veiðimenn, allt í veiðiferðina. Bjóðum upp á Dam, Shakespeare, Mitchell vörur í úrvali, flugur í hundr- aðatali, bússur, vöðlur, veiðigalla frá Dam, verð aöeins 1800. Flugulínur í úr- vali frá Cortland og Shakespeare og Berkley, verð frá kr. 159. Opið á laug- ardögum frá kl. 9—12. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Úrval laxa- og silungamaðka til sölu. Uppl. í síma 74483. Veiðlleyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi til sölu. Uppl. i síma 40694. Geymið auglýsinguna. Byssur Til sölu Aya haglabyssa, einhleypt, ásamt skotfærabelti, slatta af skotum og hreinsibúnaði. Selst ódýrt. Uppl. í síma 20361. Til bygginga Timbur óskast, 1X6 og 1—1 1/2x4, stuttar lengdir, einnig vinnuskúr. Uppl. í síma 35097. Efni íHéðins stálgrindarsperrur til sölu, ósamansoðið, 3 sperrur, 12 m breiðar og 3,40 á hæð. Uppl. í síma 99- 8414. Til sölu 500 maf 11/2 og 2X4 mótatimbri, lengdir 1,80—2,50. Uppl. í síma 50462. Óska eftir að kaupa steypuhrærivél (hálfs poka). Jafnframt eru til sölu, tvínotaðar 18 mm, vatnslímdar spóna- plötur, ca 10 stykki, stærð 1,44 X 2,75. Fást fyrir lítið. Uppl. í síma 24455 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu raftaundirsláttur fyrir ca 250 ferm loft, þ.e. útdregnar stálstoðir frá 1,80 til 2,60 upp í 3,50, einnig lengjanlegir stálbitar frá 1,40 upp í 2,80 og 1,90 upp í 3,60. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—052. Til sölu notað mótatimbur, 1X6, 330 metrar og 2X6, 90 metrar. Uppl. í síma 41534 eftir kl. 19. Til sölu notað og nýtt mótatimbur, 1X6,2X4,2X5 og 2x6. Einnig steypustyrktarstál, 8mm, lOmm, 12mm og 16mm. Upplýsingar í síma 72696,......................... Uppistöðuefni til sölu, hentugt í sökkla, 150 m, 2”X4” og 400 m, 1”X4”, selst ódýrt. Á sama stað er til sölu Sprite-hjólhýsi, 12 fet með for- tjaldi. Uppl. í síma 43876 á kvöldin. Til sölu uppistöður, 2X4 og 1 1/2x4. Selst ódýrt. Uppl. í síma 15850 eftir kl. 19. Vinnuskúr. Til sölu bárujárnsklæddur og einangr- aður vinnuskúr með rafmagnstöflu. Uppl. í símum 50517 og 45978 eftir kl. 19. Verðbréf Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Onnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 68.7055. Opiö um helgar kl. 13—16. Flug Flugvél til sölu. Til sölu er flugvélin TF-FIF, vélin er 4ra sæta Skyhawk ’77, lítið flogin og með góðum tækjum. Selst í 1/6 hlutum eða í heilu lagi. Uppl. gefur Ingi í síma 41630 eftirkl. 17. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland. Til sölu eins hektara sumarbústaða- land á fallegum stað, u.þ.b. 25 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 11849 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu góðan sumarbústað, helst í Þrastar- skógi eða í svipaðri fjarlægð frá Reykjavík, mánuöina júlí og ágúst. Góðri umgengni heitið. Sími 72918. Sumarbústaður óskast. Sumarbústaður með vatni og raf- magni, óskast til kaups í nálægð Reykjavíkur. Má vera í lélegu ásig- komulagi. Uppl. í síma 36808 eftir kl. 19 á kvöldin. Bátar Til sölu ný plastklár, 15 feta hraöbátur, kostar 60 þús. kr. en selst með góðum afslætti gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 53303 eða 50574. 16 feta hraðbátur til sölu, 40 ha.Evenrud mótor, allur ný- uppgerður með nýju drifi. Sími 44826 eftir kl. 18. Útgerðarmenn — f iskverkendur. Höfum til sölu m.a: Nýlega 70 og 90 lítra plastkassa, nýlegar Electra raf- magnshandfærarúllur o.m.fl. Leitið upplýsinga í síma 94—2656 milli kl. 13 og 16 alla daga. Ishaf. 