Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 30
30
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985.
Nauöungaruppboö annað og siðasta á eigninni Hagalandi 16, Mosfellshreppi, tal. eign Jakobs S. Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. apríl 1985 kl. 16.15. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Neströð 7, Seltjarnarnesi, þingl. eign Haralds Jóhannssonar og Fjólu Guðrúnar Friðriksdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. apríl 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Sævargörðum 12, Seltjarnarnesi, þingl. eign Svanfriðar Elínar Jakobsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 2. apríl 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Melastöð i Hrólfsskálalandi II, Seltjarnar- nesi, þingl. eign isbjarnarins hf., fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. apríl 1985 kl. 13.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hlíðarbyggð 28, Garðakaupstað, þingl. eign Sigurðar Guðbjartssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaqinn 1. april 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauöungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hvannalundi 7, Garöakaupstað, tal. eign Harðar S. Hrafndal, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 1. april 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Skúlaskeiði 38, 2. hæð, Hafnarfirði, tal. eign Eliasar Más Sigurbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu- daginn l.apríl 1985kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 42. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Gimli v/Álftanesveg, Garðakaupstað, þingl. eign Guðmundar Einarssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 1. apríl 1985 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauöungaruppboö sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Stekkjarhvammi 29, Hafnarfirði, þingl. eign Vil- borgar S. Sigurjónsdóttur, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudaginn 3. apríl 1985 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Holtsgötu 13, Hafnarfirði, þingl. eign Árna Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Jóns G. Briem hdl. og Guðjóns Steingríms- sonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. apríl 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Bröttukinn 16, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars Þ. Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Guðjóns Stein- grímssonar hrl., Ólafs Gústafssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Steingríms Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. apríl 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
„Ansi falleg peysa sem þú ert í, Jón. Hvar fékkstu þessi gleraugu, er þetta sérsmiðað? Auðvitað ert þú
sterkastur. Ha ha ha."
Bjössi bolla
svpur seyðið
af svikuimm
Eins og þeir vita sem horföu á Stund-
ina okkar í sjónvarpinu um síðustu
helgi þá vann Bjössi bolla Jón Pál meö
brögöum í f jölþraut.
Auðvitað var Jón Páll lítið ánægður
með þetta. Þegar Jón Páll kom svo í
heimsókn til íþróttafréttaritaranna
hér á DV sá Helgarblaöið sér ekki
annaö fært en að benda honum á að
Bjössi bolla, sem er útlitshönnuður á
DV í hjáverkum, sæti nú daginn langan
í vinnunni og segði hverjum sem heyra
vildi að hann væri sterkasti maður
heúns.
Jón Páll tölti með Hjalta úrsus Árna-
syni félaga sínum fram til Magnúsar
og virtist á tímabili sem til alvarlegra
ryskinga kæmi.
En til viðbótar við það að vera
monthani og svindlari þá getur Bjössi
bolla brugðiö fyrir sig silkitungu þegar
hann lendir í erfiðleikum. Það stóð á
endum. Þegar þeir félagar voru búnir
að lyfta Bjössa (Magnúsi bollu) upp
var hann búinn að tala þá niður.
Allt f ór því vel að lokum.
SGV.
,,Svo þú heldur að þú getir komist upp með svindl, kallinn?"