Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Blaðsíða 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGUST1984. DV. MIÐVIKUDAGUR 22. AGUST1984. 17 fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir Lárus Guðmundsson. Larus a við meiðsli íhné að stríða — og leikur ekki fyrstu leikina með Uerdingen Lárus Guðmundsson — dýrastl lclkmaður Bayer Uerdlngen (600 þús. mörk), mun ekkl getað leikið fyrstu leiki félagsins í Bundesilg- unni þar sem bann á við meiðsli að stríða i hné. Lárus hefur fengið það hlutverk hjá Uerdingen að skora mörk — hann á að leíka sem fremsti maður og þjálfari félagsins, Kalli Feldkamp, hefur sagt að Lárus eigi aö leika lausum hala og gera sem mest upp á eigin spýtur. Uerdingen leikur sinn fyrsta leik í Bremen um næstu helgi en þá hefst keppnin í V-Þýska- landi. -SOS Fékk sekt fyrir nautaat Spánski knattspyrnukappinn Juanito hjá Real Madrid var sektaður á laugardaginn um 250.000 peseta fyrir að fara í nautaat. Félagið taldi að Juanito hefði þarna teklð mikla áhættu — hefði getað slasast og ekki lelkiö knattspyrnu á næstunnl. Þetta er þó ekki eins há sekt og enski lands- liðsmaðurinn Laurie Cunningham fékk hjá Real Madrid um árið fyrir að fara tábrotinn á diskótek. Cunningham hefur nú gerst leikmaður með franska félaginu Marseiiles. -SOS Giresse tryggði Bordeaux sigur Nantes og Bordeaux eru elnu félögin sem eru með fullt hús stiga í Frakklandi eftlr tvær fyrstu umferðirnar þar í knattspymu. Alain Giresse tryggði Bordeaux sigur 1—0 á útivelli yfir Nancy og Nantes vann stórsigur í gær- kvöldi 3—0 yflr Marseilles. Það vora þeir Halilhodzlc frá Júgóslavíu, Loic Amisse og Philippe Robert sem skoruðu mörkin. önour úrslit í Frakklandl urðu þessi í gsrkvöldi: Monnco — Tours 4—0, Lille — Paris St. Germato J—1, Lavel — Auxerre 2—1, Ractog Paris — Lens 2—1, Rouen — Sochaux 1—1, Toulouse — Bastla 3—0, Strasbourg—Metz 4—log Toulon—Brest 2—1. -SOS Bond rekinn frá Burnley Það er enginn öruggur með framkvæmda- st jórasæti sitt i Englandi. Því fékk John Bond, fyrrum framkvæmdastjóri Norwich og Manchester City, að finna fyrir í gær er hann var rekinn frá 3. deildarfélaginu Burnley — aðeins nokkrum dögum áður en keppnistima- billð hefst í Englandl. Tony Knapp gerir það gott í Noregi — þjálfarinn sem ekkert 1. deildarfélag vildi ráða er nú að gera stóra hluti hjá 2. deildarfélaginu Vidar. Víkingar vilja fá hann aftur Tony Knapp, landsliðsþjálfari Islands í knattspyrau, er að gera góða hlutl með norska 2. deildarliðlð Vidar frá Stavangri. Vidar er nú í efsta sæti í riðli B í 2. deildarkeppninni og hefur sett stefnuna á 1. deild. A sama tíma er Fredrikstad, sem Knapp kom upp í 1. deild sl. keppnis- tímabil, í neðsta sæti í 1. deildarkeppn- inni norsku en félagið vildi ekki endur- nýja samning sinn við Knapp. Norska blaöið VG sagði fyrir helgina að enn væri Tony Knapp, þjálfarinn sem ekkert 1. deúdarfélag vildi ráða, kominn í sviðsljósið — með Vidar sem er nýliði í 2. deild. Félagið hefur aðeins tapað einum leik undir stjórn Knapps — unnið átta af fjórtán og gert fimm jafntefli. Já, Knapp er í sviðsljósinu, eins og fyrri