Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Page 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. JtJNl 1984. 33 (0 Bridge Gömlu heimsmeistararnir Piet3| Forquet og Benito Garozzo spiluOl nýlega saman í tvímenningskeppni í París og sigruðu. Hér á árum áður voru þeir frábærir saman í bláu sveit- inni ítölsku. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppninni í Paris og þar sýndi For- quet bankastjóri gamla takta. Vestur spilaði út laufáttu í þremur gröndum suðurs. Nohdur + enginn 77ÁKG1064 OG103 + AD43 VlSTUÍi Austik * 1093 * ÁD74 72 932 72 D87 0 KD64 O 87 + 876 Suduk * KG8652 + G952 ^5 O Á952 + K10 Austur lét laufgosa og Forquet átti fyrsta slag á laufkóng. Svínaði hjarta- gosa. Austur drap á drottningu og spilaði tígli. Vestur fékk slaginn á drottningu og þegar hann spilaöi hjarta eygði Forquet möguleika á yfir- slag. Ef vestur spilar laufi eru ekki nema níu slagir. Forquet tók öll hjörtu blinds og staðan var þannig: Slysavarðstofan: Simi 81200. Nokduk A O G10 + ÁD4 Vt.STl It Austuh + 10 A ÁD 72 v O K6 O * 76 SUOUK + KG 71 O Á9 * 10 * 952 Nú spilaði Forquet tígli. Austur varð að halda laufunum og kastaöi því spaðadrottningu. Þá var lauftíu spilaö og austri síðan spilaö inn á spaðaás. Tveir síöustu slagirnir fengust á lauf blinds og mjög góð skor í spilinu. Skák I skákkeppni í Sovétríkjunum 1983 kom þessi staða upp í skák Knaffel og Schkurowitsch, sem hafði svart og átti leik. 1.----Hxe2! oghvíturgafstupp. Lögregla Reykjavlk: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liöog sjúkrabifreiósimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan súni 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið súni 51100. Keflavik: Lögreglan súni 3333, slökkvilið súni 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í súnum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: lÁigreglan súni 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö súni 22222. isafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna Reykjavík dagna 22.-28. júní er í Ingólfsapó- teki og Laugaraesapóteki aö báöum meðtöld- um. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- . dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. w # Apótck Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i súnsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekúi skiptast á súia vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldúi er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11-12 og 20-21. A öörum tún- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í súna 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, súni 11100. Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik súni 1110, Vestmannáeyjar, súni 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fúnmtudaga, súni 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar í súnsvara 18888. m BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringúin (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i súna 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- læknifUpplýsingar hjá heilsugæslustööinni i súna 3360. Súnsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í súna 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga Rl. 15-16 og 13-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og ' 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Auðvitað vildi ég vera tuttugu ára aftur, þá hefði ég ekki hitt þig ennþá. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aftalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. júní. Vatnsberinn 21. jan. —19. febr.): Þú verður fyrú* emhverjum vonbrigðum í ástamálum í dag og hefur það slæm áhrif á skapiö. Dveldu sem mest heúna h já þér og reyndu aö hvílast. Fiskarair (20. febr. — 20. mars) Leggöu ekki út í vafasöm f jármálaævúitýri og láttu ekki vini þína hafa of mikil áhrif á fjármál þin. Of mikiö sjálfstraust kann að veröa af hinu illa. Hrúturinn 21. mars — 20. apríl) Faröu varlega í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Taktu ekki ákvarðanir og ritaöu ekki undir samninga án þess aö hafa fullnægjandi upplýsúigar fyrir hendi. Nautið (21. apríl — 21. mai) Þér hættú* til aö stofna til deilna viö ástvin þinn og jafn- vel af litlu tilefni. Þér berast góöar fréttir og kunna þær aö snerta heilsufar þitt. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní) Kæruleysið kann aö reynast þér dýrkeypt í dag ef þú gæt- ir ekki aö þér. Láttu ekki ákvarðanir ástvinar þíns hafa áhrif á þig. Þú þarfnast hvíldar. Krabbúin (22. júní — 23. júlí) Þér gengur erfiðlega aö tryggja þér fullnægjandi stuön- ing viö skoöanir þinar. Þér finnst sem vinnufélagar þrnir séu aö bregöast þér og veröur þú í slæmu skapi. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst) Þú verður fyrir vonbrigöum í dag en reyndu aö heröa upp hugann. Vinnufélagar þúiir taka lítið tillit til þin og ættiröu aö láta sem þú takir ekki eftir því. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.) Þér berast fremur slæmar fréttir af vini þrnum sem valda þér töluverðum áhyggjum. Kannaðu allar fáanleg- ar upplýsingar áöur en þú ákveöur þig. Vogin (24. sept. — 23. okt.) Þú veldur vinnufélögum þúium áhyggjum en láttu þaö ekki á þig fá því þeir hafa misskiliö þig. Sáttfýsi þúi kemur í góöar þarfir á heimilinu. Sproðdrekúin (24. okt. — 22. nóv.) Skapið verður meö stiröara móti í dag og er þaö skiljan- legt þar sem vrnur þúin gengur á bak oröa súma og veld- ur þér meö því óþægindum Hvíldu þig í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.) Dagurinn er heppilegur til aö reyna aö ná sáttum í deilu sem hefur staðiö yfir í of langan tíma. Þú átt gott meö aö umgangast annað fólk og skapið veröur gott. Steúigeitin (21. des. — 20. jan.) Þú átt erfitt með aö tryggja þér stuðning fjölskyldunnar viö fyrirætlanir þínar. Haföu hemil á skapinu og særöu ekki tilfinnúigar annarra aö þarflausu. simi 27155. Opið inánud. -föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Léstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólhcimum 27, simi 36814. ()p- iö mártud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Ileim- scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um hclgar. simi 41575, Akureyri simi 24414. Kcflavik simar 1550 cftir lokun 1552. Vcstmannacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- I jöi'öur, simi 53445. Símabilauir i Reykjavik, Kópavogi, Sél- tjarnarnesi, Akureyri, Kcflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavukt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödcgis til 8 ár- dcgis og á helgidögum cr svaraö allan sólar- hringinn. Tckiö er viö tilkynningum um bilanir á vcitu- kcrfum borgarinnar ög i öörum tilfcllum, sem borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana, Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, siini 27640. Opiömánud. föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. scpt. 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júlí og ágúst er daglcgá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Krossgáta l.istasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Natturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimintudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda’ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-1 tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 rólegur, 4 halla, 7 réttur, 8 brún, 10 skorur, 11 flan, 12 beita, 14 stilltur, 16 bölvaði, 20 fjarstæðu, 22 annars, 23 heiður. Lóðrétt: 1 þræðir, 2 fæða, 3 karl- mannsnafn, 4 skel, 5 ílát, 6 beitu, 9 veggur, 13 stafn, 15 hræðist, 17 gljúfur, 18 svelgur, 19 drykkur, 21 guö. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kona, 5 fól, 8 agi, 9 næði, 10 faðir, 12 um, 13 lurkar, 15 iða, 16 ásar, 18 naumt, 20 ró, 22 næmast. Lóðrétt: 1 kaflinn, 2 og, 3 niðra, 4 ani, 5 færast, 6 óður, 7 limur, 11 auöa, 14 káma, 17 art, 19 um, 21 ól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.