Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 42
42
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985.
m LAUSAR STÖÐUR HJÁ
m REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa.
Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Forstöðumaður óskast við skóladagheimilið Hólakot.
Umsjónarfóstrur óskast við eftirlit með dagmæðrum og
umsjón meö gæsluvöllum.
Fóstrur, þroskaþjálfar eða starfsmenn með aðra
uppeldislega menntun óskast til að sinna börnum með
sérþarfir.
Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur
á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber
að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst-
hússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum
sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. apríl 1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 91., 94. og 98. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Fögrubrekku 7, þingl. eign Jens P. Clausen, fer fram eftir kröfu
Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. april 1985 kl.
11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annaö og síöara sem auglýst var i 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1983 á eigninni Engihjalla 9 — hluta —, þingl. eign Kristjáns
Guömundssonar, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik,
Útvegsbanka islands og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 3. april 1985 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 91., 94 og 98. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Skemmuvegi 12, tal. eign Hreiðars Þórhallssonar, fer fram að
kröfu Brunabótafélags á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. apríl 1985 kl.
15.15.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 91., 94. og 98. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Selbrekku 12, þing. eign Eyþórs Guðmundssonar, fer fram að
kröfu Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. april
1985 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl.
þess 1985 á eigninni Lækjargötu 18, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign
Árna A. Sigurpálssonar og Baldeyjar Sigurbjargar Pétursdóttur, fer
fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 3. april 1985 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 102. tölublaði Lögbirtingablaðsinss 1984 og 2. og 8.
tbl. þess 1985 á eigninni Dalshrauni 5, Hafnarfiröi, þingl. eign Dals-
hrauns 5, hf. (Glerborg hf.), fer fram eftir kröfu Iðnaöarbanka islands
hf. og Ara isberg hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. april 1985 kl.
15.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl.
þess 1985 á eigninni Hverfisgötu 41, Hafnarfiröi, þingl. eign Halldóru
Lindu Ingólfsdóttur og Guðmundar Rúnars Kristmundssonar, fer fram
eftir kröfu Brunabótafélags íslands og innheimtu ríkissjóðs á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 3. apríl 1985 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl.
þess 1985 á eigninni Klettagötu 12, Hafnarfirði, tal. eign Guðjóns
Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, innheimtu ríkis-
sjóðs og Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. april
1985 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Kópavogsbraut 62 — hluta —, tal. eign Hallvarðs Agnarssonar,
fer fram að kröfu Landsbanka Íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2.
april 1985 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 42. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Skjólbraut 1 — hluta —, þingl. eign Kolbrúnar Kristjánsdóttir,
fer fram eftir kröfu Verslunarbanka íslands, Björgvins Þorsteinssonar
hdl. og Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 2. apríl 1985
kl. 11.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Hlíðarvegi 37 — hluta —, þingl. eign Sæmundar
Sæmundssonar og Ernu Oddsdóttur, fer fram að kröfu Árna G. Finns-
sonar hrl., Bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi,
Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka Íslands á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. april 1985 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Þinghólsbraut 54 — hluta —, þingl. eign Páls Helgasonar, fer
fram að kröfu Bæjarsjóös Kópavogs og Gests Jónssonar hrl. á eigninni
sjálfri þriöjudaginn 2. april 1985 kl. 14.15.
, Bæjarfógetinn í Kópavogi.
SííííííiíS
íííííííííííí
sswSííAiÝiiiíiSiii;
ííXv>:W:¥í:öíí:ö:¥:
.v.v.w.v.v.v.vX'Xv
■x-x-x-x-x-x-.x-x-x-x-
UMSAGNIR GAGNRYNENDA
”5ngmhættaeráaðþeim leiðist sem hlusta a
&khiaitað slá.'hann HJÁLMARSSONi mbl
—— — — — — — —-—--I_
11 sem smitaði ákaft
'band myndaðist við
SVERRIR HÓLM
MIÐAPANTANIR ALLAN
SÓLARHRINGINN
Níræð eru nú um helgina 30. og 31.
mars hjónin Vilborg Árnadóttir og
Pétur Teitsson. Þau eru nú búsett á
Hvammstanga en voru áður búsett á
Bergsstööum á Vatnsnesi. Hjónin taka
á móti gestum í dag, laugardag, í
félagsheimilinu Hvammstanga kl.
14.30-17.00.
Tapað - fundið
Lyklar fundust
Lyklar fundust á hring, þrír saman, á bíla-
stæöi viö Landspítalann 22. mars, um kl.
15.00. Upplýsingar gefur Friðgeira Benedikts-
dóttir í síma 71502.
DBS hjól fannst
DBS drengjahjól er í óskilum í Hlíðargerði 6,
sími 84529.
Tapað-fundið
1 óskilum hjá Dýraspítalanum (sími 76620) er
gulur labradorblendingur, tík. Hún hefur
sýnilega gotið fyrir stuttu.
Kökubasar
verður í Framheimilinu við Safamýri laugar-
daginn30. marskl. 14.
Framkonur
Samtök gegn
astma og ofnæmi
Aðalfundur SAO 1985 verður haldinn
laugardaginn 30. mars í Norðurbrún 1.
Á dagskrá eru venjuleg aöalfundar-
störf. Félagar eru hvattir til að fjöl-
menna og taka þátt í mótun félags-
starfsins og njóta jafnframt glæsilegra
veitinga sem samkvæmt gamalli og
góðri venju eru ókeypis.
Hjálpræðisherinn
Kirkjustræti 2
Sunnudagur kl. 14.00: sunnudagaskóli, kl.
20.30: samkoma, foringjár og hermenn vitna
og syngja.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðju-
daginn 2. aprii kl. 20.30 í Sjómannaskólanum.
A fundinn mætir Steinunn Gísladóttir og mun
hún sýna tertuskreytingar.
Flóamarkaður — kökubasar
I dag efna tvö félög til fjölbreytts markaðar
að Klapparstig 28. Það er Esperantistafélagið
Auroro sem fer af stað með flóamarkað kl. 10
og ætla félagar aö standa þar við afgreiðslu til
kl. 6. Klukkan tvö hefst svo kökubasar
Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra og
stendur hann meðan kökur endast, verður
enginn svikinn af því hátíðameðlæti.
A flóamarkaðnum má finna eitthvað við
flestra hæfi, notað eða nýtt, fatnað og innan-
stokksmuni.