Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Síða 32
32
DV. MÁNUDAGUR 22. APRIL1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
... Takið eftir!
Lækkað verð, Noel Johnson Honey Bee
Pollens blómafræflar, þessir í guiu
pökkunum. Hef einnig forsetafæðuna
„Presidents L.iinch” og jafnframt Bee-
Thin megrunartöflur. Kem á vinnu-
staöi ef óskaö er. Uppl. í sima 34106.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar, MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
**> máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaðra áklæða. Páll og Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822.
Hólfvirði.
Til sölu nýlegur Sony tölvumóttakari
með 150 Khz-30 Mhz, AM, FM, SSB, 10
minni, sjálfleitari- og fleira. Sími
78212.
Til sölu Bentley
sófasett, ónotað, plussáklæði, koníaks-
brúnt, útskorið, 3ja sæta sófi og 2
stólar, ennfremur videomyndavél
fyrir VHS, Normende Spectra C215„
mjög gott verð. Sími 16427.
Fjórar innihurðir,
ein millihurð og ein harmóníkuhurð til
* sölu. Allar með körmum og jámum.
Uppl. i sima 33905.
Húsbyggjendur.
Þiljur úr ljósum viði, um 40 fermetrar,
á veggi eða loft, örlítið gallaðar en sem
nýjar útlits, til sölu á hálfvirði. Uppl. í
síma 21424 eða 84610.
Nýleg Alda þvottavél,
verð kr. 15.500, hjónarúm, l,90x2m, úr
furu, nýlegt, með 2 náttborðum, verð
17.000, og rörasófasett, 3ja sæta sófi, 2
^ stólar, hornborð og sófaborð, með
furuplötum, verð kr. 10.000. Sími 71993.
Til sölu vel með farin sumardekk,
155X13, 4 stk., á 1000 kr. stk., einnig
burðarrúm, göngugrind og bamastóll.
Odýrt videotæki óskast. Sími 78869 eft-
irkl. 18.
Repromaster, teikniborð,
framköllunarvél og vaxvél óskast til
kaups eða leigu. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022. H-914.
Rafsuðuvólar.
Micatronic Electronic 180, einfasa, til
sölu á góðu verði. Uppl. í síma 44210.
Happy unglingahúsgögn
og rafmagnsorgel til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 42415 eftir kl. 19.
Hsanuungar.
Af sérstökum ástæðum eru til sölu ca
100—120 stk.5oghálfsmánaðargamlir.
Eru að byrja varp. Uppl. í síma 79713.
Pels.
Mittiskanínupels, mediumstærö, til
sölu, selst á 5.000. Uppl. eftir kl. 17 að
Skipasundi 38, efsta bjalla.
Vinnupallar til sölu.
Góðir, lítið notaðir vinnupallar til sölu,
hentugir fyrir húsaviögerðir og margt
fleira. Uppl. í símum 40024, 44583 og
32135 eftirkl. 18.
Til sölu
notuö eldhúsinnrétting með vaski og
blöndunartækjum. Uppl. í síma 75046.
'f Nýr sturtuklefi til sölu
svo og nýlegt drengjareiðhjól. Mazda
323 ’83 til sölu. Uppl. í síma 40469.
Grillofn.
Til sölu er svo til ónotaður grillofn.
Uppl. í síma 16069 eftir kl. 18.
Til sölu
rafeindavöðvaþjálfunartæki með 24
púðum, ásamt fótanuddi. Uppl. í síma
92-1077 eftir kl. 17 í dag og næstu daga.
Til sölu Elu veltisög,
staðgreiðsluverð kr. 23.000, 9 mánaða
gömul, einnig stimpilklukka. Uppl. í
— síma 76284 eftirkl. 19.
Kæliskópar, hansahillur,
hansaskápar, sófaborð, sófasett,
svefnbekkir, eldhúsborð, eldhúskollar,
skrifborð, stakir stólar, borðstofuborö,
stofuskápar, blómagrindur, bókahill-
ur, standlampar, skenkar og margt
fleira. Fomverslunin, Grettisgötu 33,
simi 13562.
Taylor isvól og shakevól
til sölu. Uppl. í sima 32952 eftir kl. 19.
Til sölu eldhúsborð,
borðstofuborð + 6 stólar, sófaborð og
brúðark jóll meö slöri. A sama stað ósk-
ast Silver Cross bamavagn. Simi
78370.
Nýleg eldhúsinnrétting
til sölu ásamt vaski og eldavél. Gott
verð. Uppl. í sima 12275 og eftir kl. 19 i
sima 72275.
