Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 41
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985. 41 Peningamarkaður wmm Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistíeður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- amir eru verðtryggðir og meö 8% vöxtum. Þriggja stjörau relkningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningamir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30%nafnvexti,2% bætast siðan við eftir hverja þrjá mánuöi sem innstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankbin: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. , Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en abnenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reiknmgunum eru bomir jaman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega, 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundrn með 35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hbis vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reiknbigum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. . Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókbi skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóösbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reiknmg ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðbia, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðbin 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftb- 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils þaö næsta einnig. Hæsta ársávoxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparbeiknmgum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Utvegsbankinn: Vextir á reikningi með "íbót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-, rng, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggbigar. Samanburður er gerður mánaðariega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gbda abnennb- spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbanklnn: Kaskó-rcikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatfanabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reiknbigur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávpxtun látbi gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reiknbigum með 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. . Sé lagt inn á miðju tfanabili Qg bin stæða látin óhreyfð næsta tímabii á eftir reiknast uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. Ibúðalánareiknmgur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tima. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartbnabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreiknbigi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4,— 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á ebihverju vaxtatimabilinu,' standa vextir þess næsta tbnabil. Sé innstæöa óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknbigs. Sú gildir sem betri reynist. Ríkissjóöur: Spariskbteini, 1. flokkur A 1985, eru bundbi í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskirteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundrn í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskbtebii með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegb, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reiknbigum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskbtebii, 1. flokkur SDR 1985, eru bundbi til 10. janúar eöa 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknbnynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán Irfeyrissjóða Um 90 bfeyrissjóðir eru í landbiu. Hver sjóöur ákveöur sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðb, vexti og lánstíma. Stysti timi að lánsrétti er 30—60 mánuðb. Sumb sjóðir bjóða aukinn iánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánbi era verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtbni eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur mibi sjóða og hiá hveriu n sióði eftbaöstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um Ufeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðb í ebiu lagi yfb þann tíma. Reiknist vextb oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextbnir. Ef 1.000 krónur Uggja inni i 12 mánuöi á 24,0% nafnvöxtum verður binstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í þvííUviki. Liggi 1.000 krónur inni i 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðbia. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir sebini sex mánuðina. Lokatalan verður þannigkr. 1.254.40 ogársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir 1 mars eru dráttarvextir 4%. Dráttarvextir á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%. Vísitölur Lánskjaravísitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig í febrúar. