Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Qupperneq 33
DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985. 33 Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Til sölu Orion VHS videotœki. Uppl. í síma 11508 eöa 73462. Egill. Til sölu 150 spólur í VHS og 100 spólur í Beta, mest textaö efni. Allt efniö er í góðu ástandi. Gott verö og greiðslukjör. Uppl. í simum 54885 og 52737 e. kl. 17 alla daga. Videospólur til sölu. Til sölu er mikið magn af VHS video- spólum með og án texta. Góð kjör. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-512. Sœlgœtis- og videohöllin, Garðatorgi 1 (í húsi Garðakaups). Leigjum út myndbönd og tæki, VHS. Allt gott efni, m.a. Ninja, Angelique og Chiff, Master of the game, Tootsie og Kramer gegn Kramer o.fl. o.fl. Sími 51460. | VIDEO STOPP Donald, sölutum, Hrisateigi 19 v/Sund- laugaveg, síml 82381. Urvals video- I myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty, ! Angelique, Chiefs, Ninja og Master of the game m. ísl. texta. Alltaf það besta af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af- sláttarkort. Opið kl. 08-23.30. ' Athugiðll Til sölu 170 VHS videospólur með og án texta. Einnig 25 Beta spólur. Tilboð óskast. Skipti á bil koma til greina. A sama stað óskast til kaups notuð VHS og Beta videotæki. Sími 43380 á kvöldin. Videotœkjaleiga. Sendum og sækjum tækin. Góður afsláttur af lengri tíma leigu. Visa — Eurocard. Sími 13495. Myndbandaleiga til sölu. Til sölu ein af betri myndbandaleigum borgarinnar, mjög góð velta, fjöldi mynda ca 1000. Verð 4 milljónir. Til greina kemur að taka íbúð eða bifreiö upp í.Hafið samb. við DV í síma 27022. __________________________ H-513. Óska eftir VHS eða Beta video í skiptum fyrir ódýran bíl. Sími 79850. BESTVidoo, Laufásvegi 58, simi 12631. Höfum opnað videoleigu aö Laufásvegi 58, sími 12631. VHS myndbönd og mynd- bandstæki. Opið frá kl. 15—23 alla daga vikunnar. Sjónvörp Odýr Ferguson litsjónvarpstæki fáanleg. Uppl. i sima 16139. Orri Hjaltason. Tölvur Til sölu Spectrum 48 K, með Executive lyklaborði. Assembler, pascal. Currah, Speech, bækur og fjöldi leikjaforrita fylgja. Uppl. í síma 71948. Microline 80 tölvuprentari til sölu, hentugur fyrir heimilistölvur, litið sem ekkert notað- ur. Gott verð. Uppl. í simum 17916 og 42351. Til sölu Sinclair Spectrum með 90 forritum og stýripinna. Uppl. í síma 92-3193. Sharp MZ-731 til sölu, með sambyggðum prentara, kassettu- tæki, 20 forritum og bók. Einnig til sölu skrifborð, 60x140, á sama stað. Uppl. í síma 82552. Ljósmyndun Schefferhvolpar til sölu. Hafiö samb. við DV í síma 27022. _____________________________H-827. Tamningar, sala. Höfum úrvals hesta, þ.á m. fjölskyldu- hesta, sýningarefni. Tökum einnig hesta í tamningu og sölu. Hagstætt verð og greiðslukjör. Uppl. á tamningastööinni Hafurbjamar- stöðum, sími 92-7670. Topphestur til sölu. Rauðblesóttur, 6 vetra, reistur og glæsilegur klárhestur með miklu tölti, viljugur og hágengur (tilbúinn á sýningarvöllinn) til sölu. Uppl. á tamningastööinni, Hafurbjamar- stöðum, sími 92-7670. Hryssa til sölu. 6 vetra Kirkjubæjarhryssa með allan gang til sölu, einnig reiðtygi. Hafið samb. við DV í síma 27022. ____________________________H-812. islenskur hnakkur til sölu, mjög vel með farinn. Einnig beisli. Uppl. í síma 99-2361 á kvöldin og um helgina. Hestakerra til sölu á kr. 30.000. Einnig nokkrir hestar, verð frá kr. 20.000. Uppl. í síma 43026. 