Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Side 29
DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985.
29
sundskýlu. Svo vonar maöur bara aö
þaö sé ekki einungis það sem fólk
horfir á heldur að maöur sé einnig
skoðaöur sem leikari. Þegar viö
byrjuðum á myndinni A Night In
Heaven (þar sem hann leikur karlkyns
fatafelli) var ég oröinn hlutur.
„Karlmenn hafa alltaf haft Marylin-
ur aö horfa á,” segir Matt Lattanzi,
Hann er leikari sem einnig hefur leikiö
afskaplega léttklseddur. „Nú krefjast
konumar þess að fá hiö sama. Þaö er
meöal þess sem ég veiti þeim. Þaö
er búiö að skipta um hlutverk og þaö er
líklega ekki nema sjálfsagt.”
Ein spumingin sem upp kemur er
hvort geröar veröi svipaöar kröfur til
karlleikara í framtíðinni eins og
geröar hafa veriö til kvenleikara.
Veröa þeir spuröir: „Hvaö ertu til i aö
ganga langt til aö koma til móts viö
kröfur stjómanda?” Hvar dregur
maður meö viröingu fyrir sjálfum sér
mörkin?” Veröur sagt: „Getum við
fengiö mittismáhö félagi? Viö ætlum
aö nota þaöí myndatextann.”
Eigum viö eftir aö skoöa einfeldn-
ingslega karlkynsleikara í Playgirl?
Munu þeir lenda í því aö frægir kven-
kyns mótleikarar þeirra krefjist þess
að þeir megri sig áöur en upptökur
byrji? Eöa aö þeir troöi bómull í sund-
skýluna?
Vonglöð vöðvafjöll í hópi HoUywood-
drengja geta þakkað tímaritinu
CosmopoUtan fyrir aö hafa taUö Burt
Reynolds á aö leyfa mynd af sér
nöktum á opnu i apríl árið 1972. Ef þaö
heföi ekki verið fyrir þá mynd væru
þeir líklega ennþá mælandi götumar
eða vaskandi upp á veitingahúsum og í
eldhúsum.
Opnupiltar
Myndin í CosmopoUtan varö tU aö
hleypa Playgirl af stokkum en þaö blað
kom út ári síðar meö myndum af
mönnum í nærfötum og opnupUtum.
Sjónvarpið fylgdi í kjölfariö og ekki
leið á löngu þar tU kvikmyndaiönaöur-
inn tók við sér og fór að birta myndir af
karlmönnum sem kyntáknum. I gamla
d-va var nóg fy^r kvenpeninginr aö
sja mynd af ClarK Gabie eða Marlon
Brando á nærbol. Þaö nægir ekki
lengur.
Atkins, sá sem áður hefur veriö
nefndur, á metið í aö sýna sig fáklædd-
an. Hann haföi aldrei komið fram áöur
en stjómandinn Randal Kleiser benti á
hann í hlutverk í Bláa lóninu.
„Þetta er aUt annað en auövelt,”
segh- Atkins. „Því ég vU helst aö Utiö
sé á mig sem alvarlegan leikara og svo
fæ ég þessi nektarhlutverk.” Þegar
hann lék í A Night In Heaven,” segir
hann: „reyndi ég aö losna viö aöleika
í sérlega djörfu atriði. Þaö er ekki
vegna þess að ég skipti mér venjulega
af slíku en mér fannst þetta of mikið af
því góöa. Á hinn bóginn er þaö ekki
leikurinn sem maður þarf aö hræöast
mest. Þaö er miklu fremur þegar
kUppt er síðar. Þá em engin takmörk
fyrir því sem getur gerst.”
Hver er eiginlega ástæðan fyrir
vaxandi áhuga á mannlegri fegurö?
„Þaö era miklu fleiri stúlknr í 'i»n
sem bjóða strákum_á_bíó,’ se|tr
Atkins. „Og það era miklu fleiri sem
era ófeimnar viö aö reyna viö þá. Það
að vera hommi er lika eitthvað sem
ekki er lengur feimnismál. Viö lifum á
verulega athyglisveröum timum.
Fyrir nokkram árum auglýstu stór
kvikmyndafyrirtæki varla nokkra
shuú í hommablööum. En þaö er gjör-
breytt í dag. Nú auglýsa stór kvik-
myndafyrirtæki eins og Universal og
Paramount reglulega heilsíöu-
auglýsingar í hommablööum eins og
Advocate sem er stærst sinnar
tegundar í Bandaríkjunum.”
