Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 44
44 DV.LAUGARDAGUR30. MARS1985. Þœr eru lentar í éstandinu, skjáturnar! BÍLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 MœjðekXi he*nn/þessari hri-5 nDCI h.'lv i hílTn/ninn. Viö kynnum þrjá OPEL bíla á bílasýning unm í BÍLVANGSSALNUM á laugar- daginn og sunnudaginn, OPEL KADETT, sem valinn hefbir veriö sem bíll ársins 1985, OPEL ASCONA, sem full- nægir flestum kröfum bílaáhugamannsins, og OPEL REKORDu Einnig fjallabílinn IZUZU TROOPER. OPEL bílarnir eru frábær hönnun frá ÞÝSKALANDI. Þeir eru traustir og þægilegir fyrir farþega og ökumann, og hiö straum- línulagaða útlit þeirra eykur snerpu vélar- innar og sparar eldsneyti. Á bílasýningunni á Höföabakka 9 kynnum viö þessa bíla. Viö bjóöum þeim sem vilja upp á reynsluakstur. Svo erum viö einnig aö sjálfsögöu til viöræöu um viöskipti, og reynum aö koma til móts viö hinar ólíklegustu þarfir hvers og eins í þeim efnum. BILBOXIÐ Á bílasýningunni kynnum viö einnig BÍLBOXIÐ, hagnýta nýjung fyrir feröa- menn — lokaöa kerru sem í má geyma farangur og annaö án þess aö rykkorn falli á. J.R. Ewing? Ónei. Mikhaíl Gorbatév. Et tu, brute Eða: Ekki er Denni einn dæmalaus Það eru fleiri en hann Denni okkar sem eru veikir fyrir kúrekastælnum. Hinn nýi leiðtogi sovésku þjóðanna var fyrir tveimur árum á ferð í Kanada og þar heimsótti hann meðal annars búgarð einn mikinn. Gorbatév hegðaði sér þar eins og einn af strák- unum; stóð í biðröðinni eftir kétinu í matartíma og setti upp mikinn kúrekahatt a la Steingrimur. Nema hvað Gorbatév var á undan. Það hefur vakið athygli hversu frjálslegur Gorbatév er fyrir framan myndavélar og fjölmiðlafólk og er að því leyti giska ólikur fyrirrennurum sinum, hinum öldruðu rússnesku björnum sem þumbuðust áfram, meira af vilja en mætti og nutu sin best í myrkum bakherbergjum Kremlarvirkis. Og hann virðist mikið fyrir hatta... Maður hinna mörgu hatta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.