Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 26
26 DV. MANUDAGUR 22. APRIL1985. íþróttir íþróttir gþróttir fþróttir Meistaratitill Everton alveg að komast í höfn — vann enn einn sigur á laugardagáStoke, en Tottenham tapaði á heimavelli Frá Sigurbirni Aöalsteinssyni, frétta- manni DV á Englandi. — Everton náöi tíu stiga forustu i 1. deildinni ensku á laugardug þegar liðiö vann nruggan sigur á botniiði Stoke sem þar með er fallið í 2. deild. Everton skoraöi ekki nema tvö mörk gegn Stoke en mörkin hefðu getað verið margfalt fleiri ef Andy Gray hefði leikið sinn cölilega leik sem tniðherji. Hann fór illa með miirg auöveld færi. En þaö kom ekki að sök. Graeme Sharp skoraði fyrra mark Everton á 23. mín. eftir langt innkast og í síðari hálfleiknum gulltryggði' Kevin Sheedy sigur Liverpool-liðsfns. Everton þarf nú aðeins 11 stig úr þeim átta leikjum sem liöið á eftir í 1. deild til að (ryggja scr meistaratitilinn. Langinest kom á óvait að Totten- hain tapaði enn einu sinni á heiinavelli og það fyrir fpswich sein ekki hefur staðið sig allt of vel á keppnistíinabil- inu. Sigurinn var mjög þýðingaiTnikill fyrir Ipswich í fallbaráttunni. Alan Sunderland skoraði fyrir Ipswich eftir aðeins fiinm minútur og þannig var staðan þar til í byrjun síðari hálfleiks að nýi leikmaðurinn hjá l’ottenham. David I.ewoithy (hann er alltaf kall- aður David Lee), jafnaði. Það stóð þo ekki lengi. Mark Brennen skoraði ann- að mark Ipswich og liðið komst síðan í 3—1 þegar Eric Gates skoraði úr víta- spyrnu. Rétt fyrir leikslok skoraði Le- wortliy annað mark .sitt i leiknum. Samt tap og leikur Tottenham hefur ÚRSLIT Úrslit urðu þessi í ensku knattspyrn- unni á laugardagiun: 1. deilrl Liverpool-Ncweastle 3—1 N orwich-Leieester 1—3 Nott. Forcst-Coventry 2—0 Q.P.R.-Arsenal 1—0 Southampton-Aston Villa 2—0 Stoke-Everton 0—2 Sunderland-West Ham 0—1 Tottenham-Ipswieh 2—3 W.B.A.-Chelsea 0—1 2. deild Birmingham-Charlton 2—1 Blackburn-Middlesbrough 3—0 Brighton-Lceds 1—1 Carlisle-Cardiff 0—1 Crystal Palace-Portsmouth 2—1 Fulham-Grimsby 2—1 Huddersfield-Notts County 1—2 Man. City-Sheff. Utd. 2—0 Oxford-Oldham 5—2 Shrewsbury-Barnsley 2—0 Wimbledon-Wolves 1—1 3. deild Bradford-Burnley 3—2 Brentford-Bournemouth 0—0 Bristol City-Preston 4-0 Cambridge-Reading 0—2 Gillingham-Boiton 2—3 Millwall-Bristol Rovers 1-0 Newport-Hull 0—1 Orient-Rotherham 0—1 Swansea-Doncaster 3-1 Walsali-Plymouth 0—3 Wigan-Derby 2—0 York-Lincoln 2-1 4. deild Aldershot-Swindon 0-1 Blackpool-Hercford 2-0 Bury-Mansfield 0—0 Chester-Port Vale 2—0 Chesterfield-Torquay 1—0 Darlington-Peterborough 2-1 Exeter-Stockport 2—0 Colchester-Rochdale 1—1 Halifax-Crewe 1—1 Scunthorpe-Hartlepool 2—0 Southend-Wrexham 0—1 verið höiTnulegur síðustu vikurnar. Liðiö, sem virtist hafa mesta mögu- leika á meistaratitlinum fyrir góðum mánuði, hefuralveg hrunið. Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV á Englandi: Oxford United þarf nú aðeins einn sigur í síðustu fimm leikjum sínum til að tryggja sér í fyrsta skipti í sögunni sæti í 1. deild. Oxford vann Oldham, 5— 2, á laugardag og þar var John Ald- ridge aðalmaðurinn eins og svo oft áður á leiktímabilinu. Skoraði þrjú at mörkum Oxford. Þeir Brock og MacDonald hin tvö. Birmingham hefur alla möguleika á að fylgja Oxford í 1. deild. Vann Charlton, 2—1, á heimavelli. Andy Kennedy náði forustu fyrir Birming- Dýrmæt stig West Ham ham en Mike Flanagan jafnaði og þannig var staðan í hálfleik. I síðari hálfleiknum tryggði Wright Birming- ham stigin þrjú þegar hann skoraöi úr vítaspymu. Man. City vann loks eftir sjö leiki án sigurs en komst þó ekki nema í fjórða sæti því Blackburn vann öruggan sigur á heimavelli. Vann Middlesbrough, 3— 0, með mörkum Gamer og Thompson. Portsmouth tapaði í Lundúnum fyrir Crystal Palace og Brighton og Leeds geröu jafntefli. Möguleikar þessara' þriggja liða að komast í 1. deild á ný eru nú orönir óvemlegir. Suiiderland og veröskuldaöi þau mjög. Var mun betra liðiö nær allan leikinn, vamarleikurinn snjall. Paul Goddard skoraði á 15. mín. og það var eina mark leiksins. Lundúnaliðið heföi þó veröskuldað fleiri mörk. Sunderland- liöið lélegt og ekkert annað en fall nið- ur í 2. deild viröist blasa við þessu áður fræga félagi. Liverpool vann auðveldan sigur á Newcastle á Anfield og gæti hæglega náð öðru sæti í 1. deild. Ekkert mark skoraö í fyrri hálfleik en síðan fór Liverpool-vélin í gang. Þeir John Wark, Gary Gillespie og Paul Walsh skoruöu en MacDonald eina mark Newcastle. Norwich tapaöi sínum 5. leik í röö þegar liðiö fékk Leicester í heim- sókn á laugardag og er aö nálgast fall- hættu á ný. Þó náði Norwich forustu í leiknum með marki Lou Donowa snemma leiks. Ian Banks jafnaði fyrir Leicester í fyrri hálfleik og í þeim síð- ari skoraði Alan Smith tvívegis. Arsenal tapaði Möguleikar Arsenal á sæti í UEFA- keppninni næsta keppnistímabil minnka stöðugt. Lundúnaliðið komið niður í sjöunda sæti eftir tap fyrir QPR Kuwait úr leik Kuwait, sem komst í úrslit heims- meistarakeppninnar á Spáni 1982, leik- ur ekki sama leik að þessu sinni. Á föstudag féll Kuwait út í 2. riöli Asíu þegar Sýrland sigraði Norður-Yemen, 3—0, aö viðstöddum 40 þúsund áhorf- endum í Damascus. Sýrland komst við sigurinn í aðra umferð í Asíu-riðlinum. í 2. riðli Asíu hlaut Sýrland sjö stig úr leikjunum fjórum og fékk ekki á sig mark í þeim. Kuwait er með 3 stig, Norður-Yemen ekkert en þessi lönd eiga eftir að leika saman siðasta leik- inn í riðlinum. hsím. Aberdeen nægja nú tvö stig Aberdeen þarf nú aðeins tvö stig í skosku úrvalsdeildinni til að tryggja sér skoska meistaratitiiinn en á laugardaginn unnu þeir stóran sigur á Dumparton, 4—0. Alex McLeich kom Aberdeen á bragðið með fyrsta marki sínu á keppnistímabilinu og Ian Angus bætti öðru við fyrir hlé. I síðari hálf- leiknum gerði Dumparton sjálfsmark og Stark átti síðan síðasta