Vel með farið sófasett,
4ra sæta sófi og tveir stakir sólar.
Uppl.ísíma 51781.
Gömul húsgögnl
Til sölu borðstofuborð og stólar, bama-
skrifborö, lítiö sófasett (tilvalið i sum-
arbústaðinn) o.fl. Gott verö. Uppl. í
sima 13782 eftir kl. 16.
Til sölu nýr hitapottur.
Pottþéttur í garöinn, stærð 2x2 metr-
ar. Verð aðeins 20.000. Uppl. í sima
42469.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
gamla skartgripi, gömul veski, slæður,
klúta, sólgleraugu og margt annað
smádót, t.d. gamla heildsölulagera.
Uppl. í Spútnik, Laugavegi 24, sími
12880.
Óska eftir að kaupa
2ja manna svefnsófa og eins manns
rúm. Til sölu Silver Cross skermkerra.
Uppl. ísíma 53461.
Vil kaupa loftdælu
með 200 kg þjöppun á kúta. Sími 99-
6618eftirkl. 20.
Fóðursíló.
Oska eftir að kaupa 6—10 tonna fóður-
sQó með snigli, aðeins góð siló koma til
greina. Uppl. í síma 666044 eftir kl. 19
næstu daga.
Óskum eftir að kaupa
notaða eldhúsinnréttingu og fataskáp.
Uppl. í sima 685813.
Plaststeypvól
óskast keypt, helst með mótum. Uppl. í
sima 84639.
Óska eftir að kaupa
notaöan áleggshníf, einnig húsgögn
sem nota má á hótelherbergi. Uppl. í
síma 95-3185.
Verslun
Barnaregnföt,
stærðir 1—8, barnahlífðarbuxur,
stærðir 2—10, joggingföt, stærðir 2—7.
Verð kr. 386—470. Nærföt og sokkar,
allar stærðir. Opið laugardaga 10—12.
Faldur, Austurveri, sími 81340.
Vetrarvörur
Vólsleðafólk.
Arshátíð vélsleðafólks, verður haldin í
Inghóli, Selfossi, föstudaginn 26. apríl
nk. Þátttaka tilkynnist í síma 99-1823
fyrir 21. apríl. Miðasala á Bílasölunni
Blik, vélsleðamenn Selfossi.
Fyrir ungbörn
Til sölu Silver Cross barnavagn,
tæplega ársgamall. Uppl. í síma 92-
8199.
Silver Cross barnavagn,
stærri gerð, til sölu. Brúnn á lit. 1 árs,
vel með farinn. Kr. 13.500. Uppl. í síma
74305.
Heimilistæki
Til sölu litið notaður
Kenwood tauþurrkari. Uppl. í síma
666855.
Af sórstökum ðstæðum
er til sölu Alda þvottavél með þurrk-
ara. Uppl. í sima 45164 eftir kl. 18.
Hljóðfæri
Til sölu er gamalt danskt
Christiansen píanó, er i góðu lagi. Verð
30.000. Uppl.ísíma 71565.
Gott pianó til
sölu. Uppl. i sima 36005 eftir kl. 19.
Studiomaster 16-4-2 mixer.
Mosfet 1000 kraftmagnari, 5 mfkrafón-
ar, Yamaha bassar BB 2000, BB 1200
bandalaus. Tvær Snoor tom tom. Sími
15441,666169 eftirkl. 18.
Pianóstillingar.
Er tónninn i hljóðfærinu farinn að gefa
sig? Stilli píanó og tek að mér minni-
háttar lagfæringar. Uppl. kl.9-17 í síma
27058 og eftir kl.18 i simum 667157 og
79612.
Hljómtæki
Hljómplötuklúbburinn
býður félagsmönnum sínum að velja
sér allt að 4 LP hljómplötum frá 4 kr.
96 aur. stk. með söluskatti. Hringið og
fáið upplýsingar. Hljómplötuklúbbur-
inn, sími 641277.
Húsgögn
Til sölu sófasett,
3+2+1. Nýtt og ónotað. Uppl. í síma
77569 eftirkl. 17.
Til sölu 4 Viking leðurstólar
ásamt borði með glerplötu. Uppl. í
sima 39313.
Til sölu sófasett,
6 ára gamait, 1X2X3X sæta ásamt
sófaborði og homborði. Verð ca 10
þúsund. Uppl. í sima 36153.
