Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1985, Síða 43
DV. LAUGARDAGUR 2. MARS1985.
43
Útvarp
Sjónvarp
Veðrið
Laugardagur
2. mars
Sjónvarp
16.00 tþróttlr. Umsjónarmaður:
Bjami Felixson. Meöal efnis i
þættinum verður stjörnuleikur (All
Star) úrvalsliða Austur- og Vestur-
strandar Bandarikjamanna i
körfuknattleik.
18.30 Enska knattspyman.
19.25 Smáir en knálr. Bresk dýralífs-
mynd frá Etosha-þjóðgarðinum í
Afrikurlkinu Namibiu. Dýrin sem
sjást i myndinni eru flest smávaxin
spendýr sem mörg hver eru þó ekki
síður athyglisverð en þau stóru
sem allir þekkja. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson. Þuiur: Svanhildur
Sigurjónsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Við feðginin. Sjöundi þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur i
þrettán þáttum. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kollgátan. Spurningakeppni
Sjónvarpsins, þriðji þáttur. Gestir
Stefán Benediktsson og Anna
Ólafsdóttir Björnsson. Umsjónar-
maður: Ulugi Jökulsson. Stjórn
upptöku: Viðar Vlkingsson.
21.25 Kvöidstund með Anniku Hoy-
dai. Danskur sjónvarpsþáttur.
Annika Hoydal syngur færeysk
lög. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
(Nordvision — Danska sjónvarp-
ið).
22.00 Vikubi. (Une samaine de
cacances). Ný frönsk biómynd.
Leikstjóri: Bertrand Tavemier.
Aðalhlutverk: Nathalie Baye,
Michel Galabru, Philippe Noiret
og Gérard Lanvin. Ung kona sem
verið hefur áhugasamur kennari
tekur sér vikufrí frá störfum að
læknisráði. Hún hefur fyllst von-
ieysi og ihugar að hætta kennslu.
Þessa viku notar hún til að gera
upp hug sinn um fr.jntíðina, ein og
með öðrum. Þýðandi: Ólöf Péturs-
dóttir.
23.50 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsen.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð
— Ástríður Haraldsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónieikar. 8.55 Daglegt mál. End-
urt. þáttur Valdimars Gunnarsson-
ar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.). Óskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Eltthvað (yrir alia. Sigurður
Helgason stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. I Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I viku-
iokin.
15.15 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Íslenskt máL Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður
P. Njarðvik.
17.10 Georg Friedrich Hándei - 300
ára minning. 3. hluti: Kammerverk
og kórtónlist. Sigurður Einarsson
sér um þáttinn.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfk’éttir. Tilkynningar.
19.35 Á hvað trúlr hamingjusamasta
þjóð i heimi? Umsjón: Valdís Ósk-
arsdóttir og Kolbrún Halldórsdótt-
ir.
20.00 Útvarpssaga bamanna: „Grant
sldpstjúri og böm hans” eftir Jules
Veme.
Hifl hlýlega skop kvensama föðurins og Ijóshsarflu dótturinnar verður á
sinum stað i kvöld eftir fréttir.
FIMLEIKAR OG FLEIRA
í Stundinni okkar á sunnudaginn
kennir margra grasa afl vanda.
Stúlkur úr Gerplu sýna fimleika,
krakkar úr Snælandsskóla flytja
leikþátt, æskulýflsfulltrúi frá
Þjóðkirkjunni kemur i heimsókn
auk fastra lifla eins og get-
raunarinnar.
20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.50 Sögustaöir á Noröurlandl. Hól-
ar i Hjaltadal. Umsjón: Hrafnhild-
ur Jónsdóttir. (RÚVAK).
21.35 Kvöldtúnleikar. Þættir úr si-
gildum tónverkum.
22.00 LesturPassiusáima.(24).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Uglan hennar Minervu. Arthúr
Björgvin Bollason ræðir við dr.
Gunnar Harðarson um heimspeki-
ástundun íslendinga fyrr á öídum.
23.15 Óperettutónlist.
24.00 Mlðnæturtónlelkar. Umsjón:
Jón öm Marinósson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur-
útvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
14.00—16.00 Léttur laugardagur.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16.00-18.00 Milli mála. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
Hlé
24.00—24.45 Listapopp. Endurtek-
inn þáttur frá rás l. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
24.45—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
andi: Kristin Björg Þorsteinsdóttir.