orðið og stórsigur Aberdeen var í höfn. Aðalkeppinautarnir, Celtic, unnu einnig um helgina, þeir tóku St. Mirren í kennslustund á Celtic Park 3—0, Roy Aitken skoraöi úr tveimur vítaspyrn- um og Frank McGarvey bætti þriðja markinu við. Morton er nú fallið niður í 1. deild eftir 3—0 tap gegn Rangers um helg- ina, Ally Mccoist skoraði öll mörk Rangers. Annars urðu úrslit þessi: Aberdeen-Dumparton 4-0 Celtic-St. Mirren 3-0 Dundee-Hearts 3-0 Hibemian-Dundee Utd. 1-1 Morton-Rangers 0-3 Efstu liðeruþessi: Aberdeen 33 25 4 4 83- -24 54 Celtic 32 21 6 5 73- -27 48 Dundee Utd 33 18 7 8 63- -31 43 Rangers 32 12 11 9 42- -33 35 -fros Peter Reid „þýðingarmesti” leikmað- ur Everton og leikmaður ársins á Eng- landi að áliti atvinnumannanna í öðr- um liðum. á laugardag og á aöeins fjóra leiki eftir.' Eina mark leiksins skoraöi Robbie James í fyrri hálfleik. Nottingham Forest sigraði Coventry sem virðist á beinni leið niöur í 2. deild. Gary Mills skoraöi fyrra mark Forest en hann var með á ný eftir langvarandi meiðsli. Síðara markið var sjálfsmark Hibbitt. Southampton átti ekki í erfiðleikum með Aston Villa á heimavelli. Sigraöi, 2—0, með mörkum Steve Moran og David Armstrong. Þá fékk Chelsea þrjú stig í West Bromwich. Það var markamaskínan Kerry Dixon sem tryggði stigin með eina marki leiksins. hsím. STAÐAN l.DEILD Everton 34 23 6 5 77—36 75 Man. Utd. 35 19 8 8 67—37 65 Tottenham 36 19 7 10 66-41 64 Liverpool 35 17 9 8 52—26 60 Southampton 36 17 9 10 49—42 60 Sheff. Wed. 36 15 14 7 52—37 59 Arsenal 38 17 8 13 56—44 59 Nott. Forest 37 17 6 13 52—42 57 Chelsea 36 15 11 10 53—40 56 A. Villa 37 13 10 14 49—54 49 QPR 37 12 11 14 45—56 47 Leicester 37 13 6 18 59—63 45 WBA 37 13 6 18 47—57 45 Newcastle 38 11 12 15 50-66 45 Watford 35 11 11 13 64—61 44 Norwich 36 11 9 16 41—56 42 West Ham 34 10 11 13 52—54 41 Ipswich 35 10 9 16 37—51 39 Sunderland 37 10 9 18 37—51 39 Luton 33 10 8 15 44—54 38 Coventry 34 11 4 19 36—54 37 Stoke 35 3 8 24 20—73 17 2. DEILD Oxford 37 23 7 7 75—31 76 Birmingham 38 22 6 10 55—33 72 Blackburn 37 19 10 8 60—37 67 Man. City 38 19 10 9 57—35 67 Portsmouth 38 17 14 7 62—47 65 Brighton 38 17 12 9 43-29 63 Leeds 38 17 11 10 62-40 62 Shrewsbury 37 16 11 10 61—48 69 Fulham 38 17 7 14 61-61 58 Grimsby 37 16 7 14 65-55 55 Barnsley 36 14 13 9 41—33 55 Wimbledon 37 15 8 14 66—69 53 Huddersfield 37 14 9 14 48—55 51 Carlisle 38 13 7 18 46—55 46 Sheff. Utd 38 10 13 15 51—59 43 Oldham 38 12 7 19 41—64 43 Charlton 38 10 10 18 45—54 40 Cr. Palace 37 9 12 16 41-62 39 Middlesbro 38 8 9 21 37—55 33 Notts Co. 38 8 6 24 38—69 30 Wolves 38 7 9 22 34-66 30 Cardiff 37 7 8 22 40—72 29 West Ham hlaut þrjú dýrmæt stig í Kevin Ratcliffe, fyrirliði Everton. Það styttist nú í að hann taki við meistarabik- arnum fyrir Everton. Körkukeppni í 2. deild: Oxford þarf aðeins 3 stig — til að komast í 1. deildina ífyrsta sinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.