Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Blaðsíða 27
27 Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir DV. MANUDAGUR 22. APRIL1985. íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Islendingar unnu Dani — í körfuknattleik tsland sigraði Danmörku 84—68 í sið- asta leik sinum í Pólar Cup í körfu- knattleik í Finnlandi. Það var eini sig- ur íslenska liðsins í keppninni. Urslit í öðrum leikjum liðsins: Ísland-Finnland 53—90 tsland-Svíþjóð 69—74 tsland-Noregur 73—91 Svíarsigr- uðu í Chile Svíþjóð, handhafi Davis-bikarsins í tennis, sigraði Chile í gær í keppninni 4—1 í Santiago í Chile. Svíar voru þó án tveggja sterkustu leikmanna sinna — Mats Wilanders og Anders Jarud en þeir Stefan Edberg og Henrik Sund- ström voru vandanum vaxnir. -hsím. Þau unnu íBláfjöllum Unglingameistaramótið á skíðum var haldið í Bláfjöllum um helgina. I stórsvigi drengja 13—14 ára sigraði Jóhannes Baldursson, Akureyri. I stór- svigi telpna 13—14 ára sigraði Asta Halldórsdóttir, Isafirði. Sölvi Sölva- son, Siglufirði, sigraöi í göngu drengja 13—14 ára en í göngu 15—16 ára urðu tveir jafnir, Baldur Hermannsson, Siglufirði, og Yngvi Oskarsson, Olafs- firði. I stórsvigi drengja 15—16 ára sigraði Björgvin Gíslason, Akureyri, og í stórsvigi stúlkna 15—16 ára Snædís Olriksdóttir, Reykjavík. Léttur sigur Júgóslavanna — íúrslitum Evrópubikars meistaraliða íhandknattleik Metaloplastika, Júgóslavíu, sigraði Atletico Madrid með miklum yfir- burðum í síðari leik liðanna í Evrópu- keppni meistaraliða i Madrid í gær- kvöld. Sigraði 30—20 eftir 19-6 í hálf- leik. Júgóslavneska liðið sigraði einnig í fyrri leik liðanna, samanlagt 49—32. -hsím. Langer vann bráðabanann „Ég er mjög spenntur, það hefur aðeins komlð fyrir mig tvisvar að vinna tvö mót í röð og að gera það hér í þessu landi, það er sérstakt,” sagði Þjóðverjinn Beraard Langer eftir að hafa sigrað á Hilton Head golfmótinu sem háð var um helgina. „Eg leik það vel um þessar mundir að ég á góöa möguleika á því að vinna fleiri mót á næstu mánuðum”. Langer þurfti að leika „bráðabana” við Bobby Wadkins til að skera úr um sigurinn. Fyrir sigurinn fékk Langer 72 þús. dollara (ca 4,5 millj. ísl.). Hal Sutton og Tim Norris lentu í 3. sæti á 274 höggum, einu höggi meira en sigur- vegararnir. Það hefur aðeins einu sinni skeð áður að sigurvegari frá U.S. Masters hefur unnið strax golfmót eftir „mast- erinn”. ÞaðvarGary Playerárið 1978. Flestir þekktustu kylfingar Banda- ríkjanna auk margra þekktra „gesta”, tóku þátt í mótinu og nægir að nefna þá Hale Irwin, Graig Stadler, Sandy Lyle og Gary Player. -fros. Tómas Guojónsson varð tvofaldur Islandsmeistari i borotennis um helgina, sigraði I einliða- og tvfliðaleik. DV-mynd Brynjar Gauti. „Ég var tæpur á að kom- ast í úrslltaleikinn” — sagði Tómas Guðjónsson, KR, eftir að hann hafði orðið íslandsmeistari í einliðaleik karla í borðtennis „Ég var tæpur á því að komast í úrslitaleikinn, í undanúrslitum lenti ég á móti Kristni Má og vann hann naum- lega, 21—19, í síðustu lotunni,” sagði Tómas Guðjónsson, KR, eftir að hafa sigrað Stefán Konráðsson í Stjöraunni í úrsUtum einUðaleiksins, 3—2, i Laugardalshöll í gær. Það blés Kiel heldur eins stigs forskoti — vann Essen, 21—19, Alfreð gerði f jögur mörk. Siggi Sveins