Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 9
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985.
9
Á ári æskuimar
Ekki er víst aö margir hafi nennt
aö horfa á sjónvarpsþáttinn á
þriðjudagskvöldið þar sem fjallaö
var um viöhorf æskufólks. Þátturinn
fór rólega af staö og varö aldrei aö
þeirri kappræöu sem gerir stjóm-
málaumræður aö skemmtiþáttum
þar sem menn eru dæmdir sigur-
vegarar eftir því hversu kjafta-
gleiöir þeir eru. Þátttakendur þessa
sjónvarpsþáttar voru ekki í þeim
stellingum og þar að auki uröu
umræöumarnokkuöyfirborðskennd-
ar sökum þess hversu vítt efnið
spannaöi.
En þaö var bæöi skemmtilegt og
fróðlegt aö heyra í fulltrúum yngri
kynslóðarinnar og að því leyti var
þátturinn áheymarinnar viröi. Þaö
er nefnilega alltof sjaldgæft aö unga
fólkiö sjálft sé spurt álits þegar
framtíðina ber á góma. Viö höfum
tilhneigingu til aö tala framhjá því
og yfir þaö og rauriar ákveða hvaö
æskunni sé fyrir bestu.
Satt aö segja er fullorðna fólkiö
alltaf aö ákvarða örlög unga fólks-
ins, út frá sínu eigin mati, ákvaröa
hvaö er slæmt og hvaö er gott fyrir
þesshönd.
Siðapostular
Börnunum er skipaö fyrir. Þeim
eru lagöar lífsreglur út frá siðferðis-
mati hinna fullorönu. Þeim er
bannaö aö gera eitt eöa annaö af því
aö viö höfum fordóma gegn því.
Þeim er sagt aö gera þetta eöa hitt
af því aö okkur þóknast þaö. Viö
hneykslumst á tískunni, höfum
áhyggjur af óreglunni, brosum að
óvitaskapnum og býsnumst yfir aga-
leysinu.
„Boröaöu matinn þinn, krakki,”
,,þú kemur heim fyrir miönætti,
strákur,” „ertu búin aö læra heima,
stelpa?”, „hvaö er aö heyra til þín,
blessaö barn?” segjum viö og krefj-
umst skilyrðislausrar hlýðni. Full-
oröna fólkiö er sífellt í hlutverki siöa-
postulans, sífellt aö skrúfa ungling-
inn inn í eitthvert munstur sem for-
eldrið vill, hvort sem unglingnum
líkar betur eöa verr.
Stundum gengur þetta og barnið
veröur þægt og hlýöið og vex úr grasi
sem „fyrirmyndarborgari”. Mun
oftar fer unglingurmn þó sínar eigin
leiöir, fer í felur meö sjálfsbjargar-
viöleitnina, hlýðir foreldravaldinu en
laumast í sitt eigiö líferni meöan þaö
er forboðiö. Þannig komast
unglingarnir fljótt upp á lag með aö
lifa tvöföldu lífi, ööru fyrir foreldr-
ana, hrnu fy rir sjálfa sig.
I þriöja tilfellinu bjóöa unglúigam-
ir foreldravaldúiu og fyrirmælunum
bú-ginn, storka umhverfmu og segja
opinskátt skiúö viö uppeldisreglurn-
ar. Þeir eru kaUaöir vandræðaböm
af þvi aö þeir vilja vera þeir sjálfir
en ekki eins og viö v Ujum haf a þá.
Hér er ekki veriö aö tala um ungl-
inga á glapstigum, unglúiga í eitur-
lyfjum eöa ungúnga sem eru
utangarösmenn fyrir ónytjungsskap.
Hér er veriö aö tala um unglúiga sem
vUja tUeinka sér sinn eigúi lífsstíl,
eigúi tísku, eigin framtíöarsýn.
Draumarnir þeir sömu
FuUoröna fólkiö er upptekiö af því
að hafa áhyggjur af æskunni. En
köstum viö ekki steinum úr glerhúsi?
