Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 38
38
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985:
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði í boði
Til leigu góð,
3ja herbergja íbúð í Breiðholti, laus
strax. Tilboð ásamt upplýsingum send-
ist DV merkt „Fyrirframgreiðsla
462”.
Mjög góð 2ja herb. ibúð
til leigu í Reykjavík frá 1. júní, 1/2 ár
fyrirfram. Sími 27424 eftir kl. 17.
2ja herbergja risíbúð
til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 99-
3150.
Mjög vel með farin
3ja herb. íbúð í kjallara til leigu í
vesturbænum. Laus strax. Tilboð
sendist DV (pósthólf 5380125 R) merkt
„Vesturbær 400”.
Til leigu 2ja herb.,
50 ferm íbúð fyrir barnlaust fólk eða
einhleyping. Reglusemi áskilin. Tilboð
merkt „Miðbær 415” sendist DV (póst-
hólf 5380,125 R).
Leigutakar, takið eftir:
Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum
á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og
aðstoð aðeins veittar félagsmönnum.
Opið alla daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4.h., símar 621188 og 23633.
Húsnæði óskast
Ung kona i góðri stöðu
óskar eftir góðri íbúö. Uppl. í símum
621823,24896,26517.
Einbýlishús, raðhús eða
4—5 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu
óskast á leigu. Uppl. í síma 43964.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu.
Fyrirframgreiðsla möguleg og skil-
vísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma
82391.
Iðntæknistofnun íslands
auglýsir eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir
einn starfsmann sinn. Uppl. í síma
687000 á skrifstofutíma.
Ljósmóðir og rafvirki
með 2 börn óska eftir 3—4 herb. íbúð,
helst í vesturbæ. íbúðaskipti, Akureyri
— Reykjavík, koma til greina. Sími
24519.
Þrir ungir, reglusamir menn
óska eftir 3—5 herb. íbúð, fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Sími 13627.
Hjón með 2 börn
~ oska eftir að taka á leigu íbúð frá 15.
júní, helst í Hlíðunum eða nágr. Uppl. í
síma 24675.
Áreiðanlegur.
26 ára háskólanemi óskar eftir 2ja
herb. eða einstaklingsíbúð í mið- eða
vesturbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Sími 35895.
Herbergi með aðgangi
að baði, einstaklingsíbúð eða ódýr 2ja
herb. íbúð óskast til leigu. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76268.
Benedikt.
Ung kona með 6 ára barn
óskar eftir íbúö sem allra fyrst. Uppl. í
síma 81746 um helgina.
Hjón með tvö börn
óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í vestur-
bæ eöa miðbæ. Uppl. í sima 20278.
Húseigendur, athugið.
Látið okkur útvega ykkur góða
leigjendur. Við kappkostum aö gæta
hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá
allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu-
og verslunarhúsnæöi. Með samnings-
gerð, öruggri lögfræðiaðstoð og trygg-
ingum tryggjum við yður, ef óskað er,
fyrir hugsanlegu tjóni vegna
skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags-
ins mun með ánægju veita yður þessa
þjónustu yður aö kostnaöarlausu. Opið
alla daga frá kl. 13—18, nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4.h., símar 621188 og 23633.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu,
efri hæð Skólavörðustígs 36.
Verslunar/skrifstofupláss
á götuhæð, ca 40 ferm, með tveimur
bakherbergjum er til leigu nálægt
Hlemmi. Tilboð er tilgreini hvers
konar afnot eru ætluð og hugsanlega
greiðslu sendist DV (pósthólf 53880,125
R) fyrir 3. apríl merkt „P.G.”.
Óska eftir að taka á leigu
100—250 fermetra iðnaðarhúsnæði á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 51364.
Lagerhúsnæði óskast.
Öska eftir 100—120 ferm undir hrein-
lega starfsemi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-417.
Til leigu nýtt iðnaðarhúsnæði,
ca 8—900 ferm (48X18) allt á jarðhæð.
