Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 30
DV. MANUDAGUR 22. APRlL 1985. 30 NÁMSKEIÐ í japanskri prjónaaðferð og fl. Sérstakt garn — sérstakar prjónaaðferðir. Uppiýsingarí síma 15030og 15483. Vefnaðar- og listiðnaðarskóli Sigrúnar Jónsdóttur, Kirkjustræti 10, Reykjavík. Djúprœkjuveiðar Otgerðarmenn — skipstjórar, sem hyggja á djúprækju- veiðar. Okkur vantar báta í viðskipti. Upplýsingar í síma 96-52188 og á kvöldin í síma 96-52128. Sæblik h/f Kópaskeri. ^ArLSSQm Hér skoðar frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, tölvur sam koma fötiuðum að ýmsu gagni. Myndin er fró hjálpartœkjasýningunni sem lauk fyrir skömmu. DV-mynd VHV. Ný sending, sandalar, st. 28-40. Litir: svartur, hvftur, rauður. Vorð kr. 646, kr. 749 Póstsendum Laugavegi 11, R, Sími 21675. SÚLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir mársmánuð 1985, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. maí. Fjármálaráðuneytið, 19. apríl 1985. Menningarsjóður Listamiðstöðvarinnar hf. Starfslaun fyrir myndlistarmonn 1985 Á vegum Listamiðstöðvarinnar hf. hefur verið stofnaöur menningarsjóöur. Eru hér meö auglýst til umsóknar starfslaun til handa myndlistarmönnum 1985. Skulu umsóknir hafa borist fyrir 10. maí nk. Utanáskrift: Listamiðstööin hf. Menningarsjóður Hafnarstræti 20—22 101 Rvík f umsókn komi fram: 1. Nafn, heimilisfang, fæöingardagur og ár, nafnnúmer. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Gerö skal grein fyrir þvi verkefni er liggur umsókn til grundvallar, ásamt aö fram komi tlmasetning fyrirhugaörar sýningar aö loknum starfstima. 4. Um starfslaun skal sótt til ákveöins tíma. Starfslaun eru veitt til þriggja og sex mánaða. Laun á mánuöi eru kr 30.000. 5. Æskilegt er að umsækjandi sé ekki I föstu starfi meðan hann nýtur starfslauna, enda séu þau til þess aö hann geti helgað sig óskiptur verkefni sinu. 6. Aö loknum starfstíma skal haldin sýning í Listamiðstöðinni á verkum viðkomandi listamanns(nna). Listamiöstööin hf. Tölvumiðstöð fyrir fatlaða í undirbúningi Samtök sem vinna að málefnum fatlaöra ó Islandi hafa á undanförn- um mánuðum unniö að því að skipu- leggja tölvumiðstöð sem kemur fötluðu fólki og aöstandendum þess að notum. Noel Burgess, sem hefur starfað meö Samtökum aðstandenda f atlaöra í Reykjanesumdæmi (Safír), sagði aö síöastliðið haust heföi verið stungið upp á þessu innan hópsins. Hann sagði að þetta myndi hafa þann kost í för með sér að öll þekking um hjólpartæki og hugbúnað í tölvur fyrir fatlaða safn- aðist á einn stað. Er tölvumiðstöðin hefur hafið starf- semi sína geta fatlaðir og aðstand- endur þeirra snúið sér til miðstöðvar- innar og fengið upplýsingar um hvaða tæki hæfir þeirra fötlun eða hvemig eigi að bregðast við ákveðinni tegund fötlunar. Noel Burgess sagði að þetta myndi líka geta verið tengiliður innflytjend- um hjálpartækja sem leituðu oft að nýjum tækjum til innflutnings. Hann sagði einnig aö komið heföi til tals aö Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra veitti tölvumiðstöðinni aðstöðu í húsa- kynnum sínum. Fyrirhugaö formlegt félag um tölvumiöstöðina verður stofnað á næstunni. Sem dæmi um það hvernig tölvu- miðstöðin gæti nýst fötluðum nefndi Noel að á Kópavogshæli hefði dvalið fötluö stúlka sem ekki hefði getað tjáð sig á neinn hátt. Hald manna var að ekki væri hægt að veita henni neina aðstoð á því sviði. Er búið var að hafa uppi á réttum búnaði handa stúlkunni kom í ljós að hún var bráögreind. Hún hafði veriö læs í mörg ár án þess að neinn vissi. Nöel sagði að samtök heyrnarlausra og blindrahefðuverið höfð með í ráðum vegna þeirrar tölvutækni sem nýlega hefði komið fram á þeim sviðum. Til dæmis eru til tölvur sem geta fært 90% af mæltu máli yfir á prentað mál með aðstoð túlks. Eins er til hug- búnaður sem þýðir blindraletur yfir í venjulega bókstafi og bókstafi yfir í blindraletur ogtal. Hin Ariega firmakeppni Fáks verflur haldin sumardaginn fyrsta, 25. apríl næstkomandi. Á þriflja hundrafl fyrirtækja eiga skrðflan keppanda. Keppt verður i þremur flokkum: karlaflokki, kvennaflokki og ungl- ingaflokki. Þrenn verfllaun verfla veitt i hverjum flokki auk viflur- kenninga til fyrirtsakjanna. Keppnin hefst kl. 14.30. i tengslum vifl firma- keppnina munu Fákskonur verfla mafl sölu á kaffiveitingum i hinum nýju húsakynnum Fáks en þau eru mjög rúmgófl. Lögfl verflur áhersla á að börn geti komifl og skroppið á hestbak ef þau langar til. ^ Vornámskeið ^ 8—10 vikur Allir aldurshópar Kennslugreinar: Píanó, harmóníka, rafmagnsorgel, gítar, munnharpa. Einkatímar. Hóptímar. Innritun í síma 16239 og 666909. Tónskóli EMILS. Brautarholti 4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.