í minni bemsku gengu ungUngarnir
ofurölvi um bæinn á þjóðhátíðardög-
um, sjálfum sér og umhverfinu til
skammar og skemmdar. Ég man
eftir sautján jafnöldrum mínum sem
féUu í fyrsta bekk vegna hiröuleysis
viö nám. Og ekki man ég betur en að
HreöavatnsskáU hafi veriö jafnaður
viö jöröu eftir allsherjaráflög um
verslunarmannahelgi!
Ekki veröur maður var viö annaö
en aö þessi kynslóö hafi spjaraö sig
sæmUega, alveg eins og þær sem
síöar komu og kenndar eru viö bítla-
æðiö, hippatímann og stúdentaóeú-ð-
ir. Bítlarnir og hippamir og
byltingarforingjamir hafa alUr kom-
ist tU manns þrátt fyrir uppsteyt og
áflog í æsku. Uppreisnir voru ekki
annað en útrás nýrra tíma, ungt
fólk í leit aö lífinu. Þaö sprengdi
af sér fjötra gamalla viöhorfa og
neitaöi aö ganga f ordómunum og for-
tíðinni á hönd. Menn gleyma því
nefniiega aUtof oft aðviðlifumekkií
fortíöúini. Túnamir breytast og
mennirnir meö. Fyrir æskuna er þaö
framtiöin sem skiptir máli. Þannig
var þaö fyrir hundraö árum, tuttugu
ámm og þannig er það enn þann dag
i dag. Draumamir eru þeir sömu.
Ellert B. Schram
skr'rfar:
1,1 i
Ufsgleöin, tilfinningarnar, veruleik-
úin.
Vaxtarbroddurinn
Fyrú- þrjátíu ámm geisaði kalda
stríöið í algleymingi. Menn bjuggust
viö stríði. I dag óttast unga fólkið
kjarnorkustyrjöld og tortúningu.
Fyrir þrjátíu ámm þóttust menn
góöir ef þeir höföu í sig og á. Nú ríf-
ast menn um vexti. I gamla daga fór
tíundi hver unglingur í menntaskóla
og stelpur vom þar eins og sjaldséöú
fuglar. Nú þykir sjálfsagt aö hvaöa
skussi sem er taki stúdentspróf og
stúlkur eru jafnvel í meirihluta í
menntaskólum.
Áöur var þaö síldin sem átti aö
bjarga þjóðinni. Nú er þaö stóriöjan.
Þá vom það rokkaramú og Bítlarnir
sem dáleiddu æskuna. Nú er það
Duran Duran, Stuðmenn og Hvítú-
mávar.
Með hverri kynslóö spretta fram
ný hugöarefni, breytt tíska, önnur
vandamál. Sannleikurinn er sá aó
æskan sem erfir landið er vaxtar-
broddurinn í þjóðfélaginu. I henni
felst lífskrafturúin, endurnýjunúi og
uppspretta nýrra afreka. Alveg eúis
og vísindunum fleygir fram, íþrótta-
mennimir bæta metin og þjóöfélagiö
vex af velferð og veúnegun, alveg
eins dafnar æskan og eflist til dáöa.
Eimnitt þess vegna
Ef æskufólkið færi troðnar slóöir
og gegndi hinum fullorönu í einu og
öllu samkvæmt kennúigunni: hlýddu
og vertu góöur, ríkti hér stöönun og
ægileg eyöimörk.
Gagnrýni á gildismatið
Viö þurfum ekki aö óttast um æsk-
una. Við þurfum mikiö frekar aö ótt-
ast um þær aöstæður sem henni eru
búnar. Af okkur.
Eöa hverjar vom spumúigamar
sem unga fólkið bar fram í
sjónvarpsþættinum á þriöjudaginn?
Hverjir eru atvinnumöguleikamir,
hvers vegna ekki aö selja þekking-
una, er fræðslukerfið úrelt, hvaöa
stefnur hafa flokkamú, hvaö endist
lífiö lengi?
