Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Qupperneq 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JULl 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsprýði. Tökum að okkur viðhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst sprunguþéttingar og alkalískemmdir aðeins með viður- kenndum efnum, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæðum þakrennur með áli, járni og blýi. Getum bætt við okkur múrverki stórum og smáum. Fagmaður í starfi. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Húseigendur athugið. Gerum við og þéttum sprungur og þakrennur. Sílan-úðum húseignina til varnar alkalískemmdum og til eðlilegs viðhalds á húseigninni. Leitið frekari uppl í síma 37555 eftir kl. 19 á kvöldin. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar, fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (móti ry ðvarnarskála Eimskips). Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þor- steinn, sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar l ; á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsivél sem skilar teppunum nær þurrum. Ath. Erum með kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bilasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 54043. Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og í fyrirtækjum. Vandvirkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæöi. Sími 39899. Hreingerningarfélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýs- ingar í síma 23540. Þjónusta Tökum að okkur að slá og snyrta garða. Uppl. í síma 44826 eftirkl. 17. Nú er timinn. Siípum og lökkum parket og furugólf. Uppl. í síma 75825 og 10651. Pípulagnir, nýlagnir og breytingar, endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjóbræðslulagnir í plön og stéttir. Uppl. í síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin. Rörtak. Lóðaeigendur, garðeigendur. Við tökum að okkur hellulagnir, túnþökulagnir, vegghleöslur, girðing- ar og annað er lýtur að standsetningu lóða. Gerum föst tilboö yður að kostnaðarlausu. Greiðslukjör ef óskað er. Látið vana menn með margra ára reynslu vinna verkið. Uppl. í síma 13527. Háþrýstiþvottur- sandblástur. Háþrýstiþvottur á húsum undir málningu og sandblástur vegna viðgerða. Tæki sem hafa allt að 400 bar. vinnuþrýsting knúin af dráttar- vélum. Vinnubrögð sem duga. Gerum tilboð. Stáltak, sími 28933 eða 39197 utan skrifstofutíma. Glerísetningar. Húseigendur, nú er rétti tíminn tii að hressa upp á gluggana, kítta upp og skipta um sprungnar rúður. Utvegum allt efni. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Glersalan Laugavegi 29, sími 24388 og heima 24496. Körfubill til leigu. Lengsti körfubíll landsins til leigu í stór og smá verk. Lyftihæð 20 m. Uppl. ísíma 43665. Ökukennsla Ökukennsla. Bifhjólapróf. Endurhæfing. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast það að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 76274, 687666 og bílsími 002, biðjið um 2066. ökukennsla—bifhjólakennsla —endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry með vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 6261984. Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769 Datsun Cherry 1983. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL1984. 33309 Geir Þormar, Toyota Crown. 19896-40555 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929 R—306. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 34749. ökukennsla, bifhjólakennsla. Kenni á nýjan Ford Escort, ökuskóli og öll prófgögn, hæfnisvottorð á bifhjól, engir lágmarkstímar og einungis greitt fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Bjarnþór Aðalsteinsson, sími 666428. ökukennsla, æfingartímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers eintaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er ósk- að. Aðstoða við endurnýjun ökurétt- inda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla-æfingatímar. Get bætt viö nokkrum nemendum í ökunám, aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju eöa hafa misst ökuréttindin. ökuskóli og próf- gögn, kennslubifreið Mazda 929 hard- top. Hallfríður Stefánsdóttir, simar 81349,19628 og 685081. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mazda 626 GLX árg. ’84, m/vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bilasími 002-2002, Ég kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Sumarbústaðir Þessi bústaður í Hvassahrauni er til sölu. Gott verð. Sími 54176. Bflar til sölu Til sölu Chevrolet pickup 1981, 4X4 yfirbyggður, 8 cyl. dísilvél, sjálfskiptur, veltistýri, rafmagnslæs- ingar, útvarp og segulband, litur rauður og grár. Verö 900.000 kr. Uppl. í síma 99-5643. Til sölu Subaru 1600 GL árg. ’78, ekinn 67 þús. km. Uppl. í símum 73913 og 84024. M. Benz 0302 ’66, 50 sæti. Mikið yfirfarinn, skipti möguleg. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Vörubflar Man. 26.3211982, ekinn 50 þús. km, pallur 5,90, tvískipt álskjólborð, sturtur frá Málmtækni. Kranapláss. Hjólabil 3,95 m. Dekkjastærö 1200X20. Drifhæð 104km. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 94660 P'í Verslun ’ | Hvítu frottéslopparnir komnir aftur. Verslunin Madam, Glæsibæ, Verslunin Madam, Lauga- vegi 66. Símar 83210 og 28990. Póst- sendum. Mikið úrval af „EASY” bómullarbux- um, einnig ljósbláar denim dömu- og herra- buxur verð kr. 1.189. — Jogginggallar, verð frá kr. 1.070, bolir, skyrtur og fleira. Georg, fataverslun, Austur- stræti 8, R., simi 16088. Bjóðum hinar vinsælu beyki- og furubaðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Timburiðjan hf. Garðabæ, sími 44163. 155X12 ákr. 2.045, ~ 135xl3ákr. 1630, 155 x 13 ákr. 2.050, 165 x 13 ákr. 2.150, 187/70X13 ákr. 2.450, 185X14 ákr. 2.550, 155X15 ákr. 2.150, 165 x 15 ákr. 2.300, 10X15 ákr. 7.200, llxiðákr. 7.500, ' 1100X20 ákr. 17.000, sólaöirfyrir jeppa, 700xl5ákr. 2.085, 650X16 ákr. 2.185, 700xl6ákr. 2.225. Einnig eigum við fyrirliggjandi mikiö úrval af sóluðum radíal- og nælonhjól- börðum á mjög hagstæðu verði. Hjól- barðaverkstæðið, Drangahrauni 1, Hafnarfirði, símar 52222 og 51963. Sendum í póstkröfu. Kápusalan, Borgartúni 22, auglýsir. Höfum þennan óvenjulega og skemmtilega jakka úr 80% ull (teg. 8404) til sölu á aðeins kr. 2.160. Höfum einnig gott úrval af kápum, frökkum og jökkum á sérlega hagstæðu verði. Komið og skoðið, við höfum opið frá kl. 9—18 mánudaga—föstudaga. Síminn er23509. •an*! RskImíImwK LAIK3AVEGI tö8 íteWJAVlK SÍMI 1S065 l.Segulband, kr. 3430. 2. Innanhússkalltæki, kr. 900. 3. Volt- og ohmmælir, kr. 630. Sendum í póstkröfu. Tandy Radio Shack Laugavegi 168. Sími 18055.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.