Lofthæð ca 3,10, dyrahæð ca 2,60,
möguleikar á leigu á smærri einingum.
Samningur til margra ára ef óskað er.
Aðeins hreinlegur iðnaður eða starf-
semi. Leigist ekki fyrir bílaverkstæði.
Uppl. eftir kl. 19 í síma 78897.
Atvinna í boði
Vanur kranamaður
óskast á bílkrana, stundvísi og reglu-
semi áskilin. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-305.
Saumakonur óskast
til starfa strax. Vinnufatagerö íslands
hf. Þverholti 17, sími 16666.
Atvinna óskast
Tvær hressar og duglegar
stúlkur óska eftir kvöld- og helgar-
vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 76548 eftir kl. 18.
Piltur á 17. ári
óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 667099.
25 ára nemi,
sem lokiö hefur 2 árum í rafvirkjun,
óskar eftir að komast í vinnu hjá raf-
virkja í sumar ’85. Uppl. í síma 34779.
Fertugur karlmaður
óskar eftir vel launuðu framtíðar-
starfi. Er vanur sjálfstæðum atvinnu-
rekstri og hefur einnig unnið sem verk-
stjóri. Uppl. í síma 16506 og 20217.
Járnbindingar.
Járnamaður getur bætt við sig
verkefnum strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-407.
Sveit
Barnapössun.
Dugleg stúlka á 13. ári óskar eftir aö
komast í sveit í sumar, til að gæta
barna. Uppl. í síma 96-21098 á kvöldin.
Barnagæsla
Dagmamma í Þórufelli
getur bætt við sig börnum, helst eldri
en 2ja ára. Hefur leyfi og 5 ára starfs-
reynslu. Uppl. í síma 77273.
Óskum eftir dagmömmu
fyrir 3ja ára stúiku, einn til tvo daga í
viku, sem næst Smáíbúðahverfi. Uppl.
í síma 30887.
Líkamsrækt
Sólás, Garðabæ,
býður upp á 27 mín. MA atvinnulampa
með innbyggðu andlitsljósi. Góð sturta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið alla
daga. Greiðslukortaþjónusta. Komið
og njótið sólarinnar í Sólási, Melási 3,
Garðabæ, sími 51897.
Hressingarleikfimi,
músíkleikfimi, megrunarleikfimi,
Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur
á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd,
megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun,
ráðleggingar. Innritun í símum 42360
og 41309. Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 14, Kópavogi.
Sólbær, Skólavörðustíg 3.
Tilboð. Nú höfum við ákveðið aö gera
ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma
fyrir aöeins 1200 kr. og 10 tíma fyrir 700
kr. Grípiö þetta einstæða tækifæri.
Pantið tíma í sima 26641. Sólbær.
A Quicker Tan.
Það er það nýjasta í solarium pa’um,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtíöin. Lágmarks B-
geislun. Sól og sæla, sími 10256.
Splunkunýjar perur á
Sólbaösstofunni, Laugavegi 52, sími
24610. Dömur og herrar, grípið tsrid-
færið og fáiö 100% árangur á gjafverði,
700 kr. 10 tímar, Slendertone grenn-
inglartæki, breiðir bekkir meö og án
andlitsljósa. Snyrtileg aðstaöa.
Greiöslukortaþjónusta.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti
í Jumbo Special, 5 skipti í andlits-
ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra-
rauðir geislar, megrun, nuddbekkir,
MA sólaríum atvinnubekkir eru vin-
sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í
Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Opið
mánudag — föstudag 6.30—23.30,
laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20.
Verið ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256.
Snyrti- og sóibaðsstofan Sælan.
20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800.
Nýjar perur. Einnig bjóöum við alla al-
menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta-
aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan
Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími
72226.
Skemmtanir
Hljómsveitin Crystal. Trió fyrir alla.
