Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Blaðsíða 34
54 DV. MANUDAGUR 22. APRlL 1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Skoda 120 L ðrg. '78
til sölu, þarfnast smálagfæringar,
Uppl. í síma 53386 eftir kl. 19.
Cortina 1600 atatíon árg. 74
til sölu. Þarfnast smá boddíviðgerða,
selst ódýrt. Einnig Fiat 127 árg. ’76.
Sími 72202.
Til sölu góflur Volvo Lapplander
’81, sæmilegur Rambler Classic ’64 og
sæmilegur sjálfskiptur Volvo 144 ’68.
Uppl.ísíma 42329.
Vantar ykkur bfl?
Hví ekki að hringja í síma 51538? Við
erum meö marga nýlega bíla á sölu-
skrá. Bílasalan og hjólabarðaverk-
stæði Dekkið, Reykjavíkurvegi 56
Hafnarf.
Mazda 616 Argerfl 74 til sölu,
skoðaður ’85. Verð tilboð. Uppl. i síma
617728.___________________________
Range Rover Arg. 79
til sölu, góöur bíll. Skipti óskast á ódýr-
ari. Uppl. í síma 613347.
Lada Sport.
Til sölu Lada Sport ’82, lítið ekinn,
skipti möguleg. Uppl. í síma 79905 eftir
kl. 18.
Mazda 626 '81, ekinn 38 þús.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
i síma 77741 eftir kl. 17.
Góð kjör.
Lada Sport ’78, ekinn 88.000 km. Mikiö
endumýjaður bill, fæst á sanngjömum
kjörum. Sími 44283 eftir kl. 19.
Toyota Corolla KE 30,
4ra dyra, ’78, ekinn 100 þús., mikiðend-
umýjuð. Verð 130 þús. Sími 79936 eftir
kl. 18.
Til sölu Willys '68
með V6 Buick, góð vél, nýtt framdrif,
læst drif að aftan og framan, léleg
karfa og léleg blæja. Verð 95 þús. Sími
79936.
Fiat Uno 55S '84 til sölu.
Uppl. i sima 54026 eftir kl. 19.
Til sölu Satellite Sebring Plus
’74, 8 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra. Ýmis
skipti eða bein sala. Sími 27193 eftir kl.
19.
Mitsubishi Galant Arg. '81
til sölu í skiptum fyrir bíl á verðbilinu
20—70 þúsund. Uppl. í síma 79028.
Athugifl. Toppbill.
Alfa Sud ’78 , sportfelgur, spameyt-
inn, 5 gíra, til sölu, skoöaður ’85. Skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. i síma
44869 eftirkl. 19.
Skoda 78 til sölu,
er í góðu standi, selst ódýrt. Uppl. í
sima 42454 eftir kl. 17.
Kr. 45 þús.
Til sölu Toyota Crown árg. ’72, skoð-
uö ’85, góður bíll. Skipti koma til
greina. Uppl. í sima 92-3013.
Fiat 125 P Arg. 78 til sölu,
verð 65 þús. kr. Utborgun 10 þús. kr., 5
þús. á mánuði. Uppl. í síma 74824.
Mustang Mack I Arg. 70
til sölu, hálfuppgerður (á númerum),
ýmsirfylgihlutir. Uppl. í síma 79077.
Blazer disil Arg. 75 til sölu,
6 cyl., Bedford vél, góður bill. Uppl. í
síma 46147 eftir kl. 19.
Willys jeppi Arg. '64 til sölu,
alveg original, í sæmilegu lagi. Einnig-
Toyota Corolla árg. ’78. Uppl. í sima1
686930 eftirkl. 20.
Chevrolet Blazer Arg. 73 til sölu,
8 cyl., óslitin breið dekk, álsportfelgur,
útvarp, segulband. öll skipti hugsan-
leg, t.d. á mótorhjóli, videotæki eða 8
cyl. fólksbíl eöa góð kjör. Uppl. í síma
79732 eftirkl. 20.
Saab 96 77 til
sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
sima 32136.
Suzuki sendibill
árgerð ’82 til sölu, ekinn 40.000 km.
Skipti möguleg. Uppl. í símum 71610 og
671534.
Disilsendlbifreifl,
Citroen C 35 árg. ’80 (tekin í notkun í
des. 1981), öll nýyfirfarin og nýspraut-
uð, góð lofthæð. Uppl. í símum 22785,
22786. ABC hf., heildverslun.
Þú verður að venja dýrið þitt af
því aðétamat.