daginn, en hann gerði Víking frá Stavangri bæði að deildar- og bikar- meistara 1979. Víkingum hefur ekki gengiö vel að undanförnu og er þetta fyrrum stórveldi í norsku knattspym- unni nú i sjöunda sæti í 1. deUd með 13 stig og enn í fallhættu. Háværar ræddir eru uppi í Stavangri um aö Knapp taki að nýju við Víkings- liðinu næsta keppnistimabU. w „Kann vel við mig í Noregi" Knapp var spurður í greininni í VG hvers vegna hann væri í Noregi • Tony Knapp — leikur oft golf í f rítímum sinum. Hér sést hann á golfveUinum. Skorar Magnús hjá Schumacher? — þegar hann leikur gegn Köln „Eg er búinn að æfa mun skemur en aðrir leikmenn hér og ég hef Utla trú á aö ég verði i byrjunarUðlnu í fyrstu lelkjunum,” sagði knattspyraumaöur- inn Magnús Bergs en hann mun, elns og DV skýrði frá í fyrradag, leika í BundesUgunni með Eintracht Braun- sweig. Vestur-þýska knattspyraan hefst á laugardag og þá á Braunswelg að lelka gegn FC Köln og i næsta leik þar á eftir fer Uðið tU Stuttgart. „Leikurinn gegn Köln verður mjög erfiður. Braunsweig hefur aUtaf geng- ið iUa á móti Köln og það er orðið mjög langt síðan iiðið vann Köln ef þaö hefur þá nokkum tímann unnið. Eg hef trú á því að þetta verði erfitt keppnistímabU hjá okkur. Það eru margir nýir leik- menn í liðinu og það veltur mikiö á því hvemig menn ná saman. Eg á jafnvel Clive Allen á skotskónum Clive Allen, sem Tottenham keypti Irá QPR á dögunum fyrir 750 þús. pund, hefur heldur betur veriö á skotskónum. Hann skoraöi tvö mörk fyrir Tottenham um si. helgl þegar fé- laglö vann Sheff. Utd. 3—0. Allen hefur skoraö þr jú mörk fyrir félagiö í tvelmur lelkjum. -SOS von á því að við verðum í faUbarátt- unni,” sagði Magnús. Þýsku blööin eru ekki sammála Magnúsi. Flest þeirra gera ráö fyrir Magnúsi í byrjunarUðinu og segja að hann muni leika sama hlutverkiö hjá Braunsweig og hann lék með spánska Uðinu Santander í fyrra. Ef Magnús verður með á laugardaginn verður fróðlegt að sjá hvort honum tekst aö skora hjá hinum heimsþekkta mark- verði Köln, Tony Schumacher. -SK \ á • MagnúsBergs. þegar ekkert 1. deildarfélag vildi ráða hann. — Ég er hrifinn af norskri knatt- spyrnu og hér finnst mér gaman að vinna. Það skiptir mig ekki hvort þaö er hjá 1. eöa 2. deUdarliði, sagðiKnapp og hann bætti viö að hann væri ekki í Noregi tU aö þéna peninga. — Ef ég vildi þéna mikla peninga, þá væri ég nú í Kuwait eða Qatar, sagði Knapp. Ef Knapp tekur að nýju við Víkingi næsta sumar þá má fastlega reikna með að hann verði ekki áfram lands- liðsþjálfari Islands, heldur stjómi íslenska landsliðinu í þremur leikjum þess á þessu keppnistimabiU — tvisvar gegn Wales og einu sinni gegn Skotlandi. i -SOS •Heimir Karlsson er hér kominn einn inn fyrir gegn Breiðabliki i gærkvöldi. Heimir var kolrangstæður þegar hann fókk knöttinn og Friðrik varði mjög vel. D V-mynd Brynjar Gautí „Ég trúði því varla að ég hefði skorað sagði Sigurjón Kristjánsson, Bliki, en hann skoraði sitt fyrsta mark í sumar ífyrsta heimasigri Breiðabliks gegn Víkingi, 2:0 ★ Jón Oddsson innsiglaði sigurinn með þrumumarki „Það er ekki langt frá því að þetta sé faUegasta mark sem ég hef