Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Qupperneq 7
1 DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JOLI1984. Neytendur Neytendur „Gamla” góða skyrinu pakkað í plastpoka. Indriði Albertsson, mjólkurbústjóri i Borgarnesi. Á bak við hann sést í Birgi Gíslason verkstjóra. Gamlir varalitir eru settir saman og hltaðir upp í örbylgjuofni. Nýr litur settur í krús, málað á varirnar með pensli—fullkomin nýting. DV-mynd: RR Húsrád: , VARALITURINNI ÖRBYLGJUOFNINN Varaiitir eru ekki alltaf nýttir til fulls og eru ýmsar ástæður fyrir því. Dömurnar fá leið á litunum, þeir eru ekki lengur í tísku o.s.frv. Þá má gera tilraun í þá átt aö útbúa nýjan lit með því að blanda þeim gömlu saman. Stór hluti hvers varalitar gengur niður í hólkinn, sumir mála sig þá með pensli en aðrir henda honum og telja hann fullnýttan. Aðferðin er sú aö skafa nú upp úr hverjum hólki sem ekki hefur verið notaður í langan tima. Fáeinir litir settir saman í örbylgjuofn, látnir hltna í 1/2 — 1 minútu. Litnum er siöan hellt í ílát undan augnskugga, Xií-tt-* verkjatöflum eða hverju sem nýtanlegt er og næsta dag er hann tilbúinn. Liturinn er síðan penslaður á varirnar. Ef mikið er til af litum er ástæðulaust að blanda þeim öllum saman, tveir litir gefa nýjan tón og má því fá nokkra nýja úr þeim gömlu. Varalit er auðvitað einnig hægt að hita í potti, en þaö tekur lengri tíma og er aðeins meira fyrirtæki. Ef varaliturinn er þurr og ekki nægilega mikið glansandi má bæta við júgur- smyrsli eða vaselíni UI að fá meira „gloss” á varimar. -RR. 100 daga áætlun Macintosh tölvan var kynnt 24. janúar 1984 og hafa menn síðan keppst við að lofa þessa nýju tölvu. Apple gerði djarfa 100 daga áætlun. Áætlað var að selja 50.000 tölvur fyrstu 100 dagana. Áætlunin stóðst engan veginn, salan varð 70.000 stykki. Nú er ljóst að Macintosh tölvan frá Apple er mest selda nýja einkatölva sögunnar. En hvers vegna er Macintosh tölvan svona vinsæl? Megin ástæðan er sú að það er svo auðvelt að nota Macintosh. Það tekur ekki nema u.þ.b. 2 klst. að læra svo vel á hvert forrit að hægt er að nota það af fullum krafti í stað margra daga eða vikna. Þegar þú ert búinn að læra eitt forrit þá er auðvelt að læra fleiri því skipanirnar eru alltaf eins. Macintosh er fyrirferðar- lítil og kemst auðveldlega á skrifborð og tekur litlu meira pláss en sími. Ekki skortir Macintosh tölvuna hraða né getu því hún er búin einni öflugustu örtölvu sem um getur. Motorola 68000 sem er 32 bita. Það er enginn vafi á því að það verður rifist um þessar fáu tölvur sem við höfum fengið. Sjón er sögu ríkari. Komdu og kynnstu Macintosh frá Apple. KYNNINGARVERÐ KR. 75.000 ÚTBORGUN KR. 15.000. EFTIRSTOÐVAR Á ALLT AÐ10 MÁNUÐUM Skipholti 19 ^ Sími 29800 jölvudeilc f|appkz coTiputGr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.