Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Page 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR26. JUNl 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fyrirtæki Fyrirtæki—innheimtuþjónusta — veröbréf. Verslanir, söluturnar, heild- sölur og fyrirtæki .í þjónustu og iðnaði <iskast á söluskrá, einnig atvinnuhús- næöi. Fjöldi kaupenda á skrá. Önn- umst kaup og sölu allra almennra verðbréfa. Innheimtan sf., innheimtu- þjónusta, Suðurlandsbraut 10, sími 31567, opiö 10-12 og 13.30-17. Barnagðesla Óska eftir unglingi til að gæta 2ja barna, þarf helst að búa nálægt Hverfisgötunni. Uppl. í síma 26568 millikl. 19.30 og 21.30. Óska eftir 13—14 ára stelpu í vesturbænum til að passa 4ra ára dreng frá kl. 8—14 í júlímánuði og 2—3 tíma á dag í ágúst. Uppl. í síma 12026 eftir kl. 17. Öska eftir 13—15 ára stúlku til að gæta 2ja drengja, 5 ára og 7 mán- aða, frá kl. 15—19, 2 eða 3 daga í viku. Uppl. í síma 46312 eftir kl. 19. Unglingsstelpa óskast til að gæta systkina (4ra og 7 ára) í Þingholtunum allan daginn í júlí. Sími 17245 eftirkl. 18. Stúlka óskast til að gæta 3ja ára stelpu eftir hádegi í júlí, í vesturbæ. Þyrfti einnig að geta passað kvöld og kvöld. Uppl. í síma 10827 eftirkl. 17. Óskum eftir röskri stúlku til að gæta 4ra ára drengs í Fossvogs- hverfi. Sími 36214. Ég er 15 ára og óska að komast út á land til að passa, er vön. Uppl. í síma 99—3358 millikl. 19og21. Samviskusöm, 15 ára stúlka óskar að gæta barns (barna) fyrir há- degi. Býr í Fossvogi. Sími 32933. Óska eftir 14—15 ára stúlku til að gæta 2ja barna allan daginn í júli- mánuði, helst i vesturbæ. Uppl. í síma 19033. Barnapössun. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna hálfan daginn. Uppl. í síma 73008. Óska eftir 12—14 ára stelpu til að passa eina 2ja ára. Þarf að vera stundvís, ákveðin og heiðarleg og geta byrjað strax. Þær sem hafa áhuga hringi í Hildi eftir kl. 19, í síma 31142. Ýmislegt Nýleg hitatúba með neysluspíra, 350 lítra, ea 15 kíló- vött, til sölu. Uppl. í síma 93-1205. Glasa og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veislu- halda, hnífapör, dúka, glös og m.fl. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Opið mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 13—18, föstudaga frá kl. 10—13 og 14—19, laugardaga 10—14. Sími 621177. Tapað -fundið Tveir d í arpáfagaukar töpuðust 23. júm frá Kambsvegi. Finnandi vin- samlegast hafi samband i síma 39677. Tapast hefur gulur páf agaukur frá Síðuseli 7. Sími 74130. Gisting Gistiaðstaðan í Skaftafelli í öræfum. Svefnpokapláss, rúm. Sími 97-8626. Ferðafólk! Viö erum í hjarta bæjarins og bjóðum ódýra og góða gistingu í 1—3ja manna herbergjum. Gistiheimilið Skipagötu 4, Akureyri, sími 96—26110. ^ — Hvítu mennirnir hafa fengið \ fyrir feröina, sagði VUDU-konungurinn — Þeir láta ljónin í friöi hér eftir^*1 vmMW TARZANA' -----d CÍu'nPO Trademark TARZAN owned'by Edgar R.- Burroughs. Inc and Used bv Permiasion i Hvernig finnst þér blómið, sem ég keypti í afmælisgjöf handa Mínu? ------ I V » - Nei, hrópaöi Japa, sonur höfðingjans. — Þeir senda bara fleiri veiðimenn. ■ f Blómasalinn sagði að þaö myndi standa fram — Við verðum að ráðast á þorp þeirra og reka þá í burtu. . . Já, en Mína heldur aðeins upp á afmælið sitt annaðhvertár! Tarzan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.