Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Qupperneq 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. AGUST1984. 31 Útvarp Miðvikudagur 22. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 13.30 Carole Klng, Neil Sedaka o.fl. syngjaogleika. 14.00 „Við bíðum” eftir J. M. Coetzee. Sigurlína Davíösdóttir ies þýðingusina. (11). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Poppbólfið. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttiráensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, úti- líf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjóm- andi: HörðurSigurðarson. 20.40 Kvöldvaka. a. Þáttur um kirkju og presta. Þórunn Eiríks- dóttir tekur saman og flytur. b. Or Ijóðum Einars Benediktssonar. Guðrún Aradóttir les. 21.10 Söngiög eftir Johannes Brahms. a. Rapsódía op. 53 fyrir altrödd, karlakór og hljómsveit við kvæði eftir Goethe. b. Nenia. op. 82, lag fyrir karlakór viö kvæði eftir Schiller. Flytjendur: Alfreda Hodgson, kór og hljómsveit út- varpsins í Munchen; Bernard Haitinkstj. 21.40 Otvarpssagan: „Vindur, vind- ur vinur minn” eftir Guðlaug Ara- son.Höfundurles. (18). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Or stjórnfrelsis- baráttu Islendinga 1908—1918. Um- sjón: Eggert Þór Bemharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdi- marsdóttir. 23.15 tslensk tónlist. „Samstæður kammerdjass eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gunnar Ormslev, Jósef Magnússon, Reynir Sigurðsson, öm Armannsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Steingrímsson leika; höfundurinn stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Miðvikudagur 22. ágúst 14.00—15.00 Ot um hvipplnn og hvappinn. Létt lög leikin úr ýms- um áttum. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Nú er lag: Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Djass- rokk. Stjómandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Or kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eöa samin af konum. Stjórnandi: Andréa Jóns- dóttir. Fimmtudagur 23. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátíu minúturnar helgaðar íslenskri tónlist. Kynning á hljóm- sveit eða tónlistarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Ekki meira gefið upp. Stjórnendur: Jón Olafsson og Sigurður Sverrisson. Sjónvarp Miðvikudagur 22. ágúst 19.35 Söguhornið.Hjartalausirisinn — norskt ævintýri. Sögumaður Halldór Torfason. Umsjónar- maður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 19.45 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Nýjasta tækni og vislndi. Umsjónarmaður Sigurður H Richter. 21.00 Friðdómarinn. Ukaþáttur. Bresk-írskur myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guöni Karlsson. 21.50 Úr safni Sjónvarpsins. Flug á íslandi í fimmtíu ár. Þáttur sem geröur var árið 1969 í tilefni af því að hálf öld var þá liðin siðan fyrst var flogið hér á landi. Rakin er saga flugs á Islandi 1919—1969 og stuöst viö gamlar kvikmyndir Umsjónarmenn: Markús öm Antonsson og Olafur Ragnarsson. 22.45 Fréttir í dagskrálok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 20.35: Nýjasta tækni og vísindi FJÓRTÁN STUTTAR FRÆÐSLUMYNDIR Fyrsta myndin í þættinum Nýjasta tækni og visindi i kvöld fjallar um hjálpartæki við sund sem sund- menn geta notað og á að auka mjög sundgetu manna. Sundmennirnir á myndinni eru ekki með svona tæki, en þeim virðist samt ganga ágæt- lega í sundinu. „Það eru hvorki meira né minna en fjórtán myndir í þessum þætti, flestar stuttar, um það bil tvær mínútur aö meðaltali,” sagði Siguröur H. Richter, umsjónarmaður þáttarins Nýjasta tækni og vísindi, sem er á dag- skrá sjónvarps í kvöld kl. 20.35. Sigurður veitti góöfúslega upplýs- ingar um myndirnar í þættinum. „Fyrsta myndin kallast hjálpartæki við sund, önnur nefnist ljósmyndun í fast efni, og er hér um að ræða högg- myndagerð með ljósmyndavélum og tölvu. Þriðja myndin er um heilaskipti í salamöndrum, sú fjórða er um nýja tækni við jarðskjálftaspá, en þessar tvær myndir eru frá Israel. Fimmta myndin er um nýjan japanskan pípu- lagningarpramma. Hljóðbylgjutæknin er efni myndar númer sjö. Áttunda myndin er um rannsóknir á reki meginlandanna, sem fara fram í gegnum gervihnött, sem sendur hefur verið út í geiminn og á að vera þar næstu tíu þúsund árin. Baráttan við moskítóflugur er næst á dagskrá, síðan er fjallað um tæki sem kalla má geim- könguló, sem á að spinna alls konar geimstöðvar eða undirstööur undir þær. Tíunda myndin er áströlsk og fjallar um varðveislu listaverka en í hitabeltinu er erfitt að halda sveppum og skordýrum frá verömætum