Rásirnar samtengdar að lokinni dag-
skrárásar 1.
Sunnudagur
3. mars
Sjónvarp
17.00 Sunnudagshugvekja. Sólveig
Franklinsdóttir nemandi flytur.
17.10 Húsið á sléttunni. 15. Máttur
söngsins. Bandariskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp-
töku: Andrés Indriðason.
18.50 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón-
armaður: Magnús Bjarnfreðsson.
20.55 Stiklur. 19. Af sviðinu á sjóinn.
f þættinum liggur leiðin út i Hris-
ey á Eyjafiröi á einum af mörgum
góðviðrisdögum sumarsins 1984
er bátar eyjarskeggja og annarra
Eyfirðinga eru að veiöum á spegil-
sléttum sjónum kringum eyna.
Fariö er í róður með hjónunum
Árna 'Tryggvasyni leikara og
Kristinu Nikulásdóttur. Þau fara á
hverju sumri úr skarkala
höfuðborgarinnar út i hinu
friðsælu eyju, þar sem eru æsku-
stöðvar Árna ogstunda þar hand-
færaveiðar sumarlangt. Umsjón:
Ómar Ragnarsson.
21.35 Flöktandi skuggL Annar þátt-
ur. Finnsk sjónvarpsmynd i þrem-
ur hlutum, gerð eftir skáldsögunni
„Vandrande skugga” eftir Bo
Carpelan. Sagan gerist um aldamót
i friösælura smábæ við ströndina.
Ung stúlka finnst myrt og við rann-
sókn málsins kemur i ljós að ýmsir
góöborgarar hafa átt vingott við þá
iátnu. Viö þetta bætist að kveikt er
i tjörugeymslunni i bænum svo að
Frid iögreglustjóri hefur nóg á
sinni könnu. Þýöandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
22.25 Gary Burton. Siðari hluti
djasstónleika kvartetts Gary Burt-
ons, sem haldnir voru í Gamla Biói
vorið 1983. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
23.30 Dagskráriok.
Útvarp rás I
8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar
Jónsson flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Boston Pops-
hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler
stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Úr djúp-
inu ákalla ég þig”, kantata nr. 131
eftir Johann Sebastian Bach.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefoumót við Sturiunga. Einar
Karl Haraldsson sér um þáttinn.
11.00 Messa i Bústaðaklrkju. Prest-
ur: Séra Agnes Sigurðardóttir.
Organieikari: Guðni Þ. Guð-
mundsson.
Hádegistónieikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Kalevala. Samfelld dagskrá um
finnska þjóðkvæöabálkinn Kale-
vala. Umsjón: Hallfreöur örn Ei-
riksson og séra Sigurjón Guðjóns-
son. Lesið úr þýðingu Karls ísfelds
á kvæðunum. Lesarar: Karl Guð-
mundsson, Kristin Anna Þórarins-
dóttir og Sigurgeir Steingrimsson.
14.30 Frá Mozart-hátiðinni i Frank-
fúrt á liðnu ári.
15.10 Pétur A. Jónsson óperusöngv-
ari — Aidarminning. Guðmundur
Jónsson minnist Péturs og hljóm-
plötum með sönglögum hans verð-
ur brugðið á fóninn. (Áðurútvarp-
að21.des. sl.).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um vislndi og fræöL Stéttabar-
átta og þjóðernishyggja. Hug-
myndafræði islenskra jafnaðar-
manna. Svanur Kristjánsson próf-
essor flytur sunnudagserindi.
17.00 Georg Friedrich Hándel — 300
ára minning. 4. hluti: Hápunktur
ævistarfsins — óratorian. Sigurður
Einarsson lýkur spjalli sinu um
Hándel og ræðir við gest þáttarins,
Ingólf Guðbrandsson.
18.00 Vetrardagar. Jónas Guð-
mundsson rithöfundur spjallar við
hlustendur.
18.20 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viðtals- og
umræöuþáttur um fréttamennsku
og fjölmiðlastörf. Umsjón: Hall-
grlmur Thorsteinsson.
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson
stjórnar biönduðum þætti fyrir
unglinga.
20.50 HtJómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður
meistaranna” eftir Kurt Vonnegut.
Þýðinguna gerði Birgir Svan Sím-
onarson. Gísli Rúnar Jónsson flyt-
ur(21).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Galdrar og gaidramenn. Um-
sjón: Haraldur I. Haraldsson.
(RÚVAK).