skorað. Þetta var góður sigur og hann var mjög sanngjara,” sagði Jón Oddsson, knattspyraumaður í Breiðabliki, cftir leik Breiðabliks og Víkings í 1. deUd ts- landsmótsins í knattspyrau í Kópavogi í gærkvöldi. Breiðablik vann mjög dýr- mætan slgur, 2—0, og lyfti sér örlitið ofar á stigatöfluna. Jón Oddsson skoraöi annað mark BreiðabUks með miklu þrumuskoti af 20 metra færi og þeir voru fáir sem sáu knöttinn fyrr en hann söng í netinu. ög- mundur Kristinsson, markvörður Vík- ings, var ekki á meðal þeirra enda skotiö gersamlega óverjandi. Leikurmn var mjög lélegur og leiöin- legur. Ekki var hægt að sjá á leik Uð- anna að þar færu tvö Uö i fallbaráttu. Lítil barátta og klaufaskapur og Guðmundur dæmir í Danmörku — ogÞorvarður íNoregi Þegar sagt var frá þelm dómurum sem dæma fyrir hönd Islands í Evrópu- keppnlnni í knattspyrnu hér á síðunni í gær féUu nlður nokkrar línur sem urðu tU þess að tveir línuverðir, sem eiga að vera línuverðir á bikarúrsUtaleik Fram og Akraness, voru orðnir linuverðlr i Evrópuleik. Verkefni dómara og ltouvarða verða þessl: • Guðmundur Haraldsson dæmir Evrópu- leik Arhus KFUM og Lodz frá Póllandi. Ltouveröir verða Þóroddur Hjaltalto og Magnús Theódórsson. • Þorvarður Björnsson dæmir leik Válerengen og Sparta Prag frá Tékkó- slóvakíu í Noregi. Línuverðir verða þeir Kjartan Ólafsson og Kjartan Tómasson. • Eysteton Guðmundsson dæmir leik Fram og Akraness á sunnudaginn. Linuverðir veröa Óli Olsen og Eyjólf ur Ólafsson. -SOS hugsunarleysi leikmanna í fyrsta, öðru og þriðja sæti. Litlu munað á 28. minútu að Heimir Karlsson næði að skora fyrir Víking. Hann fékk knöttinn, kolrangstæður, óö að markinu en Friðrik varði mjög vel. Þar svaf línuvörðurinn vært á línunni. Tíu mínútum síðar náðu Blikar for- ystunni. Sigurjón Kristjánsson fékk þá góða sendingu inn í vítateig Víkings og skot hans réð ögmundur ekki við. Fyrsta mark Sigurjóns í sumar. „Ég trúði því varla að ég hefði skorað. Ég er búinn að bíða lengi eftir því að skora. Þetta var yndislegt augnablik,” sagði Sigurjón eftir leikinn. Staðan í leikhléi var 1-0. Þegar 26 mínútur voru liðnar af síð- ari hálfleik skoraöi Jón Oddsson mark sitt og tryggði Blikunum sigurinn. Á sömu mínútunni geystist Jón að marki FelixMagath. Víkings og hleypti af á svo til nákvæm- lega sama stað og þegar hann skoraði en nú varði ögmundur prentari snilld- arlega að hætti góðra markvarða. Og enn var ögmundur á ferðinni fimm mínútum síðar. Þá komst Jón Einars- son einn inn fyrir vörn Víkings og átti ögmund einan eftir. Skot Jóns var mjög fast og engu líkara en hendur ög- mundar væru vaxbornar. Hann hélt knettinum, frábær markvarsla. Allir höföu, þegar hér var komið sögu, sætt sig við orðinn hlut. Blikarnir þó heldur frískari og Jón G. Bergs var klaufi að skora ekki þriðja markið þeg- ar hann komst einn inn fyrir á síðustu mínútu leiksins. Rétt þegar hann ætl- Walesekki meðíEM21 Wales hefur dreglð sig út úr Evrópukeppni landsiiða, skipuðum landsUðum 21 árs og yngri. tsiand mun því ekkl lelka tvo landsleUd gegn Waies etos og stóð tU f haust. 