lista- verkum. Ellefta myndin er um það hvað gerist þegar fuglar og flugvélar rekast saman í lofti. Tólfta myndin fjallar um nýjar öryggisgrindur bif- reiðar. Þrettánda myndin er um rann- sóknir um áhrif hávaða á svefi), og síðasta myndin fjallar um tæki sem kallast róðrarbíll og er það sam- göngutæki, sem hjálpar börnum sem fæðast með klofinn hrygg, að komast um.” 1 SJ Útvarp kl. 20.00: Var og verður NÝR STJÓRNANDI Fyrsti þáttur nýs stjórnanda, Var og verður, er á dagskrá útvarps í kvöld kl. 20.00.1 Var og verður er fjallað um íþróttir, útilíf og fleira fyrir hressa krakka. Nýi stjórnandinn heitir Hörður Sigurðarson og er hann úr Kópavoginum. Hann sagðist ekki ætla að breyta þættinum að neinu ráði frá því sem hann hefði verið undir stjórn Matthías- ar Matthíassonar, kannski mundi bætast við stutt kvikmyndahom þar sem teknar yrðu fyrir myndir sem krakkar hefðu gaman af. I þættinum í kvöld verður talað við tvo stráka sem eru í hljómsveitinni Band nútímans í Kópavogi, en þeir eiga lag á nýrri plötu sem Satt gaf út nýlega. Tveir strákar úr fimmta flokki Breiðabliks í fótbolta koma í heimsókn en þeir tóku þátt í úrslitakeppni fimmta flokks á Akureyri nýlega. Loks ætlar Hörður að spjalla við flokks- stjóra úr Vinnuskóla Reykjavíkur og tvær stelpur sem voru í Vinnu- skólanum í sumar. Var og verður kemur til með að verða á dagskrá útvarps eitthvað fram á haustiö. SJ Hörður Sigurðarson, nýr umsjónar- maðurþáttarins Varog verður. DVmynd Bj.Bj. FASTEIGNASALAN Lægri útborgun Nuna er útborgun 60% en eftirstöðvar greiddar á 8-10 árum, verðtryggt. SIMAR: 29766 & 12639 2ja herbergja Dalsel m. bílsk. v. 1550þ. Bergþórugata v. 1200þ. Arahólar v. 1400þ. Grettisgata v. 900þ. Bergstaðastræti v. 1200þ. 3ja herbergja Kjarrhólmi. v. 1600 þ. Ásgarður v. 1500þ. Kópavogsbraut v. 1550þ. Þangbakki v. 1750þ. Hraunbær v. 1650þ. Hringbraut v. 1500þ. Viltu suður mefl sjó? Fallegt, nýtt 140 fm ein- býlishús ásamt atvinnu- húsnæði. Verö 2,2 millj. og 60% út- borgun. Sérhæðir Kópavogur v. 2,6 m. Miðtún v. 3,9 m. Mosabarð Hf. v. 2,2 m. Ásgarður v. 2,7 m. Leifsgata v. 2,6 m. Rauðilækur v. 3,4 millj. 4ra herbergja Ásbraut v.1850þ. Engihjalli v. 1850þ. Vesturberg v. 1800þ. Frakkastígur v. 1350þ. Einbýli Arnarnes Eyktarás Vallartröð Fagribær Ægisgrund HRINGDU STRAX í DAG I SIMA 29766 OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR. ÖLAFUR GEIRSSON. VIÐSK.FR. GUÐNI STEFANSSON, FRKV.STJ. HVERFISGATA 49 101 REYKJAVÍK Veðrið I dag verður hægviðri um mestallt land en þó vestankaldi við norður- ströndina. Sums staðar á Suður- landi og Austurlandi verður skýjað fram eftir degi, annars verður létt- skýjað í öðrum landshlutum. A Vestfjörðum þykknar upp í kvöld. Veður fer hlýnandi um allt land. Veðrið hér og þar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 6, Egilsstaðir al- skýjað 7, Grímsey léttskýjað 5, Höfn skýjað 7, Keflavíkurflug- völlur léttskýjað 5, Kirkjubæjar- |klaustur súld 9, Raufarhöfn létt skýjað 3, Reykjavík léttskýjað 3, Vestmannaeyjar léttskýjað 9. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen þoka 12, Helsinki léttskýjað 16, Osló skýjað 14, Stokkhólmur léttskýjað 9. Utlönd kl. 18 ígær: Algarve léttskýjað 23, Amsterdam heiðskírt 23, Aþena skýjað 23, Barcelona (Costa Brava) hálf- skýjað 24, Berlín hálfskýjaö 23, Chicagó skýjað 28, Glasgow hálf- " skýjaö 21, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 23, Frankfurt heiðskírt 26, Las Palmas (Kanarí- eyjar) skýjað 23, London léttskýjað 25, Luxemburg heiðskírt 24, Madrid skýjaö 24, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 28, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 29, Miami skúr 31, Montreal skýjað 21, Nuuk al- skýjað 5, París skýjað 27, Róm heiðskírt 24, Vín léttskýjað 21, Winnipeg skýjað 15, Valencía i (Benidorm) léttskýjað29. / Gengið : gengisskrAning . NR. 160 - 22. AG. 1984 KL. 9.15. Eining Kaup Sala ToBgengi Dollar 31,200 31,280 30,980 Pund 40,864 40,969 40,475 Kan. doUar 23,971 24,033 23,554 Dönsk kr. 2,959 2,966 2,9288 Norsk kr. 3,752 3,762 3.'J147 Sænsk kr. 3,726 3,735 3,6890 Fi. mark 5,135 5,149 5.0854 Fra. franki 3,512 3,521 3.4848 Belg. franki 0,534 0,535 0.5293 Sviss. franki 12,916 12,949 12.5590 Holl. gyllini 9,560 9,584 9,4694 V-Þýskt mark 10,783 10,811 10,6951 it. líra 0,017 0,017 0JJ173 Austurr. sch. 1,535 1,539 1,5235 Port. escudo 0,206 0,207 02058 Spá. peseti 0,188 0.189 0.1897 Japanskt yen 0,128 0.129 0,1258 írskt pund 33,297 33,382 32,8850 SDR (sérstök 13,640 13,655 ,31,3079 dráttarrétt.) 31,689 31,770 j Símsvari vegna gengisskráningar 2219(1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.