Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. AGUST1984. 29 (Q Bridge „Haföu köll þín í sambandi viö lita- skipti eins greinileg og hægt er,” er ráö hins kunna bandaríska spilara, George Rosenkranz, og hann sýndi eftirfar- andi spil sem dæmi um þaö. Norður spilar út hjartaás í fjórum spööum vesturs. Nordur A 87 V AD76543 O enginn * K876 Vksti r Austuk * DG1094 * AK3 1098 V KG O G973 O ÁD62 4* Á * G953 SUDUU A 652 2 O K10854 * D1042 Spilið kom fyrir á meistaramótinu í Mexíkó. Norður gaf, enginn á hættu og sagnir gengu eins á báðum borðum. Norður Austur Suöur Vestur 3 H 3 G pass 4 S pass pass pass Sveitakeppni og á ööru borðinu spilaði noröur út hjartaás, — síðan hjartasjöi. Suður trompaöi. Leist ekki á aö spila frá tígulkóngnum. Spilaöi í þess stað laufi. Vestur átti slaginn á ás. Trompaöi hjarta meö kóng, tók trompin af mótherjunum og gaf einn slag á tígul. Unniö spil. Á hinu borðinu spilaöi noröur einnig út hjartaás. Síöan hjartadrottningu. Þaö gat suður ekki misskilið, — greinileg ósk um tígul. Suður trompaði hjartaö og spilaöi tígli, sem norður trompaði. Síöar fékk suöur slag á tígul- kóng. Tapað spil og sveit N/S sigraði í leiknum og á meistaramótinu. Skák I heimsmeistarakeppni pilta í Hels- inki, þar sem Karl Þorsteins varö í þriðja sæti, kom þessi staöa upp í skák Anand, Indlandi, og Sandström, Sví- þjóð, sem hafði svart og átti leik. 32.----Bb5 33. De2 - Bxc4 35. bxc4 - Bc5 36. Dd3 - Bd4 37. Hel - Bxc3 38. Dxc3 - Da2+ 38. Kc2 - Hxc4 og hvítur gafst upp. Sfökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iöog sjúkrabifreiösiini 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liöog sjúkrabifreiósimi 11100. Kópavogur: l.ögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liÖ og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixjgreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. .ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóteka ina í Reykjavík dagana 17,—23. ágúst áð báöum meðtöldum er í Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek sem fyrr er neínt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím 18888. Apétek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka ' daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9—12. H^ilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur Ofí Scl- tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflávik simi 1110, Vcstmannacyjar, simi 1955, Akurcyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Hcilsuverndarstööinm viö Barónsstíg, alla laugardaga og holgidaga kl. 10-11, simi 22411. c Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum cru læknastof- ur lokaöar, en læknir cr til viötals á göngu- dcild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sírrii 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan s.ólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8-17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og hclgidágn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Simsvari í sama húsi meö uppiýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl.. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdcild : Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hyítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mártud.- laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga KI. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla d$ga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáln glldlr fyrir f ímmtudaglnn 23. ágúst. Vatnsberinn (21. jan, —19. febr.): Láttu ekki annað fólk fara í taugarnar á þér og forðastu þá sem þú getur ekki treyst. Þér býðst gott tilboð sem kann að skipta sköpum fyrir þig. Fiskaruir (20. f ebr. — 20. mars): Reyndu að standa á eigin fótum og treystu ekki um of á góðvild annarra. Þér berast tíðindi sem koma þér mjög á óvart en reynast jafnframt mjög ánægjuleg. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Farðu gætilega í f jármálum og láttu ekki vini þina ráðsk- ast með þig. Þú verður að breyta fyrirætlunum þínum og kemstu að því síðar að sú breyting verður til batnaðar. Nautið (21. april —22. maí): Þú nærð einhverjum merkum áfanga í dag og hefurðu ástæðu til að vera bjartsýnn. Þér verður vel ágengt í fjármálum og þú nærð hagstæðum samningi. