Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Blaðsíða 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGUST1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Línan auglýsir. Erum meö opiö í sumar á þriöjudögum frá kl. 15-18.30 og 19.30-22 og fimmtu- daga frá 19.30-22. Megrunarklúbburinn Línan, Hverfisgötu 76, sími 22399. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viöur- Jsenndir sólbekkir af bestu gerö meö góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Opiö frá kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir samkomulagi. Kynniö ykkur verðiö það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttir, Tunguheiöi 12 Kópavogi, sími 44734. Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA Jumbo Special. Það gerist aöeins í at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býöur nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA international solarium í far- arbroddi síöan 1982. Stúlkurnar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um aö bekk- irnir séu hreinir og allt eins og það á aö vera, eöa 1. flokks. Opiö alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. i^fingastööin Engihjalla 8, Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar er opin alla virka daga frá kl. 7-22 og um helgar frá kl. 10-18. Bjóöum upp á gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er á morgnana á virkum dögum frá kl. 10- 11 og síðdegis frá kl. 18-20. Erobick stuöleikfimi er frá kl. 10-21, frá mánud. til fimmtud. og á laugardögum kl. 14- 15. Tækjasalur er opinn frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 10-18. Barnapössun er á morgnana frá kl. 12. Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa. Ný og glæsileg sólbaösaöstaöa með gufubaði, heitum potti, snyrtiaöstööu, leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum hágæöalömpum meö andlitsperum og innbyggöri kælingu. Allt innifalið í veröi ljósatímans. Ath. aö lærður nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað- urinn þar sem þjónustan er í fyrir- rúmi. Opiö alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191. Heilsursktin, Þinghólsbraut 19, Kópa- vogi, simi 43332. Nú fer hver aö verða síðastur! Sumar- tilboð okkar á ljósatímum stendur til ágústloka. 20 mín. Bellaríum super andlitsljós, 12 timar, á 680 krónur. Árangurinn veröur betri en þig grunar. Alhliða andlitssnyrting — handsnyrt- ing — vaxmeöhöndlun — fótaaögerðir. Bjóöum ernnig hina frábæru zothys biologicas andlitslyftingu sem varö- veitir útlit bestu áranna. Nudd- zoneterapi (svæöameöferö). Sími 43332. Sólargeislinn. Höfum opnaö nýja, glæsilega sólbaðs- stofu að Hverfisgötu 105. Bjóðum upp á breiða bekki með innbyggðu andlits- ljósi og Bellarium S perum. Góð þjón- usta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opnunar- tími mánudaga til föstudaga kl. 7.20- 22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit- kortaþjónusta. Komið og njótið sólar- geisla okkar. Sólargeislinn, sími 11975. Heilsubrunnurinn, nudd-, gufu- og sólbaösstofa í Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri. Nýtt og snyrtilegt húsnæði, góð búnings- og hvíldaraöstaða. I sérklefum, breiðir ljósalampar með andlitsljósum. Gufu- bað og sturta innifalið. Öpiö frá kl. 8- 20. Bjóðum einnig almennt líkams- nudd, opið frá kl. 9-19. Verið velkomin, sími 687110. Höfum opnað sólbaösstof u aö Steinageröi 7, stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki MA professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Þessi flauta gefur svo há hljóð að það heyra bara hundar í henni. Flautaðu, Grímur Eigum viö aö bregða okkur á barinn? Mér leiöist að drekka einn. Hreiðrið er í öruggum höndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.