4 hvolpar, rúmlega 2ja mánaða gamlir, af blönd- uðu kyni, fást gefins. Uppl. í síma 92- 8302. Gott og ódýrt hey til sölu. Uppl. í síma 99-5041. Hey til sölu. Gott hey til sölu. Uppl. í síma 36876. Kaup-sala. Tamning-þjálfun. Þorvaldur Sveins- son, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Suzuki AC 50 árg. 79; Ejög vel með farið, þarfnast lítilla lag- iringa. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 45402 milli kl. 21 og 22. Honda CB 500, i.4ra cyl. ’77 til sölu, fallegt og í góðu standi. Uppl. í síma 93-1186. Honda MT50 6rg. '82 til sölu, í mjög góöu ástandi, ekiö 7.000 km. Uppl. í síma 96-41581. Óska eftir motocross hjóli CL 125, vatnskældu eða YZ 250. Uppl. í síma 92-4161 milli kl. 8 og 19 og 92-1161 milli kl. 19 og 22. Leöurjakkar, ieðurbuxur, leðurstígvél, hanskar, hjálmar, Thermo undirhanskar og lambhús- : hettur, cross nýrnabelti, cross hjálmar, regngallar, vatnsþéttir, hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, vatns- þéttar lúffur yfir hanska, crossdekk, götudekk, o. fl. Hæncó, Suöurgötu, sími 12052. Póstsendiun. Óska eftir varahlutum í Hondu XL 500 S árg. ’80. Uppl. í síma 36440. SmAsýnishorn af okkar verði. Nava hjálmar frá 2790,- til 3650,- leður- jakkar 5870,- leðurbuxur 4820,- leður- vesti 2255,- bolir með hjólanöfnum 350,- mótocrosspeysur 815,- hanskar 880,- lúffur 890,- afturtannhjól á stóru hjólin 940,- drifkeðjur O-Ring f. stóru hjólin, 3085,- O-Ring keöjulásar 200,- keöjulásar fyrir allar aðrar gerðir af keðjum 50,- og keðjulásar fyrir 50 cc 30,- dekk 25X17, 390,- dekk 275X17, 490,-slöngur 250X17,190,-softgripsett, 295,- vindhlífar fyrir stóru hjólin með iituðu gleri 3150,- Póstsendum. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47 R., sími :10220. Til sölu Trósmíðavólar, Nýjar ognotaðar: Hjólsög m/hallandi blaði, afréttarar, þykktarheflar, fræsarar, spónlímingarpressur, keðjufræsarar, kantlímingarvélar, sogkerfi, spónskurðarsög, samsetningarþvingur, Tegle-lappavél, bandsagir, þykktarslípivélar, bandslípivélar, sambyggðar vélar, margar stærðir. Iðnvélar og tæki, Smiðjuvegi 28, sími 76444. Ódýr farmiði til sölu frá Keflavík—Amsterdam 12. mars. Uppl. í síma 36499. Amsriskur frysti- og kæliskápur, 500 lítra, Frostfree með klakavél, og fallegt, handhnýtt, ind- verskt gólfteppi, 100% ull, 361X2,75 m, hvítur grunnur. Sími 39582. Til sölu nýr mjög fullkominn sólarbekkur (samloka) á kostnaðarverði. Uppl. gefur Gunnar í sima 687580 eöa 15118. Íbúöareigendur, lesið þettal Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar, komum til ykkar með prufur. örugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, símar 83757 og 13073. Geymið auglýsinguna. Óskast keypt Þvottavól. Thomson T59-81 þvottavél óskast keypt, má vera biluð. Uppl. í síma 74296. Óska eftir notaöri overlock vél. Uppl. í síma 73999 eftir hádegi. Vil kaupa dokauppistöður H20 og járnastoðir fyrir plötu. Uppl. í síma 99-1275. Óska eftir að kaupa VHS videotæki. Uppl. í síma 45530. Skrifstofuhúsgögn og tæki óskast. Hafið samb. við DV í sima 27022. H-908. Gott fólk, athugið. Okkur vantar húsbúnað, ísskáp ódýrt eða gefins, eða í geymslu. Uppl. í síma 10514.