Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Síða 12
12
DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985.
Styrkir til háskóla-
náms I Portúgal
Portúgölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í
löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til há-
skólanáms í Portúgal háskólaárið 1985—86. Ekki er vitað
fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut
íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til fram-
haldsnáms í háskóla. — Umsóknareyðublöð fást í sendi-
ráði Portúgals í Osló, utanáskrift: Ambassade du Portu-
gal, Josefines Gate 37, Oslo-2, Norge, og þangað ber að
senda umsóknir fyrir 1. júní nk.
16. febrúar 1985,
Menntamálaráðuneytið.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
efnir til námskeiðs fyrir fólk sem hefur hug á að taka
að sér hjálparstörf erlendis á vegum félagsins.
Námskeiðið verður haldið í Munaðarnesi dagana 8.—
14. apríl nk. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði
sem sett eru af Alþjóða Rauða krossinum og RKÍ og
eru m.a.:
1. Lágmarksaldur 25 ár.
2. Góð menntun.
3. Góð enskukunnátta.
4. Gott heiisufar.
5. Reglusemi.
6. Nauðsynlegt er að geta farið til starfa með
stuttum fyrirvara ef til kemur.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða frá Alþjóðasam-
bandi Rauða kross félaga, Alþjóðaráði Rauða krossins
og Rauða krossi Íslands. Kennsla ferfram á ensku.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu RKÍ að Nóatúni
21. Þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar, sími
26722.
Námskeiðið er ókeypis en fæðis- og húsnæðis-
kostnaður er kr. 3000 sem þátttakendur greiða sjálfir.
Umsóknum ber að skila fyrir 8. mars nk.
ÍHBHHHBBHHHÉBa Rauði kross íslands
SELJUM NÝJA
OG NOTAÐA
BÍLA
KOMIÐ OG REYNSLUAKIÐ HINUM
FRÁBÆRA RENAULT 11.
Tegund Árgerö
BMW 520i 1985
BMW 520i 1983
BMW518 1982
BMW518 1981
BMW 323i 1982
BMW 323i 1980
BMW 320 1981
BMW 318i 1982
BMW316 1982
BMW316 1981
BMW315 1982
Renault 20 TL 1981
Renault 11 GTL 1984
Renault 5 TL 1982
Renault 9 TL automatic 1982
Renault 4 van 1981
Renault 20 TS 1984
Suzuki Alto 1981
SELJUM NOTAÐA BÍLA
ÚRVAL ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ,
ÝMISS KONAR SKIPTI HUGSANLEG.
Opið laugardag 1—5.
KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633.^^^
VipruIlV
Jibbíii. Það komu upp fimm hundruð þúsund
krónur á númer 5439872643.
DV-mynd Bj.Bj.
Það eyðileggur fyrir honum allt némskeiðið ef ég segi
honum núna að það er uppþvottavatnið sem hann er
að krydda.