Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Side 9
DV. LAUGARDAGUR18. ÁGUST1984.
9
LAUGARDAGS-
PISTILLINN
Forystumenn stjórnarflokkanna hittust i fyrradag. Á þessu stigi er ekki unnt að spá merkum niOurstööum.
Vegur ríkisstjórnarinnar fer
minnkandi. Margir kunnu vel aö
meta árangur hennar fyrstu mánuö-
ina. Veröbólgan haföi veriö um 130
prósent á ársgrundvelli. Nú var hún
komin niöur í 15—20 prósent. Skoö-
anakannanir sýndu, að ríkisstjórnin
naut yfirgnæfandi fylgis. Skiptir þar
engu, hvort litið var á skoöanakann-
anir DV eða Hagvangs. I þeim könn-
unum skakkaöi nokkru, þegar spurt
var um fylgi flokka og lista. Þegar
spurt var um fylgi ríkisstjórnarinnar
skakkaöi engu.
Breytt staða
En hvaö sýna síðustu skoöana-
kannanir? Þótt ríkisstjórnin njóti
sem fyrr meirihlutafylgis, hefur
stuðningur við hana minnkaö um heil
10 prósentustig síöustu mánuöi,
hvort sem við lítum á DV eöa Hag-
vang.
Auðvitað eru þessar niöurstööur
ekki aö ástæðulausu.
Fólkiö í landinu skilur fyrr en
skellurítönnum.
Núverandi ríkisstjórn tók hraust-
lega á efnahagsvandanum — til aö
byrja meö.
Hún réöst á kaupið. Af hverju? Af
því að viö höfum í mörg ár lifað um
efni fram. Til þess aö draga úr
skuldaslætti erlendis og viöskipta-
halla viö útlönd varð að skeröa kaup-
máttinn. Því munu margir þeir, sem
eiga um sárast að binda, ekki vilja
viðgang þessarar stjórnar. En
skref var rétt, en því aöeins ef raun-
verulegar kerfisbreytingar fylgja í
kjölfariö.
Veröbólgunni var ekki komið úr
130% í 15—20% meö hraðari hætti en
kaupskerðingu. En þaö vita fleiri.
Samt hafa ríkisstjórnir víöa um lönd
hikað við aö fara þessa leiö.
Mjög margir skilja, aö kaup-
skeröing ein dugir skammt. Þetta
sjáum viö glöggt nú þegar í nýlegum
kaupkröfum ýmissa f élaga.
„Á tímamótum"
Ríkisstjómin naut sérstaks skiln-
ings forystumanna Alþýðusam-
bandsins síöastliöinn vetur.
I staö þess aö hef ja kjarastríö eins
og leiötogar Alþýðubandalagsins
lögöu áherzlu á var valinn sá kostur
aö semja svo, aö þjóðarbúið þyldi.
Alþýöusambandið haggaöi því
ekki grundvallarskilyrðum ríkis-
stjómarinnar svo að neinu næmi. En
getur sú saga endurtekið sig eöa ætti
hún aö endurtaka sig ?
Ráðherrar séu komnir í þá at-
vinnu að „redda” málum fyrir
„sína” í útvegi og landbúnaði.
Sé svo mun almenningsálitið fljótt
snúast gegn þessari stjóm eins og
flestum hinum fyrri.
Sé svo munu kaupkröfur auðvitaö
magnast og veröbólgan hef ja rás aö
nýju.
Sé svo ættu einhverjir þeir sem
vilja raunverulegar úrbætur aö
reyna aö kaffæra „framsóknar-
mennina” bæöi í Framsóknar- og
Sjálfstæðisflokki.
An þess verður þessarar ríkis-
stjómar aöeins minnzt sem þeirrar
stjómar, sem skerti kjörin tíma-
bundið en réð ekki við vandann.
Hverjir hafa sigrað?
Viðræður um nýjan stjómarsátt-
mála eru hafnar.
En fæstir búast viö miklum
átökum þar, kannski af því aö
„framsóknarmennirnir” hafi endan-
lega sigrað í þessari stjórn.
A þessu stigi verður að vona, að
hrakspár um stjórnarsáttmálann
rætist ekki.
Ríkisstjórnarliöum takist aö
koma á kerfisbreytingum, sem rétt-
læti óskir þeirra um, aö launþegar
fari hóflega í kaupkröfum.
I stjórnarandstöðunni stendur
ekki steinn yfir steini.
Þangaö þýöir því lítið að leita um
úrlausnir við vandanum.
Fróöir menn hafa talið, aö ríkis-
stjómir komist litiö áleiöis nema
fyrstu 6-9 mánuði stjómartímabils-
ins. Þessi tími núverandi ríkis-
stjómar er aö sjálfsögðu löngu lið-
inn.
Hvaö ræöa stjómarliðar?
Heyrzt hefur, aö þeir ræöi um að
halda gengi krónunnar áfram
stööugu.
Einblíning á þaö atriði getur
reynzt háskaleg, ef gengið er falliö í
reynd. Of hátt gengi skaðar út-
flutningsatvinnuvegina og milh-
færsluleiöir viö slikar aöstæður eru
hiö versta mál.
