Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 12
12
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985.
Jón Baldvin: „Sá
sem hefur fleng-
riflið um öræfi
íslands mefl keng-
fullum Skagfirðingi
en náð háttum hjá
vestfirskum heima-
sætum afl lokum,
hann veit hvafl
hamingja er."
Steingrimur:
Ef
eg
vil
lyfta
pinu
mer
litið
láta
upp
mer
sýnast að ég ráfl
einhverju í þessu
landi
þá
set
eg
Wagner
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ogfleiri mektarmenn
Guflni rektor snýtti sér hraustlega þegar Jón Baldvin fór að tala um i
hvað hann heffli haft fallega Ijósa lokka í barnæsku.
ff
„Skylt er skeggiö hökunni eins og
austurríska frjálsíþróttakonan sagði
þegar hún var búin aö raka sig,” var
eitt af spakmælunum sem Omar
Ragnarsson brá fyrir sig í mælsku-
keppni í Menntaskólanum í Reykjavík
á miövikúdagskvöld.
Keppendur voru auk Omars: Jón
Baldvin Hannibalsson, Stefán Bene-
diktsson og Steingrímur Hermanns-
son. Þeir eiga þaö sameiginlegt aö
vera ailir gamiir nemendur í Mennta-
skólanumí Reykjavík.
Viðfangsefnin sem þeir mælsku-
kappar fengu voru af ýmsum toga.
Framlag Omars um austurrísku
íþróttakonuna tengdist til dæmis um-
fjöllun hans um nýafstaöið þing
Noröurlandaráös.
Jón Baldvin lenti í því að ræöa um
efnið: Eru Islendingar hamingjusöm
þjóð. Steingrímur Hermannsson fékk
efnið: Nektamýlendur.
I annarri umferð fengu þátttakendur
þaö verkefni aö tala í tvær mínútur
meö einhverju ákveönu efni og svo í
aðrar tvær á móti því. Stefán Bene-
diktsson talaði þá um Svíþjóð, Omar
Ragnarsson fékk Húsið á sléttunni, Jón
Baldvin kvensemi, Steingrímur
Hermannsson dró efnið Kennarar og
hlógu þá margir.
I síöustu umferö héldu keppendur
bannorösræðu. Þá fengu þeir ákveöiö
efni en máttu ekki nota viss orð í mál-
flutningi sínum.
Omar Ragnarsson var af dómnefnd
talinn bestur mælskumaður þeirra
félaga þetta kvöld.
Hér á eftir fylgja nokkrar glefsur úr
málflutningnum. Guörún Helgadóttir
var meðal þeirra sem taka áttu þátt í
keppninni en gat ekki mætt.
Ómar Ragnarsson um
þing IMorðurlandaráðs:
„Munurinn á Páli Péturssyni frá
Höllustööum og gleðikonu er sá aö Páll
kallarhátt. Gleöikonanháttarkall.”
„Viö erum sammála um það,
biskupinn yfir Islandi og ég, aö þaö á
að leggja gleðikonur niður.
Viö eigum aö leggja það niöur fyrir
okkur...”
Jón Baldvin í ræðu um það
að íslendingar séu hamingju-
samasta þjóð í heimi:
„Islenskir unglingar skera sig úr
unglingum af öörum kynþáttum fyrir
þær sakir einkum að þeir eru óhæfir
með öllu til ásta vegna þess að þegar
til kastanna kemur eru þeir venjulega
svo ofurölvi aö þaö eina sem þeir geta
skírskotaö til er til móðurástar hins
kynsins.”
„Annaö dæmi um hversu lygnir
Islendingar eru er aö þeir halda því
fram í þessari könnun (Skoðana-
könnun Gallups og Hagvangs innsk.)
aö þeir geri ströngustu kröfur í
uppeldismálum til vinnusemi og aga.
Hér í þessum skóla er ströngum aga
haldiö uppi þannig að menn eru hér
reknir fyrir aö gera það sem hinir
stóru í þjóðfélaginu fá aö minnsta kosti
smáriddarakross Fálkaoröunnar
fyrir.”
