Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 24
24 ÖV. ÞRIÐJUDAGUR10. JULl 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Leigjum út nýjar Fiat Uno bifreiöar. Bílaleigan Húddiö, Skemmu- vegi 32 L, sími 77112. Einungis daggjald, ekkert kílómetragjald. Leigjum út nýja Lada 1500 station, Nissan Micra, Nissan Cherry, Nissan Sunny, Daihatsu Charmant, Toyota Hiace, 12 manna. N.B. bílaleigan, Laufási 3, símar 53628 og 79794, sækjum og sendum.______________________________ Bilaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á mótj slökkvistöö). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323, Mitsubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af lengri leigu, sækjum, sendum, kreditkortaþjón- usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld- sími 29090. Bílaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kadett og Citroen GSA árg. ’83, einnig Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott verö, góö þjónusta, nýir bílar. Opiö alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgar- sími 22434 og 686815. Kreditkorta- þjónusta. ALP-bílaleigan Höfiun til leigu eftirtaldar bilategund- ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar- neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi, Mini-Bus, 9 sæta, Subaru 1800 4 x 4, Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323, Daihatsu Charade. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verö, góö þjónusta. Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. Vinnuvélar Til sölu dráttarvél, Ursus 360 árg. ’78, ekin 800 vinnu- stundir. Vélin er nýuppgerð og ámoksturstæki gcta fylgt. Uppl. í síma 97-2987 eftirkl. 19. Vörubflar Hiab krani 650 árg. ’80 og Hiab 550 árg. ’74 til sölu. Uppl. í símum 91-11005 og 91-18614 eftir kl. 17. Óskum eftir tveggja drifa bíl árg. 1976—1978, góöar greiöslur í boöi. Bíla- og vélasalan Ás Höföatúni 2, sími 24860. Startarar: Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og rútur: Volvo, Scania, Man, M. Benz, Bedford, Trader, Benz sendibíla (kálfa), Ursus dráttarvélar o.fl. Verö frá kr. 12.900 meö söluskatti. Einnig allir varahlutir í Bosch og Delco Remy vörubilastartara. Einnig amerískir 24v, 65 amp. Heavy Duty altematorar. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Vélvangur hf. auglýsir: Eigum úrval af loftbremsuvarahlutum í flestar tegundir vörubíla og vinnu- véla. Allt original varahlutir, fluttir inn frá Bendix, VVabco (Westinghouse) Clayton Dewandre, MGM, Berg, Midland o.fl. Hagstætt verö. Nýkomin sending af ódýrum handbremsu- kútum. Margra ára reynsla í sér- pöntunum á varahlutum í vörubíla og vinnuvélar. Vélvangur hf. símar 42233 og 42257. Sendibflar Toyota árg. ’82 með gluggum og sætum fyrir 5 farþega til sölu, bíll- inn er í mjög góöu standi. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 32873 eftir kl. 18. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfiröi, hefur opiö alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu- daga. öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig aö okkur að þrífa og bóna bíla. Reyniö viöskiptin. Sími 52446, , ,,, Bílabúö Benna—Vagnhjólið. Sérpöntum flesta varahluti og auka- hluti í bíla frá USA—Evrópu—Japan. Viltu aukinn kraft, minni eyðslu, keppa í kvartmílu eöa rúnta á spræk- um götubíl? Ef þú vilt eitthvaö af þessu þá ert þú einmitt maðurinn sem við getum aöstoðaö. Veitum