Heyrzt hefur, aö stjómarliðar
ræöi um aö binda visitöluna áfram.
Þá hefur verið rætt um „aukna
framleiðni” og einhverjar óljósar
„kerfisbreytingar”.
Kannski verður unnt aö skrifa
hagstæðar um stjómina, þegar
málin skýrast. En vonir manna
eru fremur litlar.
Haukur Helgason.
Er stjóraln
ad daprast?
Auövitaö er meginatriði í hugum
okkar allra, aö nú takist, kannski
með tímabundnum fómum, að
komast úr kreppu efnahagsvanda-
mála.
En hvaö gerist? Er ríkissjóöur
ekki enn rekinn með halla, eitt árið í
röð?
Stefnir ekki í 4% viðskiptahalla
við útlönd á þessu ári?
Emm viö ekki enn aö safna
skuldum viö útlönd, meöal annars
vegna viðskiptahallans?
Hvaö hefur breytzt? Kjör launa-
manna hafa yfirleitt versnað mikið.
Enn stendur ríkisstjórnin á tímamót-
um. Hún hefur aö sögn staöiö á tíma-
mótumalltþetta ár.
Kjaraskerðing ein
dugir ekki
Ríkisstjómin náöi miklum
árangri meö því aö koma veröbólg-
unni svo mikið niöur.
En dugir launaskerðing ein?
Svariö er, aö auðvitað dugir hún
ekki. Engin meinsemd í okkar kerfi
hefurverið læknuð.
Menn skildu þetta sumir hverjir
og báöu um „nýjan stjómarsátt-
mála”.
I þeim sáttmála yrði væntanlega
gengiö frá því, að þessi ríkisstjóm
yröi út kjörtímabiliö ötul viö aö
lækna meinin.
En því miöur bendir fleira til þess,
að stjórnin sé aö drabbast niður.
Framsóknarmenn í
báðum flokkunum
Sundurþykkja er í stjórninni.
Albert Guömundsson fjármála-
ráðherra, sem í krafti embættis síns
ætti aö vera einn burðarás stjómar-
innar, talar „prívat” um að
„pakka”.
Viö vitum, aö svokallaöir „fram-
Aö öllu samanlögðu virðist þar
hafa verið um aö ræöa enn eina
„reddingu” til handa „vinum”
stjórnarliöa í útvegi og fiskvinnslu.
Auövitaö er vandi viö aö etja.
Atvinnuleysi kynni að blasa viö í
heilum byggöarlögum. En hvað skal
gera?
Margir hafa fylgt ríkisstjórninni í
góðri byrjun hennar. Þeir hveiti-
brauðsdagar entust fram yfir
áramót.
Stjórnin sýndi með aðgeröum sín-
um í sjávarútvegsmálum, aö henni
ber varlega aö treysta í framhald-
inu.
Þó kom hún í verk auknu frelsi í
vaxtaákvöröunum, sem er rétt skref,
en hefur veriö gróflega gagnrýnt í
málgagni Framsóknar, NT.
Hvað sem menn kunna að segja
um Albert Guömundsson fjármála-
ráöherra viöurkenna flestir, að hann
hefur meira „jarðsamband”,
samband viö almenning, en flestir
aðrir forystumenn.
betta hefur valdiö því, aö Albert
tvístígur nú um hvort hann skuli
draga sig út úr ríkisstjóm.
Albert hefur skiliö, að óvíst er að
r^.Í5,®y.drnin komist öllu lengra.
Hann þvœr hendur sínar
Forystumenn í stjómmálum í
þessu litla landi eiga marga vini og
stuðningsmenn. Þessir stuönings-
menn, svo sem í kosningabaráttu,
geta orðið hættulegir.
Þeir vilja gjaman fá eitthvað
fyrirsinn snúö.
Of oft em þeir menn, sem eiga
hagsmuna aö gæta í greinum, sem
standa illa, svo sem landbúnaöi of
sjávarútvegi.
Eg óttast, aö ríkisstjómin hafi
lent í sama klandri og ríkisstjómir
margra undangenginna ára.
sóknarmenn”, bæði í Framsóknar-
flokki og Sjálfstæöisflokki, standa
gegn kerfisbreytingum, sem til þurfa
aö koma. I stjóminni er ekki
samræmdur stuöningur fyrir því að
breyta kerfinu í sjávarútvegi eöa
landbúnaöi.
Við höfum bundiö vonir viö þessa
ríkisstjórn. Viö höföum vonaö eftir
fyrstu verk hennar, aö hér væri kom-
in rikisstjóm, sem yröi ekki ómerk-
ari í kerfisbreytingum en viðreisnar-
stjórnin sáluga var á fyrri hluta kjör-
tímabils sins.
Þetta eigum viö eftir aö sann-
reyna.
„Reddingastjórn"?
Nýlegar aðgeröir stjómarinnar í
sjávarútvegsmálum lofa ekki góðu.
HAUKUR HELGASON
AÐSTOÐARRITSTJÓRI