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvisitalan fýrir fyrstu þrjá mánuöi ársbis er 185 stig. Hún var 168 stig síðustu þrjá mánuöi ársins 1984. Miðað er við 100 í janúar 1983. VEXTIR BAHKA OG SPflRISJðÐA (%) INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA sírusta iltl; HiiÍiifÍiliÍI li innlAn úverotryggo SPARtSJÖÐSOÆKUR ÚtMKfa mtaói 24J 244) 244) 244) 24* 24* 24* 24* 24* 24* SPARIREIKNINGAR 274) 2M 274) 274) 27* 27J 27J 27J 27* 27* 6 mánaða uppsögn 364) 36J 304) 31* 36* 31* 11* 30* 31J IZmánMiiw.v, 324) 34* 3241 31* 12* 1B mánaða uppaöpn 17* 404 17* SPARNAÐUA - LANSRCTTUA Sparað 3-5 ménuði 274) 27* 27* 27* 27* 27* 27* Sparað 6 mén. og maira 31,5 - _ 30* 27* 27* 11* 30* 30* INNLANSSKIRTENN T1 6 mánaða 324) 34.6 304) 31* 31* 31* 12* 31* tCkkarciknmgar Avfeanarafcringar 224) 224) 11* 11J 11* 10* 11* 110 11* HtauparatnaitfM 194) 1841 110 11* 110 12* 110 110 11* innlAn verðtryggð SPARIREIKNINGAR 3|i iaNmAí uppuLpi 44) 44) 2* 0* 2* 1* 2.76 1* 1* 64 6* 3* 3* 3* 3* 3* 2* 15 innlAn gengistrvggð GJALDEYRtSREIKNINGAR Bandarikiadolarar M 9* 10 8* 10 . 7J 7* 7* 6* StaHaigapund 13* 9* 10* 11* 1M .110 10* 10* 1* Vastur-þýsfc mörii M 44) 4* 6* 6* 4* 4* «* 4* Dansfcar krðnur 104) 94) 10* IJ 10J 110 110 10* 1* útlAn úverðtryggð ALMLNNIR VlXLAR (forvaxtá) 314) 314) 31* 31* 31* 31* 31* 31* 31* VKJSKIPTAVlXLAR Iforvaxtir) 324) 324) 32* 32* 32* 32* 12* 32* 32* ALMENN SKULDABRCF 344) 344) 34* 34* 34* 34* 34* 34* 34* VKJSKIPTASKULDABRÉF 354) 35* 35* 35* 35* 36* HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 324) 3241 32* 32.0 32* 32* 32* 32* 32* útlan verðtryggo — • — ■ —r- — skuldabrCf Að 2 1/2 ári 4.0 44) 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* Langri an 2 1/2 ár 54) 54) 5* 5* 5* 5* 5* 5* 6* útlAn til framleiðslu VEGNAINNANLANDSSOLU 244) _ 24*. 24*. 24*. 24*. 24*. 24*. 24* VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR ratMBnynt 171 176 176 176 175 176 176 176 176 Greiöslur almennings fyrír læknishjálp og lyf (skv. reglugerð nr. 436/1984) (Geymið auglýsinguna) 1. Greiðslur hjá heimilisiækni og heilsugæslulækni 75 kr. - Fyrir viðtal á stofu læknis. innifalin er ritun lyfseðils. 45 kr. - Fyrir símaviðtal við lækni og/eða endurnýjun lyfseðils. (Sé þessi þjónusta innt af hendi eftir kl. 18.00 eða á laugardögum og helgidögum má læknirtaka alltað 75 kr. fyrir). 140 kr.- Fyrir vitjun læknistil sjúklings. Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viöbóta rgjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. 2. Greiðslur fyrir sérfræðilæknishjálp, rannsóknir og röntgengreiningu 270 kr. - Fyrir hverja komu til sérfræðings. 100 kr.- Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrstu 12 skiptin hjá sérfræðingi á hverju almanaksári, síðan ekkert. (Sjá nánar hér að neðan). Aldrei má krefja sjúkling um nema eina greiðslu fyrir hverja komu ásamt rannsókn/röntgengreiningu í framhaldi af henni. Til nánari skýringar er eftirfarandi tafla: Greiðslur almennings fyrir sérfræðilæknishjálp. nokkur dæmi. TAFLA Heimilis- læknir Sérfræð- ingur Rannsókn/ Röntengr. Sérfræð- ingur Aðgerð hjá sérfræðingi + Svæfing/deyfing hjá sérfræðingi Dæmi 1 75 270 . Dæmi 2 75 195 Dæmi3 75 270 270 Dæmi4 75 270 0 Dæmi 5 75 270 0 270 Dæmi 6 75 270 0 270 0 270 Skýringar: Taflan lesistfrá vinstri til hægri og sýnir samskipti við a.m.k. tvo lækna. Dæmi 4: Sjúklingur leitar til heimilislæknis og greiðir þar 75 kr. Heimilislæknir vísar síðan sjúklingi til sérfræðings, og þar greiðir sjúklingur 270 kr. Þessi sérfræðingur sendir sjúkling í röntgengreiningu, og þarf sjúklingur ekki að greiða sérstaklega fyrir hana, þar sem hún er í beinu framhaldi af komu til sérfræðings. Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni qð þurfa að fara með burt með sér. Allir eiga að fá kvittanir fyrir greiðslum sínum hjá sérfræðingum. Elli- og örorkulífeyrisþegar, sem leggja fram hjá sjúkrasamlagi sínu kvittun fyrir 12 greiðslum á sérfræðilæknishjálp á sama ári, fá skírteini, sem veitir þeim rétt á þessari þjónustu ókeypis það sem eftir er ársins. 3. Greiðslur fyrir lyf 120 kr. - Fyrir lyf í lyfjaverðskrá I og innlent sérlyf. 240 kr. - Fyrir lyf í lyfjaverðskrá II. 50 kr.- Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaverðskrá I og innlent sérlyf. 100 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaverðskrá II. Eitt gjald greiðist fyrir hvern 120 daga lyfjaskammt, eða brot úr honum. Oegn framvísun sérstaks lyfjaskírteinis í lyfjabúð fást ákveðin lyf, við tilteknum langvarandi sjúkdómum, ókeypis. Læknar gefa vottorð til sjúkrasamlags í þeim tilvikum, sem réttur á skírteini kann að vera fyrir hendi. - • TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.