23.05 Djassþáttur. — Tómas Einars-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
3.30—16.00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2.20 vinsælustu iögin leikin.
Stjómandi: Ásgeir Tómasson.
1 dag verður suðaustanátt um
allt land, hvassviðri eða stormur
við suðvestur- og vesturströndina
en heldur hægari í öðrum lands-
hlutum. Þurrt verður að kalla norð-
austanlands en rigning í öðrum
landshlutum. Á sunnudag verður
austlæg átt á landinu en vindur
hægari. Sennilega verður súld eða
rigning um sunnan- og austanvert
landið en þurrt að kalla annars
staðar. Fremur hlýtt báða dagana.
Veðrið
ísland kl. 12 á hódegi í gær:
Akureyri, alskýjað 6, Eg-
ilsstaðir, þoka í grerrnd 7,
Grímsey, alskýjað 6, Höfn, þoku-
móða 7, Keflavíkurflugvöllur, rign-
ing og súld 7, Kirkjubæjarklaustur,
rigning á síðustu klukkustund 5,
Raufarhöfn, alskýjað 6, Reykjavík,
rigning 8, Sauðárkrókur, rigning 9,
Vestmannaeyjar, rigning og súld 7.
Útlönd kl. 12 ó hódegi í gær:
Helsinki, snjókoma -4, Kaup-
mannahöfn, þokumóða 1, Osló,
snjókoma 0, Stokkhólmur, snjó-
koma 0, Þórshöfn, alskýjaö 6,
Amsterdam, þoka í grennd 2,
Aþena, þokumóða 11, Barcelona
(Costa Brava), skýjað 15, Berlín,
þokumóða 1, Chicago, skúr 3,
Feneyjar (Rimini og Lignano),
þokumóöa 8, Frankfurt, þoka á
síðustu klukkustund 1, Glasgow
skýjað 4, Las Palmas
(Kanaríeyjar) skýjað 22, London
þokumóða 5, Los Angeles þoku-
móða 13, Lúxemborg þokumóða 7,
Madríd alskýjað 9, Malaga (Costa
Del Sol) skýjað 18, Mallorca
(Ibiza), skýjað 17, Miami, létt-
skýjaö 18, Montreal, haglél 2, New
York, heiðskírt 1, Nuuk, skafrenn-
ingur -17, París, skýjað 10, Róm,
hálfskýjað 15, Vín, þokumóða -1,
Winnipeg, heiöskírt -9, Valencia
(Benidorm), skýjað20.
Sýnisb°rr'
jeppaskrá:
Su*ukiFox'82.
Tr^r.í»»«.
VMagonoer .34
Ran9.Bove'”.82
ladaSpo^78 .
"Sýnishorn úr
fólksbílaskra:
Benz300distl W.
Saab99GL82,
Honda Civ.c 83,
VWG°,f Charade'83,
DatsunCherry «3,
FiatUno'84,
Ciat 127 3UPer
Bílar fyrir
skuldabref.
l Gengið I
P Simsvari vagna gengisskráningar 22190 .1
í Gangóskrinim 1
| iv. 42 -01. mas 1985 kL 09.15
| EhingkL 12.00 Kaup Sab ToSgengi, |
Doiar 42.150 42478 141490
jPund 46469 46488 45441
Kan. dofiar 30406 38482 31424
I Dönskkr. 34379 34478 34313
Norskkr. 44962 44877 4,4757
| Ssanskkr. 44603 44738 4,5361
R. mark anart 6,1137 0.1817
Fra. franki 4,1364 4,1582 42400
Beig. franki 04268 84384 04430
Sviss. franki 14.7610 144838 154358
Hoí. gyflini 11.1937 , 114256 11,4664
1! V-þýskt marir 124520 124888 124032
; It. Ilra 042039 642842 042103
Austun. sch. 1,7997 14848 14463
Port. Escudo 04298 84281 04376
Spé. psseti 94291 84288 04340
Japanskt yon 0,181911 8.16237 0.16168
Irskt pund | SDR (sórstök 39426 | 39438 40450
B dráttanéttindi)1402425 ! iBaUskur Franki ! 404586
Ibel 04263 04281
i Grettlsgötu 13 18
Kjör við
allra hœfi•
Alls konar
bílaskipti
möguleg■
Bíla 4 ning
Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
INGVAR SýningarMÍurin IH HÉL1 n/Rau . 3ASON HF, Sagerði, simi 33SG0.