gerði sjö mörk fyrir Lemgo sem tapaði Frá Atla HUmarssyni, fréttaritara DV í Þýskalandi: Jóhann Ingi Gunnarsson er nú á góðri leið með að gera lið sitt að Þýska- landsmeisturum í handboltanum. Um helgina vann Kiel Alfreð Gíslason og félaga hjá Essen, 21—19. Alfreð gerði fjögur af mörkum Essen sem tapaði dýrmætum stigum, er nú fjóram stigum á eftir Kiel. „Markamaskínan” Sigurður Sveins- son lék meö Uði sínu, Lemgo, og mátti líka þola tap. Tapaði á útivelli fyrir Hiittenburg, 29—23. Sigurður skoraði sjö mörk fyrir Uð sitt og er enn sem fy rr markahæstur í deildinni. Groswaldstadt tók á móti Uðinu í öðru sæti Gummersbach og mátti þola tap í „leik varnanna”, 12—13. Þar með munar aðeins einu stigi á Kiel og Gummersbach en þau mætast einmitt um næstu helgi, og kemur sá leikur til með að hafa mikla þýðingu í barátt- unni um titilinn. Leikið verður á heimavelU Gummersbach. Schwabing skaust upp í fjórða sætið :með sigri en kemur vart til með að blanda sér í baráttuna um titilinn, er 10 stigum á eftir Kiel. Staða efstu Uða í Bundesligunni er nú þessi: Kiel 23 487-412 34 Gummersbach 23 479—427 33 Essen 23 428-356 30 Schwabing 23 433-430 24 -fros Jóhann Ingi. Gerir hann Kiel að Þýskalandsmeisturum I vor? ekki byrlega fyrir Tómasi í úrsUta- leiknum, hann tapaði tveimur fyrstu lotunum, UÞ-21 og 17—21, og þurfti því að vinna þrjár síðustu loturnar, það tókst honum, 21—18,21—5 og 21—15, og hann er því íslandsmeistari í einUða- leik annað árið í röð. Hilmar Konráðs- son, Víkingi, lenti í þriðja, vann Krlstin Má. Tómas varð einnig hlutskarpastur í tvíUðaleik, lék þar með nafna sínum Sölvasyni og þeir sigruðu þá Stefán og Hilmar Konráðssyni eftir fimm lotur, 3-2, 14-21, 21-16, 21-19, 17—21 og 21-11. Stefán, sem af mörgum var taUnn sigurstranglegastur fyrir keppnina, fór þó ekki guUlaus af mótinu, hann bar, ásamt Ragnhildi Siguröardóttur, sigur úr býtum í tvenndarleiknum, þau unnu Tómas Guðjónsson og EUsabetu Olafsdóttur örugglega í úrsUtunum, 3-0,21-16,21-8 og 21-19. I kvennaflokknum bar mikiö á Ragn- hildi, hún vann Sigrúnu Bjarnadóttir í úrslitum einUðaleiksins, 3—0, 21—9, 21—17 og 21—16, Elísabet Olafsdóttir vann Hafdísi AsgeU-sdóttur í leik um þriöja sætið. Sigrún vann ásamt Kristínu Njáls- dóttur tvíburasystumar Ragnhildi og Ernu Sigurðardóttur í úrslitum tvUiða- leiksins, 3-2, 12-21, 18-21, 21-17, 21—18 og 21—17. „Átti von á sigri” „Ég átti von á því að sigra i einliðaleiknum en ekki 3—0 í úr- siitum,” sagði Ragnhildur Sigurðar- dóttir eftir að hafa sigrað í úrslltum einUðaleiksins. „Ég var vel undirbúin. fór í æfingaferð tU Danmerkur og HM í ! Sviþjóð. Orslitaleikurinn með Erau | tvíburasystur í tvUiðaleiknum varl erfiðasti leikurinn sem ég spilaði,” | sagði nýkrýndur Islandsmeistarí í ■ einUða- og tvenndarleik, RagnhUdur I Sigurðardóttir. I -fros. * IRAKLIS NÚ 5 STIGUM Á EFTIR TOPPLIÐINU Vonir Sigurðar Grétarssonar og félaga í IrakUs í Grikklandi á griska meistaratitlinum minnkuðu verulega um helgina. Þá léku þeir gegn Paok, efsta liði dcUdarinnar, og töpuðu, 0—1. Paok hefur nú 5 stiga forystu í grísku deUdinni, hefur 38 stig. Fjögur lið hafa 33 stig, IrakUs, Panathinaikos, Olympiakos og AEK. -fros. I Sigurður Grétarsson og fólagar töp- uöu um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.