1 þessu felst gagnrýni og efasemd-
ir um þaö gildismat sem ráöiö hefur
ferðúini. Skólamú búa nemeridurna
illa undú lífið, atvinnulífiö er ein-
hæft, flokkarnir illskiljanlegú,
friöurinn fallvaltur. Ungt fólk getur
ekki lengur eignast þak yfú höfuöið.
Þaö hefur ekki einu súini efni á að
stofna til hjúskapar og eignast böm.
Maður haföi þaö á tilf úmingunni aö
í sjónvarpssal heföu mæst tveú
hópar fyrú tilviljun í fyrsta skipti.
Annarsvegar fulltrúar æskunnar
utar. úr skólakerfinu, húisvegar full-
trúar húina fullorönu leiðandi litla
bamiö fyrstu sporin. Þátttakendur
umgengust hver annan af kurteisi
hins bláókunnuga sem ekki vUl
styggja viömælanda súin af því aö
þeir hittast hvort sem er aldrei aftur.
Hann sveif yfir vötnunum, þessi
gamalkunni andi: svona nú krakkar
mínir, látið ekki svona, leyfiö okkur
aöveraífriöi.
Þó skal tekiö fram að umræöurnar
vom málefnalegar og lausar viö aUt
rifrUdi sem viröist þó allajafna vera
tUgangur ef ekki þjóðarkækur þegar
tveú taka tal saman.
I raun og veru skUdi þessi þáttur
ekki annað eftir en þá staðrcynd aö
við gleymum þvi allt of oft aö æskan
sér hlutina í ööru ljósi en viö sem
erum samdauna þeim. Vonandi sér
hún ekki fulloröna fólkiö sein óvúii
sina, en vissulega horfir hún á okkur
úr f jarlægö. Og hún mætir okkur með
tortryggni af þvi við erum sífeUt aö
troöa unga fólkinu inn í þá veröld,
sem ekki er sérlega fýsileg viö fyrstu
sýn. Viö erum aö vísa þeún inn í
fortíð en ekki framtíö. Viö viljum aö
þaö klæðist eins og við, skemmti sér
eins og viö, gifti sig eins og viö, kjósi
eins og viö, hræsni eúis og viö. Við
neyöum þaö tU aö stelast í hluti sem
„þaö má ekki” og ætlumst til aö þaö
eignisthluti sem,,þaöáekki”.
Að sigra heiminn
Um þessa páska ganga hundniö
fermingarbama til altaris og eru
tekúi í fullorðinna manna tölu. Þó
eru þau ekkert annaö en hálfvaxnú
og ómótaöú unglúigar. Arin mUU
tektar og tvítugs. eru mótunarskeiö-
iö, þegar hver og einn tekur út súin
þroska. Auövitaö á að leitast við aö
leiða þennan hóp tU manndóms og
menntunar. Inn á hinn dyggðuga
veg. En þaö á líka aö hlusta eftir
sjónarmiöum og skoöunum táning-
anna, veita þeim frelsi tU aö þroska
persónuleika súin. 1 raun og veru
höfum viö ekki annaö mikilvægara
hlutverk en einmitt þaö, aö búa i hag-
inn fyrú þá sem á eftir okkur koma.
Ekki meö boöi eða bönnum,
fyrirmælum og heraga, heldur meö
því aö treysta þeim. Gerast
jafnúigjar en ekki y firboöarar, félag-
ar en ekki stjórnendur. Múinumst
þess aö við vorum eitt sinn ung og
áttum heiminn. Ætluöum aö múinsta
kosti aö sigra hann. FuU af góöum
áformum og fyrúheitum. Viö kvört-
uöum undan því þá aö eldra fólkið
skUdi okkur ekki, virti okkur ekki
viöUts. Erum við virkUega oröúi svo
gömul aö við séum búin að gleyma
því að vera ung? Okkur hefur ekki
tekist aö sigra heiminn, en eigum viö
ekki aö gefa æskunni sitt tækifæri?
Ellert B. Schram.