Til sölu fallegt
10 mánaða grátt sófasett, 3+1+1,
kostar nýtt 50.000. Selst á kr. 20.000—
25.000. Uppl. í síma 78487 í dag og
næstu daga.
Athugið.
Eigum til nokkur einsmanns rúm á
mjög hagstæðu verði, kr. 4.900, útborg-
un ca 1.500, eftirstöðvar á 2—3 mánuð-
um. Ingvar og Gylfi sf. Grensásvegi 3
Rvk.
Teppaþjónusta
Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur. Tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími
72774.
Teppastrekkingar — ,
teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu
við teppi, viðgerðir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaöur. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing-
una.
' Ný þjónusta, teppahreinsivólar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-.
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Tölvur
BBC skjór.
Til sölu grænn BBC skjár, mjög lítið
notaöur. Uppl. í sima 36513 eftir kl. 17.
Nesco auglýsir:
Færðu ekki að horfa á sjónvarpið þitt
þegar þú vilt? Við höfum til sölu 14”
sjónvarpstæki, tilvalin fyrir heimilis-
tölvuna. Inniloftnet og fjarstýring fylg-
ir, aðeins 21.900,- stgr.
Sinclair nómskeið.
Höldum nú Grunn, Basic og Lógó
námskeið á Sinclair Spectrum, víðs-
vegar lun landiö. Hafið samband viö
næsta Sinclair umboösmann eða beint
við tölvuskólann Tölvumennt sf. í síma
91-15560.
Video
Sælgætis- og videohbllin,
Garöatorgi 1, miðbæ Garöabæjar.
Höfum til leigu myndbönd og tæki, s.s.
Ellis Island, Empire inc., Víkinga-
sveitina o.m.fl. Opið 8—23.30, sími'
51460.
Videotækjaleigan sf., sími 74013.
Leigjum út videotæki, hagstæð leiga,
góð þjónusta. Sendum og sækjum ef
óskað er. Opið alla daga frá kl. 19—23.
Reynið viðskiptin.
Nesco auglýsir: Hafið þið séð nýju f jölnota myndbands- tækin frá Orion? Nú er hægt að taka upp alla eftirminnilega atburði, inni og úti. Engin framköllun, myndin er tilbú- in strax. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Fisher video til sölu, Beta. UppLísíma 51877.
Nesco auglýsir. Úrval myndbandstækja til nota heima og á feröalögum. Islenskur leiðarvisir, 2ja ára ábyrgð, einstakt verð. Mynd og upptaka í hæsta gæöaflokki gera þessi tæki að einum eftirsóknarverðustu mynd- bandstækjum á markaðnum í dag. Nesco, Laugavegi 10, simi 27788.
Videosafnið, Skipholti 9. Mikið magn af VHS efni, aöeins 100 kr. sólarhringurinn. Bjóðum einnig upp á mánaðarkort fyrir 1.800 kr. Ut á mán- aöarkortið máttu taka allt að 90 spólur. Betri kjör bjóðast ekki. Opið alla daga frá 15—22, sími 28951.
Ó.K. videotækjaleigan sf. Hafnarfirði, simi 51438. Leigjum út ný tæki, hagstæð leigukjör, sendum heim og sækjum ef óskað er. Oáteknar E 180 spólur til sölu á kr. 390.
Videosport, Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060. Opið alla daga frá kl. 13—23.
ISON videoleiga Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufells- húsinu), simi 43422. Nýjar VHS myndir. Leigjum einnig út videotæki. Nýtt efni í hverri viku. Opið alla daga frákl. 10-23.
Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynastyþættina, Evergreen, Ellis Is- land og Empire. Opið alla daga frá kl. 13-22.
Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum tæki, HI-FI efni, Falcon Crest, Ellis Is- land, Evergreen, topp barnaefni, t.d. strumparnir, Mickey Mouse. Snakk, gos og sælgæti. Videoturninn, Melhaga 2.
Myndbönd og tæki sf., Hólmgarði 34. Leigjum út mynd- bandstæki (VHS). Góður afsláttur sé leigt í nokkra daga samfleytt. Gott úr- val myndbanda. Allt með íslenskum texta. Sími 686764.
Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð vikuleiga. Opiðfrá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin.
50-100 góðar VHS videospólur til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 39980 frá kl. 13-22.
Video Breiðholts, Lóuhólum 2-6, simi 74480. Videotæki til leigu mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga kr. 250 sólahringur, mikið úrval af VHS spólum með og ón texta. Opið alla daga 14—22.