Vinnan og hamingjan:
„Islendingar hafa aö sjálfsögöu
alltaf fyrirlitiö það sem heitir vinnu-
semi og agi. Þjóðarmottó okkar er:
Skítt með alla skynsemi en gáfur eru
gull. Hiö íslenska séní er því aðeins
séní aö hann sé að vísu viö fyretu sýn
ákaflega gáfaður en það liggi alveg í
augum uppi aö þessar gáfur muni
aldrei hvorki fyrr né síöar nýtast
hvorki honum né neinum öörum. Með
öðrum orðum hann þarf aö vera stór-
gáfaðuraumingi.”
Um hamingjuna er annars þaö aö
segja að hann afi minn sem var
Strandamaöur fór oft meö vísukorn
f yrir munni sér sem var svona:
Aö sigla fleyi, sofna á meyjararmi,
ýtarvitayndibest
og aö teygja vakran hest.
„Aö teygja vakran hest. Um þaö er
bara þaö aö segja aö sá sem hefur
flengriöið um öræfi Islands meö keng-
fullum Skagfirðingi en náö háttum hjá
vestfirskum heimasætum að lokum.
Hann veit hvaöhamingjan er.”
Steingrímur Hermannsson
forsætisráðherra um nektar-
nýlendur:
„Eg fer nú að trúa því þegar ég stend
og lít yfir þennan hóp að Danir hafi rétt
fyrir sér þegar þeir segja í dag aö for-
sætisráðherra Islands sé „Ikke meö
sinefuldefem”.
Eina bók man ég vel, hún hér
Elements of public speaking og
maöurinn hét McFarlaine sem skrifaöi
hana. Hann sagði. Regla númer eitt,
tvö, þrjú og fjögur er: Láttu aldrei
draga þig upp í ræðustólinn til aö tala
um eitthvaösem þú þekkir ekki.
Nú er ég að brjóta þetta boðorð meö
því aö koma hingað. Eg hef aldrei farið
í nektarnýlendu. Ég get kannski ekki
neitað því aö mig hafi ekki stundum
langaö.”
Stefán Benediktsson með
og á móti Svíþjóð
Með:
„Þaö sem ég dái mest viö Svía er hve
þeir eru óskaplega nákvæmir í öllu
sein þeir gera. Eg held til dæmis aö
þaö sé ékkert land í heiminum þar sem
menn geta fengiö nánast hvaöa
þjónustu sem er, jafnvel þó þeir vilji
hanaekki.”
Móti:
„Ég held að þaö sé nánast eins og aö
búa í fangelsi að búa í landi þar sem er
búið að skipuleggja lif manna svo
nákvæmlega aö þeir eiga þess engan
kost að gera neitt sem talist getur
verið að eigin frumkvæöi. Meira að
segja þegar menn detta í það gera þeir
það ekki nema undir mjög ströngu
eftirliti yfirvalda. Þau stjóma því
nánast hvað menn drekka og hvenær
þeirdrekkaþað.”
Ómar Ragnarsson talar með
og á móti Húsinu á slétt-
unni
Með:
„Þaö má segja um Húsið á sléttunni.
Því meira sem grenjaö er yfir sjón-
varpinu því betra. Þetta segja allir sál-
fræöingar.”
Móti:
„Þetta eru nú öll rökin. Gagnsæ rök
eins og gjaman em viöhöfö þegar
menn eru að reyna aö dylja mál á
fræðilegan hátt og beita til þess alls
konar frösum sem fundnir eru upp í
fræðibókum. Eins og þessi þvættingur
aö þaö sé eitthvaö sálfræðilega
nauðsynlegt aö horfa á svona sjón-
varpsþætti.
Hver vill vera fyrir framan s jónvarp
og láta græta sig og vera miður sín á
eftir? ”
Jón Baldvin talar með og á
móti kvensemi
Með:
„Eg hef það eftir ekki óviröulegri
heimildum en forsætisráðherra ríkis-
ins hæstvirtum og einhverjum Mc
Fariaine að maður eigi aldrei aö stíga
upp í ræðustól og tala um það sem
maður þekkir ekki.”
