Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Qupperneq 26
 Hallól Hún er enginn andarungi þessi Að gera sig til fyrir dömunni, sem lætur sór aö Og pariö syndir tignarlega burt. . . S,'9ureru nn/n„ 9 hin heitt og uppi á landi er lífið líka farið að kvikna. DV-myndir GVA í. . . Tveir steggir fara á kreik. DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985. Tilhugalíf við tjömina Nú fer að styttast í vorið og brúnin að lyftast á mönnum og dýrum. Veturinn hefur að vísu verið góður en ekkert jafnast þó á við blessaðan vorilminn og' gróandi lauf; tilhlökkunin er ósvikin. Og niðri á Tjörninni í Reykjavík er vorið þegar hlaupið í álftirnar. Tilhugalífið er hafið eins og þessar myndir Gunnars V. Andréssonar bera með sér og á tjarnarbakkanum verður ekki betur séð en mannfólkið dragi dám af fuglunum. . .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.