Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985.
43
Stjörnuspá
Stjörnuspá
Spálo gildlr fyrir sunnudaginn 31. mars.
Vatnsberinn (20. jan,—19. feb.):
Ekki valda vandræðum í dag. Það borgar sig ekki. Gerðu
meiri kröfur til sjálfs þín og þá mun þér ganga betur.
Láttu ekki glepjast af glysi og skenuntunum. Vertu
heima i kvöld.
Fiskamir (20. feb,—20. mars):
Einhver hefur notað þig og skiljanlega kanntu því illa.
Láttu vita af tilfinningum þínum en byrgðu ekki reiðina
innra með þér.
Hrúturinn (21. mars—19. apríl):
Flestar áætlanir þinar fara út um þúfur i dag og það er
að sumu leyti sjálf um þér að kenna. Fáir verða sammála
þér í dag og þú lendir í harkalegum deilum.
Nautið (20. april—20. maí):
Þetta verður atorkusamur og hvetjandi dagur. Þú færð
mikið hrós frá f jölskyldu þinni og átt það svo sannarlega
skilið. Njóttu kvöldsins í góðra vina hópi.
Tviburamir (21. maí—20. júní):
Kjaftasögur sem þú heyrir á skotspónum vekja
skemmtun þína en sitthvað skuggalegt getur búið undir.
Kannaðu málin vandlega. Astfangnir tviburar verða
fyrir vonbrigðum í dag.
Krabbinn (21. júní—22. júli):
Þér gengur fæst í haginn í dag en þú átt varla í miklum
erfiðleikum með að standa slíkt af þér. Þinn tími mun
renna upp þótt síðar verði.
Ljónið (23. júii—22. ágúst):
Skenmitu þér með fjölskyldu þinni í dag og sinntu
áhugamálum þinum af kostgæfni og nákvænmi. Hugs-
aðu ekkert um peninga og aðra leiðinlega hluti í dag.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Þú verður að hugsa um aðra en sjálfan þig í dag þó þér
sé það þvert um geð. Vinur þinn á í alvarlegum vanda og
hver veit nema þú sért rétti maðurinn til hjálpar. Leggðu
þigailanfram.
Vogbi (23. sept.—22. okt.):
Þessi dagur gæti orðið stór stund í lifi þinu og altént
skaltu njóta hans ef unnt er. Það gengur ýmislegt á í
kringumþig og láttu það ekki hafa slæm áhrif á þig.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.):
Vfirmáta rólegur og viðburðasnauður dagur svo framar-
lega sem þú leggur ekki út í nein ævintýri á fjámiála-
sviðinu. Með kvöldinu færist ókyrrð yfir þig.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.):
Sýndu þínar bestu hliðar í dag, sérstaklega ef vinnu-
félagar þínir eru nærri. Það mun leiða til einhvers ávinn-
ings í framtíðinni. Láttu fórnarlund samt ckki ná tökum
áþér.
Stcingeitin (22. des,—19. jan.):
Haltu þig heima við og bjóddu kannski til þín vinum og
kunningjum. Dagurinn er sömuleiðis góður til þess að
átta sig á stöðunni í ástamálum sem hafa truflað þig
svolítið.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 1. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.):
I.áttu vini þina ekki gabba þig til glæfralegra ævintýra á
fjármálasviðinu. Þeir voru of bjartsýnir og þú skait
reyna aö koma þeim niður á jörðina hið fyrsta.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Þungur og leiðinlegurdagur. Reyndu bara aö bíta á jaxl-
inn og biða þess að það iétti yfir. Það kemur aö því áður
en nokkum varir.
Hrúturinn (21. mars — 19. apríl):
I.áttu aðra sjá um vandræöi þín í dag. Þeir munu reynast
mun hugkvæmari og skarpari en þú sjáifur. Það er eitt-
hvert þunglyndisský yfir höfði þér.
Nautið (20. april — 20. maí):
Flýttu þér hægt í dag. Gerðu þínar áætlanir og farðu
vandlega eftir þeim og varastu alia ævintýramennsku.
Farðu svo út í kvöld og sinntu líknarstörfum.
Tvíburarnir (21. maí—20. júní):
Vinnuféiagar þínir leggja viljandi einhverja gildru fyrir
þig. Reyndu að taka því vel því þeir vilja í raun ekkert
illt.
Krabbinn (21. júní — 22. júlí):
Þú verður aiveg ómótstæðilegur í dag. Gakktu hreint tii
verks og þér mun takast að koma ótrúlega miklu i verk.
Sýndu svo af þér kæti í kvöld og þá gæti ástin jafnvel
kviknað.
Ljónið (23. júlí — 22. ágúst):
Ekkert sérstakiega skemmtilegur dagur en það er,
þegar öliu er á botninn hvolft, mánudagur. Við hverju
bjóstu? Bíddu betri tíma með blóm í haga.
Meyjan (23. ágúst — 22. sept.):
Þú lendir í óvæntu og svolítiö erfiðu verkefni á vinnustað
þínum í dag. Hæfileikar þínir njóta sín vel en þó er ekki
vist að allt gangi aö óskum.
Vogin (23. sept,—22. okt.)
Fyrirtaksdagur til að greiða úr flækjum í einkalífinu.
Reyndu að koma öllum þínum málum i skipulegt horf og
þá geturðu verið bjartsýnn á framtíðina.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.):
Láttu svolitla forvitni eftir þér i dag og kannaöu ókunna
stigu á einhvern hátt. Með kvöldinu skaltu hvíla þig og
safna kröftum f yrir erfiða törn sem í vændum er.
Bogmaðurínn (22. nóv,—21. dcs.):
Skinandi góður dagur fyrir alla þá sem eru á ferðalögum
eða hafa hugsað sér að hefja þau. Breytingar eru vel
þegnar i dag og verða þér ótvírætt til góðs.
Steingeitin (22. des. —19. jan.):
Gakktu vandlega frá öllum ókláruöum verkefnum áður
en þú tekst á hendur nýjar skyldur. Ef þér tekst ekki að
ljúka fyrri verkefnum skaltu láta allt annað bíða.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótckanna í Rvík
dagana 29. mars — 4. apríl er í Austur-
bæjarapóteki og Lyfjabúð Breiðholts. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma
18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkmn dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag ki. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga 10—12.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri. Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima búða. Þau
skiptast á, sína vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19.
A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22455.
Heilsugæsla
Siysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga
kl. 10-11. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltlarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjðnustu eru
gcfnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—08. Upplýsingar hjá lög-
reglunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimill Rcykjavíkur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FiókadeUd: AUa dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími alla
daga.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19—19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl.9—
'21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRÚTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heUsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27 , sími
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögumkl. 11—12.
BÚKIN HEIM — SóUieimum 27 , sími 83730.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu-
dagakl. 10—12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—
30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
dögumkl. 10—11.
BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, s.
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5.
Opið mánudaga —föstudaga frá kl. 11—21'eh
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er
aðeins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júní, júU og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
aila daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hiemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut:
Opið daglega frá kl. 13.30—16.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða-
bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjarnarnes, sími
15766, Akureyri sími 24414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
^Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, síml •
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
ifjörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
fnannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Næst vil ég eiigiakökuna mína steikta.
Lalli og Lína
Vesalings
Emma
Ég lít ekki aðeins út eins og fifl.
Mér líöur líka eins og fífli.