tæknileg- ar upplýsingar viö uppbyggingu keppnis-, götu- og jeppabifreiöa. Tök- um upp allar geröir bílvéla. Ábyrgö á allri vinnu. Geföu þér tíma til að gera veró- og gæðasamanburð. Bílabúö Benna, Vagnhöföa 23 Rvk, sími 685825. Opið alla virka daga frá kl. 9—22, laugardaga frá kl. 10—16. Bflar til sölu Chevrolet Malibu árg. ’71 til sölu, þarfnast viögeröar. Verö kr. 15000. Einnig til sölu Toyota Corolla árg. ’76, fluttur inn nýr ’78, þarfnast viögeröar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 73423 eftirkl. 19. Til sölu Honda Accord árg. ’78, eöa í skiptum fyrir stærri bíl, helst station í svipuðum veröflokki. Uppl. í síma 79800 og 72316 eftir kl. 19. Citroén GS ’74 til sölu til niöurrifs, selst í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 42369 eftir kl. 22. Mini 1000 árg. ’75 til sölu, mikiö endurnýjaöur, skoöaöur ’84. Verö 30 þús. kr. Uppl. í síma 99- 3344. Lada Sport árg. ’78 til sölu ekinn 75 þús. km. Staðgreiðsluverð 80 þús. kr. Uppl. í síma 71677. Lada 1600 Canada árg. ’81 til sölu. Sími 40928 milli kl. 17 og 20. Scoutll. Til sölu v/brottflutnings af landinu árg. 1979, ekinn 76000 km, upphækkaö- ur. Uppl. í síma 41740. Fiat 131 til sölu v/brottflutnings af landinu, árg. 1980, ekinn 46.000 km, sumar- og vetrar- dekk, grjótgrind og farangursgrind. Uppl. í síma 41740. Willys til sölu með 300 ha.350, 4ra bolta Chevy, meö 3ja gíra Munchi kassa og Hurts skipti, 15” breið Mikki Thomson dekk, White Spoke felgur, læst drif og vökvastýri fylgja. Uppl. í síma 19360. Þóröur. Bílasala Garöars auglýsir góöa notaða bíla: Subaru 1800 GLS ’84, Mazda 929 2000, ’82, 5 gíra, Mazda 323, ’81, frarhhjóladrif., Toyota Cressida DL ’82, dísil, Datsun Cherry ’82, Cortina 1600 ’77, sjálfskiptur, Cortina 1300 ’79, Galant 1600 ’77, Galant 1600 ’79, Bronco ’72,8 strokka, sjálfsk. Bíla- sala Garðars, Borgartúni 1. Sími 18085. VW1200 + 20” litsjónvarp. VW 1200 ’74, allur nýyfirfarinn, lítur mjög vel út, góö vél, til sölu, einnig liö- lega eins árs gamalt, vel meö farið 20” Philips litsjónvarp- Uppl. í síma 17153 eftirkl. 17. Til sölu Moskvich ’72, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3755. Til sölu Fiat 132 GLS 2000 árg. ’78, verö 130—150 þús. kr. Skipti æskileg á 150—200 þús. kr. bíl, helst Range Rover eða Mercedes Benz. Uppl. í síma 79428 á kvöldin. VW Passat árg. ’74, þarfnast lagfæringar fyrir skoöun, tilboö óskast. Sími 75558. Fimm Lapplanderdekk á felgum til sölu, verö 40—45 þús. kr., einnig Bronco ’74. Uppl. í síma 92-1008 eftirkl. 17. Austin Allegro ’79 til sölu, verö 35—45 þús. kr. Uppl. í síma 52688 eftir kl. 16. Pólskur Fiat 125 árg. ’78, selst ódýrt ef samiö er strax, einnig til sölu Ford Cortina ’75 1600, verö 50 þús. kr. Uppl. í síma 52672 eftir kl. 18. Citroén GSA1982 til sölu, ekinn 15 þús. km, útvarp, segulband, söluverð kr. 270 þús. Bein sala. Uppl. í síma 16497. Wagoneer 6 cyl., beinskiptur ’68, til sölu, mikið endurnýjaður, í góöu ástandi, ennfremur Rambler Matador 6 cyl., sjálfskiptur ’74. Verð tilboð. Uppl. í síma 99-4508 eöa 99-3938. i:j: Blazer V 8 árg. ’72 til sölu, sjálfskiptur, CST gerö, skoöaö- ur ’84, og Mazda 818 ’74 í góöu lagi. Uppl. í sima 81813. Mazda 929 LTD ’82 til sölu. Rafmagn í rúöum, vökvastýri, fimm gíra, einkinn 14 þús. km, lítur út sem nýr. Uppl. í síma 666404. Volvo 244 árg. ’79, ekinn 61 þús. km. Uppl. í síma 52877. Til sölu Fiat 128 