„Kvensemi er að sjálfsögöu
eitthvert sannasta hrósyröi sem hægt
er aö segja um nokkum karlmann. Aö
vera kvenhollur hvaö táknar þaö? Það
táknar einlæga aðdáun á kórónu sköp-
unarverksins.”
Móti:
„Þaö hefur veriö sagt um Jón
Baldvin og hann staöfesti þaö nú rétt
einu sinni enn í ræöu sinni áðan. Aö
honum láti ákaflega vel aö fara með
skmm.”
Steingrímur Hermannsson
með og á móti kennurum:
Með:
„Kennarar. Þeir eru ómissandi. Þaö
er ekki furöa aö ég væri í þrjár vikur
að koma þeim í skólana.”
„Auövitaö eiga kennarar að fá laun
eins og þeir eiga skilið og miklu
meira.”
„Við eigum aö verða við þeirra
kröfum hverjar sem þær em. Þá er ég
ekki bara aö tala um dagvinnuna. Nei.
Það á að borga þeim tvöfalda dag-
vinnu. Eg kunni ekki við aö ganga
lengra en segja aö þeir ættu aö fá fulla
dagvinnu greidda eins og verka-
maöurinn.”
Móti:
„Þiö voruö heppin aö losna viö
kennarana. Ég get sagt ykkur eins og
er aö ég var dauöhræddur að koma
hingað niður í menntaskóla. Eg átti
fullt eins von á því aö ég yröi skotinn
eöa hengdur. Aö vera aö drasla
þessum kennarablókum aftur í
skólann. Eg verð aö biöja ykkur af-
sökunar. Þið veröiö að taka það eins og
þaö er. Þegar maður er aö reyna aö
stjórna landinu veröur maöur aö gera
meira en gott er. Auðvitað heföi þaö
eina rétta verið að senda þá alla til Sví-
þjóðar. Eöa þá bara í einhverja
nektarnýlenduna. Þeir heföu aldrei
komiöaftur.
Hugsiði ykkur hvaö þetta heföi veriö
gaman. Þið hefðuö getaö veriö niöri
hjá Skalla daginn út og daginn inn.
Allan veturinn.”
Ekki sem verst.
„Eg lofa ykkur því aö næst þegar
kennarablækumar fara í verkfall þá
skrifa ég ekki svona bréf. ”
Stefán talar um sund og má
ekki nota sögnina að synda:
„Eina leiöin til aö komast hjá því aö
segja. . . er aö tala um landafræði.
Sund er þaö kallaö þegar bil skapast
milli tveggja landsvæða sem ekki eru
landföst.”
„Þaö getur verið í mörgum tilvikum
aö þessi sund veröi aö þurru landi i
fjörum eins og vill verða hér á
nokkrum stöðum í kringum Kolla-
f jöröinn. Er þá hægt að ganga á milli
landa þurrum fótum. En menn geta átt
þaö á hættu að verða innlyksa ef menn
dvelja of lengi úti og flæðir að á
stuttum tíma. Þaö hefur oft komiö
fyrir menn þegar þeir hafa hætt á slíkt
annaðhvort fótgangandi eöa ríðandi.
Þá hafa þeir oröiö að grípa til þess að
gera það sem ekki má tala um.
Það er aö segja ná sér í bát og róa í
land.
En því má ekkifala um þaö aö það er
yfirleitt þá veriö aö taka eitthvað
traustataki sem annar maður á.”
Ómar Ragnarsson talar um
stærðfræði og má ekki nota
sögnina að reikna:
„Mér er þaö mikil ánægja aö fá að
tala um stæröfræði hér á þessum stað.
Því stæröfræöi er þaö próf sem verður
mér minnisstæðast úr þessum skóla.
Einkunninn varö nú reyndar eftir því.
Hún var þess eðlis að próf-
dómararnir voru ekki lengi aö------
finna hana út.
Eg varð fyrir því óláni eins og sumir
aö fara í vitlausa deild og fór í stærð-
fræðideild. Því þaö kom í ljós hjá
Guöna og fleirum aö þá dugöi best aö
kjafta sig út úr. . .”