Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGUST1984. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einstæð móðir meö þrjú börn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst, öruggar mánað- argreiöslur. Uppl. í síma 687634. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Við hvorki reykjum né notum áfengi. Uppl. í síma 24736 eöa 99-4649. Oska eftir að taka á leigu litla einstaklingsíbúð eða gott herbergi með snyrtingu og sturtu. Algjörri regiusemi heitið. Uppl. í síma 685825 á daginn og í síma 45956 á kvöldin. Ung kona með barn óskar eftir lítilli íbúö í mið- eða vestur- bænum. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 614647. Herbergi óskast á leigu. Uppl. í síma 30083 og 686040 eftir kl. 19. Hjálp! Erum tvö lítil systkini ein meö mömmu, erum á götunni, þurfum íbúð strax. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 30314 e. kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. 3—4 herbergja íbúð. Oska eftir aö taka á leigu 3ja—4ra her- bergja íbúð. Skilvísi og góö umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72761 e. kl. 18. Öska eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst, reglulegum mánaðar- greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í sima 19828. Vantaríbúð og herbergi á skrá. Húsnæðismiðiun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við ' Hringbraut, símar 15959 og (621081). Fertug óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Húshjálp kemur til greina. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlega hringiö í síma 615037 e. kl. 17 næstudaga. Læknir óskar eftir 3—6 herb. íbúð í 1 1/2—2 ár, við Hvassaleiti, Stóragerði eða nágrenni. Þarf ekki aö losna strax. Fyrirfram- greiðsla. Sími 83106. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Góðri umgengni heitið. Erum bæði lærð garð- yrkjufræðingar, þannig að aðstoö við garðvinnu er velkomin. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 14832 e. kl. 18. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Um er að ræða fólk sem er lítið heimavið, reglusamt, lofar góöri umgengni og snyrtimennsku. Fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. í símum 621433 og 37240. 3 nema í Háskólanum og Hjúkrunarskólanum vantar 3—4 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 99-6613 og 99- 6633. Tveir 19 ára reglusamir námsmenn utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept eða fyrr. Ibúðin má þarfnast lagfæringar. Fyrirfrgr. ef óskað er. Uppl. í sima 687473 eftir kl. 17. Reglusamt ungt par óskar eftir lítilli íbúö á leigu í miðbæn- um. Góð fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast leitið uppl. í síma 73671 eftir kl. 18. Vantar litla íbúð á leigu. Frekari upplýsingar í síma 31831 eftir kl. 20. Ungt par með 11/2 árs barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í 1 ár. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 33095 eftirkl. 18. Oskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, helst miðsvæðis í RVK. Við erum rólegt par meö 5 ára barn og heitum góðri um- gengni og reglusemi. Uppl. í síma 77214 eftirkl. 16. Atvinna í boði Stúlka óskast til starfa sem fyrst. Uppl. í Múlakjöri, Síðumúla 8, s. 33800. Verkamenn óskast til vinnu, þurfa að hafa síma og bílpróf og vera eldri en 25 ára. Uppl. í síma 78410 frá kl. 17-19 ídag. Fóstra og duglegur aðstoðarmaöur óskast á dagheimilið Grænuborg, einnig vantar starfskraft til afleysinga. Uppl. í síma 14470. Vantar tvo verkamenn í stuttan tíma, kvöld- og helgarvinna kemur til greina. Uppl. í síma 81144 og 37288 (Ingvar). Trésmiðir. Oskum eftir að ráða nokkra trésmiði á verkstæði okkar hið allra fyrsta. Næg verkefni framundan. Byggöaverk. Uppl. í síma 53255. Aðstoðarmaður óskast. Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi. Björnsbakarí, Vallarstræti 4. Óska eftir vönu starfsfólki í sjoppu og grill, vaktavinna, einnig í kvöld- og helgar- vinnu. Meðmæli óskast. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19, ekki svarað í síma. Candís, Eddufelli 6. Starf smaður óskast hálfan daginn (eftir hádegi). Uppl í versluninni Grensáskjöri eftir kl. 18, sími 36740. Saumaskapur, Saumakona, helst vön over-lock saumi, óskast strax. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar á sauma- stofunni Skipholti 25, sími 21812. Röskur og áreiðanlegur karlmaður óskast til starfa við vél- stjórn í léttum bókaiönaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—657. Verkamenn óskast til starfa við lóðaframkvæmdir, skilyrði að geta hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—665. Kona óskast í fatahreinsun hálfan daginn, þrifaleg vinna. Uppl. á staönum milli kl. 17 og 18. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. 2 starfstúlkur óskast í söluskála frá 1. sept., vaktavinna, æskilegur aldur ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 84099 frá kl. 3—6. Verkamenn óskast við breytingar á veitingastað um skamman tíma. Upplýsingar í Júno- bar, Skipholti 37, milli kl. 16 og 18 í dag. Bifvélavirki, nemi eða maður vanur bílaviðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—637. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kjöt- og nýlendu- vöruverslun í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—425. Afgreiðslustarf. Oskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa. Upplýsingar veittar í versluninni Laugavegi 76. Vinnufata- búöin. Starfsstúlka óskast í ísbúð vestur í bæ, þarf að vera stund- vís, samviskusöm og þrifin í starfi, helst ekki yngri en 20 ára. Um er að ræða framtíðarvinnu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—315. Skrúðgarðyrkjan. Viljum ráða vana menn til starfa, mikil vinna og gott kaup.Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—325. Afgreiðslustúlka óskast í metravöruverslun í miðbænum hálf- an daginn. Framtíðarstarf. Sveigjan- legur vinnutími. Uppl. gefnar í síma 75960 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 18.30. Rösk og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa á skyndi- bitastaö. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—488. Svinabú. Vantar reglusaman og góðan starfs- mann að svínabúi í nágrenni Reykja- víkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—294. Saumakona óskast strax. Uppl. í síma 685822. Vaktavinna-næturvaktir. Getum bætt við nokkrum stúlkum í verksmiðju okkar við Brautarholt, fléttivéladeild. Um er að ræða vakta- vinnu, tvískiptar vaktir. Einnig koma til greina næturvaktir eingöngu. Uppl. um þessi störf gefa verkstjórar á staðnum. Tvískiptar vaktir: Bryndís. Næturvaktir eingöngu: Kristóbert. Hamphiðjan hf., Stakkholti 4. Viljum ráða röskar afgreiöslustúlkur, hálfs dags eöa heils dags vinna. Uppl. á staönum frá kl. 16—18. Kjörbúðin Laugarás, Norður- brún 2. Sími 82570. Afgreiðslustörf. Oskum aö ráða stúlkur til afgreiðslu- starfa nú þegar. Uppl. á staðnum. Pysluvagninn Laugardal eða simi 84231. Atvinna óskast | 26 ára maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Er vanur á sjó og sölumennsku innan búðar sem utan. Uppl. í síma 12627. 22 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, helst vaktavinnu, tungumálakunnátta, danska, enska, ítalska. Uppl. í síma 21743 eftir kl. 15. Byggingafræðingur með sveinspróf í húsasmíði óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur unnið á teiknistofu. Uppl. í síma 15969 e. kl. 18. Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæði óskast, ca 70—100 ferm. Uppl. í síma 11633. Skrifstofubúsnæði. 20—50 ferm skrifstofuhúsnæði óskast sem fyrst. Uppl. í síma 16959. Úskum eftir iðnaðarhúsnæði, 300 ferm eða stærra. Þarf að hafa aðstööu til vörumóttöku. Uppl. í síma 75178 eftirkl. 