Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Qupperneq 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JULI1984. 5 Happaskipið Stakfell hamlar atvinnuleysi Frá Aðalbirni Arngrimssyni, fréttarit- ara DV á Húsavík. I morgun kom togarinn Stakfell inn með hátt í 200 tonna afla og hefur hann þá flutt aö landi tæp 400 tonn í síöustu tveimur túrum. Þess skal getið að áður en togarinn lagði út í síðasta túr tók björgunarsveitin ó staðnum sig til og málaði bátinn hátt og lágt í sjálfboða- vinnu. Létu húsmæður hér á staðnum ekki sitt eftir liggja. Bátaafli hefur verið rýr að undanförnu og væri hér bullandi atvinnuleysi ef happaskipið Stakfell kæmi ekki til. Ekki er hægt að segja að heyskapur sé byrjaður að nokkru ráði en mun hefjast á næstu dögum ef þurrkur helst. Mikið kal er í túnum á sumum bæjum í Þistilfirði og á Langanesi. Jafnvel meirihluti túna á sumum bæjum. Illa lítur út með lax- veiði í Þistilfjaðraránum en vonir standa til að úr muni rætast. Ária morguns svokallaös friöar- göngudags á Þórshöfn var Birgir Halldórsson, veitingamaður á Hótel Jórvík, óvenjusnemma á fótum og varð þá konu hans að orði: Enn er ríkt í þér hrútseðliö , karl minn, þú finnur á þér að konur á Þórshöfn og víðar að eru að ganga í dag. Um klukkan 2 hófst gangan frá flug- vellinum á Þórshöfn og voru þá í henni 137 manns að meötöldum unglingum og börnum. Lítið bar þar á Þórshafnar- búum að því er séð varð. Það má vera að eitthvaö hafi bæst við gönguna er nær dró áf angastað. ás ÍBÍhefur verið með knattspyrnuskóla á ísafirði isumar og hefur hann verið mjög vel sóttur. Þessi skóli er fyrir drengi á aldrinum 6—8ára oghafa verið þetta 50—60 drengir í skólanum. Kennararnir eru þrir kunnir knattspyrnumenn úr meistaraflokki ÍBÍ, þeir Jóhann Torfason, Guðmundur Magnússon og Sigurður Jónsson. DV-mynd Valur. Þ e •iónustuf yrirtæki óskar nir íbúð til leigu fyrir erlendan sérfræðing m/fjölskyldu. Þörf er fyrir þrjú svefnherbergi og helstu innanstokksmuni. Upplýsingar í sima 26055. Sala á hlutabréfum Iðnaðarbankans gengur vel: um hlutabréfin HATTABÚÐIN, FRAKKASTÍG 13. Vorum að taka upp mikið úrval af höttum og húfum: svo sem barna- og unglingahúfur úr bómull og kakí, sólskyggni, barnastráhatta með flautu, ýmsar gerðir af derhúfum, kvenstráhatta, 15 gerðir, angórahúfur, 15 litir, alpahúfur, 3 stærðir, í mjög mörgum litum, ennfremur hinar vinsælu M. B.húfuríðlitum. Einnig hina ógleymanlegu J. R. hatta, kántríhatta, karnivalhatta og F oamhatta. 43 VlKftiV> „Það hefur verið mjög ánægjulegt fyrir okkur að sjá hversu mikinn áhuga almenningur hefur sýnt Iðnaðarbankanum með því að kaupa þessi bréf. Það er ekki mikið eftir,” sagði Ragnar Onundarson, aðstoðar- bankastjóri Iðnaöarbankans, er við inntum hann eftir því hvernig gengi að selja þau hlutabréf í Iðnaðarbankan- um sem boöin voru almenningi til sölu hinn 25. júlí sl. Eins og kunnugt er ákvað iðnaöar- ráöherra að selja hlutafjáreign ríkis- sjóðs í Iðnaðarbankanum, að nafnvirði 10,9 milljónir króna. Eftir að hluthafar höföu neytt forkaupsréttarsíns voru al- menningi boðin kaup á hlutabréfum að nafnvirði 3,2 milljónir króna. Þar af hafa nú aöilar skráö sig fyrir 2,6 milljónum. Ríkissjóður átti um 27% af hlutafé Iönaöarbankans en þar af eru núseld um22%. Ríkisskattstjóri hefur nú fallist á aö hluti af hlutaf járkaupum við Iðnaðar- bankann sé frádráttarbær til skatts skv. lögum um frádrátt frá skattskyld- um tekjum vegna fjárfestingar í at- vinnurekstri. Einstaklingar munu geta dregið 20.000 krónur vegna hlutafjár- kaupanna frá skatti næsta ár en sú Ragnar önundarson, bankastjóri Iðnaðarbankans. upphæð tekur breytingum í samræmi við skattvísitölu. Hjón munu njóta helmingi hærri frádráttarheimildar. Sala á hlutabréfum Iðnaðarbankans stendur til 25. júlínk. ÞJH tr Nr. 12685 Nr. 11754 Nr. 12125 Nr. 10661 Nr. 11618AD Nr. 12691 Nr. 12880 Nr. 12968 Nr. 12975 Nr. 12693 ^ (POSTSENDUM) HATTABÚÐIN, FRAKKASTÍG 13. SÍMI29560. AFMÆLISC ETR AUN -OGBiiX AO AViKi! Hver fær nýjan Toyota Tercel 4WD upp í hendurnar 19■ júlí? Enn er ekki of seint að vera með. Hringið ístma (91) 2-70-22. Það er dskriftarsíminn. _______ Blöðin með getrauninni eru enn fóanleg á 'ffffff, afgreiðslunni - og sums staðar á sölustöðum. — Einn seðill er nóg til að vera með þegar §|§§|g| ---- dregið verður. Skilafrestur í Afmælisgetraun VIKUNNAR er til 12. sss-hh ^ júlí. Hafið þið hugleitt vinningslíkumar? L3V7Kfti¥ L3 VlKftiV E F Askrifendagetraunin. Reglur um skatt frádrátt gilda SVFÍ afhendir björgun- arbát fyrir Pollinn Slysavarnafélag Islands hefur af- hent nýrri sjóbjörgunarsveit SVFI á Akureyri gúmmíbát að g jöf. Tveir leið- beinendur voru norðan fjalla um dag- inn til aö kenna sveitarmönnum meðferð hans. Það voru Gunnar Tómasson, formaður björgunarsveit- arinnar í Grindavík, og Pétur Krjsýjáí^n.,-4t-iBÍörgunarsvóítiílW. ^ Ingólfi í Reykjavík. Að sögn Haralds Henrýssonar, for- seta Slysavamafélags Islands, sem var viðstaddur björgunaræfinguna, er þetta 24. björgunarsveit félagsins. Báturinn væri aðeins fyrsta skrefið til að búa hana nauðsynlegum tækjum. m.- JBH/Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.