Alla kvikmyndasöguna hefur
kvenleikurum verið þröngvaö til aö
afklæöast en hvaö snertir karUeikar-
ana er þetta tiltölulega nýtt fyrir-
brigöi. Nektarmyndir af karlmönnum
séöum að framan hafa þar tU nýlega
r aöeins veriö sjáanlegar í klám-
9 myndum. Þeir hafa ekkert á móti þvi
að teknar séu myndir af bakhlutanum
á þeim,” segir stjómandi nokkur. „En
þegar maöur viU aö þeir snúi sér viö
ir byrja vandamálin. Þaö er auövitað
n auöveldara fyrir karlmenn, viö erum
s- ekki með brjóst. A hinn bóginn eram
'ð viö ekki sérlega mikiö fyrir að sýna
kynfærin. Við drögum líklega mörkin
1 * þar.”
TÖGGURHF.
SAAB UMBODIÐ
Bíldshöfða 16 - Símar 81530 og 83104
★ Allir SAAB eru framhjóladrifnir.
★ Notadur SAAB getur enst þér lengur en nýr bíll af ödrum
tegundum.
★ AllirSAAB hafa þurrkur á Ijósum, upphitad bílstjórasœti.sjálf-
virk ökuljós, stœkkanlegt farangurnrými.
★ 25 ára reynsla vid íslenskar aöstœöur.
Saab 900 GL árg. '83
5 dyra, silver, beinskiptur, 4ra gíra,
ekinn 28 þús., góður bíll. Skipti á
ódýrari.
Opið kl. 1 —5 — seljum í dag.
Saab 99 GL árg. '81
4ra dyra, rauður, beinskiptur, 4ra
gíra, ekinn 60 þús. km, góður bíll.
Skipti á ódýrari Saab möguleg.
Saab 99 L árg. 74
2ja dyra, Ijósblár, beinskiptur, 4ra
gíra, ekinn 35 þús. km. Mjög góð
kjör.
Loksins, loksins
aftur
KAVA
Og verðið: Dæmið sjálf og gerið verðsaman burð:
Brottfarardagar og verð. 8. maí 29. maí, 19. júni 10.júlí, 31. júli
2? dagar 2. okt. 11. sept. 21. ágúst
Gististaðir: Sun Towerog Beach Palace 2 í smáibúð Kr. 19.780,- Kr. 22.760,- Kr. 25.940,-
Dvöl í stærri íbúðum: 21 ibúð Kr. 24.980,- Kr. 25.940, Kr. 29.750,-
Dvöl í stórum fjölskylduíbúöum 3 svefnherbergi og stofa: 8 i ibúö Kr. 22.840,- Kr. 23.760,- Kr. 24.870,-
5 i ibúö Kr. 24.470,- Kr. 27.740,- Kr. 29.870,-
Pantið snemma því þessar eftirsóttu og hag-
stæðu ferðir munu fyllast f Ijótt.
Fögur og heillandi sólskinsparadís — ÓDÝRUSTU
SPÁNARFERÐIRNAR í ÁR.
Breiðar og mjúkar sandstrendur, íbúðir og hótel alveg við
sjóinn. Hreinn og tær ylvolgur sjórinn. Glæsileg baðstrand-
arborg Playa de Aro „Gullna ströndin", með óteljandi
nýtískulegum stórverslunum, breiðgötum með páíma-
göngum og gangstéttarkaffihúsum, skemmtistaðir og
diskótek í tugatali fyrir fólk á öllum aldri. Frábærir veitinga-
staðir fleiri en tölu verður á komið. Fjölbreyttar skemmti- og
skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra, svo sem dags-
ferðir yfir til Frakklands, lum Pyreneafjöllin til tollfrjálsa
dvergríkisins Andorra, Barcelona, stærstu borgar við
Miðjarðarhafsskemmtisiglingar meðfram undurfagurri
ströndinni með heimsókn til fiskimannaþorpa og vínræktar-
bænda. Líf og fjör og tilbreyting allan tímann. Sól, sjór og
sandur eins og best verður á kosið.
Aðrar ferðir okkar:
MAJORKA, perla Mið-
jarðarhafsins.
TENERIFE, fögur sólsk —>s-
paradís, dagflug alla
þriðjudaga árið um kring.
GRIKKLAND, líf og fjör á
Aþenuströndum.
MALTA, sólskinseyja
Jóhannesarriddaranna
LANDIO HELG/* OG
EGYPTALAND 14. okt., 21.
dagur.
MUNIÐ FERÐAKYNN-
INGUNA í ÞÓRSKAFFI
SUNNUDAGSKVÖLD.
~ m1 inggROIR
= SOLRRFLUG
Vesturgötu 17, símar 10661,15331 og 22100
Látitf okkur sjá um fermingarveisluna
íiem
IR
Fast verð — sanngjarnt verð.
Leitið nánari upplýsinga hjá okkur.
Skipholti 25, simi 21771