árg. ’78 í mjög góöu standi, verö 90 þús. kr., kjörinn frúarbíll, bein sala. Uppl. í síma 74548 eftir kl. 19 á kvöldin. Volvo 244 GL árg. ’79, beinskiptur, vökvastýri, ekinn 78 þús. km. Uppl. í síma 45581. Suzuki ST90 sendibíll árg. ’81, keyröur 34 þús. km. Uppl. í sima 45581. Saab 95 station til sölu, gott útlit, lítiö ryögaöur, með hálfa skoöun '84, þarfnast viögerðar, toppgrind fylgir. Verö kr. 10 þús. kr. Uppl. í síma 46879. Trabant station árg. ’80 til sölu, ekinn 33.000 km, skoöaður ’ 84, vetrar- og sumardekk. Bíll í topp- standi. Uppl. í síma 621164. Sparibraggi. Til sölu Citroén Dyane ’74, þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 614356 eftir kl. 16. Volvo Lapplander. Til sölu Volvo Lapplander, yfirbyggö- ur af Ragnari Valssyni, ýmsir auka- hlutir: tvær miöstöðvar, tveir bensín- tankar, tveir rafgeymar, útvarp, segulband, tónjafnari, talstöö, 4ra tonna spil, glæsivagn. Sími 75378 eftir kl. 19. Bíll í skiptum, Ford Fairmont ’78, ekinn 30 þús. km. Verðhugmynd 150 þús. kr., skipti á dýrari bíl. Uppl. í síma 77794 eða 94- 2136 eftir kl. 20. Til sölu Volvo 244 DL árg. ’75, ekinn 120 þús. km, góöur bíll. Verö 145 þús. Einnig Toyota Corolla K 30 ’77, verö 100 þús. kr., skipti á dýrari. Uppl. í síma 31270 á daginn (Ottó) og eftir kl. 19 í sima 41216. Wagoneer árg. ’72 til sölu, þokkalegur bíll, mikið endurnýjaöur. Skipti möguleg á ódýrari eöa bíl í svipuöum verðflokki, t.d. Mözdu eða Lödu. Uppl. í síma 73474. Chevrolet Suburban árg. ’74. Til sölu Chevrolet Suburban árg. ’74 meö 6 cyl. disilvél. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 10957 milli kl. 17 og 19. Cortina árg. ’70, ekinn 85 þús. km, frá upphafi góður og vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 621126. Til sÖlu VW1302 árg. ’72, ekinn 50 þús., tvennir dekkjagangar fylgja, einnig Honda 350 CL árg. '72. Uppl. í síma 75988. Skoda 110 LS til sölu árg. ’75. Verö 15000,- Uppl. í síma 36305 eftir kl. 19. Bilasala Matthíasar, Miklatorgi. Suzuki 800 árg. ’81, vill skipta á dýrari, Toyota Carina station '81, vill skipta á Mözdu ’80, Opel Berlina og Saab árg. ’78, vill skipta á dýrari. Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, sími 24540. BQasala Matthíasar, Miklatorgi. Mazda 323 ’82 Saloon, Mazda 626 árg. ’811600, Mazda 626 árg. '802000, Mazda 626 árg. ’79, Mazda 929 árg. ’79 station, Volvo 245 Deluxe árg. ’82, Volvo 245 Grand GL árg. ’80, Volvo245 ST árg. ’77, Volvo 244 Deluxe árg. ’76, BMV 320 árg. ’82, Opel Reckord árg. ’84 dísil, Opel Berlina árg. ’78, Honda Civic árg. '81, Toyota Carina station árg. ’81, Daihatsu Charade árg. ’80, Daihatsu Charmant árg. ’79, Cortina 1300 árg. ’79. Bílasala Matthíasar, Miklatorgi. Simi 24504. TilsöluFord Fairmont árg. ’78, 4ra cyl., beinskiptur með vökvastýri, ekinn 87 þús. km. Góöur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma Fiatumboðið, Fiathúsinu. Eins og alþjóð veit erum við mörgum skrefúm á undan öllum öörum í okkar grein hvaö varðar viöskiptaháttu á notuöum bílum, hvað svo og varðar viöskiptasviö í öörum greinum og viöskiptavild í garö viðskiptavina okkar. Viö lánum þér jafnvel allt andvirði notaðra bíla. Viö lánum þér meira aö segja jafnvel alla milligjöfina í skiptiverslun. Og svo kemur rúsínan í pylsuend- anum: „Viö lánum þér líka ábyrgðar- tryggingu jafnlengi og lánstimabil þitt er.” Hvar og hvenær hefur þér boðist slíkt áöur? I dag og næstu daga seljum viö meöal annars: Fiat 127 1982, hvítan, ek. 19 þús. km. Fiat 1271982, beige, ek. 22 þús. km. Fiat1271981 grænan, ek. 29 þús. km. Fiat 1271980, rauðan, ek. 52 þús. km. Honda Civic 1980, bláan, ek. 42 þús. km. Bronco 1974, 8 cyl., sjálfsk. Bronco 1972, 8 cyl., beinsk. Volvo 3431977, brúnan, variomatic. AMC Concord 1979, brúnan, 6 cyl., sjálfsk. AMC Concord 1978, brúnan, 2ja dyra. AMCHornetst. 