20 hestafla Bukh vél með öllu til sölu. Uppl. í síma 92—3163 eftir kl. 19. Til sölu 20 hestafla Johnson utanborðsmótor árg. ’74, lítið notaður. Uppl. í síma 50462. Seglbretti til sölu af gerðinni Raíy. Uppl. í síma 42622 eða 41748. Fasteignir Ca 1000 fermetra lóð til sölu á góðum stað á Álftanesi, öll gjöld greidd. Teikningar af 190 fermetra Sigluf jarðarhúsi fyrirliggjandi. Selst á góðum kjörum. Nánari uppl. í síma 72980. 40—50ferm bílskúr í Hlíðunum, með eldhúsi og klósetti, til sölu. Mögu- leiki að taka bíl upp í greiðslu. Verð til- boð. Uppl. í síma 31676 eftir kl. 18. Óska eftir íbúð í Borgarnesi sem mætti greiðast þannig: 300 þús. kr. í september, 100 þús. 1. febr. ’85 og 300 þús. 15. nóv. ’85. Eftirstöðvar samningsatriði. Ibúðin mætti líka vera á Akranesi. Tilboð sendist DV merkt „10” fyrir 2. júlí. Bolungarvík: Einbýlishús 180 m2 til sölu. Bein sala eöa skipti á íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 91-18303 eftir kl. 17. Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu nýlegt 110 ferm einbýlishús ásamt 30 ferm bílskúr. Uppl. í síma 92-6654. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, S. Wagoneer, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, hurðiro.fl. Jeppaparta- sala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftir kl. 19. BUapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager tegundir bifreiða, A. Allegro ’79 A. Mini ’75 Audi 100 75 Audi 100LS78 AlfaSud 78 Buick 72 Citroén GS 74 Ch. Malibu 73 Ch. Malibu 78 Ch. Nova 74 Datsun Blueb. ’81 Datsun 1204 77 Datsun 160 B 74 Datsun 160J 77 Datsun 180 B 77 Datsun 180 B 74 Datsun 220C 73 Dodge Dart 74 F. Bronco ’66 F. Comet 74 F. Cortina 76 F. Escort 74 F. Maverick 74 F.Pinto’72 F.Taunsu 72 F. Torino 73 Fiat 125 P 78 Fiat 132 75 Galant 79 H. Henschel 71 Honda Civic 77 varahluti í flestar þ.á m.: Hornet 74, Jeepster ’67 Lancer 75 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 75 Mazda 1300 74 M. Benz 200 70 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 504 ”71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab99 71 Scania 765 ’63 Scout II 74 Simca 1100 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 Toyota Mark II77 Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VWDerby’78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada 1500 77 Ábyrgð á öllu, þjcppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er drátt- arbíll á staðnum til hverskonar bif- reiðaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Ljós og stýri, varahlutaverslun, Síðumúla 3—5, símar 37273 og 34980. VBG sænsku dráttarbeislin í flestar gerðir bifreiða, háspennukefli, reculatorar, platínur, kerti, hamrar og kveikjulok, bremsu- klossar og stýrisendar í flestar gerðir, ljóskastarar og þokuljós á mjög góðu verði, speglar í miklu úrvali á jeppa og fólksbíla, viftureimar, loftsíur og bensínsíur, skrautlistar og límrendur í mjög miklu úrvali og margt, margt fleira. Póstsendum um land allt. Ljós og stýri, varahlutaverslun, Síöumúla 3—5, simar 37273 og 34980. Ó.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboösaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, oíiudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaöstoö við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjöcin. Ö.S, umboðið, Skemmuvegi 122 Kóp. kl. 14—19 og 20— 23 alla virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. O. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.