18. Öskum eftir iðnaðarhúsnæði, 50 ferm eða stærra, í gamla bænum undir léttan og hávaöalítinn iðnaö. Uppl. í síma 23540. Úska eftir 50-100 ferm húsnæði undir trésmíðastofu. Uppl. í síma 10022. Tapað -fundið Sá sem stal 2 myndavélum af öryrkja í Hollywood þann 10.8. ætti að skila vélunum hið fyrsta til eiganda eða á næstu lögreglustöð. Silfurgiftingarhringur tapaðist á laugardag, líklegast í Fé- lagsstofnun stúdenta eða Hljómskála- garði. Hringurinn er skámynstraður með ígreyptum bláum turkíssteinum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 81914. | Gisting Ferðafólk á leið um Strandir. Odýr gisting, góður matur. Síminn hjá okkur er 95-3185. Hótelið, Höfðagötu 1 Hólmavík. | Ýmislegt _ Smíða rokka eftir pöntun, þeir eru ca 20 cm á hæð og eru smíðaðir úr messing (kopar), þeir eru nákvæm eftirlíking af venjulegum rokkum. Uppl. í síma 96-23157. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíéttum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengið nýtt skraut fyrir barnaafmælið sem sparar þér tíma. Opiö mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12, Sími 621177. Einkamál Giftur maður óskar eftir kyrinum við stúlku, gifta eða ógifta, meö tilbreytingu í huga. Fullum trún- aði heitiö. Tilboð sendist augld. DV fyrir 25. þ.m. merkt „Strax 551”. Öska ef tir að komast í samband við aðila sem hef- ur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota þaö sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til augld. DV merkt „Beggja hagur 308”. Barnagæsla Öska eftir barngóðri stúlku eða konu til aö koma heim og gæta 3ja og 5 ára bræðra fyrir hádegi 2—3 daga í viku. Uppl. í síma 40604 eftir kl. 15. Vesturbær eða miðbær. Oska eftir dagmömmu fyrir sjö mán- aöa strák frá kl. 9—17 frá byrjun sept. Uppl. í síma 621327 á morgnana eða kvöldin. Get tekið böm í gæslu hálfan eöa allan daginn eða eftir sam- komulagi. Bý í Seláshverfi, hef leyfi. Uppl. í síma 73898 eftir kl. 15. Athygli er vakin á því aö óheimilt er að taka börn til dagvist- ar á einkaheimili gegn gjaldi nema með leyfi Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón- arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar barna, Njálsgötu 9, sími 22360. Dagmamma með leyfi í vesturbæ Kópavogs getur bætt við sig börnum. Uppl. í síma 45461. Grundirna/í Kópavogi. Vantar barngóða og áreiðanlega stúlku til að passa 4ra ára strák, 9—12 kvöld í mánuði, frá kl. 16.30—23. Uppl. í síma 45982 eða að Furugrund 32, Eygló. Jón Ásgeir er rúmlega 1 árs, býr á Njálsgötu 8b og sárvantar dagmömmu allan daginn í vetur frá 1. sept. Nánari uppl. gefur Jón Gauti í síma 22659 milli kl. 9 og 16. Æskilegt hverfi væri Þingholtin. Dagmæður, vesturbæ. Eg er fimm ára og mig vantar gæslu frá 8-5 fyrst um sinn, seinna 12-5. Uppl. í síma 27804 og á öldugötu 41 eftir kl. 18. Öska eftir stúlku eöa konu til að koma heim og gæta 5 ára telpu frá kl. 8-12, 4 daga vikunnar. Á sama stað er til sölu Kenwood hræri- vél. Uppl. í síma 74739 milli kl. 10 og 15. Dagmamma óskast í Þingholtum til að gæta 8 mánaða barns hluta úr degi í vetur. Uppl. í síma 13392. r V Smurt brauð. Síldarróttir. Smáréttir. Heitar súpur. Opiötil kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Símar 18680 og 16513. V UTGERÐARMENN Síldarnót til leigu gegn uppsetningu síldarafla á komandi vertíð. Uppl. í síma 97-2320 á kvöldin. tJtboð Tilboð óskast í að leggja dreifikerfi hitaveitu fyrir Hitaveitu Hveragerðis. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvera- gerðishrepps, Hverahlíð 24, og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á skrifstofu Hveragerðishrepps 3. septem- ber 1984 kl. 11. LJÓSMÓÐUR vantar á sjúkrahúsið á Egilsstöðum sem fyrst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-1631 eða 97-1400. Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar víki vel út á vegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slikt hið sama en not- færa sér ekki tillitssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði" þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. Ferðaáfangar mega ekki veraof langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin.Eftir5til 10mínútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bilnum geta m.a. orsakaö bilveiki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.