1976, brúnan, 6 cyl., beinsk. AMC Matador 1978, gráan, 8 cyl., sjálfsk. AMC Eagle 1982, brúnan, 6 cyl., sjálfsk. AMC Eagle Wagon 1982, rauðbrúnan, 6 cyl., sjálfsk. AMC W. Wagoneer 1977, rauöan, 8 cyl., sjálfsk. AMC W. Wagoneer 1976, beige, 8 cyl., sjálfsk. AMC Spirit 1979, grænan, ek. 69 þús. km. AMC Jeepster 1968, rauöan, 6 cyl., beinsk. Saab 900 GLS1981, blá-sans., ek. 42 þús. km. Fiat Ritmo 65 L1982, blá-sans., ek. 52 þús. UAZJeep 1980, græn-sans, m. gluggum. Lada 16001979, hvítan, ek. 51 þús. km. Lada 15001978, bláan, ek. 62 þús. Skoda 100 LS1982, orange, ek. 34 þús. km. Skoda 120 LS1977, gulan, ek. 78 þús. km. Merc. Benz 220 D1972, hvítan, ek. 145 þús. km. Merc. Benz 230 61968, krem, ek. 160 þús. km. Fiat 125 P1978, bláan, ek. 64 þús. km. Ford Granada 1978, svartan, 2-dyra. DodgeAspen 1980, grænan, 4-dyra. Simca 11001974, brúnan. Fiat 132 1600 1979, rauðan, ek. 64 þús. km. Daihatsu Charmant 1978, Tobacco, ek. 76 þús. km. Daihatsu Charmant 1981 bláan, ek. 36 þús. km. Volvo 1441973, orange, ek. 140 þús. km. Fiat 1271978, blá-sans. Citroén GSA1982, grænan, ek. 52 þús. km. Saab 991974, blá-sans. Mazda 6161976, gold-metalic. Fiat 1281974, rauöan. Willys 1964, m/Egils-húsi. Dodge Aspen 1977. 2-dyra, 6 cyl., sjálfsk. Fiat 128 1978, grænan. Peugeot 504 DL1974, rauöan. Því miður er fátt um bíla í ódýra útsölu-horninu okkar þar sem örtröðin hefur verið slík aö færiböndin hafa ekki undan. Allir bílamir eru í eigu AMC og FIAT-umboðsins. Bílarnir eru allir á staönum. Eins og allir sjá eigum viö í AMC og FIAT-umboðinu að staöaldri um 40—50 bíla fyrirliggjandi af ýmsum tegund- um og árgeröum og margs konar veröflokkum allt frá 27 þúsundum upp í sjö hundruð þúsund. Þú kemur og semur. Viö sjáum um af- ganginn. Bílaúrvaliö er síbreytilegt frá degi til dags. Ef þú ert meö einhverjar sérhug- myndir, þá láttu okkur vita því viö skoðum „ÖLL” mál. Bara koma — Þá kemur þaö. EV-SALURINN er sérverslun. FIAT-KJÖRIN eru líka sér-kjör. Okkar skiptiverslun á sér enga hliðstæðu hérlendis. AMC-UMBOÐIÐ. FIAT-UMBOÐIÐ. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Smiöjuvegi 4c, Kópavogi. Símar 79944-79775-77200. Bronco ’68 og Áustin Allegro ’78. Bronco Sport v8, 289, föst skipting, pluss á sætum og gott boddí, vökva- stýri fylgir, verö 90—110 þús., skipti á fólksbíl á svipuðu verði. Austin Allegro 1500, 5 gíra ek. 48 þús., óryðgaöur og fallegur bill, verö 80 þús., skipti á dýr- ari fólksbíl 100—200 þús. Upplýsingar í síma 12405 e.kl. 18. Mercury Comet árg. ’73 til sölu, eöa í skiptum fyrir Willysjeppa. Fæst fyrir litla staðgreiöslu, samningar koma einnig til greina. Uppl. í síma 18260 milli kl. 18 og 22. Franskur Chrysler 180 árg. ’75 til sölu, þarfnast viðgeröar á boddíi. Uppl. milli kl. 17 og 20 í síma 22157. Honda Civic Zedan 1982. Til sölu Honda Civic Zedan, 4ra dyra, silfurgrár, ekinn 21 þús. km, útvarp, segulband og vetrardekk fylgja. Uppl. ísíma 29646.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.