________________________ Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, leirtau, lampa, myndaramma, póst- kort, kjóla, veski, skartgripi, kökubox, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730. Opið kl. 12—18 mánudaga—föstudaga og laugardaga kl. 11-12. Vcrslun Saumasporið auglýsir '2 hausa saumavélar, Combi 10 over- lock vélar, fyrir flest efni. Odýrar saumavélar frá kr. 11 þús. Saumaspor- ið, símar 43525 og 45632. Fyrir ungbörn Barnavagn. Lítið notaður barnavagn, sem hægt er að nota sem burðarrúm, til sölu. Uppl. i sima 14851. Akranes. Barnavagn, tveir bamastólar og bað- borð til sölu. Uppl. í síma 93-2067. Vetrarvörur Til sölu Panther 5000 árg. ’79. Uppl. í síma 99-3780. Nordica Trident skíðaskór nr. 10, splunkunýir, til sölu, stórgóöir skór, með loftþéttikerfi, einnig K2 Comp-710, mjög góð skíði+Look bind- ingar og nýir stafir. Simi 84828. Fatnaður Tek að mór saumaskap. Uppl. í síma 39579. Heimilistæki Til sölu 270 litra góð frystikista. Uppl. í sima 623782. Karrígulur, 2ja ára gamall isskápur til sölu. Verð kr. 10.000. Uppl. í sima 26496. Til sölu sem nýr Candy ísskápur, 80 lítra frystihólf. Uppl. í síma 33981. Hljómtæki Til sölu tveir Pioneer hátalarar, 80 vatta, CS 656, lítið notað- iir. Uppl. í síma 97-1987. Pioneer bíltæki. Lítið notað Kp-909 segulband og ónotaö Gex-63 útvarp, selst saman með mikl- um staðgreiðsiuafslætti. Uppl. í síma 96-41527. Til sölu mjög gott, lítið notað hljómtækjasett (útvarp, magnari, plötuspilari, kassettutæki og 2 hátalarar), einnig Sony World Receiver og Philips stereo litsjón- varpstæki, 26”. Sími 21239 frá 15—20. Hljóðfæri Til sölu Morris rafmagnsgítar. Uppl. í síma 71846 milli kl. 20-22. Til sölu mjög gott rafmagnsorgel með skemmtara, hent- ar vel fyrir heimili. Góð kjör. Uppl. í síma 19939. Teppi 45 ferm mynstrað Wilton góifteppi til sölu. Uppl. í síma 22604. Teppaþjónusta Teppcstrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér aila vinnu við teppi, viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivólar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. i.—-------------. --------. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Einnig tökum við aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun i heimahúsum og stigagöngum. Véla- I lei|aEIGjSÍmW277L^ Húsgögn Vel útlítandi furuskópur fyrir hljómtæki og plötuhirslu ásamt tveimur skúffum til sölu, á sama stað sófi úr leðri og striga sem fæst á góöu verði. Simi 37551. Royal hillusamstæða. Til sölu 3 eininga Royal samstæða, sér- smíöuð úr mahóni, falleg og vel með farin. Uppl. í síma 28595 eftir kl. 19. Furuhjónarúm til sölu, 3ja ára gamalt. Uppl. í sima 21032. Skrifstofuhúsgögn óskast: skrifborð, vélritunarborð, hillur og stóll. Hafiö samb. við DV í síma 27022. H-867. Til sölu rautt sófasett, 3+2+1, homborð og sófaborð. Einnig tveir svefnbekkir 1,70 X 0,70 með rúm- fatageymslu. Uppl. í síma 50025. Borðstofuborð, 6 stólar og skápur til sölu. Uppl. í sima 50338. 