VW Arg. 74 til sölu.
Uppl. i síma 71964.
VAIarlaus Datsun dísil 220
árg. ’72 til sölu, á sama stað bama-
kerruvagn á kr. 2.000. Uppl. í síma 99-
7314.
Til sölu Austin Mini Arg. 74,
skoðaöur ’85. Uppl. í síma 46375.
6 tonna sturtuvagn til sölu,
fyrir vörubíla. Uppl. í síma 99-8938 eöa
687037.
Til sölu Toyota Corolla Arg. 77,
ekinn 75.000 km. Skipti óskast á ódýr-
ari bQ. Uppl. í síma 687179.
Amason og VW.
Volvo Amason ’66, skoöaöur ’85, ný-
sprautaður og mikiö enduraýjaður.
Antikbíll, VW ’56. TUboð óskast í báða
bOana. Sími 27526 eftir kl. 19.
Simca GLX1508 Arg. 79
til sölu, plussklædd, með rafmagni i
huröum, vel með farin, einnig Yamaha
vélsleði, 440. Uppl. í síma 641119.
Toyota Hilux til sölu,
árg. ’81, yfirbyggður, skipti á ódýrari.
Uppl. í sima 99-3792 eftir kl. 19.
Citroön BX disil Arg. '84
til sölu, skipti koma til greina. Uppl. i
síma 77123 eftir kl. 20 frá og með
sunnudegi.
BMW 7321 Arg. '81,
litur grár metalic, sportfelgur, breið
dekk, 4 hnakkapúðar, plusssæti, sjálf-
skipting, tölva. Gott útlit. Glæsivagn
sem hentar jafnt akstri á malbiki sem
malarvegum. Möguleg skipti á jap-
önskum jeppa. Bifreiðina mætti greiða
að verulegu leyti með véðskuldabréf-
um. Uppl. í síma 35988 á daginn og í
sima 71113 á kvöldin.
Til sölu Opel Kadett Arg. 72.
Uppl. í sima 18021 á kvöldin.
Daihatsu Taft dfsiljeppi '82
til sölu. Læst drif að aftan, driflokur
framan, mjög góöur. Skipti á ódýrari
eða skuldabréf. Simi 51361.
Suzuki Fox Arg. '82 til sölu,
ekinn 31.000 km, teppalagður og ýmsir
aukahlutir, s.s. rúlluöryggisbelti, stuð-
arar, grind o.fl. Skipti hugsanleg á góð-
um bíl. Uppl. í sima 32405.
Citroön GS Pallas 78 til sölu,
góður bfll, góö kjör, skipti á ódýrari
koma til greina. Simi 11151 eftir kl. 18.
Daihatsu Charmant station
árg. ’79 til sölu, gott lakk, ekinn 65.000
km. Uppl. í síma 74403.
Lada 1600 Arg. 1980
til sölu, ekin aðeins 46.000 km, nýyfir-
farinn, skoðaður ’85, selst á 90.000.
Kjör: 30.000 út og 10.000 á mánuði eða
75.000 á borðið. Uppl. í sima 74224 eftir
kl. 18.____________________________
Plymouth Trail Duster '81 til sölu,
360 cc, ekinn aöeins 25.000 km. Bíll í
sérflokki. Verðhugmynd 850 þús.
Greiðsluskilmálar. Sími 23875 eftir kl.
17.
Fiat 127 Special Arg. '82
til sölu. Fallegur bíll, keyrður 62.000
km. Uppl. í síma 54804.
Vel með farinn bill til sölu,
Oldsmobile Cutlass árg. ’74, skoðaður
’85, verð 150 þús., góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Sími 26559 eftir kl. 20.
Taunus '82 til sölu,
sjálfskiptur með vökvastýri og 2000
vél, skipti möguleg. Uppl. i síma 18616
eftirkl. 19.
Galant GLX 2000 77.
Góöur bOl, í topplagi. Skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 12978 eftir kl. 17.
Tll sölu störglrasilegur
Skoda Amigo ’82, ekinn 39.000 km.
Verðið er ótrúlegt. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. í sima 72441.
Bflar óskast
Óska eftir afl kaupa bfl
á ca 70.000. Otborgun 6 mánaða gömul
hljómflutningstæki og eftirstöðvar á
víxlum. Uppl. í síma 79319.
V 8 78-79.