Erum byrjaðir að taka á móti pöntun-
um fyrir sumariö. Allt frá hressasta
rokki upp í hressasta nikkustuö. Uppl. i
símum 91-33388 og 91-77999. Crystal.
Dansleikurinn ykkar
er í öruggum höndum hjá Dísu. Val
milli 7 samkvæmisdansstjóra með
samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg
þúsund dansleikjum stendur ykkur til
boða. Samkvæmisleikir og fjölbreytt
danstónlist. Dísa hf., sími 50513
j (heima).
Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir — simi 24504.
Tökum að okkur stór sem smá verk.
Járnklæðum, glerísetningar, múrvið-
gerðir, steypum upp rennur o.fl.
Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími
24504.
Tökum að okkur alhliða
húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, múr-
viðgerðir. Gerum upp steyptar þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa-
vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgð.
Meðmæli ef óskaö er. Símar 79931 og
74203.
Ýmislegt
Húðflúrstofa Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 17. Opið virka daga frá
kl. 15—19, um helgar frá kl. 13—18.
Uppl. í sima 53016 milli 10 og 12 f.h.
Safnarinn
Nýkomið mikið úrval
af erlendri mynt: gull- og silfurpening-
ar, einnig gullpeningur Jóns
Sigurðssonar og 1974. Gamlir seölar,
ísl. og erlendis. Hjá MAGNA, Lauga-
vegi 15, sími 23011.
Stjörnuspeki
Nýttl
Framtíðarkort. Kortinu fylgir ná-
kvæmur texti fyrir 12 mánaða timabil
og texti fyrir 3 ár aftur í tímann og 3 ár
fram á við í stærri dráttum. Stjörnu-
spekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími
.10377.
Einkamál
Viðskipti.
40 ára kona óskar eftir 75.000 kr. láni í
einn mánuð með vöxtum eftir sam-
komulagi. Tilboð sendist DV merkt
„Emanuelle” 666109”.
Viltu komast i samband
við fólk? Kynnast vini, vinstúlku?
Skrifaðu nafn og síma og sendu til Con-
tact, póstbox 8406,128 Reykjavík.
Kennsla
Blómaskreytinganámskeið
hefst í næstu viku, kennari Uffe
Balslev. Innritun og allar nánari upp-
lýsingar í síma 612276 föstudag,
laugardag og sunnudag kl. 14—22.
Garðyrkja
Kúamykja — hrossatað — sjávar-
sandur —
trjáklippingar. Pantið tímanlega hús-
dýraáburðinn og trjáklippingar.
Ennfremur sjávarsand til mosa-
eyðingar. Dreift ef óskað er.
Sanngjamt verð, greiðslukjör, tilboð.
Skrúðgarðamiðstööin, garðaþjónusta
— efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa-
vogi, símar 15236 — 40364 og 99-4388.
Ódýr húsdýraáburður
til sölu á aðeins 700 kr. rúmmetrinn,
heimkeyrður. Uppl. í síma 44965.
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður (hrossatað),
dreift er óskað er. Uppl. í síma 54024
og 54616.
Tökum að okkur
trjáklippingar, vönduð vinna, unnin af
fagmönnum. Otvegum einnig húsdýra-
áburö, dreift ef óskað er. Garðaþjón-
ustan, sími 40834.
Tökum að okkur
að klippa tré, limgerði og runna,
Veitum faglega ráðgjöf ef óskað er.
Fallega klippt tré, fallegri garður.
ölafur Ásgeirsson skrúðgarðyrkju-
meistari, símar 30950 og 34323.
Húsdýraáburður til sölu.
Hrossataði ökum inn,
eða mykju í garðinn þinn.
Vertu nú kátur, væni minn,
verslaðu beint við fagmanninn.
Sími 16689.
Ek einnig í kartöflugarða.
Rósir og runnar
í garðinn og gróðurhúsið. Ávaxtatré,
laukar, ótal tegundir, daliur, animónur,
amaryllis og margt fl. Kreditkorta-
þjónusta. Sendum um allt land.
