Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Side 37
DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Til leigu 5—6 herb. eldra timburhús á góðum stað í Hafnarfirði. Möguleiki á tveimur íbúðum, bílskúr. Laust strax. Fyrirframgreiðsla æski- leg. Tilboð sendist DV, merkt „0313”. Til leigu 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, sérinn- gangur. Oskast leigt skólafólki. Sími 39697. Mosfellssveit. Til leigu 2ja herbergja íbúð, allt sér. Uppl. í síma 666563. Lítið herbergi með húsgögnum til leigu fyrir reglusaman skólapilt í (íSkólavörðuholtinu). Uppl. í síma 10471. Til leigu 3ja herbergja ibúð í Fellahverfi, Breiðholti, í 1—3 ár. Fyrirframgreiðsla fyrstu 3 mán. Mánaðarleiga kr. 10.000. Tilboð sendist DV merkt „K11” fyrir 6. mars. Sérhseð til leigu í Ytri-Njarðvík (nær Keflavík), leigist til lengri tíma, laus 1. júní. Uppl. í síma 92-2918. Kona óskar eftir reglusamri og heimakærri konu í leigu- herbergi með aögangi að eldhúsi. Sími 17604 um helgina milli kl. 14 og 18. Til leigu. Góð 4 herb. íbúð í gamla austurbæn- um, nálægt Hlemmtorgi, er til leigu um miðjan mars. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Tilboö sendist DV fyrir 9. mars merkt „Reglusemi 892”. Til leigu er 5 herb. íbúð í Hafnarfirði, í 3—5 mánuði, er laus. Uppl. í síma 83979 miiii kl. 18 og 20 næstu kvöld. 2ja herbergja 45 m2 íbúð í kjallara við Njálsgötu til leigu. Laus 5. mars. Leiga kr. 7.500 pr. mánuð. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn hjá DV merkt „Njálsgata”. Leigutakar, takið eftir: Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og aðstoð aðeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. h., símar 621188 og 23633. Húsnæði óskast íbúð óskast. Átt þú íbúð sem stendur auð og þú vær- ir reiðubúinn að leigja 2 námsstúlkum á sanngjömu verði? Gætum tekið aðj okkur húshjálp eða önnur aukastörf upp í leigu. Hafið samb. við DV í síma 27022. _ H-813 Fullorðin kona óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð strax, er á götunni. Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Sími 39961. Við erum ungt par um þrítugt með 10 ára telpu og tímum ekki að eyða bestu árunum okkar í húsnæðis- basl. Ef þú veist um 3ja herb. íbúð til leigu þá vinsamlega hringdu í síma 29001. 2ja—3ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Höfum meðmæli. Uppl. í sima 71453 í dag og næstu daga. Við orum tvœr ungar, vanfærar systur og okkur bráðvantar íbúð. Er ekki einhver sem getur hjálp- að okkur? Reglusemi og snyrti- mennsku heitið. Uppl. í síma 37381. Einstæður faðir með tvo stráka, 6 og 8 ára, óskar eftir íbúð sem allra fyrst á sanngjörnu verði. 3—4 mánaða fyrirframgreiðsla. Sími 29748. Systkini utan af landi óska eftir tveggja herbergja íbúð á leigu í Reykjavík. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 32524 (Jóna) fyrir kl. 18.30 á kvöldin. 4—5 herbergja ibúð óskast til leigu, helst sem næst Land- spitalanum, þrennt í heimili, fyrir- framgreiðsla ekki til fyrirstöðu. Sími 18674. Húseigendur, athugið. Látið okkur útvega ykkur góða leigj- j endur. Við kappkostum að gæta hags- muna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Meö samningsgerö, öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum, tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir | hugsanlegu tjóni vegna skemmda. | Starfsfólk Húsaleigufélagsins mun | með ánægju veita yður þessa þjónustu i yður að kostnaöarlausu. Opið alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsa-1 leigufélag Reykjavikur og nágrennis, i Hverfisgötu 82, 4. h„ símar 621188 og 23633. 1 Atvinnurekandi óskar eftir að taka á leigu einbýlishús eða raöhús, staðsetning má vera í Reykjavík, Hveragerði, Hafnarfirði, Vogum. Fyrirframgreiðsla. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-909. Óskum eftir að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum okkar. Æskileg stað- setning í Kópavogi eða Reykjavík. Nánari uppl. í síma 44250 á daginn og 41177 á kvöldin. Varmi, bilasprautun. ibúðir vantar ó skró. Húsnæðismiðlun stúdenta, Félags- stof nun v/Hringbraut, sími 621081. Atvinnuhúsnæði Til leigu 250 ferm iðnaðarhúsnæði á 1. hæð og 400 ferm iönaðar- eða geymsluhúsnæði á 2. hæð. Simí 53735._________________________ Innflutningsfyrirtæki vantar iitinn bílskúr á leigu. Uppl. í síma 76264 e. kl. 19. Ca. 60 ferm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu. Þarf að vera laust 1. júní. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-897. Óskum eftir að taka ó leigu 70—100 fermetra húsnæði undir hreinlegan matvælaiðnað. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-784. Til leigu 16 fermetra herbergi aö Brautarholti 18,2. hæð. Uppl. í síma 26630 frá kl. 9-16 og 42777 á kvöldin. Rafverktaki óskar eftir 50—70 fermetra iðnaðarhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 15201 kl. 14—20 en i sima 42183 eftir kl. 21. Geymsluhúsnæði eða lítið verslunarpláss óskast á leigu fyrir tauvörur. Simi 31894 eftir kl. 18. Atvinnuhúsnæði til leigu. 2 X 300 ferm iðnaðar-, verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu í Smiðsbúð 9, Garöabæ. Auðvelt að skipta húsnæð- inu í smærri einingar. Getur verið til- búið fljótlega. Uppl. í síma 31030. Verslunarhúsnæði óskast. Oska eftir verslunarhúsnæði í póst- númerahverfum 108 eða 109. Aðrir möguleikar koma til greina. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-511. Atvinna í boði Róðskona óskast i sveit. Uppl.ísíma 17021. Rafvirkjar. Oskum eftir að ráða rafvirkja. Uppl. í síma 81775. Rafstýring hf. Óskum eftir að róða fólk til iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 36690. Reglusöm og samviskusöm kona, ekki yngri en 20 ára, óskast til aðstoðar á heimili hjá aldraðri konu á Seltjarn- amesi sem fyrst, 3—4 daga í viku, eftir hádegi. Vinnutími 4—5 stundir á dag. Hafi einhver góðhjörtuð kona áhuga á að aöstoöa, þá vinsamlegast sendiö skriflegt tilboö inn á afgreiðslu DV merkt „Aðstoð 824” með uppl. um ald- ur og fyrri störf fyrir nk. þriðjudags- kvöld, 5. mars. Hafnarfjörður. Vanan vörubílstjóra vantar strax Uppl. í síma 50997 eftir kl. 19. Til sölu M Benz órg. '69, 6 cyl., og Fiat 127 árg. ’75, báðir ógang- færir. Uppl. í síma 77349. Óska eftir nuddara strax, góð laun og góð aöstaða. Uppl. i sima 15888 og 21720. Afgreiðsiumaður óskast í byggingavöruverslun. Aðeins röskur og stundvís maöur kemur til greina. Umsóknir sendist DV fyrir 4. mars merkt „Byggingavöruverslun”. Atvinna óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i barnafataverslun. Tilboð merkt „Meðmæli” sendist DV fyrirö. mars. 18 óra piltur óskar eftir vinnu sem fyrst. Nokkur reynsla í akstri lítilla sendibíla. Góð íslensku-, ensku- og vélritunarkunnátta. öll störf koma til greina, en þó væri vinna við útkeyrslu æskileg, samt ekki skilyrði. Stundvisi og reglusemi heitið. Sími 79490. s.o.s. Mig bráðvantar kvöld- og/eða helgar- vinnu. Er vön ræstinga- og verslunar- störfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 71287 eftir kl. 19 eða um helgina. (Sigga).___________________________ Ungur, reglusamur en ævintýragjam verkfræðistúdent óskar eftir krefjandi en fjölbreyttri vinnu næsta sumar, gjarnan úti sem inni, ut- anbæjar sem innan. Hefur víðtæka starfsreynslu og því meðmæli ef óskað er. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-747. Spákonur Framtíðin, lífið þitt. Fyrir alla. Spái í lófa, spil og bolla alla daga, einnig um helgar. Sími 79192. Langar þig til að skyggnast inn í framtíöina? Ef svo er þá spái ég i bolla og spil. Á sama staö eru til sölu mjög fallegir heklaðir dúkar úr gull- og silfurþræði. Uppl. í síma 38091. Barnagæsla Vesturberg. Get bætt við mig barni í pössun, hálfan; eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í1 síma 75649. j Dagmamma i Garðabæ. Get tekið böm í pössun, hálfan eða all-| an daginn. Uppl. í síma 46107. Auður. ! Stjörnuspeki | Stjömuspeki—sjólfskönnunl Stjömukort fylgir skrifleg og munnleg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta mögu- leika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Lauga- vegi 66, simi 10377. Skemmtanir Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina, einkasamkvæmið og alla aðra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið Dollý, sími 46666. Klukkuviðgerðir Geri við f lostallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduð vinna, sér- hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13—23 alla daga. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1985. Aðstoða einstaklinga og rekstraraðila við framtöl og uppgjör. Er viðskipta- fræðingur, vanur skattframtölum. Innifalið í verðinu er nákvæmur út- reikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjamt verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í síma 45426 kl. 14—23 alla daga. Framtalsþjónustan sf. Skattframtöl. Onnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum fresti, áætlum opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni- faldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19,3. hæð, sími 26984. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasími 27965. Einkamál 38 ára kona óskar að kynnast manni er getur lánað 150 þús. Uppl. með nafni og síma send- ist DV merkt „Björg ’86”. 