Oska eftir að kaupa Chrysler Le Bar-
on, Dodge Diplomat eða Chevrolet
Malibu ’78-’79. Bíllinn verður að vera
2ja dyra, 8 cyl., með öllum auka-
búnaði. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan
bíl. í>eir sem vildu selja slíkan grip eru
beðnir að hringja í síma 83785.
Höfum staflgrei Aendur
að góðum ’79, ’80 og ’81 Daihatsu Char-
ade. Daihatsu-umboöið Ármúla 23,
sími 81733 eða 685870.
Óska eftir f ólksbil
á ca 200—250 þús. í skiptum fyrir Lada
Sport ’81, ekinn 53 þús. Simi 641283 eftir
kl. 17.
Óska eftir vel mefl fömum
amerískum bíl ’77—’81 í skiptum fyrir
fallegan Datsun Cherry ’80 og milli-
gjöf.Sími 42035 eftirkl. 18.
Óska eftir góflum
2ja dyra, 8 cyl. ameriskum bfl. Verður
að vera skoðaður ’85 og mega greiðast;
með 20.000 kr. mánaðargreiðslum.
(fasteignatryggðum) eða skuldabréf-
um. Simi 20950, Ragnar, herb. 216.
Vantar bfla.
Ný bílasala opnar. Vantar bila á staö-
inn og á söluskrá, inni- og útiaðstaða.
25 ára reynsla í bílaviðskiptum. Sölu-
menn: Guöbrandur Geirsson og
Hólmar Kristmundsson. Bjóðum nýja
og gamla viðskiptavini velkomna.
Bílasalan Höfði Vagnhöfða 23 (við
Höfðabakka), sími 671720.
Húsnæði í boði
Til leigu 4ra herb. íbúfl
miösvæðis í borginni. Tilboð merkt
„Ibúð 77” sendist augld. DV.
3ja herb. íbúð f vesturbœ,
búin húsgögnum, til leigu í þrjá mán-
uði, frá 20. maí til 20. ágúst. Tilboö
sendist DV fyrir miðvikudagskvöld.
(Pósthólf 5380,125 R.) merkt „228”.
Hafnarfjörflur.
Til leigu í nýju húsi, herbergi, aðgang-
ur aö eldhús, baði, og setustofu. Leiga
7.000 á mánuði, innifalið rafmagn og
hiti. 4rá mánaða fyrirframgreiðsla.
Sími 51076.
Ný fjögura herfo. íbúð
til leigu í lyftuhúsi i nýja miöbænum.
Leigist aðeins fóDd 60 ára eða eldra. Tilboð
sendist DV (Dósthólf 5380,125 R) fyrir 27.
þm. merkt „Miðbær979”.
Leigutakar, takið eftir:
Viö rekum aQuga leigumiðlun, höfum á
skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og
aðstoð aðeins veittar félagsmönnum.
Opið alla daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.
h., símar 621188 og 23633.
Húsnæði óskast
Kópavogur — Austurbrar.
Reglusöm fimm manna fjölskylda sem
gengur vel um óskar eftir rúmgóðri
íbúð eða sérbýli fyrir 1. ágúst 1985.
Mánaöargreiðsla 15.000. Uppl. i sima
44140 á daginn og 45923 á kvöldin,
Ágúst.
Óskum eftir afl taka A leigu
3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og ör-
uggum greiðslum heitið. Uppl. í síma
32158.
Reglusöm kona A sextugsaldri
óskar eftir 2ja herb. íbúð, húshjálp
kemur til greina og einhver fyrirfram-
greiðsla. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H-036.
Vifl erum tvœr, bamlausar,
fóstrunemar. Okkur bráðvantar 3ja
herb. íbúð (helst i júní — júlí). Björk,
sími 36419.
Einstrað ung kona
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, örugg-
ar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í
sima 39130, vinna, heima 74945.
Bamlaust par utan af landi
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
39357 eftirkl. 18.
Tvrar fóstrur
óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Reykja-
vík. Góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 51692 eftir kl. 18. Særún og Systa.
Eldri kona
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu 1. júní.
Er reglusöm. Uppl. í sima 19527.
Tvœr stúlkur,
hjúkrunarfræðinema og þroskaþjála-
nema, vantar 2ja—3ja herb. íbúð á
leigu. Reglusemi og öruggar greiðslur.
Uppl. í símum 91-27179 og 96-21159.
Ungur maflur óskar aftir herbergi
meö eldunar- og hreinlætisaðstööu eöa
lítilli íbúð. Reglusemi og öruggar
greiðslur. Simi 23931 milli kl. 18 og 20.