21 árs Uðlð leikur þvf eton lelk — gegn Skotum f SkoUandi 16. október. Spánver jar eru etonlg f riðltoum. -SOS aði að fara aö skjóta tókst einum Vik- ingi að bjarga í hom. Þrátt fyrir þennan sigur lék Breiða- bliks-liöið lélega í þessum leik. Meira þarf að sýna í þeirri baráttu sem fram- undan er ef ekki á illa að fara. Enginn Blikanna var áberandi betri en annar. Sigurjón duglegur og markið hans dýrmætt. Bæði fyrir hann og Blik- ana. Sömu sögu er að segja af Jóni Oddssyni. Víkingar voru vægast sagt lélegir. Liðið hefur nú 17 stig og ekki er útlit fyrir að þeim fjölgi ef liðið leikur síð- ustu leikina í mótinu í svipuðum klassa og þennan í gærkvöldi. •Brciðablik: Friðrik, Omar, Benedikt, Loft- ur, Olafur, Vignir, Guðmundur, Jóhann, Sig- urjón, Jón Odds. (JónG. Bergs), JónE. •Víktogur: Ögmundur, Unnsteinn (EinarEin- arsson), Ragnar, Gylfi, Magnús, Andri, Krist- inn, Omar, Amundi, Heimir og ömólfur. Engin spjöld og áhorfendur um 500. Dómari Þorvarður Bjömsson og dæmdi hann þokka- lega. •Maður leiksins: Sigurjón Kristjáns- son, Breiðabliki. -SK. Felix Magath á að taka við starfi Gunter Netzer — sem framkvæmdastjóri Hamburger SV Hamburger SV tilkynntl í gær að v- þýski landsliðsmaðurinn Felix Magath, fyrirllði félagslns, muni taka vlð starfi framkvæmdastjóra Ham- burger SV þegar samningur hans við félagið rennur út í júlí 1986. Magath, sem er 31 árs og hefur leikið 24 landsleiki fyrir V-Þýskaland, mun verða í læri hjá Gunter Netzer, núver- andi framkvæmdastjóra félagsins, næstu tvö árin. • Franz Beckenbauer, landsliðsein- valdur V-Þýskalands, hefur tilkynnt. að hann vilji fá Magath aftur til að leika meö landsliðinu, en Magath hætti að leika með liðinu þar sem hann var ekki ánægður með Jupp Derwall, fyrr- um landsliðseinvald. -SOS SKAGAMENN ÓTJ- UÐUST KEPPNISBANN —Nýlunda að leikmenn komi til dómara fyrir leik og biðjist vægðar, segir Grétar Norðf jörð, f ormaður KDSÍ — Þetta er nýlunda. Hefur aldrei skeð áður, svo við hjá KDSt vitum um. Það er nýlunda að leikmenn komi til dómara fyrlr lelk og biðjlst vægðar, seglst vera með níu refsistig og biðji um aðvörun áður en þelm er gefið gult spjald. Þetta er ekki snlðugt, sagðl Grétar Norðfjörð, formaður Knatt- spyrnudómarasambands tslands, í spjalli við DV í gærkvöldi. Það átti sér stað fyrir leik Vals og Akraness á dögunum aö tveir leik- menn Skagamanna — þeir Sigurður Lárusson og Guðjón Þórðarson — komu til Friðgeirs Hallgrimssonar knattspymudómara fyrir leikinn og sögöu honum að þeir væru með níu refsistig, þannig að Friðgeir gerði sér grein fyrir að þeir væru á mörkunum að fara í keppnisbann vegna tiu refsi- stiga. Var greinilegt að leikmennirnir óttuöust að missa af bikarúrslitaleikn- um gegn Fram á sunnudaginn, vegna leikbanns út af tíu refsistigum. „Sögdustvera með 9 refsistig ” — segir Friðgeir Hallgrímsson dómari sem dæmdi leik Vals og Akraness „Það er rétt að það komu tvelr leikmeun ÍA-liðsins til mín á letk- stað. Annar sagðist vera með 9 refsi- stig og ég bað hann vinsamlegast um að koma sér i burtu. Hlnn sagði við mlg að hann væri með 9 refslstig og bað mlg vinsamlegast um að gefa sér aðvörun áður en ég gæfi honum gult spjald,” sagði Friögeir