47 óra giftur maður óskar eftir að kynnast giftum og ógiftum kon- um. Svarbréf sendist DV merkt „Aðstoð 2323”. Haf áhuga ó að kynnast traustri konu á aldrinum 55—60 ára. Er traustur fjárhagslega. Bréf merkt „Heiðarlegur 656” sendist DV fyrir 10. mars. Garðyrkja Tökum að okkur trjáklippingar, vönduð vinna, unnin af fagmönnúm. Garðaþjónustan, sími 40834. -----------------------------------i Kúamykja — hrossatað — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjá- klippingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð, greiðslukjör, tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta — efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 15236 - 40364 og 99-4388. Húsdýraáburður. Hrossataði ökum inn, eða mykju í garðinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaðu beint við fagmanninn. Simi 16689. Trjáklippingar. Klippum og snyrtum limgerði, runna og tré. önnumst vetrarúðun. Sérstakur afsláttur til ellilífeyrisþega. Dragiö ekki að panta. Garðyrkjumaðurinn, ’sími 35589. Tökum að okkur að klippa tró, limgerði og runna. Veitum faglega ráð- gjöf ef óskað er. Faglega klippt tré, fallegri garður. Olafur Ásgeirsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Ýmislegt Tek að mér að flosa, klára hálfunnar myndir. Uppl. í sím- um 72484 og 46689. Linda. Kennsla Einkakennsla. Tungumál+raungreinar, miðsvæðis. 10 tímar kr. 2.500. Sími 45787 og 18558. Innrömmun Rammaborg. Innrömmun, Hverfisgötu 43. Alhliða innrömmun. 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Rammalistinn. Er fluttur á Hverfisgötu 34 (áður Vegg- fóðrarinn). Tek alls konar myndir í innrömmun. 160 tegundir af ramma- listum, skáskorinn karton í fjölbreytt- um litum. Sendum í póstkröfu. Sími 27390. Rammalistinn, Hverfisgötu 34. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, auglýsir alhliða innrömmun. Tekur saumaðar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Innrömmun Gests, Týsgötu 3 við Oðinstorg, sími 12286. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8. Afmælistilboð. Nú eru brátt 4 ár síðan við hófum rekstur. Af því tilefni bjóðum við til 15. mars 10 . tíma í ljós, gufubað, heitan pott o. fl. á kr. 500. Sími 76540. Sólbaðsstofan Laugavegi 52, sími 24610, býður ykkur velkomin í endurbætt húsakynni og nýja bekki með innbyggðum andlits- ljósum. Skammtímatilboð: 10 tímar á 700 kr„ 20 tímar á 1200. Reynið Slendertone tækið til grenningar og fleira. Kreditkortaþjónusta. Sól, sól, sól. 20 tímar í ljósum kr. 1200 til mánaða- móta. Andlitsljós. Nýjar perur. Sér- klefar. Við notum Osram perur. Verið velkomin. Ströndin, sími 21116, Nóatúni 17 (við hlið verslunarinnar Nóatúns). Sólver, Brautarholti 4. Bjóöum upp á fullkomna atvinnubekki með innbyggðu andlitsljósi. Einnig sauna og vatnsnuddpottur. Karla- og kvennatímar. Hreinlegt og þægilegt umhverfi. Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Til sölu nýr mjög fulikominn sólarbekkur (samloka) á kostnaðarverði. Uppl. gefur Gunnar í síma 687580 eða 15118. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aðeins 1200 og 10 tíma fyrir 700. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tímaísíma 26641. Sólbær. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráöleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Maliorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauðir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólarium atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, simi 10256. jSólhúsið, Hafnarfirði. Nýir ljósalampar. Sérstök áhersla lögð á góðar perur. Þær skipta sköpum um árangur. Sér aðstaða fyrir dömur, sér fyrir herra. Kreditkortaþjónusta. Sól- húsið, Suðurgötu 53, simi 53269. A Quicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Þjónusta Trósmiður getur bætt við sig verkefnum, úti sem inni. Fast verð eða timavinna. Uppl. í síma 43281 í hádeginu eða á kvöldin. Óska eftir kvöld- og helgidagavinnu í viðhaldi og breyting- um á húsum. Sími 71228. Pípulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádegi og eftir kl. 119._______________________________ Mólningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir og þéttingar og annað viðhald fast-’ eigna. Notum aðeins viðurkennd efni. Gerum tilboð ef óskað er. Reyndir fag- menn að verki. Uppl. í sima 41070 á skrifstofutíma og 611344 á öðrum tíma. Pipulagnir — viðgerðir. önnumst allar smærri viðgerðir á vöskum, sturtubotnum, wc, ofnum. 'Tengjum þvottavélar og uppþvotta- vélar. Við vinnum á öllu Stór-Reykja- víkursvæðinu. Simi 12578.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.