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Láttu ekki deigan síga og stefndu ótrauður að þeim markmiðum sem þú hefur sett þér. Mikið verður um að vera hjá þér og afköstin hafa sjaldan verið meiri. Krabblnn (22. júní—23. júlí): Þér berast góðar fréttir af vini þínum og léttir það af þér töluverðum áhyggjum. Taktu mark á ráðleggingum ann- arra. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Hafirðu verið í vafa um heilindi vinar þins þá hverfur sá vafi í dag. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á fram- tíðina. Skemmtu þér í kvöld. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því þær hljóta betri undirtektir en þig hefur grunað. Þú styrkir mjög stöðu þína á vinnustað og mátt búast við stöðu- hækkun. Vogin (24.sept, — 23.okt.): Þó að þú sért einhverjum reiður ættirðu ekki að láta um- mæli falla sem þú kannt að sjá eftir síðar. Tafir valda þér óþægindum í dag og verður skapið stirt af þeim sökum. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Metnaður þinn er mikill og þú ert ákveðinn í að ná mark- miðum þínum. Þú afkastar miklu á vinnustað og kemur það sér vel því mikið verður um að vera hjá þér. Bogmaðurinn (23.nóv. — 20.des.): Gættu þess að flækjast ekki í vafasamar athafnir sem skaðað geta mannorð þitt. Þú hagnast verulega með óvenjulegum hætti. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þetta verður erfiður dagur hjá þér og þú ert óánægður með frammistöðu vinar þíns í máli sem þig varðar. Reyndu að standa á eigin fótum og treystu ekki um of á aðra. simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21.' Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: iæstrarsalur, Þinglmltsstræti 27. simi 27029. Opið alla daga kl. 13 19. 1, mai 31. ágúst er lokað um hclgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þinglioltsstræti 29a, sirni 27155. Bókakussar lánaðir skipum, hcilsuhælum ogstofnunum. Sólheimasafa: Sólheimum 27, siini 36814. Op- ið máúud. föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. april er cinnig opið á laugard. kl. 13 Ki.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudiiguni kl. 11-12. Bókin heim: Sólheunum 27, siini 83780. Ileini- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: inánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu lí, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl.' 16 19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 -21. Frá 1. sept. 30. aprilereinnigopiðálaugard.kl. 13 16.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikudögum kl. ' 10-11. Bókahilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14 -17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánúdaga frákl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arhæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Nátturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltiarnarnes simi 15756. Vatnsvcitubilanir: Rcykjavik og Seltjarnai ncs, simi 85477, Kópavogur, siini 41580, cftir kl. 18 og uni hclgar. síini 41575, Akurcyri S£&\ 24414. Kcflavik siinár 1550 cftir lokun 1552. Vcstmannacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- I jöróur, simi 53445. Simabilanir• i Ucykjavik. Kópavogi, Sel- Ijarnarncsi, Akurcyri, Kcflavik og Vest- inannaeyjum lilkyiinist i 05'. Bilanavakt borgarstofnanu, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdcgis til 8 ár- degis og á hclgidöguni cr svaraft allan sólar- liriiiginii. Tckiö cr vift tilkynninguni uni bilanir á vcitu- kcrfuni borgarinnar og i öftruni tilfclluni, scm borgarbúar tclja sig þurfa aft fá aftstoö borgarstofnana, Krossgáta / Z 3 ¥ 5~ * ? 1 t , /o wmam 1 r li /3 /* J * J U> i? w /<5 zT J Z/ J Lárétt: 1 meltingarfæri, 7 beina, 8 borgun, 10 band, 11 rösk, 13 dragir, 15 bardagi, 16 hreyfast, 19 fíflin, 21 lögun, 22 eðja. Lóðrétt: 1 vitni, 2 borða, 3 skrökvaði, 4 angir, 5 glymja, 6 hraði, 9 sáðlöndin, 12 spil, 14 niður, 17 matur, 18 átt, 20 tU. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hraði, 5 rr, 7 játaði, 9 ólag, 11 ,f ati, 12 múlanum, 14 miltað, 16 ánni, 18 fum,19innan,20má. Lóðrétt: 1 hjóm, 2 rá, 3 atall, 4 iða, 5 rituðum, 6 reim, 8 agati, 10 lúinn, 13 l nafn, 14 mái, 15 smá, 17 nn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.