Einhleyp eldri kona
óskar eftir litilli íbúð. Mætti vera góð
stofa og eldhús. Uppl. í sima 83227.
Ung kona mefl eitt bam
óskar eftir íbúð á leigu frá 1. júní. Simi
687929.
Óska eftir 4ra—5 herb. ibúfl
á leigu eða litlu einbýlishúsi. Erum 6 í
heimili. Hafið samband við auglþj. DV
ísíma 27022.
H-142.
Ungur maflur
óskar eftir herbergi á leigu strax.
Uppl. i síma 30551.
Vifl erum 2 systur
og okkur bráðvantar 3ja herb. íbúð
sem fyrst, önnur í námi, hin í fullu
starfi. Reglusemi, góðri umgengni
heitið.Sími 20836.
Okkur brAAvantar 2ja herb. íbúfl.
Tvennt i heimili. Uppl. í sima 30887.
Hafnarfjörflur — Norflurbrar.
Ung hjón með tvö böra óska eftir 3ja—
4ra herb. íbúð í Norðurbænum. Fyrir-
framgreiðsla hugsanleg á leigutima-
bili. Góðri umgengni heitið. Sími 53908.
Gott fólk i Mosfallssveitl
Ung hjón meö eitt bara óska eftir að
taka á leigu íbúð í Mosfellssveit nú
þegar í 6 mánuði eöa lengur. Vinsam-
lega hafið samband í sima 666427.
Ung kona i góflri stöflu
óskar eftir góöri ibúð sem allra fyrst.
Uppl. í símum 26125,24896 og 621823.
Óska eftir einstaklingsíbúð
eða herbergi með aðgangi að baði og
eldunaraðstöðu. Reglusemi heitið og
öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. i
sima 79480 eftir kl. 19.
Tvrar stúlkur (kennarar)
óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu
sem fyrst. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 82846.
Hjúkrunamemi og
skógræktarfræðingur óska eftir íbúð
frá og með 1. júni, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 78969 eftir kl. 19.
Fjötskylda utan af landi
óskar að taka 4—5 herbergja íbúð eða
hús á leigu í sumar í Reykjavik eða
Hafnarfirði. Uppl. í símum 93-6285 og
52951.
Húseigendur, athugið.
Látið okkur útvega ykkur góða
leigjendur. Viö kappkostum að gæta
hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá
allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu-
og verslunarhúsnæði. Með samnings-
gerð, öruggri lögfræðiaðstoð og
tryggingum, tryggjum við yður, ef
óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna
skemmda. Starfsfólk Húsa-
leigufélagsins mun meö ánægju veita
yður þessa þjónustu yður að
kostnaðarlausu. Opið alla daga frá kl.
13—18, nema sunnudaga. Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82, 4. h., símar 621188 og
23633.
Atvinnuhúsnæði
Óska oftir afl taka A leigu
bílskúr eða húsnæði, ca 20-25 ferm.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-974.
Atvinna í boði
Afgreiflslustúika óskast strax
i matvöruverslun frá kl. 14—18 dag-
lega. Hlíðakjör, Eskihlíð 10, sfmi 11780.
Starfsmaflur óskast
tfi verksmiðjustarfa. Uppl. ekki veitt-
ar í síma. Hverfiprent, Smiðjuvegi 8
Kópavogi.
Verkamenn óskast tll starfa
við hitaveituframkvæmdir. Uppl. í
sima 37586 eftirkl. 19,
Fannhvítt frA Fönn.
Oskum að ráöa tvær samhentar, dug-
legar stúlkur á aldrinum 25—40 ára tfi
starfa við sloppapressusamstæðu,
framtíðarvinna. Uppl. hjá starfs-
mannastjóra. Fönn, Skeifunni 11.
JAmlflnaflur.
Viljum ráöa jámiðnaðarmenn og vana
aðstoðarmenn. Uppl. í sima 53822.
Starfskraftur óskast i sölutum,
rösk stúlka, ekki yngri en 25 ára, tví-
skiptar vaktir, unnið frá 8—16 og 16—
23.45. Upplýsingar á staönum þriöjud.
frá 10—14. Kópavogsnesti, Nýbýlavegi
10 Kópavogi.
Stundvís og reglusöm
stúlka óskast til starfa hálfan daginn
eftir hádegi í sportvöruverslun. Uppl. í
síma 29774 ídag.