Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985.
3
Ævintýralegar ráðagerðir vegna 200 ara afmælis Reykjavíkur:
Brasilískir knattspyrnumenn
og Ijós f rá ólympíuleikunum
eftlrsótti
Samvinnuferdir-aa,
AUSTURSTRÆTl 12 - SÍMAR 2701
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU
Ef aö líkum lætur mun brasilíska
landsliðiö í knattspyrnu leika hér á
landi 18. ágúst á næsta ári og um leiö
verður miöborg Reykjavíkur flóðlýst
meö ljósabúnaði þeim er notaöur var á
ólympíuleikunum í Los Angeles í fyrra.
Þetta er meðal þess er rætt hefur
veriö í undirbúningsnefnd vegna 200
ára afmælis Reykjavíkurborgar sem
haldiö verður hátíðlegt 18. ágúst á
næsta ári. Og ekki nóg meö þaö:
Fyrirhugað er aö reisa þriggja hæöa
risapall á Amarhóli þar sem hljóm-
sveit mun leika á fyrstu hæðinni, ljósa-
búnaöurinn frá Los Angeles veröur á
annarri og á efstu hæöinni ætlar Davíö
Oddsson borgarstjóri aö flytja hátíðar-
ræðuna. Verður hann baðaöur kyndla-
ljósum sem íþróttafólk hefur boriö í
bæinn úr úthverfunum og er ráögert
aö kyndlarnir myndi tölustafina 200
yfir höföi Davíös á meðan á ræöunni
stendur. Sérstakur krani mun lyfta
ljósunum í þessa hæð og einnig mun
honum ætlaö aö sveifla bandaríska
ljósabúnaöinum frá Arnarhóli yfir á
Lækjartorg svo birtan nái sem víðast.
Vigdísi Finnbogadóttur forseta verö-
ur sérstaklega boðiö til Reykjavíkur á
Bogdan
óttast
mestdóm-
arana frá
Júgóslavíu
Víkingar mæta
Barcelona í Evrópu-
keppni bikarhafa i dag
Frá Halli Símonarsyni, fréttamanni
DVíBarcelona:
— Þaö var létt hljóöið í Bogdan,
þjálfara Víkings, þegar ég ræddi viö
hann hér í Barcelona í gær. — „Fyrir
fyrri leikinn gegn Barcelona, í
Laugardalshöllinni, taldi ég aö mögu-
leikar Víkings að komast í úrslitaleik-
inn væri einn gegn fimm. I dag tel ég
möguleikana jafna, þrátt fyrir sigur
okkar, 20—13, í fyrri leiknum. Sjö
marka sigur á heimavelli í Evrópu-
keppni erekkimikill, sagðiBogdan.
— Ef strákamir ná aö leika af eöli-
legri getu, verða ekki taugaspenntir,
er ég ekki hræddur viö úrslit leiksins.
Þaö er þó ekki gott að dómaramir séu
frá Júgóslavíu. — Eg er miklu hrædd-
ari við þá heldur en leikmenn Barce-
lona, sagöi Bogdan.
Víkingar æföu í gær í hinni stórglæsi-
legu keppnishöll Barcelona en leikur-
inn fer fram þar á morgun (í dag) kl.
fimm að íslenskum tíma — sex að
spánskumtíma.
— ,Ef Víkingar komast í úrslit
vona ég aö það veröi einn úrslitaleikur
og hann í Laugardalshöllinni, sagöi
Bogdan.
Það yröi stórkostlegt ef Víkingar
næðu að slá Barcelona út úr Evrópu-
keppni bikarhafa. Liö frá einni mestu
íþróttaþjóö heims. Barcelona-félagiö
hefur meiri fjárráö heldur en 24 ríki í,
heiminum. -hsím./-SOS.
Úrval
TÍMARIT
FYRIR ALLA
afmælishátíöina. Em uppi áform um
að sigla meö hana á víkingaskipi yfir
Skerjafjörðinn og láta hana síðan aka í
strætisvagni og skoöa reykvísk fyrir-
tæki.
„Umræöurnar í undirbúningsnefnd-
inni eru ævintýralegar og ekki virðist
skorta fjármuni þegar þessi mál eru
rædd í alvöru,” sagöi heimildarmaöur
DV.
Þá verður efnt til samkeppni um sér-
stakt Reykjavíkurlag sem á aö vera i
svipuðum stíl og Wonderful, wonderful
Copenhagen.
Sérstakir ráögjafar borgarstjóra
vegna Reykjavikurafmælisins em þeir
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleik-
stjóri og Kjartan Ragnarsson leikari.
Þá er starfandi sérstök nefnd sem
vinnur að tillögum um hvemig gefa
megi Reykvíkingum aö borða undir
bemm himni á afmælisdaginn. Nefn-
ist hún Langborðsnefndin og í henni
sitja þeir Sigurður Guömundsson, for-
stjóri Húsnæöisstofnunar, Pétur
Sveinbjamarson framkvæmdastjóri
og Asgeir Hannes Eiríksson pylsusali.
-EIR.
^ — -***■—X Mj
a eigin vegumí
VAtfnm f
Loksins getum við boðið þennan
einstaka ferðamöguleika!
• 9
DWMO
OG MOIIAXD
í einni ferð
í þessum nýstárlegu og hagstæðu ferðum
sameinum við dvöi í sumarhúsum i Danmörku
og Sæluhúsum í Hollandi. Þú nýtur þægilegrar
sumarhúsadvalar í tveimur löndum, sem þæði
eru sérlega skemmtileg
ferðamannalönd og færð
tækifæri til að aka á
nýjum þíl um Evrópu
og þig lystir.
mif
Ferðatilhögun:
Flogið er til Kaupmannahafnar og þaðan heim aftur t.d. að
þremur vikum liðnum. Að öðru leyti er ferðatilhögun nánast
algjörlega i þinum höndum.
Pú gætir t.d. byrjað á vikudvöl i Danmörku með tilheyrandi
Tívolíheimsóknum og skemmtilegheitum, ekið siðan á einum
eftirmiðdegi suður til Hollands og dvalið þar í tvær vikur -
skroppið kannski til Þýskalands á bílaleigubilnum, eða haldið
kyrru fyrir og notið aðstöðunnar i sæluhúsakiarnanum.
Eða þá að þú sest upp i bilaleigubílinn á flugvellinum, ekur
semleiðliggurtilHollands, ertþarieinaviku, tekurþéraðra
viku i að aka um Evrópu áður en þú heldur aftur til Danmerkur,
þarsem þú dvelst i sumarhúsunum síðustu viku ferðarinnar.
Valið er þitt!
Verðhugmynd: 17.800 kr.
(miðað við 3 vikur og 5 í húsi).
Einhver allra ódýrasti ferðamöguleikinn í ári