Video Stopp Donaid, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sundlauga- veg, sími 82381. Urvals videomyndir (VHS). Tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni: Dynasty, Empire, Ellis Iland, Elvis Presley 50 ára. AUar myndirnar hans í afmælisútgáfu, topp- klassaefni. Afsláttarkort. Opið kl. 8— 23.30.
Sjónvörp
Nesco auglýsir:
Litsjónvarpstæki frá Orion. Þráðlaus
fjarstýring, inniloftnet, lengsta ábyrgð
sem gefin er á sjónvarpstækjum á Is-
landi, 14” skjár og frábærlega skýr
mynd. Og verðið er aðeins 21.900,- stgr.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Dýrahald
Tveir labradorhvolpar
til sölu. Uppl. í sima 40875.
Til sölu 2ja vetra f oli,
mósóttur, óvanaður, undan Hrafni frá
Holtsmúla. Uppl. í síma 38974 eftir kl.
19.
Sumardagurinn fyrsti.
Firmakeppni Fáks hefst kl. 14.30 á
Víðivöllum, sýnum samstöðu og tökum
þátt. Fákskonur verða með veitingar í
nýja félagsheimilinu frá kl. 15. Mætum
öll! Hestamannafélagið Fákur.
Heytilsölu.
Uppl. í simum 43347 og 74095.
Til sölu 7 vetra
jörp tölthryssa af góðu kyni. Mjög
hentug sem dömuhestur eða fyrir hest-
vanan ungling. Uppl. í síma 666133 eftir
kl. 19,___________________________
Hestamannafélagið Móni
heldur almennan félagsfund í Fram-
sóknarhúsinu þriðjudaginn 23.apríl
kl.20. Dagskrá fundarins: 1. mótahald,
2. framkvæmdaáætlun, 3. önnur mál.
ATH. þeir sem ætla aö kaupa sér
félagsbúning eru sérstaklega hváttir
til að mæta þar sem á fundinn mætir
fulltrúi frá fataverksmiðjunni. Stjórn-
in.
Hjól
Götuhjól — varahlutir.
Yamaha XS 550, ’66. Honda SL 350 ’74,
bæði mjög falleg. Mikið af varahlutum
í Honda XL, SL 350. Sími 92-6666 eftir
kl. 18.___________________________
Nýlegt Panasonic
kvenreiðhjól til sölu. Lítur vel út, selst
ódýrt. Sími 84719.
Vorum aö fó dekk.
Vorum aö fá nánast allar gerðir og
týpur af dekkjum fyrir götu- og nóto-
kross hjól. Einnig dekk fyrir öll 50 cc.
hjólin. Póstsendum. Karl H Cooper og
Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Óska eftir aö kaupa skellinöðru.
Uppl. í síma 54146.
Honda MT 50 óskast, árg. '81
Uppl. í sima 75263 milli kl. 20 og 22.
Yamaha YZ 490 órg. '82
til sölu í góðu standi. Skipti möguleg á
bíl. Uppl. í síma 666529 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Yamaha MRII órg. '81 til sölu.
Einnig Suzuki RM árg. ’84. Skipti
koma til greina á Hondu MTX. Uppl. i
síma 54062 eftir kl. 15.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum við allar gerðir hjóla, fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla
verkstæöið, Suöurlandsbraut 8
(Fálkanum), sími 685642.
-Leðurjakkar,
leðurbuxur, leðurskór, hjálmar, móðu-
vari, leðurfeiti, silkilambhúshettur,
regngallar og kuldastígvél. Keðjur og
tannhjól ódýrt. Væntanleg dekk á 50
cc- 1300 cc götu- og crosshjól. Póst-
sendum, Hænco, Suðurgötu 3a, símar
12052 og 25604.
Vagnar
Tjaldvagn óskast
til kaups, Combi Camp 202, á sama
stað til sölu lítil jeppakerra með loki og
tjald meö þekju. Sími 40537 eftir kl. 14.
Byssur
Rifflar til sölu:
Sako, cal. 222, með 6X kíki, og Brno,
cal. 22, með 4X kíki. Uppl. í sima 11229.
Til bygginga
Vinnuskúr til sölu.
Uppl. i sima 686021 eftir kl. 18.00.
Sturtuvagn — steypuhrærivól.
Til sölu 5—6 tonna lítið notaður sturtu-
vagn, hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Einnig lítið notuð steypuhræri-
vél. Gott ástand og útlit. Sími 44300 til
kl. 18 í dag og næstu daga.