3ja mónaða Tabella skrifstofuhúsgögn til sölu, skrifborð, einn skrifborðsstóll, 4 stólar, skilrúm, eitt skrifvélarborð og hillusamstæða. Sími 71484 eða 10827 eftir kl. 17. Bólstrun Klæðum og gerum við öll bólstruð húsgögn. Orval af efnum. Ein- göngu fagvinna. Verðtilboð ef óskað er. Haukur Oskarsson bólstrari, Borg- arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími 686070, og heima í sima 81460. Klæðum og gerum við allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Video Sala-skipti. Til sölu 250 VHS videospólur, textaðar og ótextaðar, gott efni, gott verð. Uppl. í síma 92-8612. Til sölu 70 VHS spólur, blandað efni, ca helmingurinn textaö- ur. Gott verð. Uppl. í síma 97-2217 eða 97-2240. Óska eftir að kaupa VHS ferðavideoupptökutæki sem má greiöast að hluta til með mótorhjóli. Uppl. í síma 44752. ! Videoturninn, Melhaga 2, [ sími 19141. Ný leiga, leigjum tæki, nýtt efni, m.a. Hunter, Chief, Lace, Wilde Times, Strumpamir o.fl. úrvals barnaefni. Videotuminn, Melhaga 2. Opið 9-23.30. Panasonic NV-370 videotæki til sölu, 2 1/2 mánaöar gamalt, VHS kerfi. Einnig sjálfvirkur Stanley bíl- skúrshuröaopnari. Sími 38507. Myndberg auglýsir. Höfum til leigu eitt besta úrval mynd- banda fyrir VHS á markaðnum í dag. Leigjum einnig út upptökuvél, videotæki og sjónvörp. Komið og sjáið úrvalið. Uppl. í síma 686360. Mynd- berg, Hótel Esju. Til leigu myndbandstæki. Við leigjum út myndbandstæki i lengri eöa skemmri tima. Allt aö 30% af- sláttur sé tækið leigt í nokkra daga samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd- bönd og tæki sf., Simi 77793. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opiö frá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Videotækjaleigan sf., simi 74013. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga, góð þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið viðskiptin. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. Leigjum út VHS videotæki, afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga. Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og sækjum. Videotækjaleigan Holt sf., sími 74824. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—6Q, sími 33460, Nybýlavegi 28, sími 4306(i; Ægisíðu 123, sími 12760. Opíð alládagafrá 13—23. Söluturn—video, Alfhólsvegi 32, Kópavogi, sími 46522. Myndir í VHS og i Beta á 70—100 kr. Nýjar myndir í VHS, [ Chiefs, Hunter, Angelique o. m.fl. Tækjaleiga. Opið virka daga frá 8— | 23.30 og um helgar 10—23.30. Til sölu vel meö farinn stækkari og ýmislegt fleira í myrkra- herbergi. Uppl. í síma 38254. Dýrahald Hundaeigendur athugiö. Skólastarfsemin í fullum gangi. Ný hlýðninámskeið að hefjast, stig I og II, kennt eftir viðurkenndu kerfi. Vinsam- legast staöfestið pantanir. Innritun og upplýsingar í símum 50363 og 54151 eft- ir hádegi. Vel taminn hundur — ánægð- ur eigandi. Hlýðniskóli Hundaræktar- félags Islands. Vagnar Óska eftir tjaldvagni, helst Combi Camp á kr. 30 þús. Uppl. í síma 78029. Byssur Aðalfundur Skotfélags Reykjavikur verður haldinn í félagsheimilinu Dugguvogi 1, laugardaginn 30. mars nk, kl. 14.00. Félagar fjölmenniö. Stjómin. Ath. breyttan fundartíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.