Hall- grímsson knattspyraudómari en hann dæmdi lelk Vals og Akraness í 1. delldinni fyrir nokkrum dögum. „Eg lít þetta mál að sjálfsögðu alvarlegum augum. Eg fór á fund aganefndar í gærkvöldi og geröi þar grein fyrir mínu máli. Mér skilst að það eigi að gera eitthvað í þessu móli,” sagði Friðgeir. Hann sagði ennfremur að hann hefði ekki gert sér grein fyrir því strax að úrslitaleikurinn í bikar- keppninni væri inni í dæminu. Og að lokum sagöi Friðgeir: „Eg held því miöur að þetta sé ekki eína dæmið af þessutagi.” -SK. •Friðgeir Hallgrimsson dómari: „Lit þetta mól alvarlegum augum.” „Var ekki að fara fram á vægð” — segir Sigurður Lárusson, fyrirliði Skagamanna „Jú, það er rétt — viö töluðum við dómaranu og sögðumst vera með niu refslstig. Vlð báðum hann ekki að gera eitt né neitt,” sagði Sigurður Lárusson, fyrirliðl Skagamanna, þegar við spurð- um hann um atviklð á Valsvellinum. „Eg sagöi viö dómarann aö ég væri ekki að fara fram á vægð heldur bað ég hann að aðvara mig ef honum fyndist ég leika fast. Þeir dómarar, sem hafa dæmt Evrópuleiki okkar, hafa þá reglu að aðvara okkur og segja: „Ef þessu heldur áfram, færðu gult spjald. Það var þessi aðvörun sem ég fór fram á,” sagöi Sigurður og hann sagðist einnig hafa sagt: „Ef brotið er gróft þá gefur þú aö sjálfsögöu gult spjald strax.” — Hvers vegna baðst þú um þessa aðvörun? „Eg var ákveðinn að fara af leikvelli ef ég hefði fengið aðvörun. — Hvað sagði dómarinn við þig? „Hann vildi ekkert við mig tala — sagði hvorki já né nei.” Siguröur sagðist ekki hafa verið aö fara fram á vægð. „Ef maöur er ekki nógu skynsamur til aö leika eftir sinu WORL0 1 Mættu á fundi hjá aganefnd KSÍ Þeir Grétar og Friðgeir mættu á fund hjá aganefnd KSI í gær þar sem Friðgeir lagöi inn greinargerð um þetta atvik. — Ég hreinlega veit ekki hvað skeður, þetta er svo óvenjulegt mál. Það er nú i höndum aganefndar og ég veit ekki hvenær hún tekur það fyrir, sagöi Grétar Norðfjörð i viðtali viðDV. -SK/-SOS Tvö heims- metíMoskvu Rússton Sergei Zabolotnov setti nýtt beims- met í 200 m baksundl f Moskvu f gær — syntl vegalengdtoa á 1:58,41 min. Gamla metlö átti Bandarfkjamaðurinn Rfck Carey sem hann settf 27. júní f Indianapoils — 1:58,86 mto. Þá setti kvennalandssveit A-Þýskalands heimsmet í 4X100 m fjórsundi, 3:42,41 mín. Gamla metið átti A-Þýskaland, 3:42,71 mfn., sem var sett 1980. -SOS •Sigurður Lárusson tA: „Bað Frið- geir um aðvörun.” höföi þá á maöur ekki að vera að leika knattspymu,” sagði Siguröur sem sagðist ekki sjá neitt athugavert viö aö bið ja um aðvörun. -SOS Sanyo er með á nótunum. GXr-200 Ótrúleg tóngæði og fallegt útlit fytir breakara á öilum aldri. Magnari 2X10 sin. wött. Útvaip með FM sterió (ras 2) MW-LW. Plötuspllari, hálfejálfvirkur með moving magnet, plck-up og demantsnál. Segulband með DOLBY Ni og METAL stiUingu. 50 watta hátalarai og stórglæsilegur viðar- skápur með reykUtðum glethutðum og ioki. VERÐ AÐEINS KR. 18.876,00 stgr. Ist íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir fþróttir Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Sirni 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.