Blómaskálinn, sími 40980.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift sé þess óskað.
Áhersla lögð á góða umgengni. Símar
30126 og 685272. Traktorsgrafa og
traktorspressa til leigu á sama stað.
Þjónusta
Dyrasímaþjónusta,
loftnetsuppsetningar. Nýlagnir, við-
gerða- og varahlutaþjónusta. Símatími
hjá okkur frá kl. 8 til 23.30. Simar 82352
og 82296.
Múrverk—f lisalagnir.
Tökum að okkur: steypur, múrverk,
flísalagnir í múrviðgeröir, skrifum á
teikningar, múrarameistari. Sími
19672.
Húsasmiðameistari.
Tek aö mér alhliða trésmíöavinnu, s.s.
panel- og parketklæðningar, milli-
veggi, uppsetningu innréttinga, gler-
ísetningar og margt fleira, bara að
nefna það. Guðjón Þórólfsson, sími
37461 aðallega á kvöldin.
Traktorsgrafa til leigu
í öll verk, alla daga, öll kvöld og allar
helgar. Uppl. í síma 40031.
Húsbyggjendur — Húseigendur.
Tveir húsasmiðir geta tekið að sér
verkefni, t.d. nýsmíði, breytingar og
viðhald. Vönduö vinna. Uppl. í símum
54219 og 651262.
Pipulagnir, nýlagnir, breytingar.
Endumýjun hitakerfa ásamt annarri
pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími
36929 í hádeginu og eftir kl. 19.
Húsbyggjendur — Húseigendur.
Hvers konar smíði á gluggum,
huröum, opnanlegum fögum o.fl. Til-
boð — tímavinna. Þórður Ámason
húsasmiöameistari. Sími 45564.
Trésmiðameistari getur
bætt við sig verkefnum úti og inni,
leigir timbur og skúra. Uppl. í síma
73844.
Rafvirkjaþjónusta.
Breytum og endurbætum eldri lagnir,
leggjum nýjar og setjum upp
dyrasímakerfi og önnumst almennar
viögerðir á raflögnum og dyrasímum.
Löggiltur rafverktaki. Símar 77315 og
73401. Ljósverhf.
Húseigendur.
Þarfnast húsið lagfæringar. Látiö við-
urkennda menn annast sprunguþétt-
ingar og almennar viðgerðir. Fyrir-
byggjandi vörn gegn alkalískemmd-
um. Uppl. í síma 99-3344 og 91-38457.
Ath. Tek að mér þak-
og gluggaviðgerðir, múrverk,
sprungufyllingar og fleira. Nota aðeins
viöurkennd efni. Skoða verkið sam-
dægurs og geri tilboð. Ábyrgð á öllum
verkum og góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 73928.
Hreingerningar
Þvottabjörn,
hreingerningaþjónusta, símar 40402 og
54043. Tökum að okkur allar venjuleg-
ar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir, skip o.fl.
Bjóðum hagstæð kjör varðandi tómar
íbúðir og stigaganga. Sími 14959.
Hólmbræður —
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Símar
19017 og 73143. Olafur Hólm.
Tökum að okkur hreingerningar
| á íbúðum, teppum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef
j óskað er. Tökum einnig aö okkur
| daglegar ræstingar. Vanir menn.
| Uppl. í síma 72773.
Þvoum og sköfum glugga,
jafnt úti sem inni, hátt sem lágt, fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Hreinsýn,
gluggaþvottaþjónusta, sími 12225.
Hreingerningar é ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 74929.
Gólfteppahreinsurt,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Eme og
, Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Ökukennsla
Lipur kennslubifreið
Daihatsu Charade ’84. Minni mína
viðskiptavini á að kennsla fer fram
eftir samkomulagi yið nemendur,
kennt er allan daginn, allt áriö. Oku-
skóli og prófgögn. Heimasími 31666, í
bifreiö 2025. Hringið áður í 002. Gylfi
Guðjónsson.